Fundir 2017

265. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ miðvikudagin 22. nóvember 2017, kl. 16.00.

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur og  Hermann Jónsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Sonja Hrund Steinarsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Bergþóra Sigurjónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda boðuðu forföll.

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Rekjanleiki matvæla
 3. Staðan í mengunarmálum Flugvalla í Keflavík
 4. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1.     Starfsleyfi

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár. 

 • Snyrtistofan Vallý ehf., kt. 430717-0220, Sunnubraut 4, Garði er hér með veitt starfsleyfi til að reka snyrtistofu.
 • Andrés Júlíus Ólafsson, kt. 130960-7319, Stóra-Knarrarnesi 2, Vogar til að reka minna gistiheimili.
 • Gerðu Arndal Kristjónsdóttur, kt. 280486-3619, Hafnargötu 27, Reykjanesbæ er hér með veitt starfsleyfi til að reka snyrtistofu.
 • Get a room ehf, kt. 540217-0670, Grænásvegi 10, Reykjanesbæ er hér með veitt starfsleyfi til að reka gistiheimili.
 • TÍ slf., kt. 550110-3770, Tjarnargötu 2, Reykjanesbæ er hér með veitt starfsleyfi til að reka tannlæknastofu.
 • Ice rental – camper iceland ehf., kt. 460509-1060, Vesturbraut 10a, Reykjanesbæ til að reka gistiskáli.
 • Bergbúar ehf., 650406-1610, Hafnargata 6, Grindavík til að reka gistiheimili.
 • Comfort and rest, kt. 050765-2299 , Norðurtúni 8, Sandgerði til að reka íbúðagistingu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Joe Ísland ehf., kt. 520613-1450, S-bygging Flugstöð Leifs Eiríkssonar til að reka brauðbar.
 • Hótel Keflavík ehf., kt. 690186-1369, Vatnsnesvegi 12, 230 Reykjanesbæ til að reka hótel með veitingasölu.
 • Karen ehf., 651104-3270, Hlíðarvegur 7, Njarðvík til að reka leikskóla
 • Myllubakkaskóla, kt. 470794-2169, Sólvallagötu 6, Reykjanesbæ til að reka grunnskóla með mötuneyti.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga.

 • Samkaup hf., kt. 571298-3769, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun.
 • Samkaup hf., kt. 571298-3769, Iðavöllum 14, 230 Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun.
 • Samkaup hf., kt. 571298-3769, Hringbraut 55, 230 Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun.
 • Samkaup hf., kt. 571298-3769, Víkurbraut 60, 240 Grindavík til að reka matvöruverslun.
 • Samkaup hf., kt. 571298-3769, Miðnestorgi 1, 245 Sandgerði til að reka matvöruverslun.
 • Pizza Pizza ehf., kt. 480293-2669, Fitjum, 260 Reykjanesbæ til að starfrækja pizzagerð
 • Lagardére Travel Retail ehf., kt. 610814-0690, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Reykjanesbæ til að starfrækja mötuneyti með móttökueldhúsi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

 • Bílar, Partar og Smur ehf., kt. 670207-0800, Brekkustíg 38, 260 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði og smurstöð.
 • laver ÁK ehf., kt. 640512-1640, Iðavöllum 9c, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.
 • K-5 ehf., kt. 480814-0450, Bakkastíg 16, 260 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
 • Blikksmiðja Davíðs slf., kt. 640412-0890, Klettatröð 11, 235 Reykjanesbæ til að reka blikksmiðju.
 • Bílnet ehf., kt. 601009-0130, Fitjabraut 30, 260 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaréttingar og sprautun.
 • Renniverkstæði Jens Tómassonar ehf., kt. 630196-2649, Fitjabakka 1c, 260 Reykjanesbæ til að reka renniverkstæði.
 • Bus4u Iceland ehf., kt. 610605-0440, Vesturbraut 12, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði og bílaþvott.
 • Fibra ehf., kt. 680715-0250, Jónsvör 5, 190 Vogum til að reka framleiðslu á trefjaplasti (plastiðnaður).

2. Rekjanleiki matvæla

Kynnt voru áform Arctic Salt Minerals ehf. um að nota salt frá þrotabúi Saltverksmiðjunnar á Reykjanesi, sem hætti framleiðslu upp úr síðustu aldamótum, til matvælaframleiðslu.  Fyrirtækinu hefur verið gefinn kostur á leggja fram fullnægjandi upplýsingar um rekjanleika saltsins.

3. Staðan í mengunarmálum Flugvalla í Keflavík

Kynntar voru rannsóknir sem gerðar hafa verið á jarðvegsmengun að Flugvöllum og hugmyndir framkvæmdaaðila um förgun þess úrgangs sem urðaður var á svæðinu.  Jafnframt var sagt frá sambærilegri urðun úrgangs frá gamalli tíð í námunda við flugstöðina sem nýlega kom í ljós.

3. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan  17:00

 

264. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ miðvikudagin 4. október 2017, kl. 16.00.

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Áshildur Linnet, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Kristín María Birgisdóttir, fulltrúi Grindavíkur,  Hermann Jónsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Bergþóra Sigurjónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs boðaði forföll.

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Fjárhagsáætlun HES fyrir 2018
 3. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1.     Starfsleyfi

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár. 

 • Heilbrigðisstofnun Suðurnesja – Grindavík, kt. 511297-2819 Víkurbraut 62, Grindavík til að reka heilsugæslustöð.
 • Háaleitisskóla, kt. 470794-2169, Breiðbraut 647, Reykjanesbær til að reka frístundaaðstöðu/skólagæslu fyrir skólabörn.
 • Snyrtistofunni Draumórum, kt. 560617-1480, Keilisbraut 771, Reykjanesbæ til að reka snyrti- og húðflúrstofu.
 • Stuðlabergi, kt. 280363-2439, Ásabraut 2, Grindavík til að reka daggæslu fyrir allt að 12 börn.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

      Heilbrigðisstofnun Suðurnesja – Víðihlíð, kt. 511297-2819, Austurvegi 5, Grindavík til að reka hjúkrunarheimili með fullbúnu eldhúsi. 

      Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, kt. 511297-2819, Skólavegi 6, Reykjanesbæ til að reka deildaskipt sjúkrahús með fullbúnu eldhúsi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga.

 • Rétturinn ehf., kt. 700905-0470, Hafnargötu 90, Reykjanesbæ til að reka veitingahús með útsendan mat.
 • Faxafang ehf., kt. 520517-0140, Hafnargötu 29, Reykjanesbæ til að reka fiskverslun.
 • HS Orka hf., kt. 680475-1469, Eldborg, Svartsengi í Grindavík til að starfrækja mötuneyti með fullbúnu eldhúsi.
 • Tralli ehf., kt. 700703-2660, Hólmsvelli í Leiru til að reka matsölu með fullbúnu eldhúsi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

 • Bernhard ehf., kt. 440190-1469, Bogatröð 1, 235 Reykjanesbæ til að reka bílaleigu með viðgerða- og þvottaaðstöðu.

2. Fjárhagsáætlun HES fyrir 2018

Tillaga að fjárhagsáætlun var lögð fram og tekin til umræðu.  Nefndin samþykkir tillöguna.

3. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan  17:00

 

263. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ miðvikudagin 6. september 2017, kl. 16.00.

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur,  Hermann Jónsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Áshildur Linnet, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda á Suðurnesjum voru ekki á fundinum.

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Rannsókn á ástandi grunnvatns á Keflavíkurflugvelli
 3. Umhverfismál sveitarfélaganna.
 4. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1.     Starfsleyfi

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár. 

 • Grænabergi ehf., kt. 440609-1200, Víkurbraut 8, Grindavík til að reka gistiheimili.
 • 240 ehf., kt. 570117-1730 Austurvegi 26b, Grindavík til að reka frístundahús.
 • Touring Cars Iceland ehf., kt. 610313-0780 Seljubraut 645, Reykjanesbæ til að reka gistiskála.
 • Seva ehf., kt. 450517-1510 Suðurgötu 2-4, Sandgerði, til að reka gistiheimili.
 • Hárfaktory slf., kt. 660712-0700, Hafnargötu 27a, Reykjanesbær til að reka hársnyrtistofa.
 • BGB Ferðaþjónustu, kt. 550115-1150, Hafnargötu 56, Reykjanesbæ til að reka minna gistiheimili.
 • Guðmundur Óskarsson, kt. 040960-3689, Skólavegi 28, 230 Reykjanesbæ til að reka meindýravarnir.
 • Bani Meindýravarnir, kt. 450612-0490, Fornuvör 3, 240 Grindavík til að reka garðaúðun.
 • Meindýravarnir Ragnars ehf., kt. 630517-2140, Kirkjuvegi 50, 230 Reykjanesbæ til að reka meindýravarnir.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Golfklúbbur Sandgerðis, kt. 420289-1549, Vallarhúsum, Sandgerði til að reka matsölu með einfaldar veitingar.
 • Valgeirsbakarí ehf., kt. 450207-1870, Hólagötu 17, Reykjanesbæ til að reka bakarí.
 • Sigurjónsbakarí ehf., kt. 610388-1169, Hólmgarði 2, Reykjanesbæ til að reka kaffihús.
 • KFC ehf., kt. 540198-3149, Krossmóum 2, Reykjanesbæ til að reka skyndibitastað.
 • Suchada ehf., kt. 660417-2140, Strandgötu 15, Sandgerði, til að reka söluturn með grilli.
 • H30 ehf., kt. 700915-0850, Hafnargötu 29, Reykjanesbæ til að starfrækja skemmtistað.
 • Reykjanesbæ, 470794-2169, Dalsbraut 11, Innri-Njarðvík til að reka skólahúsnæði með mötuneyti.
 • Fikra ehf., kt. 590517-2910, Iðndal 2, Vogum til að reka krá með einfaldar veitingar.
 • My Group ehf., kt. 430211-0990, Keilisbraut 762, Reykjanesbæ til að reka gistiheimili með veitingaþjónustu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga.

 • HS Veitur hf., kt. 431208-0590, Brekkustíg 36, Reykjanesbæ til að starfrækja mötuneyti með móttökueldhúsi
 • Brælubakaríið ehf., kt. 580516-2460, Hafnargötu 2, Vogum til að baka flatkökur.
 • Clippers ehf. (Sbarro), kt. 671204-4410, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli til að selja pizzur.
 • Tralla ehf., kt. 700703-2660, Suðurhópi 1, Reykjanesbæ til að reka 2 matsöluvagna á Suðurnesjavæði.  Staðsetning er háð leyfi sveitarstjórnar.
 • Alma FJ ehf., kt. 640417-0210, Hafnargötu 31, Reykjanesbæ til að reka skyndibitastað. 

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

 • Bílapunkturinn ehf., kt. 601216-1080, Hólmbergsbraut 1, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðasprautun.
 • Rúðan ehf., kt. 521115-0680, Smiðjuvöllum 6, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.
 • Matorka ehf., kt. 500412-0540, Húsatóftum, 240 Grindavík til að reka slátrun á bleikju og laxfiski. Leyfi veitt til 21. ágúst 2018.
 • Olíuverslun Íslands (ÓB), kt. 500269-3249, Aðalgötu 62, 230 Reykjanesbæ til að reka bensínstöð.
 • IGS ehf., kt. 551200-3530, Fálkavelli 13, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka bifreiða- og vélaverkstæði.
 • Þvottahöllin ehf., kt. 490310-2070, Grófin 17a, 230 Reykjanesbæ til að reka þvottahús.
 • Fiskverkun Rafns Guðbergssonar, kt. 180852-2209, Iðngörðum 7, 250 Garði til að reka heitloftsþurrkun fiskafurða.  Sambærilegt starfsleyfi var veitt Nesfiski á 262. fundi heilbrigðisnefndar.  Á grundvelli jafnræðisreglu stjórnsýslulaga er Fiskverkun Rafns Guðbergssonar veitt starfsleyfi til loka maí 2018.
 • HS Dreifing, kt. 440411-1340, Bakkastíg 16, 260 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.

Tímabundin starfsleyfi

 • Abltak ehf., kt. 590499-4049, Fannafold 42, 112 Reykjavík til niðurrifs á eftirfarandi húsnæði og hluta húsnæðis á Keflavíkurflugvelli:
 • Háaleitishlað 26, leyfi veitt til 16. október 2017
 • Háaleitishlað 23, leyfi veitt til 1. september 2017
 • Háaleitishlað 4, leyfi veitt til 1. september 2017
 • Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum leyfi fyrir flugeldasýningu 19. ágúst 2017.
 • Björgunarsveitin Sigurvon, kt. 521078-0309, Austurgarði 4-6, 245 Sandgerði leyfi fyrir flugeldasýningu 26. ágúst 2017.
 • Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ leyfi fyrir flugeldasýningu 26. ágúst 2017.

Önnur leyfi

 • Airport associates, kt. 610806-0230 er veitt leyfi til að blanda klór (natríumhýpóklórít) í vatn fyrir flugvélar.
 • Reykjanesbæ, kt. 470794-2169 er veitt starfsleyfi til að halda útisamkomu undir nafninu Ljósanótt, 31. ágúst – 3. september 2017
 • Sandgerðisbæ, kt. 420269-4829 er hér með veitt starfsleyfi til að halda útisamkomu undir nafninu Sandgerðisdagar, 21.-26. ágúst 2017

2. Rannsókn á ástandi grunnvatns á Keflavíkurflugvelli

Lögð var fram skýrsla Isavia um ástand grunnvatns.

3. Umhverfismál sveitarfélaganna

Farið var yfir ástand umhverfismála í sveitarfélögunum og að víða væri aðgerða þörf.

4. Önnur mál

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan  18:00

 

262. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 11. maí 2017, kl. 16.00.

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur,  Hermann Jónsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Áshildur Linnet, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda á Suðurnesjum, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson, Sonja Hrund Steinarsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Kynning á matareitrunartilfellum
 3. Stöðvun á uppgreftri urðunarsvæðis
 4. Frumvarp til breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1.     Starfsleyfi

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár. 

 • Keflavíkursókn, kt. 680169-5789, Kirkjuvegi 25, Reykjanesbæ til að reka kirkju og safnaðarheimili.
 • Birgir H. Rúnarsson, kt. 280773-3879, Njarðargötu 3, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.
 • Haraldi Birni Björnssyni, kt. 011273-4839, Leynisbrún 18, Grindavík til að reka heimagistingu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Icelandair – Saga Lounge, kt. 461202-3490, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli til að reka veitingahús.
 • Kaffitár, kt. 440996-2649, Stapabraut 7, Reykjanesbæ til að reka kaffihús.
 • GSE ehf., kt. 570907-1316, Norðurljósavegi 2, Garði til að reka hótel með veitingaþjónustu (morgunverður og bar).
 • Thai – Bás ehf. (Callisa), kt. 551208-1170, Hafnargötu 39, Reykjanesbæ til að reka veitingastað.
 • Bláa lónið, kt. 490792-2369, Svartsengi til að reka lækningalind, ásamt hóteli með veitingaþjónustu.   Fyrir liggur að óvissa ríkir um hvort heimfæra á vissa hluta starfseminnar á reglugerð nr.  814/2010 eða reglugerð nr. 460/2015.  Gildandi starfsleyfi félagsins er því framlengt til 1. júní 2018.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga.

 • Reds2 ehf., kt. 440417-0510, Einidal 14, Reykjanesbæ til að reka heildsölu með drykkjarvörur með því skilyrði að vörulager fyrirtækisins verði hjá Icetransport ehf, Selhellu 9, Hafnarfirði.
 • Urta Islandica ehf.,  kt. 650113-0120, Básvegi 10, Reykjanesbæ til að reka matvælavinnslu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

 • Fúsi/Sértak ehf., kt. 560603-2150, Strandgötu 20, 245 Sandgerði til að reka sandblástur og málun (meðferð og húðun málma). 
 • North Marine Ingredients ehf., kt. 521005-0250, Hafnargötu 4, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu (prótein- og bragðefnavinnslu úr sjávarfangi).  Starfsleyfi veitt með fyrirvara um mengunarvarnarbúnað.
 • Nesfiskur, kt. 410786-1179, Gerðavegur 32, Garði til að reka heitloftsþurrkun fiskafurða.  Á fundi Heilbrigðisnefndar þann 6. maí 2013, þegar starfsleyfi var gefið út til fjögurra ára, var bókað að heitloftsþurrkun fiskafurða ætti ekki að vera nálægt íbúabyggð og var fyrirtækið hvatt til að íhuga aðra staðsetningu t.d. á Reykjanesi.  Nú hefur fyrirtækið fundið starfseminni annan stað á Reykjanesi og mun flytja starfsemi sína þangað.   Í ljósi þess að fyrirtækið vinnur að flutningi á starfseminni, er því veitt starfsleyfi til loka maí 2018 og er ekki heimilt að halda starfsemi úti mánuðina júní, júlí og ágúst 2017.

2. Kynning á matareitrunartilfellum

Rakin var atburðarás og rannsóknir embættisins.  Staðfestar niðurstöður liggja ekki fyrir.

3. Stöðvun á uppgreftri urðunarsvæðis

Farið yfir afskipti embættisins og stöðvun á framkvæmdum við uppgröft á aflögðum urðunarstað við götuna Flugvelli í Reykjanesbæ.

4. Frumvarp til breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

Þessum lið var frestað til næsta fundar.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 18:00

 

261. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 23. mars 2017, kl. 16.00.

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson (fundarritari) og Stefán B. Ólafsson. Fjarverandi voru: Hermann Jónsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur.

Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Tímabundin ráðning starfsmanns
 3. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1.     Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár. 

 • Ágúst Valur Guðmundsson, kt. 060273-4489, Hamradalur 14, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.
 • Driffell ehf., kt. 450912-2980, Heiðarvegi 4, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.
 • Hegn Invest ehf., kt. 671008-1110, Keilisbraut 778, Reykjanesbæ til að reka innileiksvæði fyrir börn.
 • Íþróttahús Myllubakkaskóla, kt. 470794-2169, Sólvallagötu 6a, Reykjanesbæ til að reka íþróttahús.
 • Taramar ehf., kt. 560810-0240, Miðnestorgi 3, Sandgerði – máli vísað frá þar sem ekki er um mengandi rekstur að ræða.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Alex Guesthouse ehf., kt. 560994-2569, Aðalgötu 60, Reykjanesbæ til að reka gististað með morgunverðarþjónustu.
 • CFR24 ehf. – Keflavík Café, kt. 701116-0700, Hafnargata 28, Reykjanesbæ til að reka kaffihús.
 • MyGroup ehf., kt. 430211-0990, Keilisbraut 762, Reykjanesbæ til að reka gististað með morgunverðarþjónustu.
 • Haraldi Birni Björnssyni, kt. 011273-4839 er hér með veitt starfsleyfi til að reka heimagistingu að Leynisbrún 18, Grindavík.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga.

 • ISS Ísland ehf., kt. 460999-2439, Háaleitishlaði 21, Keflavíkurflugvelli til að reka mötuneyti með móttökueldhúsi.
 • ISS Ísland ehf., kt. 460999-2439, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli til að reka mötuneyti með fullbúnu eldhúsi.
 • Samkaup hf., kt. 571298-3769, Sunnubraut 4, Garði til að reka matvöruverslun með óvarin matvæli.
 • Reykjanesapótek, kt. 471016-0630, Hólagötu 15, Reykjanesbæ til að reka apótek.
 • Wow air, kt. 451011-0220, Fálkavellir 7, Keflavíkurflugvelli til að reka matvæladreifingu í tengslum við farþegaflug.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

 • Bláalónið hf., kt. 490792-2369, Verbraut 3, 240 Grindavík til að reka þvottahús.
 • Matorka ehf., kt. 500412-0540, Staðarsundi 6-8, 240 Grindavík til að reka fiskvinnslu.
 • Vélsmiðja Suðurnesja, kt. 420290-1609, Hafnarbakka 9, 260 Reykjanesbæ til að reka vélsmiðju.
 • EAK ehf., kt. 410904-2090, Fálkavöllum 3, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka afgreiðslu eldsneytis á flugvélar.
 • Fúsi/Sértak ehf., kt. 560603-2150, Strandgötu 20, 245 Sandgerði til að reka sandblástur og málun. Frestað til næsta fundar þar sem vottorð byggingarfulltrúa vantar.
 • N.G. Matvæli ehf., kt. 540205-0510, Norðurgötu 11, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu. Frestað til næsta fundar þar sem vottorð byggingarfulltrúa vantar.
 • Ísver ehf., kt. 501105-2520, Brekkustíg 22-24, 260 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.

2. Tímabundin ráðning starfsmanns

Starfsmenn HES viku af fundi. Samþykkt var að ráða Sonju Hrund Steinarsdóttur í stöðu heilbrigðisfulltrúa. Ráðningin er til eins árs.

 3. Önnur mál

 Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 16:55.

 

260. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 16. febrúar 2017, kl. 16.00.

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Fjarverandi voru: Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga.

 Dagskrá:

 1. Starfsleyfi
 2. Mengunarslys á Reykjanesi
 3. Önnur mál
 4. Starfsmannamál

 Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

 1.     Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár. 

 • Orkuheimum ehf., kt. 611016-0850, Lyngbraut 12, Garði til að reka heimagistingu.
 • Nancy Joanne Ewell,, kt. 131152-2139, Brimdal 1, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.
 • Sjúkranuddstofu Elsu Láru, kt. 311070-4289, Iðndal 2, Vogum til að reka sjúkranudd- og snyrtistofu.
 • Bríet Sunna Valdemarsdóttir, kt 061088-2109, Skólatún 1, 190, Vogar til að reka heimagistingu
 • Hafskip slf., kt. 690410-1760, Sólvallagötu 8, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.
 • Íþróttamiðstöð Njarðvíkur, kt. 470794-2169, Þórustíg 2, Reykjanesbæ til að reka íþróttahús og sundstað.
 • Reykjaneshöllin, kt. 470794-2169, Sunnubraut 56, Reykjanesbæ til að reka íþróttahús.
 • Íþróttahúsið við Sunnubraut, kt. 470794-2169 Sunnubraut 34, Reykjanesbæ til að reka íþróttahús.
 • Sundmiðstöðin, kt. 470794-2169, Sunnubraut 31, Reykjanesbæ til að reka sundstað.
 • Íþróttamiðstöð Heiðarskóla, kt. 470794-2169, Heiðarhvammi 1, Reykjanesbæ til að reka íþróttahús og sundstað.
 • Íþróttamiðstöðin Garði, kt. 570169-4329, Garðbraut 94, Garði til að reka íþróttahús og sundstað.

 Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

 • Lovely Thai Restaurant ehf., kt. 660816-0890 Hafnargötu 17, Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
 • Icelandair – Saga Lounge, kt. 461202-3490, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli til að reka veitingahús.

 Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga.

 • Airport Associates, kt. 610806-0230, Fálkavelli 7, Keflavíkurflugvelli til að reka matvæladreifingu fyrir flug.
 • Wow air, kt. 451011-0220 Fálkavelli 7, Keflavíkurflugvelli til að reka matvæladreifingu fyrir flug.
 • Verslunin Vogum ehf., kt. 560616-0230, Iðndal 2, Vogum til að reka matvöruverslun.
 • IGS flugeldhús, kt. 551200-3530, Fálkavelli 3, Keflavíkurflugvelli til að reka framleiðslueldhús.
 • IGS flugeldhús, kt. 551200-3530, Fálkavelli 3, Keflavíkurflugvelli til að reka mötuneyti með móttökueldhúsi.

  Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

 • B. Júl ehf., kt. 530308-1540, Sjávargötu 1, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu og harðfiskverkun.
 • GO2 Seafood ehf., kt. 420216-0760, Hrannargötu 2, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.  Þar sem vinnslan er ekki samræmi við núgildandi skipulag veitir nefndin starfsleyfi til 16. febrúar 2018.
 • Ó.S. Fiskverkun ehf., kt. 531101-2940, Staðarsundi 16b, 240 Grindavík til að reka fiskvinnslu og harðfiskverkun.

 Tímabundin starfsleyfi:

 • Sigurgeir Jóhannsson, kt. 230184-3219, Grjótási 3, 260 Reykjanesbæ til að vera með áramótabrennu á lóð Njarðarbraut 20 í Reykjanesbæ.
 • Jarðboranir hf., kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 3, 201 Kópavogi til jarðborana á borholu RN-30 við Reykjanesvirkjun.
 • Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., kr. 410693-2169, Gagnheiði 35, 800 Árborg til jarðborunar á lóð Matorku vestan Grindavíkur.
 • Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 200389-3449, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ til að vera með þrettándabrennu á lóð milli Hafnargötu 15 og Ægisgötu í Reykjanesbæ.

2. Mengunarslys á Reykjanesi

Rakin var atburðarás og aðkoma embættisins að málinu

3. Önnur mál

Upplýst var um innköllun á COOP jarðarberjum 8. febrúar sl

Stefán, Ríkharður og Ásmundur yfirgáfu fundinn.

4. Starfsmannamál

Rædd voru starfsmannamál embættisins. 

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:30