þann 15. nóvember 2022 verður ákveðinn atvinnurekstur skráningarskyldur í stað starfsleyfisskyldur, sbr. viðauka í reglugerð nr. 830/2022. Skrá skal slíka starfsemi á island.is áður en starfsemi hefst. Nánari upplýsinga er að vænta frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu.