319. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, miðvikudaginn 27. ágúst 2025, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Þór Hákonarson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Hlynur Þór Valsson, fulltrúi Suðurnesjabæjar og Hólmgrímur Rósenberg, fulltrúi Sveitarfélagins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Ásmundur E. Þorkelsson, framkvæmdastjóri (fundarritari), J. Trausti Jónsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson, Eydís Martinsdóttir og Tinna Ósk Kristjánsdóttir. Irmý R. Þorsteinsdóttir, fulltrúi Grindavíkur og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda komu ekki á fundinn.

Dagskrá:

  1. Yfirlit yfir störf HES
  2. Starfsleyfi og skráningar
  3. Vöktun strandsjávar
  4. Umhverfismál / umgengni á lóðum
  5. Úrskurður ÚUA í máli nr. 177/2024 – Svínabúið á Minni-Vatnsleysu
  6. Ósk Dubliners um að fá að leika lifandi tónlist á Ljósanótt
  7. Önnur mál (næsti fundur)

Formaður setti fundinn. Þá bauð hann nýjan starfsmann, Tinnu Ósk Kristjánsdóttur, velkomna til starfa. Gengið var til dagskrár.

1. Yfirlit yfir störf HES

Starfsmenn fóru yfir helstu verkefni sem hafa verið á döfinni frá síðasta fundi heilbrigðisnefndar.

2. Starfsleyfi og skráningar

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Krónan ehf., kt. 711298-2239, til að reka stórmarkað með kjötvinnslu, að Fitjabraut 5, 260 Reykjanesbæ.
  • Yalla Habibi ehf., kt. 550525-1860 til að reka matsöluvagn með foreldað kjöt, að Hafnargötu 44-46, 230 Reykjanesbæ. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Brimex ehf., kt. 441124-0230, Víkurbraut 58, 240 Grindavík til að reka hótel.
  • Tokyo veitingar ehf., kt. 670710-0920, Fitjabraut 5, 260 Reykjanesbæ til að framleiða tilbúin matvæli.
  • Preppbarinn ehf., kt. 710521-1580, Hafnargötu 90, 230 Reykjanesbæ til að reka skyndibitastað.
  • Brimex ehf., kt. 441124-0230, til að reka veitingastað að Víkurbraut 58, 240 Grindavík.
  • Food Point ehf., kt. 520124-0390 til að reka matsölustað að Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ.
  • Asahi sushi & wok ehf., kt. 570723-1380 til að reka matsölustað (Asahi wok) að Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ.
  • Asahi sushi & wok ehf., kt. 570723-1380 til að reka matsölustað (Asahi sushi) að Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ.
  • Vairab ehf., kt. 481024-2500 til að reka matsölustað (Curry house) að Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ.
  • Vairab ehf., kt. 481024-2500 til að reka matsölustað (Burger house) að Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ.
  • Tasty food ehf., kt. 431123-0960 til að reka matsölustað að Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ.
  • ToRo ehf., kt. 680818-0960 til að reka mathöll að Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ.
  • Guskat ehf. kt. 520413-0650 til að reka kaffihús að Framnesvegi 23, 230 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Lion ehf., kt. 651119-0570, Gauksstöðum, 250 Suðurnesjabæ til að reka íbúðagistingu. 
  • Body Center KEF ehf., kt. 590525-1380, Hafnargötu 26, 230 Reykjanesbæ til að reka líkamsræktarstöð og sólbaðsstofu. 
  • Svala Dís Magnúsdóttir, kt. 070192-3229, Tjarnabraut 12b, 260 Reykjanesbæ til að reka dagvistun 6-10 barna í heimahúsi. 
  • Castle Inn ehf., kt. 540319-1110, Hafnargötu 39, 230 Reykjanesbæ til að reka íbúðagistingu.
  • Blue viking ehf., kt. 471106-0540, Grófinni 8, 230 Reykjanesbæ til að reka stærra gistiheimili. 
  • I Hostel ehf., kt. 660413-0220, Lindarbraut 637, 262 Reykjanesbæ til að reka gistiheimili með morgunverðaraðstöðu. 
  • Kef íbúðir ehf., kt. 550119-0560, Nátthaga 21, 246 Suðurnesjabæ til að reka frístundahús. 
  • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ til að halda útisamkomu undir nafninu Ljósanótt dagana 4.-7. september 2025. 
  • Njarðvík ehf., kt. 570519-0260, Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ til að reka nudd- og snyrtistofu. 
  • AGE ehf., kt. 670813-0530, Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ til að reka hárgreiðslu- og snyrtistofu. 
  • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Sunnubraut 35, 260 Reykjanesbæ til að reka íþróttahús. 
  • Destefano bílar ehf., kt. 650322-1500 til að reka gistiheimili að Hafnargötu 58, 230 Reykjanesbæ.
  • Destefano bílar ehf., kt. 650322-1500 til að reka íbúðargistingu, að Hafnargötu 28, 230 Reykjanesbæ.

Handhafabreyting á starfsleyfi skv. 3. mgr., 11. gr. reglugerðar nr. 903/2024 um hollustuhætti: 

  • Núrgis ehf., kt. 480725-0930, Tjarnabraut 1, 260 Reykjanesbæ tekur við starfsleyfi Hjallastefnunar ehf. til að reka Leikskólann Akur. Gildistími er til 14. maí 2036.
  • Athos ehf., kt. 440216-1290, Hvassahrauni 26, 191 Vogum til að reka frístundahús. Gildistími er til 13. mars 2032.

Umsóknir um skráningar samkvæmt reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

  • Mountain Car ehf., kt. 610922-1120, Njarðarbraut 3i, 260 Reykjanesbæ, bifreiða- og vélaverkstæði.
  • Bílaumboðið Askja ehf., kt. 450704-2290, Njarðarbraut 11, 260 Reykjanesbæ, bifreiða- og vélaverkstæði.
  • Okkar ehf., kt 550120-1780, Hólmbergsbraut 17, 230 Reykjanesbæ, bón- og bílaþvottastöð.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að samþykkja skráningar á ofangreindum fyrirtækjum að uppfylltum starfsskilyrðum og greiddu skráningagjaldi.

Skráningar samþykktar í samræmi við reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

  • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649 til að halda flugeldasýningu fjölskyldudaga í bæjarfélaginu fyrir aftan Hafnargötu 10 niður við höfnina, 190 Vogar. 16. ágúst frá kl.23.00-23:30
  • Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219 til að halda flugeldasýningu Ljósanætur í Berginu í Reykjanesbæ fyrir ofan smábátahöfnina í grófinni, 230 Reykjanesbæ. 6. september n.k. frá kl. 22:30-23:00
  • Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729 til að halda flugeldasýningu á bæjarhátíð í Suðurnesjabæ á slóða til vinstri þegar komið er út á Garðskaga við grjótgarð, 251 Garði. 30.  ágúst n.k. frá 21:00-23:00
  • Masterbílar ehf., kt. 460720-0790, Heiðartröð 554, 262 Reykjanesbæ, bifreiðasprautun og réttingar.
  • B.M. Vallá ehf., kt. 450510-0680, Ferjutröð 11, 262 Reykjanesbæ, steypustöð.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að samþykkja skráningar á ofangreindum fyrirtækjum að uppfylltum starfsskilyrðum og greiddu skráningagjaldi.

Útgefin starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit og lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnaeftirlit.

  • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Berghólabraut 3, 260 Reykjanesbæ, móttökustöð fyrir garðaúrgang.
  • Úð-Ari ehf., kt. 540225-1250, Álsvellir 10, 230 Reykjanesbæ, garðaúðun og meindýravarnir.

Nefndin staðfestir útgáfu starfsleyfa fyrir ofangreind fyrirtæki án athugasemda.

Önnur mál

Carbfix óskar eftir framlengingu og endurnýjun á starfsleyfi til jarðborana á Berghólabraut 3, 230 Reykjanesbæ. Nefndin samþykkir erindið og felur heilbrigðiseftirlitinu að fylgja málinu eftir.

3. Vöktun strandsjávar

Starfsmenn kynntu vöktun embættisins á strandsjó. Niðurstöður vöktunarinnar gefa til kynna vaxandi mengunarálag vegna ófullnægjandi fráveitu frá þéttbýliskjörnum, einkum á svæðinu frá Gróf suður á Vatnsnes í Reykjanesbæ. Nú liggur fyrir aðgerðaáætlun Reykjanesbæjar í fráveitumálum. Nefndin fagnar fram kominni áætlun og leggur áherslu á að henni verði fylgt til að draga úr mengun í fjörum nærri þéttbýli. Suðurnesjabær hefur enn ekki skilað lýsingu, stöðuskýrslu og úrbótaáætlun um fráveitu sveitarfélagins sem óskað var eftir 2. nóvember 2022 og skila átti fyrir 30. mars 2023.

4. Umhverfismál / umgengni á lóðum

Starfsmenn fóru yfir framvindu í þessum málaflokki undanfarnar vikur.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja hefur tekið ákvörðun að fela Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá

um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum

nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum:

Reykjanesbær

  • Njarðvíkurbraut 11

5. Úrskurður ÚUA í máli nr. 177/2024 – Svínabúið á Minni-Vatnsleysu

Úrskurður, frá 18. ágúst sl. var reifaður. 

6. Ósk Dubliners um að fá að leika lifandi tónlist á Ljósanótt

Fyrir nefndinni liggur erindi frá Dubliners, þess efnis, að nefndin heimili flutning lifandi tónlistar á opnunartíma staðarins á Ljósanótt 4.-7. september n.k. Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti, en leggur áherslu á að starfsemin valdi ekki nágrönnum ónæði.

7. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Nefndin telur endurskoðun á samþykkt um hundahald tímabæra og embættið hefji þá vinnu hið fyrsta.

Fleira var ekki gert og fundi slitið klukkan 17:40.

 

318. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 5. júní 2025, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Þór Hákonarson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Jón Ragnar Ástþórsson, fulltrúi Suðurnesjabæjar og Hólmgrímur Rósenberg, fulltrúi Sveitarfélagins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Ásmundur E. Þorkelsson, framkvæmdastjóri (fundarritari), J. Trausti Jónsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson og Eydís Martinsdóttir. Irmý R. Þorsteinsdóttir, fulltrúi Grindavíkur og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda komu ekki á fundinn.

Dagskrá:

  1. Ársreikningur 2024
  2. Yfirlit yfir störf HES
  3. Starfsleyfi og skráningar
  4. Vöktun strandsjávar
  5. Umhverfismál / umgengni á lóðum
  6. Önnur mál (næsti fundur)

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Ársreikningur 2024

Undir þessum dagskrárlið kom Kristján Þór Ragnarsson endurskoðandi frá Deloitte á fundinn og fór yfir ársreikning embættisins fyrir árið 2024.

Ársreikningur fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja fyrir árið 2024 var samþykktur.

2. Yfirlit yfir störf HES

Starfsmenn fóru yfir helstu verkefni sem hafa verið á döfinni frá síðasta fundi heilbrigðisnefndar.

3. Starfsleyfi og skráningar

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • JR trésmíði ehf. kt. 510422-0230 til að reka heildverslun með vín að Grænásbraut 506, 262 Reykjanesbæ.
  • BM Rekstur ehf. kt. 411222-0980 til að reka framleiðslueldhús að Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ.
  • Heinemann Travel Retail Iceland ehf., kt. 520724-1090, til að reka verslun með pökkuð matvæli í komuverslun á 1. hæð í Norðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
  • Heinemann Travel Retail Iceland ehf., kt. 520724-1090, til að reka verslun með pökkuð matvæli í brottfararverslun á 1. hæð í Suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
  • Heinemann Travel Retail Iceland ehf., kt. 520724-1090, til að reka verslun með pökkuð matvæli í brottfararverslun á 2. hæð í Norðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
  • Heinemann Travel Retail Iceland ehf., kt. 520724-1090, til að reka vörugeymslu fyrir matvæli að Fálkavöllum 23, Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Norðurkot ehf., kt. 670608-1070, Norðurkoti III, 246 Suðurnesjabæ til að reka íbúðagistingu.
  • Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Austurvegi 26, 240 Grindavík til að reka tjaldsvæði. 
  • Katarzyna Zakrzewska, kt. 120183-6569, Hafnargötu 26, 230 Reykjanesbæ til að reka líkamsræktarstöð og sólbaðsstofu. 
  • Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, kt. 511297-2819, Miðnestorgi 3, 245 Suðurnesjabæ til að reka heilsugæslustöð. 
  • Izabela Dabrowska, kt. 310785-4319, Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbæ til að reka snyrtistofu.
  • María Lísa Ásgeirsdóttir, kt. 190790-2239, Mánagrund 5, 230 Reykjanesbæ til að reka reiðskóla.
  • Úð-Ari ehf., kt. 540225-1250 til að reka garðaúðun og meindýravarnir.

Umsóknir um skráningar samkvæmt reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

  • Kaffitár ehf., kt, 440700-2760 til að reka kaffivinnslu á Stapabraut 7, 260 Reykjanesbæ.
  • Bílaverkstæði Þóris ehf., kt. 560905-1140 til að reka bifreiða- og vélaverkstæði að Iðavöllum 6, 230 Reykjanesbæ.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að samþykkja skráningar á ofangreindum fyrirtækjum að uppfylltum starfsskilyrðum og greiddu skráningagjaldi.

Skráningar samþykktar í samræmi við reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

  • AG-seafood ehf., kt. 481208-0170 til að reka vinnslu fisks og annarra sjávarafurða, aðra en í viðauka I í reglugerðinni að Strandgötu 6-8, 245 Sandgerði.
  • Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf., kt. 480998-2789 til að reka vinnslu málma, aðra en í viðauka I og vélaverkstæði við Reykjanesvirkjun, 230 Reykjanesbæ.
  • Íslenskir aðalverktakar hf., kt. 660169-2379 til að annast niðurrif mannvirkja (asbest) að Kliftröð 21, 262 Reykjanesbæ.

Nefndin staðfestir ofangreindar samþykktar skráningar án athugasemda. Athygli er vakin á að hægt er sjá staðfestar skráningar á vefsvæðinu starfsemi.is

Starfsleyfi í auglýsingaferli skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirliti. Gildistímil 12 ár.

  • Haustak hf., kt. 560699-2209 til að reka heitloftsþurrkun fiskafurða og lýsis- og mjölvinnslu úr fiskúrgangi að Vitabraut 3, 233 Reykjanesbæ.
  • Orkan IS., kt. 680319-0730 fyrir bensínstöð/eldsneytisafgreiðslustöð á Fitjum 1, 260 Reykjanesbæ.
  • Orkan IS., kt. 680319-0730 fyrir bensínstöð/eldsneytisafgreiðslustöð á Seljabót 1, 240 Grindavík.
  • Orkan IS., kt. 680319-0730 fyrir bensínstöð/eldsneytisafgreiðslustöð á Strandgötu 15, 245 Suðurnesjabæ.

Útgefin starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit og lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnaeftirlit

  • Carbfix hf., kt. 531022-0840 fyrir jarðborun á Berghólabraut 3, 230 Reykjanesbæ. Gildir til 01.08.2025

Nefndin staðfestir útgáfu starfsleyfa fyrir ofangreind fyrirtæki án athugasemda.

Leyfi til að reka sérverslanir með tóbak, skv. 8. gr. laga nr. 6/2002 um tóbaksvarnir.

  • Heinemann Travel Retail Iceland ehf., kt. 520724-1090 í komuverslun á 1. hæð í Norðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
  • Heinemann Travel Retail Iceland ehf., kt. 520724-1090 í brottfararverslun á 1. hæð í Suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
  • Heinemann Travel Retail Iceland ehf., kt. 520724-1090 í brottfararverslun á 2. hæð í Norðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

4. Vöktun strandsjávar

Starfsmenn kynntu vöktun embættisins á strandsjó. Málinu frestað til næsta fundar.

5. Umhverfismál / umgengni á lóðum

Starfsmenn fóru yfir framvindu í þessum málaflokki undanfarnar vikur.

6. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Stefnt er að því að halda næsta fund 28. ágúst 2025

Fleira var ekki gert og fundi slitið klukkan 17:30.

 

317. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 8. apríl 2025, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Þór Hákonarson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Hlynur Þór Valsson, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Irmý R. Þorsteinsdóttir, fulltrúi Grindavíkur og Hólmgrímur Rósenberg, fulltrúi Sveitarfélagins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Ásmundur E. Þorkelsson, framkvæmdastjóri (fundarritari), J. Trausti Jónsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson og Eydís Martinsdóttir. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.

Dagskrá:

  1. Yfirlit yfir störf HES
  2. Starfsleyfi og skráningar
  3. Tillaga að fráveitusamþykkt fyrir Reykjanesbæ
  4. Mengun í yfirborðsvatni
  5. Umhverfismál / umgengni á lóðum
  6. Önnur mál (næsti fundur)

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Yfirlit yfir störf HES

Starfsmenn fóru yfir helstu verkefni sem hafa verið á döfinni frá síðasta fundi heilbrigðisnefndar.

2. Starfsleyfi og skráningar

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Týnda bakaríið, kt. 570424-1300 fyrir bakaríi með kaffihúsi, við Tjarnabraut 24, 260. Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • SSP Iceland ehf., kt. 651122-0310 fyrir söluturni með óvarin matvæli á 1. hæð í suðurbyggingu Keflavíkurflugvallar. 
  • SSP Iceland ehf., kt. 651122-0310 fyrir bar á 1. hæð í suðurbyggingu Keflavíkurflugvallar.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • KGS Ræstingar ehf., kt. 630218-0630, Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ til að reka krá. Nefndin fellst á leyfisveitinguna með fyrirvara um úrbætur, úttekt heilbrigðiseftirlitsins og að uppfylltum skilyrðum nefndarinnar um 80 dB jafngildishljóðstig að hámarki og hljóðmæla. Gildistími 12 mánuðir.

3. Tillaga að fráveitusamþykkt fyrir Reykjanesbæ

Kynnt var tillaga að samþykkt um fráveitur fyrir Reykjanesbæ. Nefndin samþykkir að leggja fyrir sveitarstjórn að afgreiða drögin í formi samþykktar til ráðherra.

4. Mengun í yfirborðsvatni

Starfsmenn fóru yfir aðgerðir heilbrigðiseftirlitsins vegna mengunar í tjörnum á Fitjum.

5. Umhverfismál / umgengni á lóðum

Starfsmenn fóru yfir framvindu í þessum málaflokki undanfarnar vikur.

6. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira var ekki gert og fundi slitið klukkan 17:00.

 

316. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 18. mars 2025, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Þór Hákonarson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Elín Frímannsdóttir, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Irmý R. Þorsteinsdóttir, fulltrúi Grindavíkur og Andri Rúnar Sigurðsson, fulltrúi Sveitarfélagins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Ásmundur E. Þorkelsson, framkvæmdastjóri (fundarritari), J. Trausti Jónsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson og Eydís Martinsdóttir. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.

Dagskrá:

  1. Yfirlit yfir störf HES
  2. Starfsleyfi og skráningar
  3. Málefni Sigurjónsbakarís
  4. Umhverfismál / umgengni á lóðum
  5. Ráðning heilbrigðisfulltrúa
  6. Önnur mál (næsti fundur)

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Yfirlit yfir störf HES

Starfsmenn fóru yfir helstu verkefni sem hafa verið á döfinni frá síðasta fundi heilbrigðisnefndar.

2. Starfsleyfi og skráningar

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Suðurverk hf., kt. 520885-0219 fyrir starfsmannabúðum með fullbúnu mötuneyti, í Kalmanshrauni 1, 230 Reykjanesbæ. 
  • Satvik Restaurant ehf., kt. 671018-0600 fyrir matvöruverslun án vinnslu, á Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ. Gildistími starfsleyfis er 1 ár.
  • SSP Iceland ehf., kt. 651122-0310 fyrir söluturni með óvarin matvæli, í N-byggingu á 2. hæð á Keflavíkurflugvelli.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Landsbankinn hf., kt. 471008-0280 fyrir mötuneyti með fullbúnu eldhúsi, í Krossmóum 4, 260 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • KGS Ræstingar ehf., kt. 630218-0630, Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ til að reka krá. Máli frestað til næsta fundar.
  • Orkustöðin ehf., kt. 481118-0420, Bakkastíg 20, 260 Reykjanesbæ til að reka íbúðagistingu.
  • LTJ ehf., kt. 570223-0380, Akurhúsum 1, 251 Suðurnesjabæ til að reka íbúðagistingu. 
  • Fótaklínik Siggu ehf., kt. 521113-0300, Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbæ til að reka fótaaðgerðarstofu. 
  • Freydís Baldrún Antonsdóttir, kt. 280773-3609, Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbæ til að reka fótaaðgerðarstofu. 
  • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Skólavegi 54, 230 Reykjanesbæ til að reka leikskólann Asparlaut. 
  • Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, kt. 211297-2819, Iðndal 2, 190 Vogum til að reka heilsugæslustöð. 
  • Anna Kristjana Egilsdóttir, kt. 220273-4829, Sólvallagötu 12, 230 Reykjanesbæ til að reka íbúðagistingu. 
  • Sindri Freyr Arnarsson, kt. 241292-2239, Holtsgötu 52, 260 Reykjanesbæ til að reka húðflúrstofu. 

Eftirtaldar tillögur að starfsleyfum eru í auglýsinga-/vinnsluferli:

  • Toro ehf. 680818-0960, hefur sótt um starfsleyfi til að opna mathöll við Grænásbraut 920, 262 Reykjanesbæ. Umsóknin móttekin 6. mars 2025. Frestur til athugasemda er til 3. apríl 2025.
  • Týnda bakaríið ehf., kt. 570424-1300, hefur sótt um starfsleyfi til að reka bakarí/kaffihús við Tjarnabraut 24, 260 Reykjanesbæ. Frestur til athugasemda var til 21. febrúar 2025. Úttekt mun fara fram 19. mars n.k.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að veita ofangreindum fyrirtækjum starfsleyfi að uppfylltum starfsleyfisskilyrðum.

Umsóknir um skráningar samkvæmt reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

  • Orkan IS ehf., kt. 680319-0730, bón- og bílaþvottastöð, Fitjar 1, 260 Reykjanesbæ.
  • Suðurnesjabær, kt. 550518-1200, niðurrif mannvirkja, Víkurbraut 11, 245 Suðurnesjabær.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að samþykkja skráningar á ofangreindum fyrirtækjum að uppfylltum starfsskilyrðum og greiddu skráningagjaldi.

Starfsleyfi í auglýsingaferli skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirliti.

  • Samherji Fiskeldi, kt. 610406-1060, jarðborun við Mela- og Rauðamelslínu, Reykjanesi, 241 Grindavík.

Útgefin starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit og lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnaeftirlit

  • Samherji Fiskeldi, kt. 610406-1060, jarðborun við Nesveg Reykjanesi, 233 Reykjanesbæ.
  • Íslenskir Aðalverktakar, kt. 660169-2379, niðurrif asbests, bygging 286 á öryggissvæði B, 262 Reykjanesbæ.

Nefndin staðfestir útgáfu starfsleyfa fyrir ofangreind fyrirtæki án athugasemda.

3. Málefni Sigurjónsbakarís.

Starfsmenn fóru yfir málefni fyrirtækisins. Heilbrigðisnefnd staðfestir þær þvingunaraðgerðir sem gripið var til á tímabilinu 3. febrúar 2025 til 5. mars 2025.

4. Umhverfismál / umgengni á lóðum

Starfsmenn fóru yfir framvindu í þessum málaflokki undanfarnar vikur.

5. Ráðning heilbrigðisfulltrúa

Starfsmenn að frátöldum framkvæmdastjóra viku af fundi undir þessum dagskrárlið.

Nefndin ákveður að ráða Tinnu Ósk Kristjánsdóttur í starf heilbrigðisfulltrúa og felur framkvæmdastjóra að ganga frá ráðningarsamningi.

6. Önnur mál (næsti fundur)

Nefndin lýsir áhyggjum yfir því að ekki hafi verið sótt um starfsleyfi fyrir neyðarkyndistöðvar í 

Rockville á Miðnesheiði og að Fitjum.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:30

 

315. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, miðvikudaginn 29. janúar 2024, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Þór Hákonarson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Elín Frímannsdóttir, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Irmý R. Þorsteinsdóttir, fulltrúi Grindavíkur og Andri Rúnar Sigurðsson, fulltrúi Sveitarfélagins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Ásmundur E. Þorkelsson, framkvæmdastjóri (fundarritari), J. Trausti Jónsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson og Eydís Martinsdóttir. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.

Dagskrá:

1. Breytt skipan heilbrigðisnefndar – nýr fulltrúi Sveitarfélagsins Voga

2. Yfirlit yfir störf HES

3. Starfsleyfi og skráningar

4. Samningur um framsal á matvælaeftirliti frá Matvælastofnun

5. Umhverfismál / umgengni á lóðum

6. Samþykkt um umgengni á lóðum

7. Starfsmannamál

8. Önnur mál (næsti fundur)

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Breytt skipan heilbrigðisnefndar – nýr fulltrúi Sveitarfélagsins Voga

Sveitarfélagið Vogar hefur tilnefnt Hólmgrím Rósenbergsson aðalmann í heilbrigðisnefnd. Til vara er Andri Rúnar Sigurðsson.

2. Yfirlit yfir störf HES

Starfsmenn fóru yfir helstu verkefni sem hafa verið á döfinni frá síðasta fundi heilbrigðisnefndar.

Fram kom að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja auglýsir nú á vefsvæði sínu öll starfsleyfi skv. reglugerð nr. 903/2024 um hollustuhætti eins og mælt er fyrir um í 9. gr. reglugerðarinnar. Þar er veittur 4 vikna frestur til að koma á framfæri skriflegum athugasemdum við tillögur að starfsleyfum.

3. Starfsleyfi og skráningar

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Skólavegi 1, 230 Reykjanesbæ til að reka leikskóla. 
  • Lagardere Travel Retail ehf., kt. 610814-0690, til að reka matsölustað með framleiðslueldhúsi á Keflavíkurflugvelli (Bakað og Keflavík Diner).

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • FÍA ehf., kt. 441124-0740, Strandgötu 15, 245 Suðurnesjabæ til að reka skyndibitastað. 
  • Nicopods ehf., kt. 490519-1650, Iðngörðum 4A, 250 Suðurnesjabæ til að framleiða koffínpúða.
  • Vínus-Vínheimar ehf., kt. 520914-2180, til að reka heildverslun í Vöruhóteli Eimskipa í Sundahöfn, 104 Reykjavík.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Alrún Snyrtistofa ehf., kt. 690623-2260, Hringbraut 99, 230 Reykjanesbæ til að reka snyrtistofu.
  • Guðrún Ævarsdóttir, kt. 090879-2949, Heiðarbóli 47a, 230 Reykjanesbæ til að reka dagvistun 6-10 barna á Heiðarbólsvelli.
  • Þekkingarsetur Suðurnesja, kt. 460712-0920, Garðvegi 1, 245 Suðurnesjabæ til að reka fræðslustarfsemi og gistiskála.  
  • Knattspyrnufélagið Reynir, kt. 680683-0269, Stafnesvegi 7, 245 Suðurnesjabæ til að reka íþróttavöll og tengda aðstöðu. 
  • Birgir Þórarinsson, kt. 230665-5919, Minna Knarrarnesi, 191 Vogum til að reka heimagistingu. 

Umsóknir um skráningar samkvæmt reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

  • Meindýravarnir Ragnars ehf., kt, 420424-0270 fyrir rekstri meindýravarna, Hólmbergsbraut 11n, 230 Reykjanesbæ.
  • Indie Campers ehf, kt. 561118-1240 fyrir rekstri bifreiða- og vélaverkstæði og bón- og bílaþvottastöð fyrir bílaleigu að Fitjabraut 3, 260 Reykjanesbæ.
  • Atlas verktakar ehf., kt. 540319-1540 fyrir niðurrifi mannvirkja á Melhólabraut 4, 241 Grindavík.
  • Eco Esja ehf., kt. 600320-1060 fyrir fyrir vinnslu fisks og annarra sjávarafurða að Strandgötu 16, 245 Suðurnesjabæ
  • Þórunn Björg Ásmundardóttir, kt. 190257-2159 fyrir niðurrifi mannvirkja á Staðarsundi 3, 240 Grindavík.
  • Jóhannes Unnar Barkarson. 050773-5239 fyrir niðurrifi mannvirkja á Lóuhlíð 3, 240 Grindavík.
  • JB Múr og Eftirlit ehf., kt. 531015-0610 fyrir niðurrifi mannvirkja á Lóuhlíð 1, 240 Grindavík.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að samþykkja skráningar á ofangreindum fyrirtækjum að uppfylltum starfsskilyrðum og greiddu skráningagjaldi.

Starfsleyfi í auglýsingaferli skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit.

  • Laugafiskur ehf., kt. 600193-2449 fyrir heitloftsþurrkun fiskafurða á Vitabraut 1, 233 Reykjanesbæ

4. Samningur um framsal á matvælaeftirliti frá Matvælastofnun

Kynntur var samningur milli Matvælastofnunar og Heilbrigðisnefndar Suðurnesja þess efnis að nefndin taki við eftirliti með lífrænni matvælaframleiðslu. Nefndin samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.

5. Umhverfismál / umgengni á lóðum

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja hefur tekið ákvörðun að fela Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá

um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum

nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum:

Reykjanesbær:

Fitjabraut 6c

6. Samþykkt um umgengni á lóðum

Fyrir liggur samþykki allra sveitarstjórna á drögum að samþykkt um umgengni og þrif utanhúss sem unnin var hjá heilbrigðiseftirlitinu og fjallað var um á 310. fundi nefndarinnar þann 18. apríl 2024. Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að koma samþykktinni til ráðherra til staðfestingar í samræmi við 59. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.

7. Starfsmannamál

Starfsmenn, aðrir en framkvæmdastjóri yfirgáfu fundinn undir þessum lið, meðan fjallað var um starfsmannamál embættisins.

8. Önnur mál (næsti fundur)

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:15