Bráðabirgðaheimild, lághitaboranir á Reykjanesi.
22. 02. 2024
Starfsleyfisskilyrði fyrir Jarðboranir hf á Reykjanesi ofan „Gráa lónsins“ við Reykjanesvirkjun RN-12.
14. 03. 2024
Starfsleyfisskilyrði fyrir Jarðboranir hf á Reykjanesi ofan „Gráa lónsins“ við Reykjanesvirkjun RN-11.

Starfsleyfisskilyrði fyrir Jarðboranir hf., kt. 590286-1419, Dalshraun 1b, 220 Kópavogi til jarðborana samkvæmt starfsleyfisskilyrðum ofan„Grá lónsins“ á Reykjanesi við Reykjanesvirkjun, Reykjanesbæ í samræmi við innsenda hnitaskrá og skilyrði.

Starfsleyfisskilyrði:

— Sértæk fyrir jarðborun á RN-11.

— Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.

Athugasemdir skulu berast fyrir 11.04.24.