Starfsleyfisskilyrði fyrir GG Sigurðsson ehf., kt. 680297-2589, Staðarhraun 44, 240 Grindavík til reksturs námuvinnslu í Húsafellsnámu og Fiskidalsfjalli, 240 Grindavík í samræmi við uppgefin hnit og yfirlitsmynd með umsókn, sbr. mgr. 2.6 úr X. viðauka reglugerðar 550/2018 um mengunarvarnir og mengunarvarnaeftirlit.
Starfsleyfisskilyrði:
? Almenn fyrir mengandi starfsemin
Athugasemdir skulu berast fyrir 09.11.22