Miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda

Inngangur

Reglur um matvælaupplýsingar sem koma fram á umbúðum matvæla, eru settar með það að meginmarkmiði að vernda neytendur. Neytendur eiga rétt á greinargóðum upplýsingum um þau matvæli sem boðin eru til sölu, auglýst eða kynnt með öðrum hætti. Merkingar mega ekki vera blekkjandi, þær verða að vera vel læsilegar og skýrar. Merkingar eiga að vera á íslensku, ensku eða norðurlandamáli, öðru en finnsku.

Eftirfarandi upplýsingar er almennt skylt að merkja á umbúðum matvæla, þó með ákveðnum undantekningum og/eða sérákvæðum:

Merkingar matvæla

Þessum upplýsingum átt þú rétt á.