Starfsleyfisskilyrði fyrir Alvarr ehf., kt. 550885-0429, Skipholt 68, 105 Reykjavík til jarðborana samkvæmt starfsleyfisskilyrðum við Berghólabraut í Helguvík, Reykjanesbæ.
Starfsleyfisskilyrði:
? Sértæk fyrir jarðborun í Helguvík.
? Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.
Athugasemdir skulu berast fyrir 30.05.22.