Fundir 2006

199. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn í fundarsal Bláa lónsins, Svartsengi, Grindavík, fimmtudaginn 21. desember 2006, klukkan 18.00

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fulltrúi Grindavíkur, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Valgerður Sigurvinsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson og Erna Björnsdóttir.

Fundarefni:

1. Starfsleyfi.

2. Svifryk í Reykjaneshöll

3. Leiksvæði Stóru Vogaskóla

4. Eftirlit með leiksvæðum

5. Önnur mál

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Hárflókinn, kt. 240965-5349, Heiðarbrún 17, 230 Reykjanesbæ

Leikfélag Keflavíkur, kt. 420269-7149, Vesturbraut 17, 230 Reykjanesbæ

Haraldur Helgason vék af fundi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Thai Keflavík, kt. 510305-1240, Hafnargata 39, 230 Keflavík

Mýr ehf., 641106,-0540, Njarðarbraut 9, 260 Keflavík

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Kiwi veitingar, kt. 520402-4110, Hafnargata 61, 230 Reykjanesbæ.

Drekar ehf. – Aðalsjoppan, kt. 55106-0120, Tjarnargata 26, 190 Vogum

Þrjár konur ehf., 421106-2070, Iðndal 2, Vogum

Matarlyst Atlanta ehf., 541101-2250, Iðavellir 3d, 230 Reykjanesbæ

Haraldur Helgason kom aftur á fundinn.

Eftirtöldum umsóknum um starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla var hafnað:

Nammifiskur ehf., kt. 580506-1780, Hafnargata 4a, 245 Sandgerði.

Starfsleyfi sbr. reglugerð nr. 785/1999: Sjá fylgiskjal.  Þeim fyrirtækjum sem tiltekin eru í fylgiskjalinu var veitt starfsleyfi.

2. Svifryk í Reykjaneshöll.

Kynntar voru mælingar og aðgerðir HES vegna svifryks í Reykjaneshöll.  Lagt var fram bréf frá Reykjanesbæ þar sem óskað er eftir fresti til loka janúar 2007 til að leggja fram úrbótaáætlun.  Nefndin fellst á að veita lokafrest til 31. janúar 2007.  Nefndin telur jafnframt rétt að birt verði orðsending í fordyri Reykjaneshallarinnar þar sem gestir eru upplýstir um loftgæði í húsinu.

3. Leiksvæði Stóru Vogaskóla.

Starfsmenn HES sögðu frá þróun þessa máls frá því það var reifað á síðasta fundi.  Stóru Vogaskóli hefur ekki komið fyrirætlunum sínum á framfæri við embættið.  Úrbótum er ekki lokið.  Nefndin felur starfsmönnum að ræða málið við bæjaryfirvöld í Vogum.

4. Eftirlit með leiksvæðum.

Lagt var fram bréf frá Umhverfisstofnun um aðalskoðun leiksvæða..  Heilbrigðiseftirlitinu ef falið að kynna reglur um aðalskoðun leiksvæða fyrir rekstraraðilum leiksvæða á eftirlitssvæðinu.

5. Önnur mál.

Skipsstrand á Stafnesi.  Framkvæmdastjóri fór yfir lagaumhverfi sem gildir um þessi mál og aðkomu embættisins að þessu strandi.

Formaður óskar nefndarmönnum, starfsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 19:30.

Fylgiskjal með fundargerð 199. fundar.

Auglýsing um starfsleyfistillögur sbr. mengunarvarnareglugerð nr. 785/1999.

Starfsleyfisskilyrði eftirtalinna fyrirtækja liggja frammi til kynningar á eftirtöldum stöðum; skrifstofu HES að Fitjum í Njarðvík, heimasíðu HES www.hes.is og skrifstofum sveitarfélaganna á Suðurnesjum.

Skv. starfsleyfisskilyrðum fyrir fiskvinnslur

Fram Foods Ísland hf. (601299-3999), Hafnarbakka 11, 260 Reykjanesbæ

ASDF ehf, (690805-2780), Strandgata 24, 245 Sandgerði

Fiskbær ehf. (650106-1720), Grófin 18c, 230 Keflavík

Fiskmarkaður Suðurnesja hf. (530787-1769), Seljabót 2-4, 240 Grindavík

Skv. starfsleyfisskilyrðum fyrir bensínstöðvar

Bensín Orkan (600195-2129), Arnavelli 6, 235 Keflavíkurflugvelli

Olíufélagið ehf. (541201-3940), Kjóavellir 4, 235 Keflavíkurflugvelli

Skv. starfsleyfisskilyrðum fyrir olíubirgðastöðvar

Eldsneytisbirgðastöðin EBK ehf. (460406-0210), Bygging 6, 235 Keflavíkurflugvelli

Skv. starfsleyfisskilyrðum fyrir almenn bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur

Tækniþjónustan Keflavíkurflugvelli (511202-2990), Bygging 8, 235 Keflavíkurflutvelli

Skv. starfsleyfiskilyrðum fyrir almenn bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur auk smurstöðvar

Alp ehf.  (540400-2290), Arnarvellir 2, 235 Keflavíkurflugvelli

Bílaleiguþjónustan Keflavíkurflugvelli (560206-2910), Kjóavellir 4, 235 Keflavíkurflugvelli

Skv. starfsleyfisskilyrðum fyrir bílapartasölur og skyldan rekstur.

Hedd ehf. (570801-2280), Iðndal 10, 190 Vogar

Skv. starfsleyfisskilyrðum fyrir verslun með vörur m. hættul. efnum og snyrtivörur.

Eignarhaldsfélagið Áfangar ehf. (690496-2169), Hafnargata 90, 230 Keflavík

Samkvæmt ofangreindri reglugerð hafa eftirtaldir aðilar rétt til athugasemda:

1.Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi.

2.Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar.

3.Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar.

Skriflegar athugasemdir skal senda til heilbrigðisnefndar Suðurnesja, Fitjum, 260 Njarðvík Reykjanesbæ.  Frestur til að gera athugasemdir er fjórar vikur frá birtingu þessari.

——————————————————————————————————————————

198. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn í húsnæði Heilbrigðiseftirlitsins á Fitjum, Njarðvík, miðvikudaginn 16. nóvember 2006, klukkan 16.00

Mætt: Haraldur Helgason fulltrúi Reykjanesbæjar, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Særún Ástþórsdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fulltrúi Grindavíkur, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Ríkharður F. Friðriksson og Erna Björnsdóttir.

Fundarefni:

1. Starfsleyfi

2. Slysavarnir á leiksvæðum

3. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2007

4. Önnur mál

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Fimir fingur, kt.560306-0246Vitatorgi, 245 Sandgerði

Félagsmiðstöðin Þruman, kt.580169-1559, Víkurbraut 58, 240 Grindavík

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Hótel Keilir, kt.701288-1229Hafnargötu 37,230Reykjanesbæ

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Fiskbær ehf., kt. 650106-1720, Kringbraut 94, 230 Keflavík

Þrjár konur ehf., kt. 421106-2070, Iðndal 2, 190 Vogar.

Natural White, kt. 660504-3460, Grófin 18c, Keflavík.

Flutningaþjónusta Gunnars ehf., kt. 510573-0219, Fitjabraut 1b, 260 Njarðvík

Vegna meyndýraeyðingar:

Húsaþjónustan ehf., kt. 570903-3650, Lækjarbergi 23, 221 Hafnarfirði.

2. Slysavarnir á leiksvæðum

Ástand öryggismála á skólalóð Stóru Vogaskóla voru kynnt.  Nefndin gerir miklar athugasemdir við ástand tækja á lóðinni og telur hættu stafa af notkun þeirra.  Ákvörðun frestað til næsta fundar.

3. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2007

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 19:00

——————————————————————————————————————————

197. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn í húsnæði Heilbrigðiseftirlitsins á Fitjum, Njarðvík, miðvikudaginn 5. október 2006, klukkan 17.00

Mætt: Haraldur Helgason fulltrúi Reykjanesbæjar, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fulltrúi Grindavíkur, Birgir Örn Ólason, varafulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Valgerður Sigurvinsdóttir og Erna Björnsdóttir.

Dagskrá:

1. Kosning formanns og varaformanns

2. Kynning á starfsemi heilbrigðisnefndar og Heilbrigðiseftirlitsins

3. Starfsleyfi

4. Umsagnir

5. Önnur mál

Magnús Guðjónsson, framkvæmdstjóri HES setti fundinn og bauð nefndarmenn velkomna til starfa.  Gengið var til dagskrár.  Starfsmenn HES véku af fundi.

1. Kosning formanns og varaformanns.

Haraldur Helgason var kosinn formaður og Ingþór Karlsson  varaformaður.  Starfsmenn HES komu aftur á fundinn.

2. Kynning á starfsemi heilbrigðisnefndar og Heilbrigðiseftirlits.

Magnús Guðjónsson kynnti lagaramma og starfsemi heilbrigðisnefndarinnar og –eftirlitsins.

Starfsemin skiptist í 3 þætti: Matvælaeftirlit, hollustuhætti og umhverfiseftirlit.  Þar fyrir utan hefur embættinu verið falin viss verkefni á sviði dýraeftirlits (hunda- og kattaeftirlit) og meindýraeyðing.

3. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi til átta ára  skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu

Bílaþjónusta Halldórs, kt. 450105-4570, Staðarsund 4, Grindavík (bíla/hjólbarðaverkstæði)

Samherji hf. F&L, 610297-3079, Þórkötlustaðir, Grindavík (fiskvinnsla)

Olíufélagið efh – Aðalstöðin, kt. 541201-3940, Hafnargata 86, Reykjanesbæ (bensín olíuafgreiðsla)

Verksmiðjan Sæver, kt. 701194-2849, Bolafótur 15, Njarðvík (Fiskvinnsla)

Greni ehf., kt. 571167-0269, Litlibær, Vatnsleysuströnd (trésmíðaverkstæði).

Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Sjálfstæðisflokkurinn, kt. 650989-1049, Túngata 1, Reykjanesbæ (samkomusalur).

Fuglabjarg ehf., kt. 421105-0140, Hópsheiði 2, Grindavík (hestaleiga)

Mánagrund, kt. 680296-2949, Mánagrund, 230 Reykjanesbæ

Tannlækning ehf., kt. 680303-2660, Iðndal 2, 190 Vogar

Leikskólinn Laut, kt. 580169-1559, Dalbraut, 240 Grindavík

Northern Light Inn, kt. 440895-2209, Grindavíkurbraut, 240 Grindavík

Heilsumiðstöðin, kt. 140859-2069, Hafnargötu 35, 230 Reykjanesbæ

Tjaldstæði, kt. 580169-1559, Austurvegi, 240 Grindavík

Baptistakirkjan, kt. 560486-1389, Fitjum 4, 260 Reykjanesbæ

Nuddstofa Gullýar, kt. 190466-4779, Hafnargötu 61, 230 Reykjanesbæ

Sumarhús við Þóroddsstaði, kt. 021148-3189, , 245 Sandgerði

Hafnargata 4a ehf., kt. 681003-2230, Strandgötu 6, 245 Sandgerði

H 57 ehf. Gistiheimili Hafnargötu 55b., kt. 570303-2870, Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ

Sólborg leikskóladeild, Skólastræti 1, kt. 460269-4829, Skólastræti 1, 245 Sandgerði

Hársnyrtistofa Anitu, kt. 160872-5949, Bjarnarvöllum 12, 230 Reykjanesbæ

Snyrtistofa Huldu, kt. 050645-7979, Sjávargötu 14, 260 Reykjanesbæ

Haraldur Helgason vék af fundi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Strympa ehf., kt 530799-2479, Iðndal 10, Vogar (Veitingahús)

Fuglabjarg ehf., kt. 421105-0140, Hópsheiði 2, Grindavík (Veitingahús, hestaleiga)

Verslunin Bára, kt. 461270-0189, Hafnargata 6, Grindavík (Söluturn)

Jens ehf., kt. 420506-0230, Framnesvegur 23, Reykjanesbæ (Knattborðsstofa, krá)

Stapann, Hjallavegi 2, Njarvík – Lögaðili: HH veitingahúsið ehf., kt. 650906-1440, Tjarnargötu 2, Keflavík.

Haraldur kom á fundinn.

4. Umsagnir.

Kynntar voru ráðgerðar breytingar á aðalskipulagi í Sveitarfélaginu Vogum.  Nefndin fellst á þessar breytingar fyrir sitt leiti.

5. Önnur mál.

Ákveðið var að halda fundi í heilbrigðisnefnd 1. fimmtudag hvers mánaðar klukkan 16.00.  Næsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvember n.k. Fundir verða framvegis boðaðir með tölvupósti.

Nefndarmönnum voru sýnd húsakynni heilbrigðiseftirlitsins.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 19:00

——————————————————————————————————————————

196. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Fitjum, 27. apríl 2006.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Hanna Helgadóttir,  fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Kristín Gísladóttir fulltrúi atvinnurekenda auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur Þorkelsson, Guðmundur Óskarsson og Erna Björnsdóttir.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi.

2. Svifryk í Reykjaneshöll.

3. Málefni Matarlystar-Atlanta ehf.

4. Önnur mál

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi til átta ára skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Vélsmiðja Jóns og Kristins ehf., kt. 690376-0139, Hafnargötu 25, Grindavík.

Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Dagvist og félagsstarf aldraðra, kt. 580169-1559, Austurvegi 5, 240 Grindavík

Slysavarnardeildin Þorbjörn, kt. 591283-0229, Seljabót 10, 240 Grindavík

Hársel, kt. 621105-0270, Hafnargata 11, 240 Grindavík

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Veitingahúsið Vitinn, kt. 090155-2459, Vörðunni, 245 Sandgerði.

Hæðarendi v/ Aðalvideo, kt. 570206-0790, Gerðavellir 17, Grindavík

2. Svifryk í Reykjaneshöll.

Starfsmenn kynntu mælingar embættisins á svifryki í Reykjaneshöllinni.    Heilbrigðisnefnd felur heilbrigðiseftirlitinu að óska eftir aðgerðaáætlun frá handhafa starfsleyfis.

3. Málefni Matarlystar-Atlanta ehf.

Starfsmaður sagði frá eftirlitsferð í Matarlyst-Atlanta ehf.  Gerðar hafa verið úrbætur á athafnasvæði, verklagi og innra eftirliti í samræmi við kröfur heilbrigðiseftirlitsins.

4. Önnur mál

Fleira ekki gert og fundi slitið

——————————————————————————————————————————

195. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn Í FUNDARSAL REYKJANESBÆJAR Í KJARNA, HAFNARGÖTU 57, REYKJANESBÆ 30. mars 2006.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Hanna Helgadóttir,  fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Kristín Gísladóttir fulltrúi atvinnurekenda auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Bergur Sigurðsson, Ásmundur Þorkelsson, Guðmundur Óskarsson og Erna Björnsdóttir.

Dagskrá.
1. Starfsleyfi
2. Afskriftir hundaleyfisgjalda
3. Brottför varnarliðsins
4. Slysavarnir í Akurskóla
5. Starfsleyfissvipting Matarlystar – Atlanta ehf
6. Leikskólinn Garðasel
7. Tölulegt yfirlit yfir matvælasvið
8. Starfsmannamál
9. Önnur mál

 

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi til átta ára skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Fiskverkunin í Básnum.(700999-4169), fiskvinsla Básvegi 1,Reykjanesbæ.
Fiskverkun Ragnas K Þorgrímssonar.(230745-3909), Iðndal 9, 190 Vogum.
Martak ehf.(440795-2349), blandaður iðnaður Hafnargötu 21,240 Grindavík.
Grímsnes ehf.(490395-2459), fiskvinsla Hafnargötu 31, 240 Grindavík.
Gunnar Hámundason (420276-0449), fiskvinnsla Meiðastaðavegi 250 Garði.
Kæliþjónusta Gísla Wium (261247-7989), Hrannargötu 6. 230 Reykjanesbæ.
Lifrarmiðstöðin Á.B.ehf.(711095-2689),fiskvinnsla Hafnargötu 29. 240 Grindavík.
Multikerfi ehf.(530104-2490),léttur iðnaður Seljabót 240 Grindavík.
Ó.S.Fiskverkun.(131148-4459),Staðarsundi 16, 240 Grindavík.
Jens Valgeir ehf.(410703-2970) fiskverkun Staðarsundi 8. 240 Grindavík.
Stjörnufiskur.(621288-1219), harðfiskverkun Staðarsundi 10, 240 Grindavík.
Toggi ehf. (501000-2210), skipaviðgerðir Iðndal 8,190 Vogar.
Vísir h/f.(701181-0779), fiskvinnsla Hafnargötu 16, 240 Grindavík
Þorbjörn Fiskanes ehf.(420369-0429),saltfiskvinnsla Hafnargötu 17-19, 240 Grindavík.
Þróttur ehf. (660566-0159),Ægisgötu 9, 240 Grindavík.

Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Hæfingarstöðin Keflavík, 450384-0469, Hafnargötu 90, 230, Reykjanesbæ,
Heimilið Túngötu 15-17, 430901-2730, Túngötu 15-17, 240, Grindavík
G.G.Guesthouse, 260950-4959, Sólvallagötu 11, 230, Reykjanesbæ

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

AGE veitingar ehf., kt. 700805-1230, Hafnargötu 20, 230 Keflavík

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Maraþon ehf., kt. 690605-1390, Víkurbraut 31, 240 Grindavík.
Höskuldur ehf., kt. 671266-0139, Hafnarbakki 19, 260 Reykjanesbæ.

2. Afskriftir hundaleyfisgjalda.

Starfsmaður embættisins lagði fram tillögur að afskriftum hundaleyfisgjalda.  Tillögurnar voru samþykktar.

3. Brottför varnarliðsins

Framkvæmdastjóri fór yfir þær breytingar sem í vændum eru vegna brotthvarfs varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli.  Þessar breytingar kalla á endurskoðun fjárhagsáætlunar á næstu vikum og mánuðum.

4. Slysavarnir við Akurskóla.

Starfsmaður embættins sagði frá aðgerðum embættins vegna slysahættu af stigum í Akurskóla.  Veittur var lokafrestur til 22. apríl n.k. til að gera fullnægjandi úrbætur.

5. Starfsleyfissvipting Matarlystar – Atlanta ehf

Starfsmaður embættisins sagði frá eftirlitsferðum í fyrirtækið.  Nefndin samþykkir að taka til meðferðar að afturkalla starfsleyfi fyrirtækisins.  Fyrirtækinu er veittur frestur til 18. apríl n.k. til að gera skriflegar athugasemdir.

6. Leikskólinn Garðasel

Starfsmaður embættisins upplýsti nefndina um ástand húsnæðis leikskólans.  Leikskólanum hefur verið veittur frestur til 10. n.m. til að leggja fram tímasetta áætlun um úrbætur.  Áætlunin verður tekin til umfjöllunar á næsta fundi nefndarinnar.

7. Tölulegt yfirlit yfir matvælasvið

Starfsmaður embættisins kynnti árlegt yfirlit til Umhverfisstofunar um matvælaeftirlit.

8. Starfsmannamál

 

9. Önnur mál

Sagt var frá erindi Persónuverndar, dags. 28. mars sl.  Stofnunin telur kannanir HES á sölu tóbaks til ungmenna yngri en 18 ára ekki fala undir gildisvið laga nr. 77/2000 um meðferð persónuupplýsinga.

Fleira ekki gert og fundi slitið.

——————————————————————————————————————————

194. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 23. febrúar 2006.

 Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Hanna Helgadóttir,  fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Kristín Gísladóttir fulltrúi atvinnurekenda auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Bergur Sigurðsson, Ásmundur Þorkelsson, Guðmundur Óskarsson og Erna Björnsdóttir.

 Dagskrá.

1. Starfsleyfi
2. Slysavarnir við Akurskóla
3. Niðurrif mannvirkja á Rockville
4. Önnur mál

1. starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Þorsteinn ehf. (631292-2759), fiskvinnsla að Varavegi 14, 250 Garði.
Tjaldanes ehf. (670287-1659), fiskvinnsla að Hrannargötu 2, 230 Reykjanesbæ.
Nesfiskur ehf. (410786-1179), Gerðavegi 32, 250 Garði.
H. Pétursson hf (620695-2629), Gerðavegi 20 a, 250 Garði.

2. Slysavarnir við Akurskóla.

Starfsmenn embættisins sögðu frá öryggismálum í Akurskóla í Reykjanesbæ.  Nefndin telur ljóst að núverandi fyrirkomulagi á stigum í skólahúsinu fylgi slysahætta. Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að hlutast til um að úrbætur verði gerðar á stigum í skólanum nú þegar þannig að slysahættu verði afstýrt.

 3. Niðurrif mannvirkja á Rockville

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja greindi frá niðurrifi mannvirkja á Rockville svæðinu.

 4. Önnur mál

Fleira ekki gert og fundi slitið.

——————————————————————————————————————————

193. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 26. janúar 2006.

 Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Hanna Helgadóttir,  fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Bergur Sigurðsson, Guðmundur Óskarsson og Erna Björnsdóttir.

Dagskrá.
1. Skólpmengun stranda
2. Starfsleyfi
3. Tæknilegar lausnir í fiskþurrkun
4. Blaðaskrif DV um HES
5. Önnur mál

1. Skólpmengun stranda.

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja greindi frá niðurstöðum mælinga á e-kólí gerlum á Suðurnesjum.

 2. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Bakkavör Ísland hf., 601299-3999, fiskvinnsla að Brekkustíg 22, 260 Reykjanesbæ.
Fræðasetrið Sandgerði, 460269-4829, rannsóknarstöð að Garðvegi 1, 245 Sandgerði.
Bílaverkstæði Þóris ehf, 560905-1140, bílaverkstæði að Hafnarbraut 12 b, 260 Reykjanesbæ.
Smurstöð og hjólbarðaþjónusta Björns og Þórðar, 500582-0579, að Vatnsnesvegi 16, 230,Reykjanesbæ.
Skinnfiskur ehf., 490697-2849, fiskvinnsla að Hafnargötu 10, 245 Sandgerði.
Suðurnes ehf., 491087-1539, fiskvinnsla að Vatnsnesvegi 2, 230 Reykjanesbæ.
Særót ehf., 480197-2249, fiskvinnsla að Bakkastíg 16 d, 260 Reykjanesbæ.
Staðarbúið ehf., 480102-3390, kjúklingabú í Grindavík.
NG Nordic Gourmet ehf, 681097-3259, fiskvinnsla að Norðurgötu 11, 245 Sandgerði.
Plexigler ehf, 410605-2360, plastiðnaður að Hringbraut 92, 230 Reykjanesbæ.

3. Tæknilegar lausnir í fiskþurrkun.

 Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja greindi frá hönnun Sameyjar fyrir verksmiðju Þurrfisks í Sandgerði.

Nefndin veitir Þurrfiski, 590106-1190, starfsleyfi til fjögurra ára til heitloftsþurrkunar fiskafurða í lokuðu kerfi með lyktareyðingarkerfi að Hafnargötu  4, 245 Sandgerði. Gefið út skv. ákvæðum rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun.

4. Blaðaskrif DV um HES

Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja greindi frá greinaskrifum DV og viðbrögðum við þeim.

5. Önnur mál

Fleira ekki gert og fundi slitið.