287. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 25. febrúar 2021, kl. 16.00.
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Helgi Haraldsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.
Dagskrá:
- Starfsleyfi
- Umhverfismál og lóðahreinsanir
- Vatnsgæði á Ásbrú
- Önnur mál
Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.
- Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Kokksi ehf., kt. 531020-0490, Hafnargötu 9, 240 Grindavík til að reka veitingahús.
- Aurora Hotel ehf., kt. 620107-1070, Blikavelli 2, 235 Keflavíkurflugvöll til að reka hótel með veitingaþjónustu.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Eysteinn Örn Garðarsson, kt. 020879-4409, Borgarvegi 24, 260 Reykjanesbær til að reka daggæslu fyrir 6-10 börn.
- Tannlæknastofa Grindavíkur, kt. 540121-1410, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka tannlæknaþjónustu.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Skeljungur hf., kt. 590269-1749, Hafnargötu 55, 230 Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun án vinnslu.
- Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, kt. 410169-4369, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ til að reka vínbúð.
- Ístak hf., kt. 430214-1520, Reykjanesvitavegi, 233 Reykjanesbæ til að reka mötuneyti með móttökueldhúsi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
- Fasteignafélagið Völlur ehf., kt, 560206-2910, Kjóavelli 4, 235 Keflavíkurflugvöllur til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.
- N1 ehf., kt. 411003-3370, Hafnargata 7, 245 Suðurnesjabær til rekstur sjálfsafgreiðslu bensínstöð.
Fyrirtæki í auglýsingaferli.
- Bílamálaris ehf., kt, 630205-0770, Klettaröð 9, 262 Reykjanesbæ til reksturs bifreiðasprautun.
- HP Gámar ehf., kt.490195-2039, Verbraut 3, 240 Grindavík til að starfsrækja sorphirðu og sorpflutninga.
- Afa Fiskur ehf., kt. 510108-3290, starfsstöð – Básvegur 6, 230 Reykjanesbæ til reksturs fiskvinnslu.
- Lotus Car Rental ehf., kt, 530614-1820, Flugvellir 6, 230 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.
- Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Fitjabraut 1a, 260 Reykjanesbæ til reksturs skolphreinsistöðvar.
- JBB Tréverk ehf., kt. 560304-2180, Hólamið 1, 230 Reykjanesbær til reksturs trésmiðju.
Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.
J. Trausti Jónsson starfsmaður vék af fundi.
Fyrirtæki í auglýsingaferli.
- JTJ ehf., kt. 541108-0330, Brekkustíg 44, 260 Reykjanesbæ til reksturs bílaþvottastöðvar. Með vísan til 45. gr. laga nr. 7/1998 felur heilbrigðisnefnd Suðurnesjasvæðis heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis að annast lögboðið eftirlit með starfseminni og gera tillögu að starfsleyfi berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.
J. Trausti Jónsson starfsmaður kom á fund.
- Umhverfismál og lóðahreinsanir.
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum:
Reykjanesbær
Kliftröð 2
Suðurnesjabær
Hafurbjarnastaðir C1
- Vatnsgæði á Ásbrú.
Farið var yfir neysluvatnsmál á Ásbrú.
- Önnur mál.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 18:00.