Oleksandra Karchevska, kt. 140788-4659 hefur sótt um starfsleyfi til að reka húðflúrstofu á Hafnargötu 21, 230 Reykjanesbæ. Rekstur húðflúrstofu er háð hjálögðum samræmdum starfsleyfisskilyrðum.
Starfsleyfisskilyrði fyrir húðgötun í eyrnasnepla, líkamsgötun og húðflúr
Frestur til athugasemda er til 8. desember 2025.