Fundir 2008

210. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , mánudaginn 22. desember 2008, klukkan 17.10.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs. Gunnar Már Gunnarson, fulltrúi Grindavíkur (boðaði forföll) og Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda (boðaði forföll). Starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson.

Fundarefni:

1.Starfsleyfi

2.Fjárhagsáætlun

3.Umsagnir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja

Umhverfisráðuneyti  óskði umssagnar HES um undaþágu á brennslu PCB efna Sorpbrennslustöðvar Suðurnesja.

Breyting á Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2005-2025, niðurfelling landnotkunar innan Sandgerðis.

4.Önnur mál

1.Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Inga ehf., kt. 520907-0920, Sunnubraut 36, 230 Reykjanesbæ til að reka mötuneyti í FS.

J.G.E. ehf., Cafe Keflavík, kt. 431108-1190, Hafnargötu 26, 230 Reykjanesbæ til að reka kaffihús.

HS Orka, kt. 680475-0169, Brekkustíg 36, 230 Reykjanesbæ til að reka mötuneyti með móttökueldhúsi.

Stefán Hilmarsson, kt. 260666-4799, til að halda tónleika með vínveitingum  í Officeraklúbbnum, Vallarheiði, Keflavíkurflugvelli 27-28. desember 2008.

Björgunarsveitin Skyggnir, kt. 500183-0399, til að halda samkomu með vínveitingum í Tjarnarsal í Stóru-Vogaskóla 31.12.2008-01.01.2009.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Sjúkraþjálfun Gylfa Páls ehf.,  kt. 550102-2690, Hafnargötu 90, 230 Reykjanesbæ, fyrir sjúkraþjálfun.

Tattoo stofa, kt. 051262-2399, Faxabraut 55, 230 Reykjanesbæ, til að reka tattoo stofu.

Hjálpræðisherinn, kt. 620169-1539, Flugvallarbraut 730, 235 Reykjanesbæ, til að reka samkomuhús fyrir samkomustarf, félagsstarf og markað fyrir notuð föt.

Nuddstofan Betri líðan, kt. 040561-3829, Leirdal 32, 260 Reykjanesbæ, fyrir nuddstofu.

Lögreglan á Suðurnesjum, kt. 501105-0540, Hringbraut 130, 230 Reykjanesbæ, fyrir fangageymslur.

Sjúkranuddstofa Elsu Láru, kt. 311070-4239, Iðndal 2, 190 Vogar, fyrir sjúkranuddstofu.

Ingibjörg Aradóttir , kt. 041057-4409, Holtsgötu 52, 260 Reykjanesbæ, fyrir nuddstofu.

Ásdís Ragna Einarsdóttir kt. 171279-5939, Holtsgötu 52, 260 Reykjanesbæ, til að stunda grasalækningar, ráðgjöf og blöndun á jurtavörum.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

ABLtak ehf., kt. 590499-4049, Fannafold 42, 112 Reykjavík vegna atvinnurekstur sem meðhöndlar asbest.

Bifreiðaverkstæði Sigurðar Guðmundssonar, kt. 281150-2869, Garðbraut 35, 250 Garði fyrir bifreiðaverkstæði.

Vatnaveröld ehf., kt. 501197-2549, Hafnargata 18, 230 Reykjanesbæ fyrir gæludýraverslun.

Glersalan Keflavík ehf., kt. 500103-3880, Iðavöllum 8A, 230 Reykjanesbæ fyrir gleriðnað.

Íslenskir Aðalverktakar, kt. 660169-2379, Vallarheiði bygging 591, 235 Reykjanesbæ fyrir trésmíðaverkstæði.

Íslenskir Aðalverktakar, kt. 660169-2379, Vallarheiði bygging 571, 235 Reykjanesbæ fyrir blikksmiðju.

Íslenskir Aðalverktakar, kt. 660169-2379, Vallarheiði bygging 579/580, 235 Reykjanesbæ fyrir járnsmíðaverkstæði.

Húsbygging ehf., kt. 621071-0689, Iðavellir 8, 230 Reykjanesbæ fyrir trésmíðaverkstæði.

Ara fiskur, kt. 510108-3290, Básvegi 6, 230 Reykjanesbæ, fyrir fiskvinnslu.

H. Pétursson ehf., kt. 620695-2629, Skálareykjavegi 12, 250 Garði fyrir fiskvinnslu.

Íslenskir Aðalverktakar, kt. 660169-2379, Holtsgata 49, 260 Reykjanesbæ fyrir bifreiðaverkstæði.

Íslenskir Aðalverktakar, kt. 660169-2379, Holtsgata 49, 260 Reykjanesbæ fyrir smurstöð.

Evrópsk Umhverfistækni ehf., kt. 630205-0180, Fitjabraut 4, 260 Reykjanesbæ fyrir vélsmiðju.

Evrópsk Umhverfistækni ehf., kt. 630205-0180, Fitjabraut 30, 260 Reykjanesbæ fyrir vélsmiðju.

Fiskmarkaður Suðurnesja hf., kt. 530787-1769, Hafnargötu 8, 245 Sandgerði fyrir fiskmarkað.

Sólning hf., kt. 700169-0149, Fitjabraut 12, 260 Reykjanesbæ fyrir hjólbarðaverkstæði.

V.Á. Verktakar ehf., kt. 510705-0840, Strandgata 22, 245 Sandgerði fyrir trésmíðaverkstæði.

Tímabundin starfsleyfi:

Ómar Ólafsson, Bjarmalandi, kt. 230478-2959, 240 Grindavík fyrir niðurrif á húsi Valhallar við Þorkötlustaðaveg í Grindavík.

ABLtak ehf., kt. 590499-4049, Fannafold 42, 112 Reykjavík fyrir niðurrif á húsi byggingar 1035, 1037, 638, 943 og 944 á Vallarheiði 235 Reykjanesbæ.

Björgunarsveitin Skyggnir f.h. Sv. Voga, kt. 500183-0399, Iðndal 5, 190 Vogar fyrir áramótabrennu.

Lionsklúbburinn Keilir f.h. Sv. Voga, kt. 490192-2209, Iðndal 5, 190 Vogar fyrir þrettándabrennu.

Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðavegi 20 b, 250 Garði fyrir áramótabrennu.

Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 250 Grindavík fyrir áramótabrennu.

Björgunarsveitin Sigurvon, kt. 520178-0309, Strandgötu 17, 245 Sandgerði fyrir áramótabrennu.

Knattspyrnudeild UMFN, kt. 710192-2359, Vallarhús við afreksbraut, 260 Reykjanesbæ fyrir áramótabrennu.

Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ fyrir þrettándabrennu á tipp RNB í Helguvík.

Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ fyrir þrettándabrennu fyrir RNB milli Ægisgötu og Hafnargötu.

2.Fjárhagsátlun

   Magnúsi H. Guðjónssyni er fallið að leita útskýringa hjá sveitarstjórnum varðandi gjaldskárahækkanir eftirlitsskildra fyrirtækja.

   Fjárhagsáætlun samþykkt samhljóða.

3.Umsagnir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja

Ósk um undaþágu á brennslu PCB efna Sorpbrennslustöðvar Suðurnesja.

Breyting á Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2005-2025, niðurfelling landnotkunar innan Sandgerðis.

4.Önnur mál.

Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar dags. 17.12.2008 vegna fyrirspurnar HES frá 16.10.2008 um  hvort leiguhúsnæði fyrir hælisleitendur væri starfsleyfisskylt.

Heilbrigðisnefnd óskar Ásmundi Þorkelssyni heilbrigðisfulltrúa til hamingju með nýfædda dóttur.

Formaður óskaði fundarmönnum og fjölskildum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.10

209. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , miðvikudaginn 2. október 2008, klukkan 16.30.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Gunnar Már Gunnarson, fulltrúi Grindavíkur, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda (boðaði forföll), auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson og Ríkharður F. Friðriksson.

Fundarefni:

1. Starfsleyfi

2. Áminning til Hringrásar vegna ólöglegrar starfssemi

3. Umsagnir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja

•Metanólvinnsla í Svartsengi

•Tillaga að starfsleyfi Norðuráls

•Frummatsskýrsla Kísilverksmiðju í Helguvík

•Stækkun Reykjanesvirkjunar

•Stækkun Helguvíkurhafnar

•Fráveita og hreinsistöð 1. áfangi fyrir Sveitafélagið Garð

4. Önnur mál

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Langbest ehf., 550508-360, Vallarheið bygging 771, Reykjanesbæ fyrir veitingastað.

Kaffi Duus, 711001-2550, Hafnargötu 36a, Reykjanesbæ til að reka kaffibar dagana 4-7. september 2008.

Matarlyst veitingar, 451007-2030, Nesvöllum 1, Reykjanesbæ til að reka veitingastað og veisluþjónustu með aðsendan mat.

Bláa lónið, 490792-2369, Svartsengi, Grindavík til að halda starfsmannaskemmtun með aðsendum veitingum í Officeraklúbbnum, Vallarheiði, Keflavíkurflugvelli 29. ágúst 2008.

Fjölbrautarskóla Suðurnesja, kt. 661176-0169, Sunnubraut 36, 230 Keflavík til að halda dansleik í Officeraklúbbnum, Vallarheiði, Keflavíkurflugvelli 28. ágúst 2008

Sálinni hans Jóns míns, kt. 560189-1259 til að halda dansleik með vínveitingum í Officeraklúbbnum, Vallarheiði, Keflavíkurflugvelli 9-10. ágúst 2008.

Zax ehf., kt. 560189-1259 til að halda dansleik með vínveitingum í Officeraklúbbnum, Vallarheiði, Keflavíkurflugvelli 3-4. október 2008

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla . Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Pizza Pizza ehf. (Domino’s), Hafnargötu 86, Reykjanesbæ fyrir pizzagerð.

Allilja ehf., 520302-3440, Strandgötu 24, Sandgerði fyrir innflutning og dreifingu fæðubótarefna.

Kiwi veitingar ehf., 520402-4110, Grófinni 10b, Reykjanesbæ fyrir veisluþjónustu.

Mamma mía ehf., 441006-0390, Tjarnargötu 6, Sandgerði fyrir söluturn með óvarin matvæli.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Vélsmiðja Sandgerðis (kt. 470600-4380), Vitatorg 5, 245 Sandgerði fyrir verslun með efnavöru.

Steinar Smári Guðbergsson (kt. 030867-4839), Heiðargerði 21, 190 Vogar til meindýraeyðingar

Þurrkaðar fiskafurðir ehf. (kt.710796-2119), Staðarsundi 6, 240 Grindavík fyrir fiskvinnslu

oÍ húsnæðinu mun ekki fara fram þurrkun á fiskafurðum.

Sixt Iceland ehf. (kt. 410405-1560) , Blikavellur 3, 235 Reykjanesbæ fyrir bónstöð og bílaleigu

Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) (kt. 551200-3530), Fraktmiðstöð IGS, Bygging 11, 235 Reykjanesbæ fyrir bifreiðaverkstæði, bifreiðasprautun og skyldan rekstur.

Víðisbretti ehf.(kt. 671198-2639), Básvegi 10, 230 Reykjanesbæ fyrir trésmíðaverkstæði

Sól Sumarhús ehf. (kt.580698-2399) Básvegi 9, 230 Reykjanesbæ fyrir trésmíðaverkstæði

K. Steinarsson ehf. (kt. 521199-2299), Njarðarbraut 13, 260 Reykjanesbæ fyrir bifreiðaverkstæði

BAH, bifreiðaverkstæði (kt. 580608-0860), Iðavöllum 9c, 230 Reykjanesbæ fyrir bifreiðaverkstæði

Selhöfði ehf. (kt. 520702-2530), Jónsvör 7, 190 Vogar fyrir fiskvinnslu

Bakkastál ehf. (kt. 470406-0460), Bakkastíg 14, 260 Reykjanesbæ fyrir járnsmiðju

Bílahúsið – þjónusta ehf. (kt. 670808-0250), Njarðarbraut 3, 260 Reykjanesbæ fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur.

R.H. Innréttingar ehf. (kt. 711297-3249), Stapabraut 1, 260 Reykjanesbæ fyrir trésmíðaverkstæði

SJ. Innréttingar ehf. (kt. 430106-0230), Njarðarbraut 3g, 260 Reykjanesbæ fyrir trésmíðaverkstæði

Þorbjörn hf. (kt. 420369-0429), Hafnargata 12, 240 Grindavík tímabundið starfsleyfi v. niðurrifs á elsta hluta húsnæðis Hafnargötu 8 í Grindavík.

Íslenskir Aðalverktakar (kt. 660169-2779), Höfðabakka 9, 110 Reykjavík tímabundið starfsleyfi v. niðurrifs á steypistöð Í.A.V á flugöryggissvæði Keflavíkurflugvallar.

Jarðboranir (kt. 590286-1419), Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogur tímabundið starfsleyfi v. jarðborunarframkvæmdar við borholu RN-20 við Reykjanesvirkjun.

Gunnar Már Pétursson (kt. 070777-5769), Baughúsum 38, 112 Reykjavík tímabundið starfsleyfi fyrir brennu alþjóðlegs listahóps í Vogum.

Reykjanesbær (kt. 470794-2169), Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbæ tímabundið starfsleyfi fyrir brennu á Ljósanótt

Sandgerðisbær (kt. 460269-4829), Miðnestorg 3, 245 Sandgerði tímabundið starfsleyfi fyrir brennu á Sandgerðisdögum

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Snyrti Gallerý, 081074-5269, Hringbraut 96, Reykjanesbæ, fyrir snyrtistofu.

Nýja Klippótek ehf., 440507-0260, Hafnargata  20, Reykjanesbæ fyrir hársnyrtistofu.

Björgin Geðræktamiðstöð Suðurnesja, 701204-3520, Suðurgötu 12-14 og 15-17, Reykjanesbær fyrir geðræktarmiðstöð

Heilsuverndarstöðin Nesvöllum, 660104-2080, Njarðarvöllum 4, Reykjanesbæ fyrir heilbrigðisstarfsemi

Víkurröst ehf. Starfsmannabústaður, 6004050980, Bygging 634 n.h., Reykjanesbæ fyrir starfsmannabústaði

Gistihús Keflavíkur ehf, 700508-1100, Bygging 634 e.h., Reykjanesbæ fyrir gistiheimili

Íþróttamiðstöð Sandgerðisbæjar, 460269-4829, Suðurgata, Sandgerði fyrir íþróttamiðstöð og sundlaug

Háaleitisskóli, 470794-2169, Lindarbraut 624, Reykjanesbæ fyrir grunnskóla

Leikskólinn Vesturberg, 470794-2169, Vesturbraut 15, Reykjanesbæ fyrir leikskóla

Átak fasteignir ehf.-Saga gistihús, 601107-1390, Aðalgata 10, Reykjanesbæ fyrir heimagistingu

Leikskólinn Háaleiti, 630800-2930, Lindarbraut 624, Reykjanesbæ fyrir leikskóla

Lífsstíll Sundmiðstöð, 560704-2830, Sunnubraut 24, Reykjanesbæ fyrir líkamsræktarstöð

Georg V. Hannah s/f, 580997-2799, Hafnargötu 49, Reykjanesbæ fyrir húðgötun í eyrnasnepla

Sjúkraþjálfun Gylfa Páls ehf., 550102-2690, Hafnargata  90, Reykjanesbæ fyrir sjúkraþjálfun. (Afgreiðslu frestað)

2. Áminning til Hringrásar vegna ólöglegrar starfssemi.

Samþykkt einróma.

3. Umsagnir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja

•Metanólvinnsla í Svartsengi

•Tillaga að starfsleyfi Norðuráls

•Frummatsskýrsla Kísilverksmiðju í Helguvík

•Stækkun Reykjanesvirkjunar

•Stækkun Helguvíkurhafnar

•Fráveita og hreinsistöð 1. áfangi fyrir Sveitafélagið Garð

4. Önnur mál.

Húsnæðismál HES

oFramkvæmdastjóra er veitt fullt umboð að finna nýtt húsnæði

Í ljósi aukins eftirlits telur nefndin að auka þurfi fjárveitingu til embættisins svo að bæta megi við einu stöðugildi og með því bæta þjónustu embættisins í umhverfimálum.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.40

208. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , miðvikudaginn 22. maí 2008, klukkan 15.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Jóna Kristín Þorvaldsson, fulltrúi Grindavíkur, Bergur Álfþórsson, fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Erna Björnsdóttir, Stefán B. Ólafsson og Ríkharður F. Friðriksson.

Fundarefni:

1. Starfsleyfi

2. Kynning á sundlaugarverkefni

3. Umhverfismál

– hreinsun á lóðinni Gerðvegi 4, Garði

– hreinsun á lóðinni Iðndal 23, Vogum

– Kynning á umhverfisátaki

4. Önnur mál.

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla . Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Airport Associates, kt. 610806-0230, Bygging 10, 235 Keflavíkurflugvelli, vöruflutningamiðstöð og þjónusta við flug.

STS Ísland ehf. (Yello), kt. 581200-2770, Hafnargata 28, 230 Keflavík, vínveitingahús – skemmtistaður

Álitað ehf. (JiaJia), kt. 631107-1410, Vatnsnesvegi 12, 230 Keflavík, veitingahús – veitt starfsleyfi í 6 mánuði.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Hringrás hf., Klettagörðum 9, 104 Reykjavík: Niðurrif á húsnæði Ægisgötu 2, Grindavík – Tímabundið starfsleyfi.

Þurrkaðar fiskafurðir ehf., Staðarsundi 6, 240 Grindavík.: Fiskvinnsla

Garðúðun Suðurnesja, Vesturbraut 10a, Keflavík: Garðúðun

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Snyrti Gallerý, kt. 081074-5269, Hringbraut 96, 230 Reykjanesbær, fyrir snyrtistofu FRESTAÐ.

Lingo umboðssala-Sólbaðsstofa, kt. 571105-1440, Hafnargötu 6, 240 Grindavík – fyrir sólbaðsstofu.

Húðflúr og götun, kt. 681004-2620, Hafnargata 26, 230 Reykjanesbær – fyrir húðflúr og götun.

Sjúkraþjálfunaraðstöðin Átak, kt. 571299-4969, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ fyrir sjúkraþjálfun og heilsurækt.

Dagdvöl aldraðra, kt. 470794-2169, Vallarbraut 6, 260 Reykjanesbæ fyrir dagvist aldraðra.

Hársnyrtistofan Anis, kt. 690805-0570, Hafnargötu 7b, 240 Grindavík fyrir hársnyrtistofu.

Snyrtistofa Hildar, kt. 080555-7769, Glæsivöllum 14, 240 Grindavík fyrir snyrtistofu.

Adda snyrtistofa, kt. 270976-4179, Staðarhraun 12, 240 Grindavík fyrir snyrtistofu.

2. Kynning á sundlaugarverkefni

Sagt var frá fyrirhuguðu eftirlitsverkefni sem embættið hyggst taka þátt í.  Farið verið ítarlega yfir öryggismál og hollustuhætti með samræmdum hætti á öllu landinu.

3. Umhverfismál

Hreinsun á lóðinni Gerðavegi 4, Garði.  Samþykkt að hreinsa lóðina á kostnað eiganda.

Hreinsun á lóðinni Iðndal 23, Vogum.  Samþykkt að hreinsa lóðina á kostnað eiganda.

Kynning á umhverfisátaki.  Sérstakt umhverfisátak í Reykjanesbæ er núna í býgerð í samstarfi við bæjaryfirvöld.

4. Önnur mál

Rætt var um málefni Skinnfisks í Sandgerði.

Lögð voru fram starfsleyfisskilyrði fyrir niðurrif húsa.

Rætt var um fráveitu fyrir yfirborðsvatn í Garði og teikningar af fyrirhuguðu fyrirkomulagi kynntar.

Kynnt var fyrirhuguð stækkun Helguvíkurhafnar og umsagnarbeiðni frá Skipulagsstofnun.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 16.00

207. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , miðvikudaginn 30. apríl 2008, klukkan 15.00.

Mætt: Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Erna Björnsdóttir, Stefán B. Ólafsson og Ríkharður F. Friðriksson.  Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar og Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda boðuðu forföll.

Fundarefni:

1. Húsnæðismál HES

2. Ársreikningur HES

3. Önnur mál.

Ingþór Karlsson setti fundinn og tók að sér fundarstjórn í fjarveru formanns.

1. Húsnæðismál HES.

Framkvæmdastjóra er falið að ganga til samninga við Andrés Hjaltason um leigu á framtíðarhúsnæði fyrir embættið.

2. Ársreikningur HES.

Nefndarmenn árituðu ársreikning embættisins fyrir 2007.

3. Önnur mál.

Lausaganga katta í Vogum.  Embættið undirbýr aðgerðir til að fanga óskráða ketti í Sveitarfélaginu Vogum.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, Kópavogi vegna borunar á háhitaholu í Svartsengi.  Ítrekað er að framkvæmdin uppfylli skilyrði í reglum hávaða.  Tímabundið starfsleyfi.

Formaco ehf., kt. 411097-2349, Bygging 2300, 235 Reykjanesbæ vegna smíði álglugga. Gildistími er 12 ár.

Númerslausir bílar.

Lögð var fram tillaga að breyttri verklagsreglu HES vegna fjarlægingar númerslausra bifreiða.  Framvegis verða munir geymdir á geymslusvæði í 4 vikur í stað 8 vikna áður.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 16.00

206. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 17. apríl 2008, klukkan 15.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Reynir Þór Ragnarsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir fulltrúi Grindavíkur boðaði forföll.

Fundarefni:

1. Starfsleyfi.

2. Kynning á breytingu vatnsverndarsvæða í aðalskipulagi fyrir Garð

3. Stuttar fréttir/kynningar:

– Tóbaksvarnarmál í Flugstöðinni.

– Ný heimasíða.

– Húsnæðismál HES.

– Neysluvatnið á Garðvangi.

– Mygla í íbúðarhúsnæði.

4. Ársreikningur HES 2007

5. Önnur mál.

Haraldur setti fundinn og bauð Stefán B. Ólafsson velkominn til starfa.  Hann mun  sinna dýramálum, meindýraeyðingu og umgengni á lóðum.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti .  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

STS Ísland ehf. – Yello, 581200-2770, Hafnargötu 20, Keflavík fyrir skemmtistað með vínveitingum.

Gaman Saman ehf., 630307-1470, Framnesvegur 23, 230 Reykjanesbæ fyrir knattborðsstofu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu  .  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Tjarnartorg ehf. 690402-3510, Tjarnargötu 9a, 230 Reykjanebæ fyrir sölu á skyndibita.

S&P innflutningur efh., 511005-108, Hringbraut 92, 230 Reykjanesbæ fyrir matvöruverslun.

Mamma Mía ehf., 441006-0390, Tjarnargata 6, 245 Sandgerði fyrir veitingahús.

Jubo ehf., 610307-1750, Iðavöllum 7, 230 Reykjanesbæ fyrir matvöruverslun.

Fiskisaga ehf., 560301-2270, Fitjum, 260 Njarðvík fyrir fiskverslun

Lóu-lokur, 680907-1880, Hvalvík 2, 230 Reykjanesbæ fyrir samlokugerð.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Félagsheimili Framsóknarmanna, 450190-1799, Hafnargata 62, 230 Reykjanesbær  fyrir félagssal.

Samkomuhúsið Garði, 570169-4329, Gerðavegur 8, 250 Garður fyrir samkomuhús

Fimir fingur, 560306-0240, Eyravegur 1 ,245 Sandgerði fyrir hársnyrtistofa

Fjörheimar, 470794-2169, Bygging 749, 235 Reykjanesbæ fyrir félagsmiðstöð

88 Húsið Hljómsveitaaðstaða, 470794-2169, Bygging 790, 235 Reykjanesbæ fyrir hljómsveitaaðstöðu

Reising ehf., 600204-3510,  Iðavellir 3f, 230 Reykjanesbæ fyrir gistiskála

Vistheimili fyrir fullorðna/Guðlaug Björnsdóttir, 060850-2679, Garðbraut 22, 250 Garði fyrir vistheimili

Hamingjusetrið, 240863-5029, Hafnargata 60, 230 Reykjanesbæ fyrir nudd og jogastofu

Dagdvöl aldraðra, 470794-2169, Nesvellir, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ fyrir dagdvöl aldraðra

Tómstundastarf eldri borgara, 470794-2169, Nesvellir Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ fyrir félagsstarf

Elegans hársnyrtistofa, 540585-0329, Nesvellir Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ fyrir hársnytistofa

Snyrtistofan Laufið ehf., 630108-2250, Nesvellir Njarðarvöllum 4,260 Reykjanesbæ fyrir snyrtistofu

Nemendafélagið Tindur, 670907-1470, Víkingabraut 775, 235 Keflavíkurflugv. vegna dansleikjahalds og árshátíðar 15. mars og 12. apríl í “Top of the rock”.

Kaffi Duus, 711001-2550, Duusgötu 10, Reykjanebæ fyrir dansleik í 3.-4. maí í Officeraklúbbnum.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

N1 hf., Vesturbraut 552 (Bygging 552), 235 Reykjanesbæ.

Hjólbarðaverkstæði

Smurstöð

Sjálfsafgreiðsla með bensín og gasolíu

Afgreitt með fyrirvara um að sýnt verði fram á að frárennsli fyrirtækisins sé í tengslum við fráveitu sveitarfélagsins.

ET fiskur, Strandgötu 24, 245 Sandgerði

Fiskvinnsla

Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36, 230 Reykjanesbæ

Reykjanesvirkjun / jarðvarmavirkjun á háhitasvæði

ÍAV Þjónusta

Niðurrif á asbestefnum.

Víkurás ehf.

Trésmíðaverkstæði.

Afgreitt með fyrirvara um að mengunarvarnarbúnaður verði lagfærður.

Mest ehf., Lóð 17 í Helguvík, 230 Reykjanesbæ

Steypustöð

Afgreiðslu frestað þar til framkvæmdum er lokið.  Nefndin sér ekkert því til fyrirstöðu að reist verði steypustöð á þessum stað, enda uppfylli hún allar opinberar kröfur sem gerðar eru til slíkrar starfsemi.

Tímabundið starfsleyfi:

Jarðboranir hf., Hlíðarsmára 1, Kópvogi.

Jarðborunarframkvæmd við borholu RN-27 og RN-28 við Reykjanesvirkjun.

2. Kynning á breytingu vatnsverndarsvæða í aðalskipulagi fyrir Garð

Kynntar voru óformlegar tillögur að breyttu aðalskipulagi fyrir Garð.  Nefndin mun fjallar nánar um málið þegar formlegar tillögur liggja fyrir.  Lögð er áhersla á að aðalskipulagið taki til allra vatnsverndarsvæða í sveitarfélaginu.

3. Stuttar fréttir/kynningar:

– Tóbaksvarnarmál í Flugstöðinni.

FLE hefur tekið í gagnið útiaðstöðu fyrir reykingamenn.  HES gerir ekki athugasemdir við aðstöðuna.

– Ný heimasíða.

Kynnt var endurnýjuð heimasíða HES – www.hes.is

– Húsnæðismál HES.

Framkvæmdastjóri fór yfir þróun mála.  Formanni og framkvæmdastjóra er falið að koma með tillögur fyrir næsta fund.

– Neysluvatnið á Garðvangi.

Sagt var frá bilun á einstreymisloka hjá Fiskvinnslu í Garði og staðbundinni mengun á neysluvatni sem vart varð í framhaldinu.

– Mygla í íbúðarhúsnæði.

Rætt var um aðkomu HES að kvörtunum vegna myglu í íbúðarhúsnæði á Keflavíkurflugvelli.  Nefndin felur HES að fylgjast með málinu.

4. Ársreikningur HES 2007

Lagður fram ársreikningur HES 2007 til kynningar.

5. Önnur mál.

Ákveðið var að boða til fundar í nefndinni miðvikudaginn 30. apríl n.k. til að ræða húsnæðismál embættisins.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.00

205. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 14. febrúar 2008, klukkan 15.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Reynir Þór Ragnarsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson. Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda og Jóna Kristín Þorvaldsdóttir fulltrúi Grindavíkur boðuðu forföll.

Fundarefni:

1. Starfsleyfi.

2. Hreinsun lóðar í Sandgerði.

3. Nýtt vinnulag við númerslausa bíla.

4. Tóbaksvarnarmál.

5. Umsagnir um skemmtistaði og leyfisveitingar.

6. Húsnæðismál HES

7. Afskriftir eftirlitsgjalda

8. Önnur mál.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti .  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Thai Classic, kt. 611207-0850, Hafnargata 39, 230 Keflavík.  Veitingahús.

Stjarnan ehf., kt. 410949-0169, Fitjar 2, 260 Reykjanesbæ.  Skyndibitastaður.

Lingo Umboðssala, kt. 571105-1440, Hafnargata 6, 240 Grindavík.  Söluturn, kaffihús.

Kornið ehf., kt. 571201-6230, Fitjar 2, 260 Njarðvík.  Brauðsala, kaffihús.

Kaffitár ehf, kt. 440996-2649, Stapabraut 7, 260 Njarðvík.  Kaffihús.

Þórðarfell ehf. kt. 670202-2320, Laut 26, 240 Grindavík.  Veitingahús, skemmtistaður.

Kaffi Grindavík, kt. 6004-0510, Hópsheiði, 240 Grindavík  Veitingahús, skemmtistaður.

Þróunarfélag Keflavíkurflugvelli, kt. 701006-0970, Skógarbraut 932, 232 Keflavíkurflugvelli.  Jólahlaðborð – tímabundið.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu  .  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Hitaveita Suðurnesja hf., kt. 680475-0169, Brekkustíg 36, 230 Reykjanesbæ.  Öflun neysluvatns og aðveita í Vogum.

Brauðlist ehf., kt. 691007-0810, Grófin 8, 230 Reykjanesbæ.  Smurbrauðsstofa.

Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., kt. 551200-3530, Bygging #11, 235 Keflavíkurflugvelli.  Vöruflutningamiðstöð.

Framtíðarlind ehf., kt. 591007-0920, Víkurbraut 62, 240 Grindavík.  Söluturn.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Skýlið –ungmennahús, kt. 460269-4829, Tjarnargata 4, 245 Sandgerði.

Skýjaborg – félagsmiðstöð, kt. 460269-4829, Víkurbraut 11, 245 Sandgerði.

Hár og snyrtistofan Beauty Zone, kt. 521007-2060, Holtsgata 52, 260 Reykjanesbæ.

Fimir fingur, kt. 560306-0240, Hafnargötu 16, 230 Reykjanesbæ.

Keilir ehf. – Gisting, kt. 500507-0550, Bygging 744, 235 Keflav.flv.

Tannlæknastofa SP – tannréttingar, kt. 570106-0900, Tjarnargata 2, 230 Reykjanesbæ.

Hársnyrtistofa Lindu, kt. 020176-5479, Mosdalur 1, 260 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Starfsleyfisumsóknir / Ný starfsemi:

MPF Ísland., Hafnargötu 22, Grindavík. Fiskvinnsla (Fiskpróteinvinnsla).

Lifur ehf., Hafnargötu 4a, Sandgerði. Niðursuðuverksmiðja.

N1 hf. Bygging 787, 235 Keflavíkurflugvelli. Bensínstöð.

N1 hf., Hafnargötu 15, Grindavík. Bensínsjálfafgreiðslustöð.

Bílaþjónustan Bíllinn ehf., Tangasund 1c, Grindavík. Bifreiða- og vélaverkstæði.

Skátinn ehf., Staðarsundi 16a, Grindavík. Fiskvinnsla.

Grágás ehf., Smiðjuvöllum 6. Reykjanesbæ. Prentiðnaður með framköllun.

Smiðshöggið. Víkurbraut 4. Reykjanesbæ. Trésmíðaverkstæði.

Endurnýjun starfsleyfa:

Bílabót ehf., Bolafæti 3, Reykjanesbæ. Bílamálun og réttingar. Eigendaskipta.

B.V. verkstæði, Iðavellir 8, Reykjanesbæ. Bifreiða- og vélaverkstæði.

K & G ehf., Hafnargata 9, Sandgerði. Fiskverkun. Eigendaskipti.

Ný-fiskur ehf., Hafnargötu 1, Sandgerði. Fiskvinnsla.

Trésmiðja Stefáns og Ara., Brekkustíg 38, Reykjanesbæ. Trésmíðaverkstæði.

Tímabundið starfsleyfi:

Jarðboranir hf., Hlíðarsmára 1, Kópvogi. Jarðborunarframkvæmd við borholu SV-22 í Svartsengi.

2. Hreinsun lóðar í Sandgerði.

Nefndin felur embættinu að láta fara fram hreinsun á lóðinni Strangata 10 í Sangerði á kostnað eiganda lóðarinnar.

3. Nýtt vinnulag við númerslausa bíla.

Framkvæmdastjóri kynnti vinnulag sem haft hefur verið við að fjarlægja númerslausa bíla.  Nefndin samþykkir að fela starfsmönnum sveitarfélaga að annast álímingar á númerslausa bíla í umboði nefndarinnar.

4. Tóbaksvarnarmál.

Nefndin samþykkir að áminna Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir að fara ekki að ákvæðum 9. gr. laga nr. 6/2002 um tóbakvarnir og 6. gr. reglugerðar nr. 326/2007 um takmarkanir á tóbaksreykingum og heimila flugfarþegum reykingar í rýmum innandyra.

5. Umsagnir um skemmtistaði og leyfisveitingar.

Nefndin samþykkir að framvegis veiti embættið umsagnir um opnunartíma veitingastaða til sveitarstjórna.

Málefni Orora ehf.

Nefndin ákveður að veita veitingastaðnum Orora ehf., kt. 520907-1140, Hafnargata 62, 230 Reykjanesbæ  starfsleyfi til 12 ára án þeirra takmarkana sem settar voru í fyrri afgreiðslu nefndarinnar.  Nefndin mælir með því við Reykjanesbæ að hann, í samræmi við 24. gr. reglugerð nr. 585/2007, veiti sýslumanni umsögn um fyrirhugaðann opnunartíma staðarins.

6. Húsnæðismál HES.

Nefndin felur framkvæmdastjóra að kanna valkosti í húsnæðismálum embættisins og kynna nefndinni.

7. Afskriftir eftirlitsgjalda.

Nefndin staðfestir tillögur embættisins um afskriftir eftirlitsgjalda.

8. Önnur mál.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.00