Útgefin starfsleyfi fyrir mengandi starfsemi

Starfsleyfi

Eftirfarandi starfsleyfi eru útgefin af Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja. Hér er eingöngu um að ræða starfsleyfi fyrir starfsemi sem talin er upp í X. viðauka reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Einungis verða birtar upplýsingar um starfsleyfi sem gefin eru út til eins árs og lengur. Starfsleyfi vegna tímabundins atvinnureksturs er ekki birtur. Nánari upplýsingar um tímabundin starfsleyfi er að finna á heimasíðunni undir starfsleyfi í auglýsingu – sjá hér.

Vinsamlega ATHUGIÐ að þessi síðuhluti er í vinnslu.

Vert er að benda á að ef fyrirtæki er ekki á skrá í listanum eða starfsleyfi útrunnið getur sá möguleiki verið fyrir hendi að fyrirtækið sé í umsóknar- eða endurnýjunarferli, hægt er að óska eftir nánari upplýsingum um slíkt hjá embættinu, einnig er hægt að sjá upplýsingar um umsóknir sem borist hafa embættinu og gætu verið í vinnslu hér.

Einungis verða til birtingar eftirlitsskýrslur úr reglubundnu eftirliti frá og með árinu 2021. Tíðni eftirlits með fyrirtækjum getur verið allt frá árlegu eftirliti til eftirlits fjórða hvert ár og ræðst það af umfangi og tegund starfsemi. Í þeim tilfellum sem ekki er að sjá eftirlitsskýrslu við fyrirtæki að þá hefur eftirlitið farið fram fyrir ársbyrjun 2021 og verður því birt skýrsla úr næsta reglubundna eftirliti. Eftirlitsskýrslur sem innihalda viðkvæmar persónulegar upplýsingar eða trúnaðarmál er varðar starfssemi rekstraraðila sem er undir eftirliti eru ekki birtar eða birtar að hluta.

Hægt er að sjá lista yfir starfsleyfisskylda starfsemi  samkvæmt reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit hér.

 

Nafn FyrirtækisPóstnúmer - heimilsfangStarfssemiÚtgefið - gildir tilStarfsleyfisskjalSíðasta eftirlit
Ace Car Rental sf230 - Iðavellir 11bBifreiðaþvottur15.02.22 - 15.02.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla🔗
Afa fiskur ehf230 - Básvegur 6FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
AG-Seafood ehf245 - Strandgata 6-8FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Algirdas Kazulis260 - Tjarnarbakki 12MeindýravarnirSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Allilja ehf250 - Iðngarðar 7FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
ALP hf235 - Arnarvelli 2Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
APA ehf235 - Fálkavelli 7Bifreiða- og vélaverkstæði.Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Atlantsolía ehf260 - Stapabraut 21Bensínstöð30.09.19 - 30.09.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Atlantsolía ehf260 - Hólagata 20Bensínstöð21.11.19 - 21.11.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
atNorth ehf260 - Sjónarhól 6-8Varaaflstöðvar og eldsneytistankar25.03.22 - 25.03.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
B. Júl ehf245 - Sjávargata 1FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bani Meindýravarnir240 - Fornavör 3MeindýravarnirSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Beitir ehf190 - Jónsvör 3Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Benchmark Genetics233 - Nesvegur 50FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Benchmark Genetics190 - VogavíkFiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bergraf-stál ehf230 - Selvík 3Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílageirinn ehf230 - Grófin 14aBifreiðasprautun, bifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bifreiðaverkstæði Sigurður Guðmundsson250 - Garðbraut 52BifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaklár Dráttaklár ehf230 - Framnesvegur 19c-dBifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaleigan Berg ehf235 - Blikavöllur 5Bifreiðaþvottur og bifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaleiga flugleiða ehf262 - Ferjutröð 540Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Bílaleiga Kynnisferða ehf235 - Arnarvellir 4Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaleiga Reykjavíkur ehf235 - Arnarvellir 4bBifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaleiga Reykjavíkur ehf262 - Bogatröð 3BifreiðaverkstæðiÍ umsóknaferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaleigan Geysir ehf235 - Arnarvelli 4Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílapunkturinn ehf230 - Grófin 7BifreiðasprautunSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílar og Hjól ehf260 - Njarðarbraut 11aBifreiðasprautun og bifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílar-Partar og smur ehf260 - Brekkustíg 38Bifreiðaverkstæði og smurstöðSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaver ÁK ehf230 - Iðavellir 9cBifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaverkstæði Þóris ehf260 - Iðjustíg 1BifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaþjónusta Fitjavíkur ehf260 - Njarðabraut 3d-eBifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílaþjónusta Suðurnesja ehf230 - Grófin 19BifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Bílbót ehf260 - Bolafæti 3BifreiðasprautunSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bílnet ehf260 - Fitjabraut 30BifreiðasprautunSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bláa Lónið Heilsuvörur ehf240 - Norðurljósavegur 5Framleiðsla á hreinsi- og þvottaefnum27.11.20 - 27.11.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Bláa Lónið hf240 - Verbraut 3Þvottahús23.03.17 - 23.03.29 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Blikksmiðja Ágústar Guðjóns ehf230 - Vesturbraut 14Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Blikksmiðja Davíðs slf262 - Klettatröð 11Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Blikksmiðja Suðurnesja ehf230 - Selvík 3Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Blue car rental ehf230 - Hólmbergsbraut 5-6BifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Blue car rental ehf235 - Blikavellir 3BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Borgarplast hf262 - Grænásbraut 501Framleiðsla plastsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Bónstöð Keflavíkur ehf230 - Grófin 8BifreiðaþvotturÍ umsóknaferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Brimborg ehf235 - Flugvellir 20Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Bus4u-Iceland ehf230 - Vesturbraut 12Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
BV-verkstæði 230 - Iðavellir 8BifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Byko ehf230 - Víkurbraut 2Vinnsla málmaí umsóknarferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
CampEasy ehf230 - Selvík 5Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
CC Bílaleiga ehf260 - Njarðarbraut 11Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
EBK ehf230 - Pétursvöllum 6Eldsneytisbirgðastöð13.01.14 - 13.01.26 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Efnalaugin Vík ehf230 - Iðavellir 11bÞvottahús19.05.11 - 19.05.23 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Einar Friðriksson260 - Gónhóll 9MeindýravarnirSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Einhamar seafood ehf240 - Verbraut 3FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
EAK ehf235 - Fálkavöllur 3Eldsneytisafgreiðsla flugvéla23.03.17 - 23.03.29 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Eldvörp ehf240 - Hafnargata 15TrésmíðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Erik the Red seafood ehf260 - Bolafótur 15FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Erik The Red Seafood ehf230 - Vatnsnesvegur 7FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Fara ehf230 - Framnesvegur 19cBifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Fasteignafélagið Völlur ehf235 - Kjóavelli 4Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Fibra ehf190 - Jónsvör 5Framleiðsla plastsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Fiskverkun Ásbergs ehf245 - Strandgata 2FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Flottur bíll ehf230 - Hrannargata 5BifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
FMS hf240 - Seljabót 2-4FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
FMS hf245 - Hafnargata 8FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Fúsi sértak ehf245 - Miðtún 6Yfirborðsmeðferð málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
GG Sigurðsson ehf240 - Húsafell, FiskidalsfjallMalarnám09.11.22 - 09.11.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
GP fish ehf250 - Gerðavegur 20aFiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Grindavíkurbær 240Fráveita sveitarfélags10.03.16 - 10.03.28 Starfsleyfi Skýrsla
Grindavíkurbær240 - MelhólmsnámaVinnsla jarðefna15.09.16 - 15.09.28 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Grindavíkurbær240 - Eldvarpahraun vestan GrindavíkurVinnsla Jarðefna08.03.12 - 08.03.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Grindin ehf240 - Hafnargata 9aTrésmíðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Gröfuþjónustan ehf260 - Hafnarbraut 12Flutningur seyru19.12.19 - 19.12.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Guðmundur Óskarsson230 - Skólavegi 28MeindýravarnirSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
HH smíði ehf240 - Tangasundi 5TrésmíðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Happi ehf250 - Meiðastaðavegur 12FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Happy Campers ehf260 - Stapabraut 21Bifreiðaþvottur og bifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Haustak hf233 - Vitabraut 3Heitloftsþurrkun fiskafurða06.09.12 - 06.03.26 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HB ehf262 - Bogatröð 33Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Hjólbarðar Grindavík ehf240 - Túngata 25HjólbarðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Hjólbarðaverkstæði Suðurnesja ehf230 - Fitjabraut 12Hjólbarða- og bifreiðaverkstæði.Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
HP gámar ehf240 - Verbraut 3Flutningur úrgangsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
HS dreifing ehf260 - Bakkastíg 16FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
HS Orka hf241 - Orkubraut 3Virkjun og orkuveita25.05.23 - 25.05.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Orka hf233 - Lónsbraut 1Virkjun og orkuveita05.05.20 - 05.05.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf260 - Bakkastíg 22TrésmíðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
HS Veitur hf260 - Hafnarvegur 7Spennir (FIT-A)18.09.18 - 18.09.30 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf260 - Vogshóll 7Spennir (PAT-A)04.10.18 - 04.10.30 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf230 - Stakksbraut 11Spennir (STA-A)04.10.18 - 04.10.30 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf240 - MánagataSpennir (GRI-C)05.03.23 - 05.03.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf250 - Heiðargerði 16Spennir (GAR-A)11.04.22 - 11.04.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf260 - Bolafótur 19Spennir (BOL-A)20.02.23 - 20.02.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf230 - Aðalgata 13cSpennir (ADA-A)20.02.23 - 20.02.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf245 - BjarmalandSpennir (SAN-A)11.04.22 - 11.04.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf190 - Iðndalur 12bSpennir (VOG-A)22.02.23 - 22.02.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf240 - Grindavíkurvegur 51Spennir (GRI-A)05.03.23 - 05.03.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf191 - VatnsleysuströndSpennir (VAT-A)23.02.23 - 23.02.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf230 - Stakksbraut 7Spennir (HEL-A)08.03.23 - 08.03.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HS Veitur hf262 - ÁsbrúSpennir (RID-A)20.02.23 - 20.02.35 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
HSS fiskverkun ehf230 - Hrannargata 4FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Humarsalan ehf260 - Bakkastígur 16FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Húsbíla- og plastþjónustan ehf245 - SuðurnesjabærFramleiðsla plastsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Höldur ehf262 - Klettatröð 6BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Ice fish ehf245 - SuðurnesjabærFiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Icelandair hf235 - Fálkavellir 27Flugvélaverkstæði01.06.21 - 01.06.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Icelandair hf235 - Fálkavellir 13Bifreiðaverkstæði og bifreiðasprautunSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Icecarrental 4x4 ehf262 - Bogatröð 2BifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Icecarrental 4x4 ehf262 - Bogatröð 29BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Irent ehf 232 - Grænásvegur 10Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Isavia ohf235 - KeflavíkurflugvelliAlþjóðaflugvöllur21.11.19 - 21.11.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Íslandshús ehf262 - Bogatröð 13SteypueiningaverksmiðjaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Íslenska vetnisfélagið ehf260 - Fitjar 1Afgreiðsla eldsneytis24.04.23 - 20.12.24 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Íslenska gámafélagið ehf260 - Fitjabraut 12Flutningur úrgangs og bifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Íslenska gámafélagið ehf230 - Berghólabraut 21Móttaka og flokkun málma.09.11.22 - 09.11.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Íslenskir aðalverktakar hf260 - Stapafell-RauðamelMalarnám14.06.22 - 14.06.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Íslenskir aðalverktakar hf260 - Holtsgata 49Bifreiðaverkstæði og smurstöð15.11.21 - 15.11.22 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Íslenskir aðalverktakar hf262 - Ferjutröð 2064Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Íslenskir aðalverktakar hf260 - Holtsgata 49Bensínstöð09.01.14 - 09.01.26 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Ísstormur ehf250 - Skálareykjavegur 12FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Ístak hf240 - StapafellVinnsla jarðefna17.05.18 - 17.05.30 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Ísver ehf260 - Brekkustígur 22-24FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
JBB Tréverk ehf230 - Hólamið 1TrésmíðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Jón og Margeir ehf240 - Seljabót 12Smurstöð og hjólbarðaverkstæði19.12.19 - 19.12.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
JS Rentals ehf262 - Valhallarbraut 891BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
JTJ ehf260 - Brekkustíg 44BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Kalka sorpeyðingarstöð sf240 - Nesvegi 1Móttökustöð fyrir úrgang16.05.19 - 16.05.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Kalka sorpeyðingarstöð sf190 - Jónsvör 9Móttökustöð fyrir úrgang29.08.19 - 29.08.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
KD flutningar ehf260 - Fitjabraut 14Niðurrif bifreiða05.10.20 - 05.10.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Kef seafood ehf260 - Bakkastígur 16FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
KúKú Campers ehf262 - Klettaröð 19Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Landhelgisgæsla Íslands235 - KeflavíkurflugvöllurBensínstöð - stakur tankur26.10.21 - 26.10.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Laugafiskur ehf233 - Vitabraut 1Heitloftsþurrkun fiskafurða27.10.11 - 27.10.23 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Lava car rental ehf230 - Flugvellir 6Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturÍ umsóknaferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Lotus car rental ehf 230 - Flugvellir 6Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Löður ehf230 - Hafnargata 86BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Magnús Jónsson ehf230 - Iðavellir 11BifreiðasprautunSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Marine collagen ehf240 - Bakkalág 17Vinnsla sjávarafurða31.03.20 - 31.03.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Matorka ehf240 - Ægisgata 9FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Matorka ehf241 - HúsatóftirFiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
McRent Iceland ehf230 - Smiðjuvellir 5aBifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Meindýraeyðir Íslands ehf190 - Heiðargerði 21MeindýravarnirSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Meindýravarnir Ragnars ehf230 - Kirkjuvegi 50MeindýravarnirSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Motorhome ehf262 - Bogatröð 11Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Mycar ehf262 - Kliftröð 1BifreiðaþvotturÍ umsóknaferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
N.G. fish ehf245 - Norðurgata 11FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Nicopods ehf250 - Iðngarðar 4aFramleiðsla á hreinlætisvörum23.08.21 - 23.08.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
N1 hf250 - Heiðartún 1Bensínstöð16.12.19 - 16.12.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
N1 hf240 - Víkurbraut 31Bensínstöð27.11.20 - 27.11.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
N1 ehf235 - Háaleitishlað 6Bensínstöð - stakur tankur28.09.21 - 28.09.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
N1 hf235 - Kjóavellir 4Bensínstöð31.01.20 - 31.01.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
N1 hf262 - Grænásbraut 552Bensínstöð31.01.20 - 31.01.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
N1 ehf 262 - Grænásbraut 552Bifreiðaverkstæði, smurstöð og hjólbarðaþjónusta.28.03.22 - 28.03.34 Starfsleyfi 🔗
N1 hf245 - Vitatorg 9Bensínstöð20.01.21 - 20.01.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
N1 hf230 - Hafnargata 86Bensínstöð29.08.19 - 29.08.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
N1 hf240 - Hafnargata 15Bensínstöð27.11.20 - 27.11.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
N1 hf190 - Iðndal 2Bensínstöð31.01.20 - 31.01.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Nesfiskur ehf250 - Gerðavegur 32FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Normx ehf190 - Heiðarholt 1Framleiðsla plastsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Nordic car rental ehf262 - Bogatröð 1Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturÍ umsóknaferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Ný-fiskur ehf245 - Hafnargata 1FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Ný-sprautun ehf260 - Njarðarbraut 13Smurstöð og bifreiðaverkstæði12.03.20 - 12.03.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Ný-sprautun ehf260 - Njarðarbraut 15BifreiðasprautunSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Olíudreifing ehf230 - Hólmaslóð 8-10Olíubirgðastöð03.10.19 - 03.10.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Olíuverslun Íslands hf230 - Vatnsnesvegi 16Bensínstöð12.05.16 - 12.05.28 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Olíuverslun Íslands hf240 - Hafnargata 7Bensínstöð06.03.14 - 06.03.26 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Olíuverslun Íslands hf260 - Fitjabakki 2-4Bensínstöð01.11.21 - 01.11.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Olíuverslun Íslands hf235 - Arnarvellir 2Bensínstöð27.06.22 - 27.06.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Olíuverslun Íslands hf230 - Aðalgata 62Bensínstöð06.09.17 - 06.09 29 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
One stop shop north ehf262 - Funatröð 6Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Orkan IS ehf260 - Fitjar 1Bensínstöð07.07.22 - 20.12.24 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Orkan IS ehf245 - Strandgata 15Bensínstöð05.07.22 - 20.12.24 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
OSN ehf230 - Flugvallavegi 52Framleiðsla plastsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Ó.S. fiskverkun ehf240 - Staðarsund 16bFiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Padda ehf230 - Hólmbergsbraut 11MeindýravarnirSkráningarskyltSkjal á starfsemi.is Skýrsla
Partout slf262 - Klettatröð 3Bílapartasala12.08.20 - 12.08.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
PGV framtíðarform ehf240 - Ægisgata 2aFramleiðsla plastsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Plús Gallerý ehf230 - Hólmbergsbraut 5BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Premium of iceland ehf245 - Strandgata 10FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Proexport ehf250 - Strandgata 24FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Purelab ehf250 - Iðngarðar 4aFramleiðsla á hreinsi og þvottaefnum02.04.20 - 02.04.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Pústþjónusta Bjarkars ehf230 - Hrannargötu 3BifreiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Rent Nordic ehf230 - Flugvellir 20Bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Reykjabúið ehf245 - Sjávargata 1Eldi alifugla05.09.13 - 05.09.25 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Reykjanesbær260 - StapiVinnsla jarðefnaÍ umsóknaferli Starfsleyfi Skýrsla
Reykjanesbær260 - Fitjabraut 1aHreinsivirki fráveitu17.02.21 - 17.03.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Réttsprautun230 - Smiðjuvöllum 6BifreiðasprautunSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Ring ehf260 - Bolafótur 13BifreiðaþvotturÍ umsóknarferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Royal Iceland hf260 - Hafnarbakka 11FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Rúðan ehf230 - Smiðjuvöllum 6Bílrúðuþjónusta06.09.17 - 06.09.29 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Reynald Ormsson250 - Garðbraut 62Garðaúðun og eyðing meindýraSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
S.Iceland ehf250 - Skálareykjavegur 12FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Saltver ehf260 - Hafnarbaka 13FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Slippurinn Akureyri ehf240 - Hafnargata 21VélsmiðjaSkráningarskyltSkjal á starfsemi.is Skýrsla 🔗
Samherji fiskeldi ehf245 - Hafnargata 3FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Selhöfði ehf190 - Jónsvör 7FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Síld og fiskur ehf191 - Minni VatnsleysuEldi svínaí umsóknarferli Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Skeljungur hf240 - Seljabót 1Bensínstöð20.12.12 - 20.10.24 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Skeljungur hf235 - Arnarvellir 6Bensínstöð22.11.13 - 22.11.25 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Skinnfiskur ehf245 - Hafnargat 4aFiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Skínabón ehf260 - Holtsgata 54BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Skipasmíðastöð Najrðvíkur hf260 - Sjávargata 6-12Skipasmíðastöð16.05.19 - 16.05.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
SKK smur ehf230 - Vatnsnesvegur 16Smurstöð06.10.20 - 06.10.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Skotdeild Keflavíkur233 - HafnarheiðiSkotvöllur26.10.21 - 26.10.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Slæging ehf230 - Básvegur 1FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Sólplast ehf245 - Strandgötu 21Framleiðsla plastsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Spes ehf245 - Strandgata 16FiskvinnslaSkráningarskyltSkjal á starfsemi.is Skýrsla 🔗
Staðarbúið ehf240 - Austurvegi 49Eldi alifugla16.07.20 - 16.07.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Staðarþurrkun ehf240 - Bakkalág 21Heitloftsþurrkun fiskafurða18.04.18 - 18.04.26 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Staftré ehf245 - Strandgata 27TrésmíðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Stakkavík ehf240 - Bakkalág 15bFiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Stálsmiðjan-Framtak ehf233 - LónsbrautVinnsla málma og vélaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Stálafl Orkuiðnaður ehf190 - Iðndalur 10Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Steinabón ehf230 - Iðavellir 11BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Stellar Seafood ehf245 - Hafnargata 9FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Stengrimssen járnsmiðja ehf230 - Víkurbraut 3Vinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Steypustöðin ehf250 - Helguvíkurvegur 3SteypustöðSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Steypustöðin-námur ehf240 - VatnsskarðsnámaVinnsla jarðefna16.05.22 - 16.05.34 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Stjörnufiskur ehf240 - Staðarsund 10FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Stormbón ehf262 - Grænásbraut 506BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Stuðlastál ehf230 - Grófin10cVinnsla málmaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Suðurbón ehf260 - Vesturbraut 10BifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Suðurflug ehf235 - Háaleitishlað 12Bifreiða- og vélaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Sveitarfélagið Vogar190 - Grænaborg svæði 2Vinnsla jarðefna10.07.19 - 10.07.31 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Tjónaviðgerðir Gunna230 - Grófin 10bBifreiðasprautunSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
TSA ehf260 - Brekkustíg 38TrésmíðaverkstæðiÍ umsóknaferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Unifar ehf230 - Básvegur 3FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
V.P vélaverkstæði ehf190 - Iðndal 6Vélsmiðja og vélaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Verkmenn sf260 - Njarðarbraut 3cBifreiðaþvotturSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Verne Global hf262 - Valhallarbraut 868Varaflstöðvar og eldsneytistankar17.04.20 - 17.04.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Verne Global hf262 - Valhallarbraut 869Varaflstöðvar og eldsneytistankar17.04.20 - 17.04.32 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Vélar og dekk ehf260 - Njarðarbraut 9Bifreiðaverkstæði, smurstöð og hjólbarðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Vélíþróttafélag Reykjaness260 - SólbrekkurTorfæru- og æfingaakstursbraut26.10.21 - 26.10.33 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla
Vélsmiðja Grindavíkur ehf240 - Seljabót 3Bifreiða- og vélaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Vélsmiðja Sandgerðis ehf245 - Vitatorg 5Bifreiða- og vélaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Víkurás ehf230 - Iðavellir 6TrésmíðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Víkurfrakt ehf240 - Víðigerði 7Framleiðsla plastsÍ umsóknarferli Skráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Vísir hf240 - Hafnargata 18FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Vísir hf240 - Hafnargata 16FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Vísir hf240 - Miðgarði 3FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
VR verktakar ehf230 - Básvegur 5FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Vökvatengi ehf260 - Fitjabraut 2Bifreiða- og vélaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Þorbjörn hf240 - Hafnargata 20 -22FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Þorbjörn hf240 - Hafnargata 17-19FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Þorbjörn hf240 - Verbraut 3TrésmiðaverkstæðiSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla
Þorsteinn ehf250 - Varavegi 14FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Þvottahöllin ehf230 - Grófin 17aÞvottahúsSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗
Æco þjónusta ehf260 - Njarðarbraut 19Bifreiðaverkstæði og smurstöð13.11.14 - 13.11.26 Starfsleyfi 🔗 Skýrsla 🔗
Ægir sjávarfang ehf240 - Hafnargata 29FiskvinnslaSkráningarskylt Starfsleyfi Skýrsla 🔗