Fundir 2020
286. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ, fimmtudaginn 17. desember 2020, kl. 16.00.
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, J. Trausti Jónsson starfsmaður HES og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Eftirfarandi tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað: Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda.
Dagskrá:
- Starfsleyfi
- Umhverfismál og lóðahreinsanir
- Önnur mál
Formaður setti fundinn, færði fundarritara árnaðaróskir í tilefni fimmtugsafmælis og gengið var til dagskrár.
- Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Dagdvöl aldraðra Selinu, kt. 470794-2169,Vallarbraut 4, 260 Reykjanesbæ til að reka félagsaðstöðu með fullbúnu eldhúsi.
- Dagdvöl aldraðra Nesvöllum, kt. 470794-2169, Njarðarvellir 4, 260 Reykjanesbæ til að reka samkomuhús með móttökueldhúsi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Tómstundastarfs aldraðra Nesvöllum, kt. 470794-2169, Njarðarvellir 4, 260 Reykjanesbær til að reka samkomuhús.
- Suðurnesjabær, v. Íþróttamiðstöðvarinnar í Sandgerði, kt. 550518-1200, Suðurgötu ,245 Suðurnesjabæ til að reka íþróttamiðstöð.
- Dansnám slf., kt. 471013-2260, Brekkustíg 40 og 42, 260 Reykjanesbær til að reka dansskóla.
- Padda ehf.,kt. 700118-1690, Álftatjörn 6, 260 Reykjanesbær til að reka meindýraeyðingu.
- Carisma snyrtistofa, kt. 050377-3349, Hafnargata 49, 230 Reykjanesbær til að reka hársnyrti- og snyrtistofu.
- Fótaaðgerð ehf., kt. 581120-0280, Brekkustíg 41, 260 Reykjanesbær til að reka fótaaðgerða- og snyrtistofu.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Tralli ehf., kt. 700703-2660, Fitjum 3, 260 Reykjanesbæ til að reka skyndibitastað.
- Skeljungur hf., kt. 590269-1749, Fitjum, 260 Reykjanesbæ til að reka söluturn með óvarin matvæli.
- Korca ehf., kt. 441220-1110, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka söluturn með óvarin matvæli.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
Fyrirtæki í auglýsingaferli.
- CampEasy ehf., kt.540213-1350, Selvík 5, 230 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með bílaverkstæði og bílaþvottaaðstöðu.
- Brimborg ehf., kt. 701277-0239, Flugvellir 20, 230 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með bílaverkstæði og bílaþvottaaðstöðu.
Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.
Tímabundin starfsleyfi.
- Sveitarfélagið Vogar., kt. 6702692649, Iðndalur 2, 190 Vogar til að halda áramótabrennu.
- Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., kt. 410693-2169, 800 Selfossi til jarðborunar í Helguvík. (Fyrra leyfi framlengt til 31.01.21)
- Nesfiskur ehf., kt. 410786-1179, Gerðavegur 32, 250 Garði til reksturs á fiskvinnslu. Nefndinn hefur borist verkáætlun fyrir úrbætur í fráveitumálum, dags. 17.12.2020. Nefndin samþykkir áætlunina. Leyfi er veitt til 1. október 2021.
- Eric the red seafood., kt. 540313-1720, starfsstöð – Bolafótur 15, 260 Reykjanesbæ til reksturs fiskvinnslu. Leyfi veitt til 1. janúar 2022 meðan unnið er að úrbótum á athafnasvæði fyrirtækisins.
- Umhverfismál.
Nefndin frestar afgreiðslu þeirra mála sem lögð voru fyrir nefndina til næsta fundar.
- Önnur mál.
Lagt var fram bréf Elísabetar Jensdóttur, dags. 26.11.2020. Nefndin vísar til bókunar sem gerð var undir 4. dagskrárlið 283. fundar heilbrigðisnefndar þann 27. ágúst sl.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 18:00.
285. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 5. nóvember 2020, kl. 16.00.
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Eftirfarandi tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað: Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur og J. Trausti Jónsson starfsmaður HES. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda og Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar komu ekki á fundinn.
Dagskrá:
- Starfsleyfi
- Umhverfismál
- Fjárhagsáætlun 2021
- Önnur mál
Formaður setti fundinn, færði fundarritara árnaðaróskir í tilefni fimmtugsafmælis og gengið var til dagskrár.
- Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Reykjanesbær v. Háaleitisskóla, kt. 470794-2169, Lindarbraut 624, 262 Reykjanesbæ til að reka grunnskóla með mötuneyti.
- HBRT ehf., kt. 670420-0430, Iðjustíg 1a, 260 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
Fyrirtæki í auglýsingaferli.
- PGV framtíðarform ehf., kt, 680610-1420, Ægisgata 2, 250 Grindavík til reksturs vinnslu á plastefnum.
- McRent Iceland ehf., kt. 470313-0560, Smiðjuvellir 5a, 230 Reykjanesbæ, til reksturs bílaleigu með þvottaaðstöðu.
- Airport Assocites., kt. 610806-0230, Fálkavöllur 7, 235 Keflavíkurflugvöllur til reksturs flugafgreiðslu.
- N1 ehf., kt. 411003-3370, Víkurbraut 31, 240 Grindavík, til reksturs sjálfsafgreiðslu bensínstöð.
- N1 ehf., kt. 411003-3370, Hafnargata 15, 240 Grindavík, til reksturs sjálfsafgreiðslu bensínstöð.
- Bláa Lónið Heilsuvörur ehf., kt. 671296-2816, Norðurljósavegi 5, 240 Grindavík, til reksturs hreinlætisvöruframleiðslu, handspritt.
Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.
- Umhverfismál.
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum:
Reykjanesbær
Kliftröð 1-5, meðfram og fyrir aftan
Kliftröð 7
3. Fjárhagsáætlun 2021
Áætlunin var lögð fram, tekin til umræðu og samþykkt.
- Önnur mál.
Kynnt var umsókn Nesfisks í Garði um endurnýjun starfsleyfis fyrir fiskvinnslu í Garði.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:15.
284. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 1. október 2020, kl. 16.00.
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Jóhann Friðrik Friðriksson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, og Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson og J. Trausti Jónsson. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom ekki á fundinn.
Dagskrá:
- Starfsleyfi
- Umhverfismál
- Önnur mál
Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.
- Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Suðurnesjabær v. Samkomuhússins í Sandgerði, kt. 550518-1200, Norðurgata 18, 245, til að reka samkomuhús.
- Suðurnesjabær v. Skammtímavistunar Heiðarholti 14, kt. 550518-1200, Heiðarholti 14, 250 Suðurnesjabæ til að reka skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni.
- Suðurnesjabær, v. Samkomuhússins í Garði, kt. 550518-1200, Gerðavegi 8, 250 Suðurnesjabæ til að reka samkomuhús. Starfsleyfi veitt til 1. janúar n.k.
- Leikfélag Keflavíkur, kt. 420269-7149, Vesturbraut 17, 230 Reykjanesbæ til að reka leikhús.
- Karlakór Keflavíkur, kt. 501271-0129, Vesturbraut 17-19, 230 Reykjanesbæ til að reka samkomuhús.
- Reykjanesbæ v. Tómstundastarfs aldraðra Nesvöllum, kt. 470794-2169, Njarðarvellir 4, 260 Reykjanesbæ til að reka samkomuhús.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Miðbaugur, kt. 710269-4249, Hafnargata 45, 230 Reykjanesbæ til að reka augnlæknastofu.
- Björgin Geðræktarmiðstöð Suðurnesja, kt. 701204-3520, Suðurgata 12-13 og 15-17, 230 Suðurnesjabæ til að reka endurhæfingu.
- Reykjanesbær v. Fjörheima félags / 88 húsins ungmennahúss, kt. 470794-2169, Hafnargata 88, 230 Reykjanesbæ til að reka samkomuhús.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Taj Mahal ehf., kt. 541119-2130, Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ til að reka matsöluvagn.
- Tjarnartorg ehf., kt. 690402-3510, Tjarnargötu 9a, 230 Reykjanesbæ til að reka skyndibitastað.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
Fyrirtæki í auglýsingaferli.
- Touring Cars Iceland ehf., kt. 610313-0780 að Klettatröð 19, 262 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu með þvottaaðstöðu og bifreiðaverkstæði.
- Icerental4x4 ehf., kt. 700713-0830, að Bogatröð 2, 262 Reykjanesbæ til reksturs bílaleigu og bifreiðaverkstæði.
- KD Flutningar ehf., kt. 500613-0840, Fitjabraut 14, 260 Reykjanesbæ til reksturs móttöku bíla til förgunar og niðurrifs.
- Bílaleigan Geysir ehf., kt, 661093-2699, Arnarvellir 4d, 235 Keflavíkurflugvöllur til reksturs bílaleigu með bifreiðaþvotti og bifreiðaverkstæði.
- SKK Smur ehf., kt, 441119-0970, Framnesveg 23, 230 Reykjanesbæ til reksturs smurþjónustu.
- Blikksmiðja Davíðs slf., kt. 640412-0890, Kliftröð 4, 262 Reykjanesbæ til rekstur blikksmiðju.
- Fiskmarkaður Suðurnesja hf., kt, 530787-1769, Hafnargötu 8, 240 Suðurnesjabær til reksturs fiskmarkaðar.
- Kef Seafood, kt. 680513-1040, Bakkastíg 16, 260 Reykjanesbæ til reksturs fiskvinnslu.
- Blikksmiðja Suðurnesja ehf., kt. 410720-1160, Selvík 3, 230 Reykjanesbæ til reksturs blikksmiðju.
Tímabundin Starfsleyfi
- Festi, kt. 540206-2010, Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur til niðurrifa húsnæðis að Þjóðbraut 804-807, 262 Reykjanesbæ.
Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að gefa út starfsleyfi til ofangreindra fyrirtækja berist ekki athugasemdir á auglýsingatíma.
- Umhverfismál.
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum:
Reykjanesbær
- Njarðvíkurbraut 58 – Hákot
- Lóð norðan við Njarðvíkurbraut 58 – Reykjaneshöfn Lóð sunnan við Njarðvíkurbraut 58 – Reykjanesbær
- Önnur mál.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 16:45.
283. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 27. ágúst 2020, kl. 16.00.
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson og J. Trausti Jónsson.
Dagskrá:
- Starfsleyfi
- Undanþágubeiðnir
- Umhverfismál
- Önnur mál
Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.
- Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Flughótel Keflavík – H 57 ehf., kt. 570303-2870, Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ til að reka hótel með veitingasölu.
- Punjab food ehf., kt. 470519-4280, Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
- Fiskbúð Reykjanes ehf., kt. 510320-0500, Brekkustíg 40, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskbúð og veitingahús.
- Hotel arctic wind, 550514-1092, Iðndal 2, 190 Vogum til að reka veitingastað.
- Antons mamma mía, 570420-1350, Hafnargata 18, 230 Reykjanesbæ til að reka veitingastað.
- Stapaskóli, 430619-1790, Dalsbaut 11-13, 260 Reykjanesbæ til að reka grunnskóla með leikskóladeild.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Víkurbros ehf., 460720-1760, Tjarnargata 2, 230 Reykjanesbæ til að reka tannlæknaþjónustu.
- Ziva ehf., 670819-1400, Hafnargata 32, 230 Reykjanesbæ til reka hársnyrti- og snyrtistofu.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. lögum nr. 93/1995 um matvæli. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Litla Brugghúsið ehf., kt. 680520-0380, Iðngarði 9, 250 Suðurnesjabæ til að reka bjórgerð á smáum skala (allt að 1000 lítrar á mánuði).
- Svanur ehf., kt. 610384-0569, Maragötu 2, 190 Vogum til að annast innflutning og dreifingu á fæðubótarefnum.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
- Partout slf., kt. 590218-0300, Klettatröð 3, 262 Reykjanesbæ til reksturs bílapartasölu.
Tímabundin starfsleyfi.
- ÍAV hf., kt. 660169-2379, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík til niðurrifs á asbesti í Fjarskiptastöð NRTF Grindavík, byggingu no: 2621
- Björninn verktaki ehf., kt. 550618-1680, Kirkjulundi 8, 225 Garðabæ til niðurrifs á asbesti á Hafnargötu 82 í Reykjanesbæ.
- Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndalur 2, 190 Vogar til að halda flugeldasýningu 15. ágúst 2020 á bílaplani við Vogahöfn.
- Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnagata 12, 230 Reykjanesbæ til að halda flugeldasýningu 5. september 2020 á Berginu í Grófinni.
- Undanþágubeiðnir
Nefndin hefur fengið eftirtaldar umsóknir um að heimild til að víkja frá ákvæðum 2. mgr. 9. gr. reglugerðar nr 798/1999 um fráveitur og skólp:
- Stofnfiskur hf, Seljavog í Höfnum, Reykjanesbæ.
- Stofnfiskur hf, Kirkjuvog í Höfnum, Reykjanesbæ.
Fyrir liggur að vegna landfræðilegra aðstæðna er ekki hægt að uppfylla ofangreint ákvæði og umsækjandi hefur lagt til aðra lausn sem nefndin metur fullnægjandi. Þá liggur fyrir jákvæð umsögn Umhverfisstofnunar. Nefndin samþykkir málaleitan Stofnfisks hf.
- Umhverfismál.
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að sjá um framkvæmd lóðahreinsana við fyrsta hentugleika og á kostnað eiganda, samkvæmt lögum nr. 7/1998, á eftirtöldum lóðum:
Grindavík
Víkurbraut 22
Reykjanesbær
Þrætuland / fjárhúsin Grófinni og fl. Landnr.:128478
Faxagrund 20, Mánagrund
Kliftröð 19
Njarðvíkurbraut 11
Suðurnesjabær
Vallargata 19
- Önnur mál.
Fjallað var um bréf Halldórs I. Dagssonar, dags. 14.7.2020. Heilbrigðisnefnd lítur svo á að málinu sé lokið sbr. bréf til Fjölnis Vilhjálmssonar lögmanns dags. 30. apríl 2020
Fjallað var um bréf Elísabetar Jensdóttur, dags. 16.3.2020, Uppsalavegi 8, Sandgerði sem lagt var fram á síðasta fundi. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja vísar á bug þeim ávirðingum sem fram koma í bréfinu. Hvað varðar forsendur stjórnvaldsákvörðunarinnar vísast til þess rökstuðnings sem fram kemur í málsgögnum, úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og áliti Umboðsmanns Alþingis.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 18:00.
282. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 4. júní 2020, kl. 16.00.
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Stefán B. Ólafsson og J. Trausti Jónsson. Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur boðaði forföll.
Dagskrá:
- Árskýrsla HES fyrir árið 2019 kynnt
- Ársreikningur 2019
- Starfsleyfi
- Önnur mál
Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.
- Árskýrsla HES fyrir árið 2019 kynnt.
Skýrslan var lögð fyrir nefndina og kynnt. Nefndin mælist til þess að skýrslunni verði komið á framfæri við sveitarstjórnarmenn á svæðinu.
- Ársreikningur 2019
Framkvæmdastjóri kynnti ársreikning nýliðins árs. Ársreikningurinn var samþykktur og staðfestur af nefndarmönnum.
- Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
- Sporthjól ehf., kt. 410908-0260, Heiðarholti 11, 230 Reykjanesbæ til að annast innflutning og dreifingu á fæðubótarefnum.
- JEY20 ehf., kt. 460220-2110, Hafnargötu 28, 230 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
- Alex airport hotel ehf., kt. 560994-2659, Aðalgötu 60, 230 Reykjanesbæ til að reka hótel með veitingaþjónustu.
- Hótel Keilir, kt. 701288-1229, Hafnargata 37, 230 Reykjanesbæ til að reka hótel með veitingaþjónustu.
- Núpan ehf., kt. 681215-0180, Aðalgötu 10, 230 Reykjanesbæ til að reka stærra gistiheimili.
- Iceland rent ehf., kt. 540200-2110, Hvassahrauni 26, 191 Vogum til að reka gistiþjónustu í frístundahúsi
- Tjald ehf., kt. 650211-1380, Austurvegi 26, 240 Grindavík til að reka tjaldsvæði og söluturn án óvarinna matvæla.
- Rent ehf., kt. 560514-0930, Akurgerði 10, 190 Vogum til að reka minna gistiheimili – íbúðagistingu.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga
- HS Veitur hf., kt. 431208-0590, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ til að reka vatnból til vatnsöflunar fyrir þéttbýlið í Vogum og fiskeldið í Vogavík. Starfsleyfi veitt til 1 árs.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
- Nýsprautun ehf., kt. 651099-2349, Njarðarbraut 13, 260 Reykjanesbæ til reksturs smurþjónustu, dekkjaþjónustu og bifreiðaverkstæði.
- Bílbót ehf., kt. 601107-1040, Bolafótur 3, 260 Reykjanesbær til að reka bifreiðasprautun.
- Marine Collagen ehf., kt. 660813-0170, Bakkalág 17, 240 Grindavik til reksturs matvæla- og bætiefnaframleiðslu.
- S.Iceland ehf., kt. 660271-0159, Skálareykjavegi 12, 250 Suðurnesjabæ til reksturs fiskvinnslu.
- Vélsmiðja Sandgerðis ehf., kt. 470600-4380, Vitatorg 5, 245 Suðurnesjabæ til reksturs vélsmiðju.
- Beitir ehf., kt. 440113-0790, Jónsvör 3, 190 Vogar, til reksturs stálsmiðju.
- Purelab ehf., kt. 680518-0170, Iðngarður 4a, 250 Suðurnesjabæ til að reka hreinlætisvöruframleiðslu.
- Verne Global hf., kt. 520308-0160, Valhallarbraut 868, 262 Reykjanesbæ til reksturs gagnavers og varaflsstöðvar við fasteignir 2311169, 2308904.
- HS Orka hf., kt. 680475-0169, Lónsbraut 1, 260 Reykjanesbær (Reykjanesi) til að reka 100 MW jarðvarmavirkjun ásamt tengdum rekstri.
- Hjólbarðaverkstæði Suðurnesja ehf., kt. 680219-1090, Fitjabraut 12, 260 Reykjanesbær til að reka hjólbarðaverkstæði.
- B.V. verkstæði., kt. 611298-2439, Iðavellir 8, 230 Reykjanesbær til reksturs bifreiðaverkstæðis.
- Vélar og Dekk ehf., kt, 470708-0930, Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ til reksturs á bifreiða- og hjólbarðaverkstæði.
Annað:
- HS Orka hf., kt. 680475-0169, Orkubraut 3, 241 Grindavík(Svartsengi) endurskoðun starfsleyfisskilyrða, framleiðslugeta á heitu vatni aukin úr 150MWt uppí 200MWt til að anna álagspunktum. Tilvísanir í reglugerðir í starfsleyfisskilyrðum eru uppfærðar.
Í auglýsingu:
- VR Verktakar ehf., kt. 441119-0700, Básvegur 5, 230 Reykjanesbær til reksturs fiskvinnslu (slægingaþjónustu).
- Önnur mál.
Lagt var fram til kynningar bréf Elísabetar Jensdóttur, Uppsalavegi 8, Sandgerði.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:30.
281. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 30. janúar 2020, kl. 16.00.
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Suðurnesjabæjar, Ingvi Hákonarson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Birgitta Káradóttir, fulltrúi Grindavíkur, Inga Rut Hlöðversdóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir, Helgi Haraldsson og J. Trausti Jónsson. Hanna Björg Konráðsdóttir, fulltrúi Reykjanesbæjar boðaði forföll.
Dagskrá:
- Starfsleyfi.
- Aðkoma HES að hugsanlegri náttúruvá í Svartsengi.
- Álit Umboðsmanns Alþingis.
- Önnur mál.
Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Ný starfsleyfi.
- Patrycja Mach, kt. 150792-3599, Hringbraut 92, 230 Reykjanesbæ til að selja te í netverslun.
- Arctic Sea Minerals ehf., 540612-1960, Flugvallarbraut 734, 262 Reykjanesbæ til pökkunar og dreifingar á matarsalti.
- Heilsuleikskólinn Suðurvellir, kt. 551096-2039, Suðurgötu 2-4, 190 Vogum til að reka leikskóla með mötuneyti.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
- Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Austurvegi 3 og 3b, 240 Grindavík til að reka knattspyrnuvelli.
- Slysavarnardeildin Þórkatla, kt. 560190-2049, Seljabót 10, 240 Grindavík til að reka samkomuhús.
- Útskálasókn, kt. 670269-5749, Útskálum, 250 Garði til að reka kirkju.
- Heimilið við Túngötu 15-17, kt. 430901-2730, Túngötu 15-17, 240 Grindavík til að reka sambýli þar sem veitt er þjónusta allan sólarhringinn.
- Verkalýðsfélag Grindavíkur, kt. 540775-0529, Víkurbraut 46, 240 Grindavík til að reka samkomuhús.
- Framsóknarfélag Reykjanesbæjar, kt. 450190-1799, Hafnargötu 62, 230 Reykjanesbæ til að reka samkomuhús.
- Kópa hótel ehf., kt. 491013-1090, Tjarnarbraut 24, 260 Reykjanesbæ til að reka hótel með morgunverðaraðstöðu.
- Nordic Training ehf., kt. 611019-2700, Holtsgötu 52, 260 Reykjanesbæ til að reka líkamsræktarstöð. Starfsleyfi veitt til eins árs til reynslu.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
- Bílapunkturinn ehf., kt, 601219-1080, Grófinni 7, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðasprautun og -réttingar.
- Nýsprautun ehf., kt, 651099-2349, Njarðarbraut 15, 260 Reykjanesbæ til að reka bifreiðasprautun og bifreiðaréttingar.
- N1 ehf., kt. 411003-3370, Grænásbraut 552, 262 Reykjanesbæ til að reka sjálfsafgreiðslubensínstöð.
- N1 ehf., kt. 411003-3370, Kjóavelli 4, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka sjálfsafgreiðslubensínstöð.
- N1 ehf., kt. 411003-3370, Iðndal 2, 190 Vogum til að reka sjálfsafgreiðslubensínstöð.
- N1 ehf., kt. 411003-3370, Háaleitishlað 6, 262 Reykjanesbæ til að reka sjálfsafgreiðslubensínstöð.
- Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., kt. 410693-2169 til jarðborana á landi Samherja fiskeldi á Stað, 240 Grindavík.
- Nesfiskur ehf., kt. 410786-1179, Gerðavegur 32, 250 Suðurnesjabæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfið er gefið út til 31. desember n.k. meðan unnið er að úbótum í fráveitumálum.
- Aðkoma HES að hugsanlegri náttúruvá í Svartsengi.
Farið var yfir neysluvatnsmál Suðurnesjamanna og þær ógnir sem steðja að vegna hugsanlegrar náttúruvár við Svartsengi. Þá voru ræddir þeir valkostir sem eru í stöðunni til að tryggja Suðurnesjamönnum heilnæmt vatn komi til skemmda vegna náttúruhamfara.
- Álit Umboðsmanns Alþingis.
Framkvæmdastjóri reifaði álit umboðsmanns vegna verklags við hreinsanir á lóðum og lendum og þá sér í lagi varðandi númerslausa bíla. Í álitinu snýr umboðsmaður niðurstöðu Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Niðurstaðan kallar á breytt verklag þegar embættið verður áskynja um númerslaus bílhræ á lóðum við sérbýli. Unnið er að því að móta endurskoðað verklag sem fellur að fyrrnefndu áliti.
- Önnur mál.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:10.