Starfsleyfisskilyrði fyrir GG Sigurðsson ehf til reksturs námuvinnslu í Húsafellsnámu og Fiskidalsfjalli, 240 Grindavík.
13. 10. 2022
Starfsleyfisskilyrði fyrir bifreiðaþvotti hjá bílaleigu, Plús Gallerý ehf, Hólmbergsbraut 5, 230 Reykjanesbær.
13. 10. 2022
Starfsleyfisskilyrði fyrir bónstöð. Suðurbón ehf, Vesturbraut 10, 230 Reykjanesbær.

Starfsleyfisskilyrði fyrir Suðurbón ehf., kt, 690721-0660, Vesturbraut 10, 230 Reykjanesbæ til reksturs bónstöðvar sbr. mgr. 7.12 úr X. viðauka reglugerðar 550/2018 um mengunarvarnir og mengunarvarnaeftirlit.

Starfsleyfisskilyrði:

? Fyrir bónstöðvar og bílaleigur með þvottaaðstöðu.

? Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.

Athugasemdir skulu berast fyrir 09.11.22.