Leiðbeiningar vegna gosefna sem borist hafa frá gosinu sem nú stendur yfir við Stóra-Skógfell
16. 07. 2025
Starfsleyfisskilyrði fyrir móttöku garðaúrgangs á Berghólabraut 2, 230 Reykjanesbæ.

Starfsleyfisskilyrði fyrir Reykjanesbæ., kt.470794-2169, til að reka móttökustöð fyrir garðaúrgang (/millilager) á Berghólabraut 2, 230 Reykjanesbæ.

Starfsleyfisskilyrði:

— Sértæk skilyrði fyrir Reykjanesbæ til reksturs móttökustöðvar garðaúrgangs/(millilager).

— Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.

Athugasemdir skulu berast fyrir 21.08.25.