297. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 15. desember 2022, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Hákonarson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Sunneva Ósk Þóroddsdóttir, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Annas Jón Sigmundsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Irmý Rós Þorsteinsdóttir fulltrúi Grindavíkurbæjar, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Helgi Haraldsson, Eydís Martinsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson.  Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi og skráningar
 2. Umboð til HES til staðfestingar á skráningum fyrirtækja.
 3. Lóðahreinsanir
 4. Hávaðakvartanir frá íbúum við Hafnargötu í Reykjanesbæ
 5. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi og skráningar

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag, kt. 530794-2019, Sunnubraut 34, 230 Reykjanesbæ til að reka krá.  Formaður nefndarinnar vék af fundi undir þessum lið.
 • Brons 230 ehf., kt. 570521-2680, Sólvallagötu 2, 230 Reykjanesbæ til að reka krá. Gildistími 1 ár.
 • Lundur fasteignafélag ehf., kt. 660313-0600, Víkurbraut 58, Grindavík til að reka hótel með morgunverðareldhúsi.  Gildistími 1 ár.
 • Hjallastefnan Leikskólar ehf., kt. 550119-0130, Stafnesvegur 15, 245 Suðurnesjabæ til að reka leikskóla.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Norðurhús, kt. 510299-2809, Stapavegi 7, 190 Vogum til að annast innflutning og dreifingu á drykkjarvörum.
 • Brælubakaríið ehf., kt. 580516-2460, Hafnargötu 8, 190 Vogum fyrir flatkökubakstri.
 • Ísverksmiðja Sandgerðis, kt. 611091-1339 Hafnarsvæði, Sandgerði til að reka ísstöð.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Lion ehf., kt. 651119-0570, Gauksstöðum, Suðurnesjabæ til að reka íbúðagistingu.  

Umsóknir um skráningar samkvæmt reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

 • Padda ehf., kt. 700118-1690, Hólmbergsbraut 11, 230 Reykjanesbæ til að reka meindýravarnir.
 • Slysavarnadeildin Þorbjörn, kt. 591283-0229 fyrir flugeldasýningu 6. janúar n.k. við Eyjasund í Grindavík.
 • Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729 fyrir flugeldasýningu 31. desember n.k. á jarðvegstipp ofan Garðs.
 • Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219 fyrir flugeldasýningu 6. jan n.k. á Berginu Reykjanesbæ.
 • Spes ehf., kt. 660203-2060, Hafnargata 16, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.
 • MyCar ehf., kt. 590215-0230, Klettatröð 3, 262 Reykjanesbær til að reka bón- og bílaþvottastöð.
 • Elín Ása Einarsdóttir, kt. 131077-5999, Krossholti 5, 230 Reykjanesbæ til að reka hársnyrtistofu.

Heilbrigðisnefnd samþykkir skráningar á ofangreindum fyrirtækjum að uppfylltum starfsskilyrðum og greiddu skráningagjaldi.

2. Umboð til HES til staðfestingar á skráningum fyrirtækja.

Heilbrigðisnefnd veitir heilbrigðiseftirlitinu umboð til að staðfesta skráningar á skráningarskyldum rekstri skv. reglugerð nr.  830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir að uppfylltum skilyrðum.   Listi yfir þessar leyfisveitingar skal lagður fram á næsta fundi nefndarinnar til kynningar.

3. Lóðahreinsanir

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum:

Reykjanesbær

Bogatröð 5 

Funatröð 10

Klettatröð 11a

Klettatröð 13

Kliftröð 21

4. Hávaðakvartanir frá íbúum við Hafnargötu í Reykjanesbæ

Nefndinni voru kynntar kvartanir íbúa og vinna heilbrigðiseftirlitsins vegna þeirra.

5. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið og fundi slitið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:30.

=======================================================================================

296. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 17. nóvember 2022, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Hákonarson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Sunneva Ósk Þóroddsdóttir, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Annas Jón Sigmundsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Birgitta Káradóttir, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Stefán B. Ólafsson, Helgi Haraldsson, Eydís Martinsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.

Dagskrá:

 1. Kynning á nýrri reglugerð um skráningu atvinnurekstrar og áhrif hennar á störf heilbrigðisnefnda.
 2. Starfsleyfi
 3. Kynning á þeim umhverfisverkefnum sem nú eru í gangi.
 4. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Kynning á nýrri reglugerð um skráningu atvinnurekstrar og áhrif hennar á störf heilbrigðisnefnda.

Kynnt var reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir og þau áhrif sem reglugerðin mun hafa á störf heilbrigðisnefndar.

2. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Anatomy ehf., kt. 590717-0880, Tangasund 5, Grindavík til að reka meðferðaraðstöðu osteopata.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, Vogum til að reka samkomusal með móttökueldhúsi að Akurgerði 25, Vogum.

3. Kynning á þeim umhverfisverkefnum sem nú eru í gangi.

Kynnt voru umhverfishreinsuarverkefni sem komin eru í farveg hjá embættinu.

4. Önnur mál.

Stöðvun starfsemi. Þann 25. október sl. stöðvaði embættið starfsemi iSqueeze Ísland ehf. í Sandgerði. Nefndin staðfestir hér með aðgerðir Heilbrigðiseftirlitsins.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:30.

 

=======================================================================================

295. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 20. október 2022, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Sunneva Ósk Þóroddsdóttir, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Annas Jón Sigmundsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur var á fundinum í gegnum fjarfundabúnað, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Stefán B. Ólafsson, Helgi Haraldsson, Eydís Martinsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Ársreikningur HES 2021
 3. Fjárhagsáætlun HES 2023
 4. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Sport 4 You ehf., kt. 571115-0340, Hafnargötu 90, 230 Reykjanesbæ til að reka ómannaða líkamræktarstöð.
 • Inga Tirone, kt. 080477-2879, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka sjúkraþjálfun.
 • Mannvirki og malbik ehf., kt. 420315-0150, Hafnargata 42, 230 Reykjanesbær til að reka minna gistiheimili – íbúðagistingu.
 • Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Hafnargötu 12a, 240 Grindavík til að reka samkomuhúsið Kvikuna.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Reykjanesapótek – Fitjum, kt. 580822-0960, Fitjar 2, 260 Reykjanesbæ til að reka lyfjaverslun.
 • R-Asian, kt. 490519-0680, Grænásbraut 910, 262 Reykjanesbæ til að reka framleiðslueldhús.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.
Engin leyfi eru veitt undir þessum lið.

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

 • Höldur ehf., kt 651174-0239 til reksturs bifreiðaþvotts og bifreiðaverkstæði fyrir bílaleigu á Klettatröð 6, 262 Reykjanesbæ.
 • Plús Gallerý ehf., kt, 530898-2379 til reksturs bílaþvottastöðvar fyrir bílaleigu á Hólmbergsbraut 5, 230 Reykjanesbæ.
 • Suðurbón ehf., kt, 690721-0660 til reksturs bónstöðvar á Vesturbraut 10, 230 Reykjanesbæ. Gildistími 4 ár.
 • GG Sigurðsson ehf., kt. 680297-2589 til reksturs námuvinnslu í Húsafellsnámu og Fiskidalsfjalli, 240 Grindavík
 • Skínabón ehf., kt, 570822-0200 til reksturs bónstöðvar á Holtsgötu 54, 260 Reykjanesbæ. Gildistími 4 ár.
 • Ring ehf., kt, 451121-0300 til reksturs bílaþvottastöðvar fyrir bílaleigu á Bolafót 13, 260 Reykjanesbæ. Gildistími 4 ár.
 • Flottur bíll ehf., kt 610121-1360 til reksturs bifreiðaverkstæðis á Hrannargötu 5c, 230 Reykjanesbæ. Gildistími 1 ár.
 • Íslenska Gámafélagið., kt. 470596-2289 fyrir móttöku og flokkun til endurvinnslu málma að Berghólabraut 21, 230 Reykjanesbæ.

Tímabundin starfsleyfi.

 • Íslenskir aðalverktakar., kt. 660169-2379, vegna vinnu við að fjarlægja og meðhöndla asbest í kjölfar viðhaldvinnu á vatnsdreifikerfi í Baugholti, 230 Reykjanesbæ frá 9. nóvember 2022 til 1. desember 2022

2. Ársreikningur HES 2021.

Framkvæmdastjóri lagði fram ársreikning fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja 2021 og kynnti hann fyrir nefndarmönnum. Ársreikningurinn var samþykktur.

3. Fjárhagsáætlun HES 2023.

Framkvæmdastjóri lagði fram tillögu að fjárhagsáætlun fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja 2023 og kynnti fyrir nefndarmönnum. Fjárhagsáætlunin var samþykkt.

4. Önnur mál.

Nefndinni var kynnt skýrsla embættisins um Leikskólann Sólborg. Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:50.

=======================================================================================

294. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 15. september 2022, kl. 16:00.

Mætt: Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Margrét Sæmundsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Sunneva Ósk Þóroddsdóttir, fulltrúi Suðurnesjabæjar og Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur,auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Stefán B. Ólafsson, Helgi Haraldsson, Eydís Martinsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson.  Annas Jón Sigmundsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga kom ekki á fundinn.

Eftirtalin hafa verið tilnefnd til setu og varamennsku í heilbrigðisnefnd Suðurnesjasvæðis: 

Reykjanesbær

Aðalmenn: Ingvi Hákonarson og Margrét Sæmundsdóttir

Varamenn: Sævar Jóhannsson og Tanja Veselinovic

Suðurnesjabær

Aðalmaður: Sunneva Ósk Þóroddsdóttir

Varamaður: Sigfríður Ólafsdóttir

Vogar

Aðalmaður: Annas Jón Sigmundsson

Varamaður: Andri Rúnar Sigurðsson

Grindavík

Birgitta Káradóttir, aðalmaður

Irmý Rós Þorsteinsdóttir, varamaður

Dagskrá:

 1. Kynning á starfsemi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja
 2. Kosning formanns Heilbrigðisnefndar Suðurnesja
 3. Tilkynning um stöðvun starfsemi
 4. Afgreiðsla starfsleyfa
 5. Umboð til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um útgáfu starfsleyfa á milli funda nefndarinnar
 6. Umhverfismál
 7. Önnur mál

Framkvæmdastjóri setti fundinn og gengið var til dagskrár. 

1. Kynning á starfsmönnum og starfsemi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. 

Starfsmenn kynntu sig og verkefni og framkvæmdastjóri kynnti lauslega hlutverk nefndarinnar, embættisins og þá lagaumgjörð sem um það gildir. 

2. Kosning formanns heilbrigðisnefndar Suðurnesja. 

Starfsmenn véku af fundi.

Ingvi Hákonarson var kjörinn formaður.

Starfsmenn komu aftur á fundinn. 

3. Tilkynning um stöðvun starfsemi.

Þann 9. september sl. stöðvaði embættið starfsemi söluturns að Iðavöllum 14.  Nefndin staðfestir hér með aðgerðir Heilbrigðiseftirlitsins.

4. Afgreiðsla starfsleyfa.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • VK List ehf., kt. 470218-0530, Stamphólsvegi 4, 240 Grindavík til að reka íbúðagistingu. Gildistími er til 1. ágúst 2022.
 • Hótel Grindavík ehf., kt. 690311-1000, Hafnargata 26, 240 Grindavík til að reka hótel.
 • Gistihusgrindavik ehf., kt. 660422-0640, Borgarhraun 2, 240 Grindavík til að reka minna gistiheimili.
 • Gym heilsa, kt. 630997-2329, Hafnargata 17, 190 Vogar til að reka líkamsræktarstöð.
 • Ungmennafélagið Þróttur, kt. 640289-2529, Hafnargata 17, 190 Vogar til að reka íþróttahús og sundstað.
 • Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, kt. 560298-2349, Krossmóa 4a, 260 Reykjanesbær til að reka fræðslustarfsemi.
 • Anatomy ehf., kt. 590717-0880, Tangasund 5, 240 Grindavík til að reka meðferðaraðstöðu osteopata.
 • Móðins hárstofa slf., kt. 700322-1060, Hólmgarður 2, 230 Reykjanesbær til að reka hársnyrtistofu.
 • Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka opið leiksvæði við Gömlukirkju.
 • Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka opið leiksvæði við tjaldstæði Austurvegi 26a.
 • Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka opið leiksvæði við Íþróttamiðstöð Austurvegi 1.
 • Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka opið leiksvæði vestan við Hólavelli.
 • Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka opið leiksvæði við Hraunbraut.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Aðalgötu við Vatnsholt.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Baugholt 16.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Bergveg 10. 
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Birkidal  10.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Bjarnavelli.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Bogabraut 951.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Djúpavog í Höfnum.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Fífumóa 24.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Fjörubraut 1224.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Fjörubraut 1228.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Gónhól 26.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Grænás 2.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Grænásbraut við Keili.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Hamradal 14.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Háseylu 17.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Hátún.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Heiðarból.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Heiðarholt 44.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Heiðarhvamm.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Hlíðarveg 20. 
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Lómatjörn 32.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Mávabraut.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Miðtún.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Njarðvíkurskóg.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Seljudal 17.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Skógarbraut 1105.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Skógarbraut 1111.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Sólbrekkuskóg.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Stapabraut – Kambur.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Stapagötu.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Steinás 24.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230,Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Suðurvelli 20.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Tjarnargötu  – skrúðgarður.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær til að reka opið leiksvæði við Trönudal.
 • Suðurnesjabær, kt. 550518-1200, Skagabraut 100, 250 Suðurnesjabær til að reka byggðasafn á Garðskaga.
 • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndalur 2, 190 Vogar til að reka opið leiksvæði við Miðdal.
 • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndalur 2, 190 Vogar til að reka opið leiksvæði við Hafnargötu 15-17.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár. 

 • Ístak ehf., kt. 430214-1520, Keflavíkurflugvelli, 235 Keflavíkurflugvöllur til að reka mötuneyti með móttökueldhúsi.
 • Partners in Wine, kt. 460422-3020, Tunguvegur 4, 260 Reykjanesbær til að annast innflutning á léttvíni.
 • Ísfélag Grindavíkur hf., kt. 490283-0569, Miðgarði 4, 240 Grindavík til að ísverksmiðju.
 • J. Hansen. food ehf., kt. 540122-0910, Aðalgötu 60, 260 Reykjanesbæ til að reka matsöluvagn.
 • Jubi ehf., kt. 651108-1010, Hafnargötu 54, 230 Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun.
 • G Kostur ehf., kt. 470622-0240, Holtsgötu 24, 260 Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun með vinnslu.
 • Huppuís ehf., kt. 530515-1920, Hafnargötu 90a, 230 Reykjanesbæ til að reka ísbúð.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Sjávarsetrið ehf., kt. 410622-0330, Vitatorgi 7, 245 Suðurnesjabær til að veitingahús.
 • Álfasaga ehf., kt. 511096-2279, Valhallarbraut 743, 262 Reykjanesbæ til að reka framleiðslueldhús í tenglsum við farþegaflug.
 • Mækæ ehf., kt. 640818-0340, Flugstöð Leifs Eiríksonar, Keflavíkurflugvelli til að reka veitingastað.
 • Penninn ehf., kt. 560109-0670, Flugstöð Leifs Eiríksonar, Keflavíkurflugvelli til að reka kaffihús með pökkuðum matvælum.
 • SH Import ehf., kt. 610420-0950, Iðavöllum 14, 230 Reykjanesbæ til að reka söluturn með óvarin matvæli.
 • Lundur fasteignafélag ehf., 660313-0600, Víkurbraut 58, 240 Grindavík til að reka hótel.  Umsókn hafnað.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. 

 • Orkan IS ehf., kt. 680319-0730, Fitjar 1, 260 Reykjanesbæ til reksturs sjálfsafgreiðslu eldsneytisstöð. 
 • Orkan IS ehf., kt. 680319-0730, Arnarvellir 6, 223 Keflavíkurflugvöllur til reksturs sjálfsafgreiðslu eldsneytisstöð. Olíuverslun Íslands., kt. 500269-3249, Arnarvellir 2, 235 Keflavíkurflugvöllur til að reka sjálfsafgreiðslu
 • Björgunarsveitin Suðurnes., kt. 690494-2219, til að halda flugeldasýningu Berginu þann 3. september 22, milli kl. 23.00 til 24.00.
 • Sveitarfélagið Vogar., kt, 670269-1649, Iðndal 2, Vogar til að halda flugeldasýningu við Hafnargötu 10, 13. ágúst 22, milli kl. 23.00 til 24.00.
 • Mannverk ehf., kt. 411112-0200, Dugguvogur 2, 104 Reykjavík, til niðurrifs á Valhallabraut 872.
 • Björgunarsveitin Sigurvon., kt. 521078-0390 fyrir flugeldasýningu á suðurgarði við höfnina í Sandgerði þann 27.08.22, kl. 22.15 til 23.00

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

 • Icecarrental4x4 ehf., kt, 700713-0830, Bogatröð 29, 235 Reykjanesbæ til reksturs bílaþvottastöðvar fyrir bílaleigu.
 • Vísir hf., kt. 701181-0779, Miðgarður 3, 250 Grindavík til reksturs fiskvinnslu.
 • OSN ehf., kt. 661007-3030, Flugvelli 1b, 230 Reykjanesbæ til vinnslu plast- og frauðefna.
 • One stop shop north ehf., kt, 570118-0800, Funatröð 6, 262 Reykjanesbæ til meðhöndlunar og vinnslu málma.
 • JS Rentals ehf., kt, 570409-0770, Valhallarbraut 891, 262 Reykjanesbæ til reksturs bílaþvottastöðvar fyrir bílaleigu.
 • Bifreiðaverkstæði Sigurðar Guðmundssonar, kt 281150-2869, Garðbraut 35, 250 Suðurnesjabæ til reksturs bifreiðaverkstæðis.
 • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649 vegna niðurrifs á Tjarnargötu 4, 190 Vogar á tímabilinu 4. október 2022 til 4. nóvember 2022.

5. Umboð til Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um útgáfu starfsleyfa á milli funda nefndarinnar.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að gefa út starfsleyfi til starfsleyfisskyldra aðila, að uppfylltum skilyrðum á milli funda nefndarinnar.  Listi yfir þessar leyfisveitingar skal lagður fram á næsta fund nefndarinnar til kynningar.  Meti eftirlitið mál svo að leyfisveiting orki tvímælis á einhvern hátt skal leyfisveiting bíða næsta fundar nefndarinnar.

6. Umhverfismál.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum: 

Reykjanesbær 

Víkurbraut 6 

Suðurnesjabær 

Bjarmaland 14 1 

7. Önnur mál.

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:30.

===================================================================================================

293. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn í fundarsal Lighthouse inn,  Suðurnesjabæ, fimmtudaginn 12. maí 2022, kl. 17:00.

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar og Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Helgi Haraldsson, Eydís Martinsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn. Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar ætlaði að taka þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað, en tæknimál komu í veg fyrir það.

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Óleyfishúsnæði
 3. Lóðaeftirlit – kynning
 4. Önnur mál

Formaður bauð Eydísi Martinsdóttur, nýjan starfsmann HES, velkominn til starfa, setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Integral slf., kt. 480216-0670, Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ til að reka tannlæknastofu.
 • Hjallastefnan ehf., kt. 540599-2039 sækir um að fá að halda hænur í kofa á leiksvæði Leikskólans Akurs, Tjarnarbraut 1, 260 Reykjanesbæ.  Leyfi er veitt til 2 ár og heilbrigðiseftirlitinu falið að vinna skilyrði fyrir hænsnahaldi á leikskólanum.
 • VK list ehf., kt. 4702180530, Stamphólsvegi 4, 240 Grindavík.  Umsókn hafnað.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár. 

 • Anne Lise handgert konfekt, kt. 111176-2139, Miðnestorg 3, 245 Suðurnesjabæ, til framleiðslu á súkkulaðivörum.
 • HS Veitur hf., kt. 431208-0590, Brekkustíg 36, 260 Reykanesbæ til að reka vatnsból í Vogavík í Sveitarfélaginu Vogum.  Gildistími starfsleyfis er 1 ár.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Urta Islandica ehf., kt. 650113-0120, Básvegi 10, 230 Reykjanesbæ til að reka kaffihús með matsölu.
 • El Faro ehf., kt. 570122-0370, Norðurljósavegi 2, 251 Suðurnesjabæ til að reka veitingahús.
 • Byggingarpunkturinn ehf., kt. 450422-1340,  Hafnargata 6, 230 Reykjanesbæ til að reka söluturn með óvarin matvæli.
 • Lux ehf., kt. 500621-1170, Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ til að reka skemmtistað.  Gildistími starfsleyfis er 1 ár.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. 

 • VP vélaverkstæði ehf., kt. 611299-4199 til reksturs vélaverkstæðis að Iðndal 6, 190 Vogar.
 • Suðurbón., kt. 670721-0660, Bakkastíg 10, 260 Reykjanesbæ til að reka bón- og bílaþvottastöð.
 • atNorth ehf., kt.  57115-0690, Sjónarhól 6, 260 Reykjanesbæ til að varaflstöð fyrir gagnaver. 
 • HS Veitur hf., kt.431208-0590, ofan Bjarmalands, 245 Suðurnesjabæ til að reka spennistöð. 
 • HS Veitur hf., kt.431208-0590, Iðngarðar 16, 250 Suðurnesjabæ til að reka spennistöð. 
 • Happy Campers ehf., kt. 680809-0620, Stapabraut 2, 260 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með bifreiðaverkstæði og bifreiðaþvott.
 • N1 ehf., kt. 411003-3370, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi til reksturs á bifreiðaverkstæði og smurstöð á Grænásbraut 552, 235 Reykjanesbæ.
 • Bilaleigu Reykjavíkur ehf., kt 550508-0600, Arnarvellir 4b , 235 Keflavíkurflugvöllur til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

 • Selhöfði ehf., kt. 520702-2530, Jónsvör 7, 190 Vogar til rekstur fiskvinnslu.
 • Steypustöðin-Námur., kt. 531093-2409, Álfhella 1, 221 Hafnafjörður til að reka malarnám og jarðvegstipp í Vatnskarðsnámu.
 • Alvarr ehf., kt. 550885-0429, Skipholt 68, 105 Reykjavík til jarðborana samkvæmt starfsleyfisskilyrðum við Berghólabraut í Helguvík, Reykjanesbæ.
 • Íslenskir aðalverktakar hf., kt. 660169-2379, Höfðabakka 9d, 110 Reykjavík til reksturs námuvinnslu í Stapafelli og við Rauðamel Reykjanesbæ í samræmi við uppgefin hnit og yfirlitsmynd með umsókn.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

2. Óleyfishúsnæði

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur haft afskipti af leiguhúsnæði við Víkurbraut 6, Reykjanesbæ, sem er í umsjá Velferðarráðs bæjarins.  Þar sem húsnæðið uppfyllir ekki 1. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 941/2002 um hollustuhætti er óheimilt að nota það til íbúðar.  Nefndin fer fram á að leigu húsnæðisins verði hætt þar til tilskilin leyfi liggi fyrir.

3. Lóðaeftirlit

Kynnt voru mál sem eru í undirbúningi.

4. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Formaður sleit fundi og þakkaði nefndarmönnum og starfsfólki fyrir samstarfið á undanförnum árum.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 18:00.

===================================================================================================

292. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 9. febrúar 2022, kl. 16:00.

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson og Sonja Hrund Steinarsdóttir. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.  Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar og Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar tóku þátt í fundinum gegnum fjarfundabúnað.

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Starfsmannamál
 3. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Knattspyrnufélagið Víðir, kt. 510286-2279, Sandgerðisvegi 4, 250 Suðurnesjabæ til að reka íþróttavelli.
 • Golfklúbbur Suðurnesja, kt. 530673-0229, Hringbraut 125, 230 Reykjanesbæ til að reka æfingaaðstöðu innandyra fyrir kylfinga.
 • Engin ljón í veginum ehf., kt. 490818-0810, Suðurgata 2-4, 245 Suðurnesjabæ til að reka gistiheimili.
 • Ravensbnb ehf., kt. 450214-0430, Sjávargötu 28, 260 Reykjanesbæ til að reka gistiskála.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár. 

 • HS veitur ehf., kt. 431208-0590, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbær til að reka vatnsveitu á öryggissvæði B – Keflavíkurflugvelli.
 • Isavia ohf., kt. 550210-0370, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka mötuneyti starfsmanna.
 • Norðurhús, kt. 510299-2809, Tjarnargötu 26, 190 Vogum til að annast innflutning og dreifingu á drykkjarvörum.
 • Vísir hf., kt. 701181-0779, Hafnargötu 16, 240 Grindavík til að reka mötuneyti með fullbúnu eldhúsi.
 • Lukka ehf., kt. 470789-0939, Heiðartúni 1, 250 Suðurnesjabæ til að reka söluturn með óvarin matvæli.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Akurgerði 25, 190 Vogum til að reka félagsaðstöðu með móttökueldhúsi.
 • Cactus veitingar ehf., kt. 470103-4260, Stamphólsvegi 2, 240 Grindavík til að reka veitingahús.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. 

 • Erik the red seafood ehf., kt. 540313-1720, Bolafótur 15, 260 Reykjanesbær til reksturs fiskvinnslu. Fjallað var um athugasemdir sem bárust á auglýsingatíma. Gildistími helst óbreyttur í samræmi við fyrri bókun til 1 árs. 

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

 • Nesfiskur ehf., kt.410786-1179, Gerðavegi 32, 250 Suðurnesjabæ til reksturs fiskvinnslu.
 • Ace Car Rental, kt. 630114-2090, Iðavöllum 11b, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaþvott hjá bílaleigu.
 • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ til að reka landmótun (jarðvegstipp) milli Kolbeinsvörðu og Vogastapa, 260 Reykjanesbæ.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

2. Starfsmannamál

3. Önnur mál

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:00.