Flugeldasýningum sem Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja og Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hafa gefið út leyfi fyrir vegna þrettándafagnaða er frestað vegna veðurs. Flugeldasýningarnar mega fara fram þegar veður leyfir og í samræmi við tilmæli og reglur Lögreglustjórans á Suðurnesjum.