Fundir 2016

259. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 15. desember 2016, kl. 16.00.

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).

Dagskrá:

1. Starfsleyfi.

2. Klórmeðhöndlun drykkjarvatns.

3. Bláa lónið.

4. Ný kæra Isavia.

5. Önnur mál.

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

  1. 1.Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár.

  1. Guðmundur Tómasson, kt. 190464-2249, Sólvallagötu 16, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

    1. Heilsuleikskólinn Heiðarsel, kt. 470794-2169, Heiðarbraut 27, Reykjanesbæ til að reka leikskóla með mötuneyti.

    2. Rekstrarfélag 10-11, kt. 470710-0470, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Keflavíkurflugvelli til að matvöruverslun og veitingasölu.

    3. DBR ehf., kt. 580214-0960, Hafnargötu 86, Reykjanesbæ til að reka veitingastað.

    4. Bláa lónið hf., kt. 490792-2369, Svartsengi, Grindavík til að reka veitingastað.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

  1. Select Sea Products ehf., kt. 530516-1720, Framnesvegi 19c, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.

  2. Hekla hf., kt. 600169-5139, Njarðarbraut 13, 260 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.

  3. Sólplast ehf., kt. 470599-2949, Strandgötu 21, 245 Sandgerði til að reka plastiðnað.

  4. B. Júl ehf., kt. 530308-1540, Sjávargötu 1, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu og harðfiskvinnslu.  Frestað til næsta fundar þar sem vottorð byggingarfulltrúa vantar.

Tímabundin starfsleyfi:

  1. Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík  til að vera með áramótabrennu við Stakkabakka vestan Litlubótar í Grindavík 31. desember 2016.

  2. Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðavegi 20B, 250 Garði til að vera með áramótabrennu á gamla malarvelli Víðis við Sandgerðisveg 31. desember 2016.

  3. Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogar til að vera með áramótabrennu norðan íþróttavallar, Grænuborgarsvæði 31. desember 2016.

  4. Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogar til að vera með Þrettándubrennu sem staðsett verður á auðu svæði við Vogatjörn 6. janúar 2017.

  5. Sandgerðisbær, kt. 460269-4829, Varðan – Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði til að vera með áramótabrennu á svæði austan Stafnesvegar, sunnan íþróttasvæðis KSF Reynis 31. desember 2016.

2. Klórmeðhöndlun drykkjarvatns.

Kynnt var umsókn IGS um leyfi til að blanda klór í neysluvatn sem afgreitt er á loftför.  IGS er veitt umbeðið leyfi til að blanda allt að 1,0 mg/L af natríumhýpóklórít í neysluvatn að uppfylltum skilyrðum.

3. Bláa lónið.

Tekin var fyrir umsókn félagsins um endurnýjun starfsleyfis.  Fyrir liggur að óvissa ríkir um hvort heimfæra á vissa hluta starfseminnar á reglugerð nr.  814/2010 eða reglugerð nr. 460/2015.  Gildandi starfsleyfi félagsins er því framlengt til 1. janúar 2018.

4. Ný kæra Isavia.

Framkvæmdastjóri reifaði málsástæður og -varnir.

5. Önnur mál.

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Ákveðið var að halda næsta fund 19. janúar n.k.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:10


258. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 13. október 2016, kl. 16.00.

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri og Ríkharður F. Friðriksson (fundarritari). Bergur Álfþórsson boðaði forföll.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Fjárhagsáætlun fyrir 2017

3. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

  1. 1.Starfsleyfi

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár.

  1. Hólmar Tryggvason, 271255-5789, Mánagötu 7, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  2. Siguringi Sigurjónsson, 40571-4429, Hólagötu 43, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  3. Duus safnahús, 470794-2169, Duusgata 2-8, Reykjanesbæ til að reka safnahús.

  4. Sigurbjörg Sigurðardóttir, 020569-4419, Suðurvöllum 20, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Fjölbrautarskóli Suðurnesja, 661176-0169, Sunnubraut 36, 230 Reykjanesbæ til að reka mötuneyti

  2. Vatnsveita Sandgerðisbæjar, 460269-4829, Vörðunni – Miðnestorgi 3, Sandgerði til að reka dreifikerfi fyrir neysluvatn.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

  1. Happi ehf., kt. 590613-0290, Meiðastaðavegi 12, 250 Garði til að reka fiskvinnslu.

  2. GP Fish ehf., kt. 410616-0680, Gerðavegi 20a, 250 Garði til að reka fiskvinnslu.

2. Fjárhagsáætlun fyrir 2017

Nefndin samþykkti framlagða fjárhagsáætlun.

3. Önnur mál

Undanþágubeiðni Stofnfisks hf. að Kalmanstjörn frá ákvæði 2. liðs, 9. gr. reglugerðar nr. 798/1999 samþykkt.

Ákveðið var að halda næsta fund 24. nóvember n.k.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:10


257. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 15. september 2016, kl. 16.00

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Áshildur Linnet, fulltrúi Sveitarfélagisins Voga og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda forfallaðist.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Útgáfa starfsleyfa – breyttar verklagsreglur

3. Málarekstur Isavia gegn HES

4. Hot Cargo – tímabundið leyfi til eldsneytisáfyllingar flugvéla

5. Starfsleyfi bæjarhátíða

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

  1. 1.Starfsleyfi

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár.

  1. Casablanca ehf., kt. 470316-0200, Suðurgötu 29, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  2. Guðbjörg Sigurjónsdóttir, kt. 211246-3839, Klapparstíg 8, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  3. Iron Hotel, kt. 460516-0640, Reykjanesvegi 40, Reykjanesbæ til að reka gististað.

  4. Viðar Ægisson, kt. 251261-5559, Hafnargötu 77, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  5. Hafdís Alma Karlsdóttir, kt. 170970-4119, Erlutjörn 4, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  6. Skóvinnustofa Sigga, kt. 410709-0310, Háseylu 32, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  7. Ásgerður Jóna Flosadóttir, kt. 111154-4309, Höfnum, Reykjanesbæ til að reka gistiskála.

  8. TF Hot, kt. 420316-0620, Valhallarbraut 756, Reykjanesbæ til að reka gististað.

  9. Heiðarbær, kt. 420316-0620, Heiðarbæ, Sandgerði til að reka heimagistingu.

  10. Jóhanna Guðrún Egilsdóttir, kt. 020856-5219, Túngötu 5, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  11. Eygló Jensdóttir, kt. 110142-2699, Suðurgötu 51, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  12. Ingigerður Sæmundsdóttir, kt. 100169-3629, Klettási 21, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  13. Ingibjörg Sigurðardóttir, kt. 121173-5819, Leirdal 5, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  14. Rut Jónsdóttir, kt. 060866-3419, Suðurvör 5, Reykjanesbæ til að reka gistiskála.

  15. Hárátta, kt. 110990-3409, Hafnargötu 54, Reykjanesbæ til að reka hársnyrtistofu.

  16. Sveinbjörn Sverrisson, kt. 100360-5359, Melteig 4, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  17. Þórhildur Eggertsdóttir, kt. 020658-3989, Mávatjörn 12, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  18. Harpa nuddari, kt. 020484-2259, Hringbraut 99, Reykjanesbæ til að reka nuddstofu.

  19. Sigurður Harldsson, kt. 200370-4309, Gónhól 13, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  20. Líba ehf. –  Hótel Jazz, kt. 510609-0420, Austurgötu13, Reykjanesbæ til að reka gististað.

  21. Sea view, kt. 180875-4259, Austurgötu 11, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  22. Unnar S. Stefánsson, kt. 190162-7969, Háteigur 20, Reykjanesbæ til að reka heimagistingu.

  23. Artik Rok, kt. 550514-1090, Iðndal 1, Vogum til að reka heimagistingu.  Málinu frestað til næsta fundar.

  24. Katarzyna Elisa Porzezinska, kt. 290977-3719, Heiðarvegi 14, Reykjanesbæ til að reka gistiskála

  25. Studiola ehf., kt. 580702-3170, Rafnkelsstaðavegi 11, Garði til að reka heimagistingu.

  26. TF Hot, kt. 460716-0550, Valhallarbraut 756, Reykjanesbæ til að reka gististað.

  27. Jötnar ehf, kt. 470604-2980, Þóroddstöðum, Sandgerði til að reka heimagistingu.

Tímabundin starfsleyfi.

  1. Grúb grúb, kt. 430210-0330, til að verð með útisamkomu í Skrúðgarðinum í júní og júlí.

  2. Reykjanesbær, kt. 470794-2169, vegna bæjarhátíðarinnar Ljósanótt 2016.

  3. Sandgerðisbær, kt. 460269-4829 vegna bæjarhátiðarinnar Sandgerðisdagar 2016.

  4. Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðasmára 3, 201 Kópavogi til að reka starfsmannabúðir á tímbilinu 26. ágúst 2016 til 1. febrúar 2017.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Garðskagi, kt. 450810-0100, Skagabraut 102, Garði til að reka veitingahús.

  2. Mini market, kt. 470214-1040, Hafnargata 80, Reykjanesbæ til að reka verslun með varin matvæli.

  3. GOS food, kt. 550508-0950, Miðnestorgi 3, Sandgerði til að reka framleiðslu tilbúinna matvæla.

  4. Studio 16 / Barveldið ehf, kt. 600616-1370, Hafnargötu 21, Reykjanesbæ til að reka krá.

  5. Club 28 ehf., kt. 700915-0850, Hafnargötu 30, Reykjanesbæ til að reka krá.

  6. Paddy’s, kt. 661114-1180, Hafnargata 38, Reykjanesbæ til að reka krá.

  7. M5 ehf., kt. 570516-0430, Miðdal 5, Vogum til að reka heildverslun með varin matvæli.

  8. Rekstarfélag 10-11, kt. 470710-0470, Fitjum, Reykajanesbæ til að reka veitingastað.

  9. Apótekarinn, kt. 650299-2649, Fitjum, til að reka lyfjaverslun með varin matvæli.

Tímabundin starfsleyfi.

  1. CF3 – Fernando’s, kt. 630114-2170 til að selja varin matvæli í Skrúðgarðinum í júní og júlí

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

  1. Nice ehf., kt. 580506-1510, Skálareykjavegi 12, 250 Garði til að reka fiskvinnslu.  Leyfið gildir ekki til þurrkunar á fiskafurðum.

  2. Grindvíkurbær, kt. 580169-1554, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka landmótunarsvæði (jarðvegstipp) í Melhólsnámu.

Tímabundin starfsleyfi:

  1. Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ til að vera með flugeldasýningu á Ljósanótt 2016.

  2. Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðasmára 3, 201 Kópavogur til jarðborunarframkvæmdar við Reykjanesvirkjun, borhola RN-15/IDDP-2. Tímabil starfsleyfis 10. ágúst 2016 til 1. febrúar 2017.

  3. Sparri ehf., kt. 580396-2169, Fitjabraut 30, 260 Reykjanesbæ til niðurrifs og hreinsunar á asbesti úr byggingum Grænásbrautar 604 og 606, 235 Reykjanesbæ. Tímabil 8. júní til 1. júlí 2016.

2. Útgáfa starfsleyfa – breyttar verklagsreglur

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að gefa út starfsleyfi til starfsleyfisskyldra aðila, að uppfylltum skilyrðum á milli funda nefndarinnar.  Listi yfir þessar leyfisveitingar skal lagður fram á næsta fundi nefndarinnar til kynningar.  Meti eftirlitið mál svo að leyfisveiting orki tvímælis á einhvern hátt skal leyfisveiting bíða næsta fundar nefndarinnar.

3. Málarekstur Isavia gegn HES

Kynnt var málshöfðun og afturköllun hennar af hálfu Isavia gegn HES.

4. Hot Cargo – tímabundið leyfi til eldsneytisáfyllingar flugvéla

Erindið lagt fyrir.  Nefndin gerir ekki athugasemdir.

5. Starfsleyfi bæjarhátíða

Rætt var um lagagrunn og aðkomu HES.

Ákveðið var að halda næsta fund 13. október n.k.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:15


256. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 12. maí 2016, kl. 16.00

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Áshildur Linnet, fulltrúi Sveitarfélagisins Voga og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Erna Björnsdóttir, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda forfölluðust.

Dagskrá:

1. Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga

2. Starfsleyfi

3. Önnur mál

Formaður setti fundinn, þakkaði Ernu Björnsdóttur fyrir góð störf í þágu embættisins og óskaði henni velfarnaðar.  Gengið var til dagskrár.

  1. 1.Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Framkvæmdastjóri kynnti erindi sambandsins, þar sem rakin er umræða og sjónarmið varðandi breytingar á fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits sveitarfélaganna.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja setur sig ekki gegn breytingum á fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits að því gefnu að við slíkar breytingar verði hagsmunir neytenda og umhverfisins hafðir að leiðarljósi og þjónusta við nærumhverfið verði ekki skert.

2. Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár. 

  1. Þóra Lilja Ragnarsdóttir, kt. 110788-2829 til að starfrækja heimagistingu (4 rúm) að Lyngholti 9, 230 Reykjanesbæ.

  2. Lína Björk Sigmundsdóttir, kt. 091058-5109 til að starfrækja heimagistingu (4 rúm) að Njarðvíkurbraut 14, 260 Reykjanesbæ.

  3. Bústaðaleigan ehf., kt. 600613-1890 til að starfrækja gistiheimili (Kef Guesthouse – 38 rúm) að Grænásbraut 10, 260 Reykjanesbæ.

  4. Sigurður G. Kristjánsson, kt. 051262-2719 til að starfrækja heimagistingu (4 rúm) að Reykjanesvegi 8, 260 Reykjanesbæ.

  5. Magnúsína Guðmundsdóttir, kt. 220443-2059 til að starfrækja heimagistingu (2 rúm) að Faxabraut 49, 230 Reykjanesbæ.

  6. Stefán L. Stefánsson kt. 280688-3129 til að starfrækja heimagistingu (4 rúm) að Bogabraut 18, 245 Sandgerði.

  7. Rafn Finnbogason, kt. 241054-3739 til að starfrækja heimagistingu (6 rúm) að Aragerði 17, 190 Vogum.

  8. Fylkir ehf., kt. 540169-3229 til að starfrækja gistiskála að Klettatröð 1, 235 Reykjanesbæ.

  9. Guðmundur Guðmundsson, kt. 150651-3449 til að starfrækja heimagistingu (3 rúm) að Sólbakka, 240 Grindavík.

Tímabundin starfsleyfi.

  1. Taktfakt ehf., kt. 410316-2140, Bergþórugata 23, 101 Reykjavík til að halda útiskemmtun við Kleifarvatn 4.-5. júní 2016.  Málinu frestað til næsta fundar.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Olíuverslun Íslands, kt. 500269-3249, Fitjabakka 2-4, Reykjanesbæ til að reka verslun með varin matvæli.

  2. Olíuverslun Íslands, kt. kt. 500269-3249, Vatnsnesvegi 16, Reykjanesbæ til að reka eldsneytissölu og söluturn með óvarin matvæli. Háð meðf. starfsleyfisskilyrðum bensínstöðvar.

  3. SSM ehf., kt. 711013-2020, Suðurgarði 23, Reykjanesbæ til að reka heildverslun með matvæli í gegnum vöruhótel.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

  1. GO2 ehf., kt. 420216-0760, Grófinni 18, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.  Leyfi veitt til 10. mars 2017.

  2. Olíuverslun Íslands, kt. kt. 500269-3249, Vatnsnesvegi 16, Reykjanesbæ til að reka eldsneytissölu og söluturn með óvarin matvæli. Háð meðf. starfsleyfisskilyrðum bensínstöðvar.

Tímabundin starfsleyfi:

  1. Vatnsborun ehf., kt.580800-2030, Hafnarbraut 10, 200 Kópavogi til jarðborunarframkvæmdar á tímabilinu 1. júní 2016 til 15. júní 2016.

3. Önnur mál.

Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að gefa út starfsleyfi til starfsleyfisskyldra aðila, að uppfylltum skilyrðum, fram til 15. september n.k.

Ákveðið var að halda næsta fund 15. september n.k.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:30


255. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 10. mars 2016, kl. 16.00

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Erna Björnsdóttir, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda og Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagisins Voga forfölluðust.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Innkallanir matvara

3. Vöktun á hreinleika strandsjávar

4. Nýjustu úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

5. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár. 

  1. Linda B. Jósefsdóttir, kt. 060963-4369 til að starfrækja fótaaðgerðastofu að Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ.

  2. Núpan ehf., kt. 681215-0180 til að starfrækja heimagistingu að Aðalgötu 10, 230 Reykjanesbæ

  3. Þórarinn Þórðarson, kt. 170782-5779 til að starfrækja Ocean View Guesthouse – heimagistingu að Brimdal 1, 260 Reykjanesbæ ( 5 herb. – 10 rúm).

  4. Harpa Rós Guðmundsdóttir f.h. B.R.Þ.ehf., kt. 691007-1540 til að starfrækja heimagistingu – Rose Guesthouse að Lyngmóa 14, 260 Reykjanesbæ

  5. Guðrún Aradóttir, kt. 300789-2859 til að starfrækja fótaaðgerðastofu að Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

  6. Keilir FVB ehf., kt. 591211-1290 til að starfrækja kennsluhúsnæði fyrir verklegt nám flugvirkja að Funatröð 8, 235 Reykjanesbæ.

  7. Estiló sf., kt. 511115-0860 til að starfrækja hársnyrti- og snyrtistofu (neglur) að Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ.

  8. Óðinn Þórarinsson, kt.201291-2839 til að starfrækja heimagistingu  (4 rúm) að Steinási 23, 260 Reykjanesbæ.

  9. Sport4you ehf., kt. 571115-0340 til að starfrækja líkamsræktarstöð að Brekkustíg 39 n.h. 260 Reykjanesbæ.

  10. Nuddstofan Vera, kt. 190359-4929 til að starfrækja nuddstofu að Suðurgötu 34, 230 Reykjanesbæ.

  11. Svítan Gistiheimili, kt. 541010-0920 til að starfrækja íbúðagistingu að Túngötu 12, 230 Reykjanesbæ.

  12. Eden gæludýraverslun ehf., kt. 690108-0460, Hringbraut 92, 230 Reykjanesbæ til að reka gæludýraverslun.  Leyfi veitt til 10. mars 2017.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Algalíf Iceland ehf., kt. 490812-0670, Bogatröð 10, Reykjanesbæ til að reka þurrkun og pökkun á smáþörungum.

  2. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, kt. 410169-4369, Víkurbraut 62, Grindavík til að reka vínbúð.

  3. Halpal ehf., kt. 640113-0650, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að reka veitingahús og veitingaþjónustu.

  4. Kína panda ehf., kt. 460510-0660, Hafnargötu 90, Reykjanesbæ til að reka veitingahús.

  5. Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, Vogum til að reka dreifikerfi fyrir neysluvatn.

  6. Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, Grindavík til að reka dreifikerfi fyrir neysluvatn.

  7. Vélsmiðja Grindavíkur ehf., kt. 590689-1739, Seljabót 3 og 1, Grindavík til að reka söluturn án óvarinna matvæla.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

  1. M.M. Seafood ehf., kt. 560216-0170, Strandgötu 10, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.

  2. Rúðan ehf., kt. 521115-0680, Smiðjuvöllum 6, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði. Starfsleyfi veitt til 10. mars 2017.

  3. Artico Seafood ehf. kt. 610116-0510, Vatnsnesvegi 7, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfi veitt til 10. mars 2017.

  4. Tjónaviðgerðir Gunna ehf., kt. 690115-0930, Fitjabraut 24 til að reka bílasprautun og réttingar. Starfsleyfi veitt til 10. mars 2017.

  5. Slæging ehf., kt. 550911-0940, Básvegi 1, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfi veitt til 10. mars 2017.

  6. Löður ehf., kt. 580912-0280, Blikavöllum 5, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka bifreiðaverkstæði og bílaþvott.

  7. Hópferðir Sævars Baldurssonar ehf., kt. 610605-0440, Vesturbraut 12, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði. Starfsleyfi veitt til 10. mars 2017.

  8. HS Dreifing ehf., kt. 440411-1340, Bakkastíg 16, 260 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfi veitt til 10. mars 2017.

2. Innkallanir matvara

Heilbrigðiseftirlitið skýrði frá innköllun Samkaupa, í samráði við HES, á COOP pastavörum vegna skordýraleifa.

3. Vöktun á hreinleika strandsjávar

Skýrt var frá vöktun HES á kólígerlamengun strandsjávar á Reykjanesskaganum.  Niðurstöðurnar sýna að veruleg þörf er á úrbótum í fráveitumálum á nokkrum stöðum í þéttbýli.  Nefndin felur embættinu að knýja á um úrbætur í fráveitumannvirkjum til þess að vernda þau lífsgæði sem felast í heilnæmum strandsjó.

4. Nýjustu úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

Skýrt var frá því að úrskurðarnefndin hefur nú vísað frá tveimur kærum Isavia á hendur embættinu vegna gjaldskrár heilbrigðiseftirlitsins.

5. Önnur mál

Ákveðið var að halda næsta fund 12. maí n.k.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:15


254. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ fimmtudaginn 14. janúar 2016, kl. 16.00

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Bergur Álfþórsson fulltrúi Sveitarfélagisins Voga og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Erna Björnsdóttir, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Bergþóra Sigurjónsdóttir mætti ekki.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Málefni vatnsveita á Suðurnesjum

3. Mál hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála er varða HES

4. Endurskoðun laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir

5. Önnur mál

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.

  1. Kaffitár ehf., kt. 440996-2649, Stapabraut 7, 260 Reykjanesbæ til að reka kaffibrennslu.

Tímabundin starfsleyfi:

  1. Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum til að vera með áramótabrennu 31. desember 2015.

  2. Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum til að vera með þrettándabrennu 6. janúar 2016.

  3. Sandgerðisbær, kt. 460269-4829, Varðan – Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði til að vera með áramótabrennu 31. desember 2015.

  4. Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að vera með áramótabrennu 31. desember 2015.

  5. Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðarvegi 20B, 250 Garði til að vera með áramótabrennu 31. desember 2015.

  6. Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ til að vera með þrettándubrennu 6. janúar 2016.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár.

  1. Rent ehf., kt. 540514-0930 til að starfrækja heimagistingu að Akurgerði 10, 190 Vogum.

  2. Elos ehf., kt.680715-0680 til að starfrækja heimagistingu (4 herb. 9 rúm) að Hafnargötu 56, 230 Reykjanesbæ.

  3. Gistiver ehf. kt. 670409-0660 til að starfrækja Hótel Berg (42 rúm)  að Bakkavegi 17, 230 Reykjanesbæ.

  4. Linda B. Jósefsdóttir, kt. 060963-4369 til að starfrækja fótaaðgerðastofu að Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ frestað til næsta fundar.

  5. Bani Meindýravarnir ehf., kt. 450612-0490 með aðsetur að Fornuvör 3, 240 Grindavík til að starfrækja meindýravarnir.

  6. Ásmundur Ásmundsson kt. 081178-3649 Fagradal 5, 190 Vogum til að starfrækja meindýravarnir.

2. Málefni vatnsveitna á Suðurnesjum.

Sagt var frá yfirstandandi vinnu við endurnýjun starfsleyfa nokkurra vatnsveitna á Suðurnesjasvæði.

3. Mál hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála er varða HES

Framkvæmdastjóri fór yfir mál hjá úrskurðarnefndinni, málavexti og þá vinnu sem stendur yfir vegna þeirra.

4. Endurskoðun laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir

Framkvæmdastjóri fór yfir störf nefndar, sem hann átti sæti í og ætlað var að koma með tillögur að endurskoðun hollustuháttalaganna.

5. Önnur mál

Lögð voru fram og samþykkt af nefndinn starfsleyfisskilyrði fyrir steypustöðvar og steypueiningaverksmiðjur.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:20