Skrifstofa Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja verður lokuð frá klukkan 12 á morgun, þriðjudaginn 10. desember, vegna jarðarfarar Stefáns B. Ólafssonar.