291. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 7. desember 2021, kl. 16:00.

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda og Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga kom komu ekki á fundinn.  Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar og Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur tóku þátt í fundinum gegnum fjarfundabúnað. 

Dagskrá:

  1. Starfsleyfi
  2. Umhverfismál
  3. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Keilir miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, kt. 500507-0550, Grænásbraut 910, 262 Reykjanesbæ til að reka fræðslustarfsemi á viðbótarstigi. 
  • Suðurnesjabær, kt. 550518-1200, Garðbraut 85, 250 Suðurnesjabæ til að reka dagdvöl fyrir aldraða. Samþykkt með fyrirvara um staðfestingu leyfisveitanda byggingarleyfis á því að starfsemin sé í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár. 

  • Orkan IS ehf., kt. 680319-0730, Fitjum, 260 Reykjanesbæ til að reka söluturn með óvarin matvæli. 
  • Orkan IS ehf., kt. 680319-0730, Hafnargötu 51, 230 Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun án vinnslu. 
  • Litla Brugghúsið ehf., kt. 680520-0380, Iðngörðum 9, 250 Suðurnesjabæ til að reka bjórgerð. 
  • Ása G Súkkulaði ehf., kt. 451021-1250, Norðurgötu 18, 245 Suðurnesjabæ til að reka súkkulaðiframleiðslu.
  • Fly Play hf., kt. 660319-0180, Fálkavelli 7, Keflavíkurflugvelli til að reka matvæladreifingu í tengslum við farþegaflug. 

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Baguette Master ehf., kt. 640620-0210, Hafnargötu 39, 230 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
  • Orkan IS ehf., kt. 680319-0730, Flugstöð Leifs Eiríksonar, Keflavíkurflugvelli til að reka matvöruverslun með óvarin matvæli og veitingasölu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. 

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

  • Eric the red seafood ehf., kt. 540313-1720, Bolafótur 15, 260 Reykjanesbæ til reksturs fiskvinnslu.  Gildistími starfsleyfisins er 1 ár.
  • Kúkú Campers ehf., kt, 410212-1960, Klettatröð 19, 262 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.
  • Fara ehf., kt, 580716-0750, Framnesvegur 19c, 230 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.
  • Bílaklár Dráttaklár ehf., kt, 420519-0520, Framnesvegur 19d, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.

Tímabundin starfsleyfi.

  • Haukur Andraesson, kt. 260383-4509, Austurgata 1, 245 Suðurnesjabæ til niðurrifs á asbesti.
  • Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219 fyrir flugeldasýningu á Berginu í Gróf þann 06.01.22
  • Björgunarsveitin Sigurvon, kt. 521078-0390 fyrir flugeldasýningu við höfnina í Sandgerði 31.12.21.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

Starfsleyfi gefin út

  • Einhamar Seafood ehf., kt. 581202-3340, Verbraut 3a, 240 Grindavík til reksturs fiskvinnslu.
  • Þorbjörn hf., kt. 420369-0429, Hafnargötu 17-19, 240 Grindavík til reksturs fiskvinnslu.
  • Þorbjörn hf., kt. 420369-0429, Hafnargötu 17-19, 240 Grindavík til reksturs fiskvinnslu.
  • Þorbjörn hf., kt. 420369-0429, Garðavegi 3, 240 Grindavík til reksturs trésmíðaverkstæðis.

2. Umhverfismál

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum: 

Reykjanesbær 

Bolafótur 17 – Njarðvík 

Kliftröð 3 – Ásbrú

Suðurnesjabær
Meiðastaðavegur 7 – Garði
Meiðastaðavegur 7c – Garði 

Meiðastaðavegur 7d – Garði
Meiðastaðavegur 12 – Garði

3. Önnur mál

Nefndin staðfestir ákvörðun heilbrigðiseftirlitsins um að fyrirskipa aukna laugargæslu við útilaug Sundmiðstöðvarinnar við Sunnubraut vegna bilunar í ljósabúnaði laugarinnar.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:10.

 

290. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 14. október 2021, kl. 16:00.

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda og Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar komu ekki á fundinn.

Dagskrá:

  1. Starfsleyfi
  2. Beiðni um Benchmark Genetics Iceland um undanþágu sb. gr. 9.7 í reglugerð nr. 798/1999.
  3. Ársreikningur HES 2020. Seinni umræða.
  4. Fjárhagsáætlun HES 2022.
  5. Önnur mál.

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Borðtennisfélag Reykjanesbæjar, kt. 590421-0300, Hringbraut 125, 230 Reykjanesbær til að reka æfingaaðstöðu fyrir borðtennis.
  • Jay ehf., kt. 460220-2110, Hafnargata 58, 230 Reykjanesbær til að reka gistiskála.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. 

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

  • Eldvörp ehf., kt. 690498-2009, Hafnargata 15, 240 Grindavík, til reksturs trésmíðaverkstæðis.
  • Stálsmiðjan-Framtak ehf., kt. 430801-2520, starfsstöð við Reykjanesvirkjun, 233 Reykjanesbæ til reksturs blikk- og járnsmíðaverkstæðis.
  • Procar ehf., kt. 670709-1830, Vesturbraut 10, 230 Reykjanesbær, til reksturs bílaleigu með bílaverkstæði og bílaþvottaaðstöðu.
  • Flatfiskur ehf., kt. 581212-1000, Strandgata 16, 245 Suðurnesjabær til reksturs fiskvinnslu.
  • HB ehf., kt. 601206-0640, Bogatröð 33, 262 Reykjanesbæ, til reksturs bílaleigu með verkstæði og bílaþvottaaðstöðu.
  • Vélíþróttafélag Reykjaness, kt, 651102-2780, við Sólbrekkur samkvæmt lóðarblaði, 260 Reykjanesbæ til reksturs á torfæru- og æfingabraut.
  • Skotdeild Keflavíkur., kt. 620894-2739, Hafnarheiði, Reykjanesbæ til reksturs skotvallar.
  • Íslenskir Aðalverktakar hf., kt. 660169-2379, Holtsgata 49, 260 Reykjanesbæ til reksturs vélaverkstæðis og smurstöðvar.
  • Olíuverslun Íslands, kt. 500269-3249, Fitjabakka 2-4, 260 Reykjanesbær til að reka sjálfsafgreiðslubensínstöð.
  • Bílaverkstæði Þóris ehf., kt. 560905-1140, Iðjustíg 1, 260 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

Starfsleyfi gefin út.

  • Nesfiskur ehf., kt. 410786-2279, Gerðavegur 32, 250 Garði til reksturs fiskvinnslu.  Starfsleyfi gefið út 1.10.2021 til 30.1.2022.  Framlengt m.t.t. uppfærðrar úrbótaáætlunar og tafa á framkvæmdum.

Tímabundin starfsleyfi.

  • Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., kt. 410693-2169, 800 Selfossi, til jarðborunar við Reykjanesvirkjun, REY4.

2. Beiðni um Benchmark Genetics Iceland um undanþágu sb. gr. 9.7 í reglug. 798/1999.

Benchmark Genetics Iceland er veitt undanþága vegna fráveitu í samræmi við málsgrein 9.7 í reglugerð nr. 798/1999 um fráveitur og skólp vegna fráveitu frá starfsstöð þeirra í Vogavík. 

3. Ársreikningur HES 2020.  Seinni umræða.

Ársreikningur 2020 var tekinn til síðari umræðu.  Ársreikningurinn var samþykktur.

4. Fjárhagsáætlun HES 2022

Framkvæmdastjóri lagði fram fjárhagsáætlun fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja 2022 og kynnti fyrir nefndarmönnum.  Fjárhagsáætlunin var samþykkt.

5. Önnur mál

Rakavandamál í Myllubakkaskóla.  Kynnt var aðkoma embættisins að málinu.  Nefndin leggur áherslu á að embættið fylgi málinu fast eftir.

Innköllun matvæla.  Skýrt var frá innköllun á Cocoa Puffs vegna efnainnihalds.  Nefndin felur embættinu að fylgja málinu eftir.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan  17:40.

 

289. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 2. september 2021, kl. 16.00.

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Helgi Haraldsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, kom ekki á fundinn. 

Dagskrá:

  1. Starfsleyfi
  2. Umhverfismál – lóðahreinsanir
  3. Ársreikningur HES 2020
  4. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

  1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Rna38 ehf., kt. 590111-0660, Fitjum 2, 260 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
  • Skjálftavaktin ehf., kt. 470710-0630, Víkurbraut 58, Grindavík til að reka hótel með fullbúnu eldhúsi.
  • Sam-félagið ehf., kt. 430169-5059, Hafnargata 33, Reykjanesbæ til að reka kvikmyndahús ásamt sölu á sælgæti, svaladrykkjum og sambærilegum matvælum.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Guðbjörg Jónsdóttir, kt. 301263-3099, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ til að reka sogæðanudd og tengdar meðferðir.
  • Kator ehf., kt. 580903-2580, Aðalgötu 18, 230 Reykjanesbæ til að reka íbúðagistingu.
  • TF-Sud ehf., kt. 570118-1020, Keilisbraut 747, 262 Reykjanesbæ til að reka stærra gistiheimili.  
  • Happy Campers, kt. 680809-0620, Stapabraut 21, 260 Reykjanesbæ til að reka tjaldsvæði.
  • Ingibjörgu Jakobsdóttur, kt. 120690-3379, Austurvegi 49, 240 Grindavík til að reka íbúðagistingu.  
  • Rakel Victoriu Ingibjörnsdóttur, kt. 030197-2759, Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbæ til að reka snyrtistofu.  
  • K9 hundahótel ehf., kt. 590213-0710, Klettatröð 6a, 262 Reykjanesbæ til að reka dýragæslu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Kjarnagrill ehf., kt. 640113-1620, Tjarnabraut 24, 260 Reykjanesbæ til að reka söluturn með óvarin matvæli. 
  • Vínerí ehf., kt. 311220-0300, Stapabraut 21, 260 Reykjanesbæ til að reka heildsölu með drykkjarvöru.
  • HB heildverslun ehf., kt. 610904-2460, Kliftröð 2, 262 Reykjanesbæ til að reka vörugeymslu með matvæli. 
  • SF Capital ehf., kt. 681015-4420, Tjarnabraut 22, 260 Reykjanesbæ til að reka matsöluvagn.
  • Bláa Lónið hf., kt. 490792-2639, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Reykjanesbæ til að selja forpökkuð matvæli.
  • Lyfja hf., kt. 531095-2279, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ til að reka apótek.
  • Gorilla ehf., kt. 650215-0520, Hafnargötu 44, Reykjanesbæ til að reka matsöluvagn.  

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. 

  • Icelandair., kt. 461202-3490, Fálkavöllum 27, 235 Keflavíkurflugvelli til að starfrækja flugvélaverkstæði.
  • Reynald Ormsson., kt. 090975-5019, Garðbraut 62, 250 Suðurnesjabæ til að starfrækja garðaúðun og meindýraeyðingar.
  • Ísstormur ehf., kt. 450919-0470, Skálareykjavegi 12, 250 Suðurnesjabæ til reksturs fiskvinnslu (niðursuðuverksmiðju).
  • Icecarrental4x4 ehf., kt, 700713-0830, Bogatröð 29, 262 Reykjanesbæ til reksturs bílaþvottastöðvar. Starfsleyfi veitt til 31. desember 2021.
  • Steinabón ehf., kt, 560180-0740, Iðavöllum 11, 230 Reykjanesbæ til reksturs bílaþvottastöðvar.
  • Bílaleigan Berg ehf., kt, 711292-2894, Blikavelli 5, 235 Keflavíkurflugvöllur til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.
  • Nicopods ehf., kt. 490519-1650, Iðngörðum 4a, 250 Suðurnesjabæ, til framleiðslu á handspritti (hreinlætisvöruframleiðslu).
  • irent ehf., kt, 630713-1100, Grænásvegi 10, 260 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti.
  • Ice Fish ehf., kt. 470709-1030, Hafnargötu 4a, 245 Suðurnesjabæ til reksturs fiskvinnslu.
  • Proexport ehf., kt. 450919-0710, Strandgötu 24, 250 Suðurnesjabæ til reksturs fiskvinnslu.

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

  • Landhelgisgæsla Íslands., kt. 710169-5869, Hanger 831, 235 Keflavíkurflugvelli til rekstur sjálfsafgreiðslubensínstöðvar – stakur tankur.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

Tímabundin starfsleyfi.

  • Steypustöðin ehf., kt. 660707-0420, Öryggissvæði B, 235 Keflavíkurflugvelli, til tímabundins reksturs steypustöðvar frá 15. júlí 2021 til 30. september 2021. 
  • Björgunarsveit Suðurnesja., kt. 690494-2219 fyrir flugeldasýningu á berginu í Gróf þann 04.08.21. 
  • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649 fyrir flugeldasýningu við bryggju á Jónsvör í Vogum þann 11. september 2021.
  1. Umhverfismál – lóðahreinsanir.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum: 

Reykjanesbær 

Kliftröð 5

  1. Ársreikningur HES 2020

Framkvæmdastjóri lagði fram ársreikning fyrir Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja 2020 og kynnti hann fyrir nefndarmönnum.  Afgreiðslu ársreiknings frestað til næsta fundar. 

  1. Önnur mál.

Heilbrigðisnefnd staðfestir ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um að stöðva starfsemi matvælavinnslu Arctic Sea Minerals ehf. að Hólmasundi 8 í Grindavík sem reyndist vera hafin án þess að starfsleyfi liggi fyrir.

Heilbrigðisnefnd staðfestir ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um að stöðva starfsemi líkamsræktarstöðvar Sport4u ehf. að Hafnargötu 90 í Reykjanesbæ sem reyndist vera hafin án þess að starfsleyfi liggi fyrir.

Heilbrigðisnefnd felur heilbrigðiseftirlitinu að hefja lokunarferli eftirfarandi fyrirtækja og félaga vegna þess að umsækjendur hafa ekki lagt fram öll tilskilin gögn vegna starfsleyfisgerðar:

  • Procar ehf., kt. 670709-1830, Vesturbraut 10, 230 Reykjanesbæ, til reksturs bílaleigu með bílaverkstæði og bílaþvottaaðstöðu.
  • HB ehf., kt. 601206-0640, Bogatröð 33, 262 Reykjanesbæ, til reksturs bílaleigu með verkstæði og bílaþvottaaðstöðu.
  • Skotdeild Keflavíkur., kt. 620894-2739, Hafnarheiði, Reykjanesbæ til reksturs skotvallar.
  • Vélíþróttafélag Reykjaness., kt. 651102-2780, Sólbrekku, til reksturs æfingarsvæðis ökutækja, torfærubraut.
  • Flatfiskur ehf., kt. 581212-1000, Strandgötu 16, 245 Suðurnesjabæ til rekstur fiskvinnslu.
  • Bílaleiga Reykjavíkur ehf., kt. 550508-0600, Arnarvöllum 11b, 235 Keflavíkurflugvelli til rekstur bílaleigu með bifreiðaverkstæði og bílaþvottastöð.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan  17:30.

 

288. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, þriðjudaginn 20. apríl 2021, kl. 16.00.

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Helgi Haraldsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).

Dagskrá:

  1. Starfsleyfi
  2. Umhverfismál
  3. Áhrif mengunar frá eldsumbrotum í Geldingadal
  4. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

  1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Skjálftavaktin ehf., kt. 470710-0630, Víkurbraut 58, Grindavík til að reka hótel með morgunverðareldhúsi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Erna Rún Magnúsdóttir, kt. 260985-3299, Ægisgötu 6, Grindavík  er hér með veitt starfsleyfi til að reka heilsurækt og nuddstofu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Optimal á Íslandi, kt. 481001-2930, Tangasundi 4, 240 Grindavík til að framleiða og dreifa íblöndunarefnum fyrir matvælaiðnað.
  • Vandelay ehf., kt. 541020-1520, Mýrargötu 9, 190 Vogum til að reka matsöluvagn. 
  • Pizza-Pizza ehf., kt. 480293-2669, Hafnargötu 86, 230 Reykjanesbæ til að reka skyndibitastað. 
  • Popp og co ehf., kt. 570221-0780, Flugvallarbraut 734, 262 Reykjanesbæ til framleiðslu og dreifingu á poppkorni. 
  • GREEN SALAD STORY ehf., kt. 630221-1100, Miðnestorgi 3, 245 Suðurnesjabæ til framleiðslu á tilbúnum réttum. 

Tímabundin starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. 

  • ÍAV hf., kt. 660169-2379, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík til niðurrifa á asbesti í Háaleitishlaði 20c, byggingu 848, Keflavíkurflugvelli.

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

  • Festi hf., kt. 540206-2010, Dalvegur 10-14,  201 Kópavogi til niðurrifa á húsnæði og tengdum mannvirkjum að Háaleitishlaði 6, 235 Keflavíkurflugvelli.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

  1. Umhverfismál.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum: 

Reykjanesbær 

Iðjustígur 1 

Iðavellir 1 

  1. Áhrif mengunar frá eldsumbrotum í Geldingadal.

Farið var yfir aðkomu embættisins og samskipti við Almannavarnir.

  1. Önnur mál.

Nefndin samþykkir að starfsleyfi Bláa lónsins verði lögð til grundvallar samræmdum starfsleyfisskilyrðum fyrir baðstaði í náttúrunni.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan  17:10.

 

287. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 25. febrúar 2021, kl. 16.00.

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson, Helgi Haraldsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir  og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.

Dagskrá:

  1. Starfsleyfi
  2. Umhverfismál og lóðahreinsanir
  3. Vatnsgæði á Ásbrú
  4. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

  1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Kokksi ehf., kt. 531020-0490, Hafnargötu 9, 240 Grindavík til að reka veitingahús.
  • Aurora Hotel ehf., kt. 620107-1070, Blikavelli 2, 235 Keflavíkurflugvöll til að reka hótel með veitingaþjónustu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Eysteinn Örn Garðarsson, kt. 020879-4409, Borgarvegi 24, 260 Reykjanesbær til að reka daggæslu fyrir 6-10 börn.
  • Tannlæknastofa Grindavíkur, kt. 540121-1410, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka tannlæknaþjónustu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  • Skeljungur hf., kt. 590269-1749, Hafnargötu 55, 230 Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun án vinnslu. 
  • Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, kt. 410169-4369, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ til að reka vínbúð. 
  • Ístak hf., kt. 430214-1520, Reykjanesvitavegi, 233 Reykjanesbæ til að reka mötuneyti með móttökueldhúsi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

  • Fasteignafélagið Völlur ehf., kt, 560206-2910, Kjóavelli 4, 235 Keflavíkurflugvöllur til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.
  • N1 ehf., kt. 411003-3370, Hafnargata 7, 245 Suðurnesjabær til rekstur sjálfsafgreiðslu bensínstöð.

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

  • Bílamálaris ehf., kt, 630205-0770, Klettaröð 9, 262 Reykjanesbæ til reksturs bifreiðasprautun.
  • HP Gámar ehf., kt.490195-2039, Verbraut 3, 240 Grindavík til að starfsrækja sorphirðu og sorpflutninga.
  • Afa Fiskur ehf., kt. 510108-3290, starfsstöð – Básvegur 6, 230 Reykjanesbæ til reksturs fiskvinnslu.
  • Lotus Car Rental ehf., kt, 530614-1820, Flugvellir 6, 230 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.
  • Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Fitjabraut 1a, 260 Reykjanesbæ til reksturs skolphreinsistöðvar.
  • JBB Tréverk ehf., kt. 560304-2180, Hólamið 1, 230 Reykjanesbær til reksturs trésmiðju.

Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

J. Trausti Jónsson starfsmaður vék af fundi.

Fyrirtæki í auglýsingaferli.

  • JTJ ehf., kt. 541108-0330, Brekkustíg 44, 260 Reykjanesbæ til reksturs bílaþvottastöðvar.  Með vísan til 45. gr. laga nr. 7/1998 felur heilbrigðisnefnd Suðurnesjasvæðis heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis að annast lögboðið eftirlit með starfseminni og gera tillögu að starfsleyfi berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.

 J. Trausti Jónsson starfsmaður kom á fund.

  1. Umhverfismál og lóðahreinsanir.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum: 

Reykjanesbær 

Kliftröð 2 

Suðurnesjabær 

Hafurbjarnastaðir C1 

  1. Vatnsgæði á Ásbrú.

Farið var yfir neysluvatnsmál á Ásbrú.

  1. Önnur mál.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 18:00.