Fundir 2015
253. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 26. nóvember 2015, kl. 16.00
Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Erna Björnsdóttir, og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Bergþóra Sigurjónsdóttir og Bergur Álfþórsson fulltrúi Sveitarfélagisins Voga mættu ekki.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Kæra Isavia vegna álagðra eftirlitsgjalda
3. Önnur mál
Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
-
–CC bílaleigan ehf., kt. 640907-0610, Njarðarbraut 11, 260 Reykjanesbæ til að reka hjólbarðaþjónustu.
-
–Norm X ehf., kt. 550682-0529, Hraunholti 1, 190 Vogum til að reka plastverksmiðju.
Tímabundin starfsleyfi:
-
–Björgunarsveitin Sigurvon, kt. 521078-0309, Austurgarði 4-6, 245 Sandberði til að vera með flugeldasýningu laugardaginn 5. desember 2015.
-
–Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðavegi 20B, 250 Garði til að vera með áramótabrennu á gamla malarvelli Víðirs við Garðskagabraut þann 31. desember nk.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-
–Rent ehf., kt. 540514-0930 til að starfrækja gistiskála að Akurgerði 10, 190 Vogum.
-
–3G Gistihús ehf., kt. 420714-0840, til að starfrækja heimagistingu að Sólvallagötu 11, 230 Reykjanesbæ.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
–Fiskbúð Keflavíkur ehf., 560107-1100, Hringbraut 92, Reykjanesbæ til að reka fiskbúð.
2. Kæra Isavia vegna álagðra eftirlitsgjalda
Framkvæmdastjóri reifaði málatilbúnað kæranda og mótrök gegn honum.
3. Önnur mál
Rætt var um tíðar kvartanir vegna lyktarmengun í Sveitarfélaginu Garði.
Rætt var um dekkjakurl á sparkvöllum.
Ákveðið var að halda næsta reglulega fund annan fimmtudag í janúar.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:00
252. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 29. október 2015, kl. 16.00
Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Áshildur Linnet, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Erna Björnsdóttir, og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Bergþóra Sigurjónsdóttir, mætti ekki.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Sjálfsafgreiðsla brauðvara í matvöruverslunum
3. Fjárhagsáætlun HES fyrir 2016
4. Önnur mál
Formaður setti fundið og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
-
–Seacrest Iceland ehf., kt. 610208-1340, Strandgötu 16, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.
-
–Bílaþjónusta Reykjaness, kt. 470406-1350, Smiðjuvöllum 6, 230 Reykjanesbæ til að reka hjólbarðaþjónustu og bifreiðaverkstæði. Starfsleyfi veitt til 1. janúar 2017.
-
–Bílaver ÁK, kt. 640512-1640, Iðavöllum 9c, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði. Starfsleyfi til 30. október 2016.
-
–Íslandshús ehf., kt. 571085-2329, Bogatröð 13, 235 Reykjanesbæ til að reka steypueiningaverksmiðju.
Tímabundin starfsleyfi:
-
–Ellert Skúlason ehf., kt. 610472-0289, Selvík 3, 230 Reykjanesbæ til niðurrifs á húsnæði Hringbrautar 93b í Reykjanesbæ. Starfsleyfi veitt til 27. nóvember 2015.
-
–A.B.L tak ehf., kt. 590499-4049, Fannafold 32, 112 Reykjanvík til niðurrifs á húsnæði Háaleitishlaðs 8 á Keflavíkurflugvelli.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
–Bónus, kt. 450199-3389, Túngötu 1, Reykjanesbæ til að reka stórmarkað.
-
–Icelandair, kt. 461202-3490, Fálkavelli 27 til að reka mötuneyti með móttökueldhúsi.
-
–Krónan Fitjum, kt. 711298-2239, Fitjum 2, Reykjanesbæ til að reka stórmarkað. Veitt starfsleyfi með þeim fyrirvara að um brauðvörur í sjálfsafgreiðslu verði annað hvort í lokuðum ílátum eða þeim forpakkað í umbúðir.
2. Sjálfsafgreiðsla brauðvara í stórmörkuðum.
Rætt undir 1. dagskrárlið.
3. Fjárhagsáætlun HES fyrir 2016.
Nefndin samþykkti framlagða fjárhagsáætlun.
4. Önnur mál.
Greint var frá lokun gistiheimilis Hámarks árangurs ehf., Fitjabraut 6b í Reykjanesbæ. Nefndin staðfestir aðgerðir Heilbrigðiseftirlitsins.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17.15
251.fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 17. september 2015, kl. 16.00.
Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Þórir Sigfússon, fulltrúi Grindavíkur auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson (fundarritari) og Stefán B. Ólafsson.
Formaður setti fundið og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
2. Endurskoðuð gjaldskrá HES fyrir 2015
3. Kærur til úrskurðarnefndar umverfis- og auðlindamála 4. Önnur mál
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-
–Sjónarhóll, kt. 650914-1470 til að starfrækja heimagistingu (16 rúm) að Sjónarhóli, 240 Grindavík. Starfsleyfi gefið út 10.06.2015.
-
–Dóra Garðarsdóttir, kt. 050642-3569 til að starfrækja Guesthouse Seaside gististað flokki II (18 rúm), að Rafnkelsstaðarvegi 11, 250 Garði. Starfsleyfi gefið út 11.06.2015
-
–Birna Rúnarsdóttir, kt. 030973-5779 til að starfrækja gististað í fl. II íbúð (3 rúm) að Vesturgötu 1 ln.h. , 230 Reykjanesbæ. Starfsleyfi gefið út 11.06.2015.
-
–Páll Hreinn Pálsson til að starfrækja sólbaðsstofuna Eðalsól ehf., kt.590314-0990 að Austurvegi 1, 240 Grindavík. (2 ljósabekkir og Boozt bar). Starfsleyfi gefið út 25.06.2015.
-
–Ingigerður Sæmundsdóttir til að starfrækja Blue View ehf. — heimagisting, (5 herb. 12 rúm) kt. 411210-0140, að Klettási 21, 260 Reykjanesbæ. Starfsleyfi gefið út 02.07.2015
-
–Guðlaugur Guðjónsson til að starfrækja Gistiheimilið Njarðvík, kt. 640707-0460 — heimagistingu (6 rúm) að Kirkjubraut 5, 260 Reykjanesbæ. Starfsleyfi gefið út 06.07.2015.
-
–Iceland Explore Tours ehf., kt. 430914-0490 til að starfrækja gististað í fl.II íbúð (6 rúm) að Hólagötu 35, 260 Reykjanesbæ. Starfsleyfi gefið út 07.07.2015.
-
–Fiskmarkaður Suðunesja ehf., kt. 681197-2499 til að reka gististað, (Mar Guesthouse, 18 íbúðir með snyrtingu og baðaðstöðu og 13 herbergi með aðgang að fullkominni baðaðstöðu ) að Hafnargötu 28, 240 Grindavík. Starfsleyfi gefið út 09.07.2015.
-
–Jón Guðlaugsson kt. 091252-2609 til að starfrækja gististað í fl. II — íbúð, (3 herb. 6 rúm) að Klettási 21, 260 Reykjanesbæ. Starfsleyfi gefið út 20.07.2015.
-
–Kristín Gísladóttir kt. 020660-2289 til að starfrækja heimagistingu (2 herb.- 4 rúm) að Norðurhópi 28, 240 Grindavík. Starfsleyfi gefið út 30.07.2015
-
–Dagur vonar ehf., kt. 500415-1690 til að starfrækja White House B&B heimagistingu (4 herb. — 12 rúm) að Bragavöllum 17, 230 Reykjanesbæ. Starfsleyfi gefið út 20.07.2015.
-
–Brynhildur Hafsteinsdóttir, kt. 220377-5129 til að starfrækja gististað í fl. II íbúð (8 rúm) að Traðarkoti, 190 Vogum. Starfsleyfi gefið út 08.09.2015.
-
–Sigurjón Eyþór Einarsson, kt. 090465-5549 til að starfrækja heimagistingu (2 herb.- 4 rúm) að Akurgerði 15, 190 Vogum. Starfsleyfi gefið út 14.09.2015.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. reglugerð nr. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfis er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
– Laxi Seafood, kt. 450811-0170, Gerðarvegi 20a, 250 Garði til að reka fiskvinnslu og reykingu fiskafurða.
Starfsleyfi gefið út 26. júní 2015 og gildir til 26. júní 2016.
-
–Verne Holdings ehf., kt. 620607-0120, Valhallarbraut 868, 235 Reykjanesbæ til að reka 20 MW varaaflsstöð.
Starfsleyfi gefið út 30. júní 2015.
-
–Íslenskir Aðalverktakar hf., kt. 660169-2379, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík til að reka atvinnurekstur sem
meðhöndlar asbest.
-
–K-5, kt. 480814-0450, Bakkastíg 16, 260 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfi veitt til 1. árs.
-
–Fiskverkun Rafns Guðbergs, kt. 180852-2209, Iðngarði 7, 250 Garði til að reka fiskvinnslu (heitloftsþurrkun
fiskafurða). Starfsleyfi veitt til 6. maí 2017. -
–Tímabundin starfsleyfi:
-
–Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ til að vera með flugeldasýningu á Ljósanótt þann 5. september 2015.
-
–Hringrás hf., kt.510613-1390, Klettagörðum 9, 104 Reykjavík til niðurrifs á mannvirki malbikunarstövar IAV við Ferjutröð í Reykjanesbæ. Leyfi var veit til 14. september 2015.
-
–Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi til jarðborunar á borholu SV-25 í Svartsengi. Leyfi veit frá 11. september til 1. desember 2015.
-
–Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi til jarðborunar á borholu SV-26 í Svartsengi. Leyfi veit frá 3. júlí til 1. ágúst 2015.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
– Ísfélagið ehf., 640815-1400, Hafnargötu 29, Reykjanesbæ til að reka ísbúð.
– Safi ehf., 630715-1560, Hafnargötu 29, Reykjanesbæ til að reka veitingastað.
– Rekstarfélag 10-11 ehf., kt. 470710-0470, Komusal Flugstöð Leifs Eiríkssonar til að reka matvöruverslun.
– Víkingaheimar ehf., kt. 660515-0970, Víkngabraut 1, Reykjanesbæ til að reka safn með móttökueldhúsi.
– IGS Flugþjónustan veitingar, kt. 551200-3530, Flugstöð Leifs Eiríkssonar til að reka mötuneyti.
– IGS Flugþjónustan veitingar, kt. 551200-3530, Flugstöð Leifs Eiríkssonar til að reka biðstofu með veitingaþjónustu.
Calderon Ledesma, kt. 230115-0460, Hafnargötu 31, Reykjanesbæ kaffihús með fullbúnu eldhúsi.
-
2.Endurskoðuð gjaldskrá HES fyrir 2015
Samþykkt að leggja drög að endurskoðaðri gjaldskrá fyrir sveitastjórnir. -
3.Kærur til úrskurðarnefndar umverfis- og auðlindamála
Kynntar kærur sem liggja fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála og varða heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
-
4.Önnur mál
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:07.
250. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 4. júní 2015, kl. 16.00
Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Áshildur Linnet, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Lovísa Larsen, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Erna Björnsdóttir, Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari) og Stefán B. Ólafsson. Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda boðaði forföll.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Ársreikningur HES 2014
3. Hækkun tímagjalds útseldrar vinnu HES
Formaður setti fundið og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár nema að annað sé tekið fram.
-
–GSE ehf gisting, kt. 570907-1310 til að starfrækja gistiskála ( 5 rúm) að Skagabraut 62a, 250 Garði.
-
–Grindavíkurbær, kt. 580169-1559 til að starfrækja Íþróttamiðstöð Grindavíkur (sundlaug, íþróttahús og félagsaðstaða) að Austurvegi 1-3, 240 Grindavík
-
–Anita B. Sveinsdóttir, kt. 190578-4029 til að starfrækja heimagistingu (8-10 rúm) að Ásabraut 15, 240 Grindavík.
-
–Arnar Freyr Arnarsson, kt. 080989-2109 til að starfrækja gististað – leigja út íbúð 103 að Beykidal 4, 260 Reykjanesbæ.
-
–Gott lag ehf., kt. 411299-2879 til að starfrækja Geo Hotel með veitingarekstri að Víkurbraut 58, 240 Grindavík
-
–Reykjanesbær, kt. 460794-2169 til að starfrækja Hæfingarstöðina – dagþjónustu að Keilisbraut 755, 235 Reykjanesbæ.
-
–Ívar Rafn Þórarinsson, kt. 250587-3179 til að starfrækja heimagistingu að Steinási 25, 260 Reykjanesbæ.
-
–Hólsfjall ehf., kt. 570804-3080 til að starfrækja gistiheimili að Klettatröð 10 (bygging 2312), 235 Reykjanesbæ.
-
–K45, kt. 630315-0850 til að starfrækja heimagistingu að Kirkjuvegi 45, 230 Reykjanesbæ
-
–Alþjóðlegar sumarbúðir barna, kt. 500588-1019 til að starfrækja sumarbúðir fyrir ungmenni 12-13 ára í Grunnskólanum í Garði 3. – 10. júlí 2015
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár, nema annað sé tekið fram.
-
–Alexander Ólafsson ehf., kt. 531093-2409, Álfhella 1, 221 Hafnarfirði til að reka landmótunarsvæði á afmörkuðu svæði (sbr. loftmynd) í Vatnsskarðsnámu, Grindavík
-
–Olíuverzlun Íslands hf., kt. 500269-3249, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík til að reka bensínstöð að Arnarvöllum 2 á Keflavíkurflugvelli. Starfsleyfi veitt til 7 ára.
Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.
-Jarðboranir hf., kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi til jarðborunarframkvæmdar við Orkuver HS Orku í Svartsengi, borhola SV-25. Starfsleyfið gildir til 1. júlí 2015.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
–Mini market, kt. 470214-1040, Hringbraut 92, Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun.
-
–Grænir Jónar, kt. 171089-2559, Hafnargötu 27, Reykjanesbæ til að reka heildverslun með kaffi og skyldar vörur.
-
–Vavavaka, kt. 701214-1020, Hafnargötu 6, Grindavík til að reka veitingahús.
-
–Rekstarfélag 10-11, 470710-0470, Fitjum, Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun.
2. Ársreikningur HES 2014.
Ársreikningur HES 2014 var lagður fram og samþykktur.
3. Hækkun tímagjalds útseldrar vinnu HES.
Raktar voru ástæður þess að gjald fyrir útselda vinnu endurspeglar ekki raunverulegan kostnað embættisins við þjónustuna. Nefndin samþykkir því að í nýrri gjaldskrá verði tímagjald fyrir útselda vinnu ákveðið 17.348 kr.
Önnur mál.
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja felur Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að gefa út starfsleyfi til starfsleyfisskyldra aðila, að uppfylltum skilyrðum, fram til 10. september n.k.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17.00
249. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 9. apríl 2015, kl. 16.00
Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Kristín María Birgisdóttir, fluttrúi Grindavíkur og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson (fundarritari), og Stefán B. Ólafsson. Einnig kom á fundinn Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.
Dagskrá:
1. Hlutverk heilbrigðisnefnda og Umhverfisstofnunar
2. Yfirumsjónarhlutverk Umhverfisstofnunar, í dag og til framtíðar
Kynning á yfirumsjónarhlutverkinu og hvernig því sinnt í dag, umræður.
3. Hvernig bætum við mengunar- og heilbrigðiseftirlit, umræður
4. Stór verkefni framundan
a. Heildstæð vöktunaráætlun fyrir vatn
b. Áhættumat í mengunareftirliti
c. Hávaði frá umferð
5. Önnur mál. Undir þessum lið munu starfsmenn HES leggja fyrir fundinn starfsleyfisumsóknir og anna þessháttar sem ekki má bíða
Formaður setti fundið og gengið var til dagskrár.
1. Hlutverk heilbrigðisnefnda og Umhverfisstofnunar
2. Yfirumsjónarhlutverk Umhverfisstofnunar, í dag og til framtíðar
Kynning á yfirumsjónarhlutverkinu og hvernig því sinnt í dag, umræður.
3. Hvernig bætum við mengunar- og heilbrigðiseftirlit, umræður
4. Stór verkefni framundan
a. Heildstæð vöktunaráætlun fyrir vatn
b. Áhættumat í mengunareftirliti
c. Hávaði frá umferð
5. Önnur mál. Undir þessum lið munu starfsmenn HES leggja fyrir fundinn starfsleyfisumsóknir og anna þessháttar sem ekki má bíða
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-
–Margrét Ingiþórsdóttir, kt. 141262-7699 til að starfrækja heimagistingu (2-4 rúm) að Þverholti 12, 230 Reykjanesbæ.
-
–Ágúst Ragnarsson, kt. 190158-2339 og Anna Þóra Skarphéðinsdóttir kt. 050160-3359 til að starfrækja dagvistun fyrir 6-10 börn að Heiðarbóli 57, 230 Reykjanesbæ.
-
–MMJ gisting ehf., kt. 550115-1150 til að starfrækja heimagistingu (16 rúm) að Hafnargötu 58, 230 Reykjanesbæ
-
–Guesthouse 1×6 ehf., kt. 630414-0400 til að starfrækja heimagistingu (12-14 rúm) að Vesturbraut 3, 230 Reykjanesbæ.
-
–Svandís Óskarsdóttir, kt. 020676-4699 til að starfrækja heimagistingu ( 6-8 rúm) að Lyngbraut 12, 250 Garði (Dísa – homestay).
-
–Auðarstofa, kt. 570169-4329 til að starfrækja sal fyrir félagsstarf 60 ára og eldri að Heiðartúni 2, 250 Garði
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
–Geosilica Iceland ehf., kt. 581012-0120, Grænásbraut 506, Reykjanesbæ til að reka framleiðslu á fæðubótarefnum.
-
–Trönó ehf., kt. 540312-0440, Hafnargötu 21, Reykjanesbæ til að reka kaffihús/bar með einfaldar, aðkeyptar veitingar.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:00
248. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 12. mars 2015, kl. 16.00
Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Kristín María Birgisdóttir, fluttrúi Grindavíkur og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).
Dagskrá:
1. Starfsleyfisdrög fyrir ISAVIA
2. Staða ISAVIA gagnvart HES
3. Önnur starfsleyfi
4. Önnur mál
Formaður setti fundið og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfisdrög fyrir ISAVIA.
Undir á þessum dagskrárlið kom á fundinn Begur Sigurðsson ráðgjafi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja um gerð starfsleyfis fyrir ISAVIA. Farið var yfir aðdraganda þess að ráðist er í starfsleyfisgerð fyrir Keflavíkurflugvöll/ISAVIA á þessum tímapunkti og helstu efnisatriði í drögum að starfsleyfisins.
2. Staða ISAVIA gagnvart HES
Farið var yfir framkvæmd laga nr. 7/1998 á starfssvæði ISAVIA á Keflavíkurflugvelli undanfarin ár.
3. Önnur starfsleyfi
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-
–Vigdís Hlíf Pálsdóttir, kt. 231188-3399 til að starfrækja KefGuesthouse – gistiheimili (14 herbergi-33 rúm) að Grænásvegi 10. 235 Reykjanesbæ.
-
–Lífsstíll líkamsrækt ehf., kt. 610907-1210 til að starfrækja líkamsræktarstöð að Vatnsnesvegi 12, 230 Reykjanesbæ.
-
–Saga Akademía, kt. 440108-0320 til að starfrækja kennsluhúsnæði (málaskóli) að Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ.
-
–Bergás ehf., kt. 490507-2130 til að starfrækja gistiheimili (21 studeoherbergi) að Grófinni 8, 230 Reykjanesbæ.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
–N1 hf., kt. 540206-2010, að Grænásbraut 552, 235 Reykjanesbæ til að reka bifreiða- og hjólbarðaverkstæði, smurstöð auk sjálfsafgreiðslubensínstöðvar.
-
–Jói Blakk ehf., kt. 640901-2840, Grófinni 13a, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu. Fyrirtækið sækir um leyfi fyrir hönd óstofnaðs einkahlutafélags. Starfsleyfi hafnað á grundvelli reglugerðar nr. 785/1999, þar sem starfsemin samrýmist ekki aðalskipulagi sveitarfélagsins. Ekki er fyrirliggjandi hvenær skipulagi verður breytt í athafnasvæði.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
–Joe Ísland ehf, kt. 520613-1450, Lóuhólum 2-6, Reykjavík til að reka kaffihús á 1. hæð í norðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
-
–Joe Ísland ehf, kt. 520613-1450, Lóuhólum 2-6, Reykjavík til að reka kaffihús á 2. hæð í norðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
-
–Fjórir vinir ehf., kt. 700404-2340, Hafnargötu 28, Reykjanesbæ til að reka kaffihús að Hafnargötu 28 í Reykjanesbæ.
-
–Kiwi veitingar ehf., kt. 520402-4110, Hrannargötu 6, Reykjanesbæ til að reka veisluþjónustu.
-
–Lagardére Travel Retail, kt. 610814-0690, Sundagarðar 2, 104 Reykjavík til að reka:
-
–Mathús (2. hæð – N-bygging). Fullbúið veitingahús og sala á aðsendum matvælum.
-
–Bar (2. hæð – N-bygging). Drykkjarveitingar og smáréttir framleiddir í Mathúsi.
-
–Verslun og veitingaþjónusta á 1. hæð í S-byggingu. Pylsur, bökun á frosnum pizzum, bar og ýmis tilbúin matvæli.
-
–Verslun og bar á 2. hæði í S-byggingu. Ýmis tilbúin matvæli og bar.
-
-
–Allilja ehf., kt. 520302-3440, Flugvallarbraut 752, Reykjanesbæ til að annast innflutning og dreifingu á fæðubótarefnum.
-
–Fagriblakur frá Keflavík, kt. 661114-1180, Smáratúni 8, Reykjanesbæ til að reka skemmtistað að Hafnargötu 38, Reykjanesbæ. Málinu frestað og heilbrigðiseftirlitnu falið að gera könnun á hljóðvist í næsta nágrenni.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:18
247. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 15. janúar 2015, kl. 16.00
Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar og Áshildur Linnet, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda forfallaðist.
Dagskrá:
-
1.Starfsleyfi.
-
2.Nýjar reglur um merkingar matvæla.
-
3.Endurskoðun hundasamþykktar.
-
4.Önnur mál.
-
1.Starfsleyfi.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-
–Virkjun mannauðs og velferðar, kt. 440610-1880 til að starfrækja húsnæði að Flugvallarbraut 740, 235 Reykjanesbæ.
-
–Kaþólska kirkjan á Íslandi, kt. 680169-4629 til að starfrækja kirkju að Keilisbraut 775, 235 Reykjanesbæ.
-
–Tónlistarskólinn í Grindavík, kt. 580169-1559 til að starfrækja tónlistarskóla að Ásabraut 2, 240 Grindavík.
-
–Cozy Guesthouse ehf., kt. 461114-0910 til að starfrækja heimagistingu (6 rúm) að Melteig 22. 230 Reykjanesbæ.
-
–Danskompaní – Dansnám slf., kt. 471013-2260 til að starfrækja dansskóla að Smiðjuvöllum 5, 230 Reykjanesbæ.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
–Fiskflök ehf., kt. 630507-1030, Hrannargötu 2, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfi veitt til 2 ára.
-
–Pesca Iceland ehf., kt. 681114-0410, Staðarsundi 12, 240 Grindavík til að reka fiskvinnslu.
-
–ÍH, kt. 590613-0290, Vatnsnesvegi 7, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfi veitt til 2 ára.
Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.
-
–Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi til jarðborunarframkvæmdar við Reykjanesvirkjun, borhola RN-34.
-
–Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi til jarðborunarframkvæmdar fyrir fiskeldi Íslandsbleikju ehf við Stað í Grindavík.
-
–Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að vera með litlar brennur við Stakkabakka vestan Litlubótar í Grindavík.
-
–Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum til að vera með áramótabrennu norðan íþróttavallar, Grænuborgarsvæði, í Vogum.
-
–Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum til að vera með litla þrettándubrennu á auðu svæði við Vogatjörn þann 6. janúar 2015.
-
–Sandgerðisbær, kt. 460269-4829, Varðan – Miðnesheiði 3, 245 Sandgerði til að vera með áramótabrennu sunnan íþróttasvæðis Knattspyrnufélags Reynis austan Stafnesvegar.
2. Nýjar reglur um merkingar matvæla.
Kynntar voru nýjar reglur frá atvinnuvegaráðuneytinu um upplýsingagjöf um matvæli.
3. Endurskoðun hundasamþykktar.
Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að vinna drög að nýrri hundasamþykkt fyrir Suðurnes.
4. Önnur mál.
Ekkert var rætt undir þessum lið.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið klukkan 17:00