Starfleyfisskilyrði fyrir jarðborun Carbfix hf. á Berghólabraut 3, 230 Reykjanesbæ.
01. 09. 2025
Auglýsing á starfsleyfi fyrir íþróttavöll – Afreksbraut 10, 260 Reykjanesbær
18. 09. 2025
Auglýsing á starfsleyfi fyrir stærra gistiheimili – Meiðastaðavegur 7a, 250 Suðurnesjabæ

Lubbi og Krulli ehf., kt. 600325-0510, hefur sótt um starfsleyfi til að reka stærra gistiheimili á Meiðastaðavegi 7a, 250 Suðurnesjabæ. Rekstur stærra gistiheimilis er háð hjálögðum samræmdum starfsleyfisskilyrðum.

Starfsleyfisskilyrði fyrir gististaði, stærra gistiheimili

Frestur til athugasemda er til 7. október 2025.