Fundir 2014

246. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 13. nóvember 2014, kl. 16.00

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda forfölluðust.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Vatnsból Sveitarfélagsins Voga

3. Fjárhagsáætlun HES 2015

4. Önnur mál

  1. 1.Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár.

  1. Dagmar J. Eiríksdóttir, kt. 200261-3729 til að starfrækja heimagistingu (4 rúm) að Narfakoti, 190 Vogar.

  2. Auður H. Benediktsdóttir, kt. 240869-4549, Hólabraut 2, Reykjanesbæ til að reka daggæslu með 6-10 börn í heimahúsi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Æco þjónusta ehf., kt. 481205-2390, Njarðarbraut 17, 260 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.

  2. Laghentir ehf., kt. 511298-2539, Bolafót 1, 260 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.

Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.

-Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðavegi 20B, 250 Garði til að vera með áramótabrennu á gamla malarvelli Víðis við Sandgerðisveg.

-Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ til að vera með Þrettándubrennu 6. janúar 2015 í Bakkalág við Ægisgötu í Reykjanesbæ.

Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. BG veitingar – Olsen Olsen, kt. 440804-2840, Hafnargata 62, Reykjanesbæ til að reka veitingahús.

  2. Kaffi Duus ehf., kt. 501194-2209, Duusgötu 10, Reykjanesbæ til að reka veitingahús.

  3. Hagkaup, kt. 430698-3549, Fitjum Reykjanesbæ til að reka verslun með sælgæti.

2. Vatnsból Sveitarfélagsins Voga

Farið var yfir galla sem vart varð í neysluvatni í Vogamanna og aðgerðir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.  Nefndin lýsir áhyggjum sínum af öflun neysluvatns fyrir Sveitarfélagið Voga og telur brýnt að vatnsbólin verði færð á öruggari stað.

3. Fjárhagsáætlun HES 2015

Fjárhagsætlunin var kynnt og samþykkt af nefndinni.

4. Önnur mál

Ákveðið var að halda næsta fund fimmtudaginn 4. desember 2014, klukkan 18:00.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17:15


245. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn9. október 2014, kl. 16.00

Mætt: Þórður Karlsson, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson(fundarritari) og Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.  forfallaðist.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Könnun Samsuð á sölu tóbaks

3. Ársreikningur 2013

4. Önnur mál

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár.

Koley ehf., kt. 430206-1170 til að starfrækja heimagistingu (8 rúm) að Þórustíg 7, 260 Reykjanesbæ.

Iðavellir ehf., kt. 621298-5429 til að starfrækja heimagistingu (6 rúm) að Iðavöllum, 190 Vogum.

Reykjanesbær, kt. 470794-2169 til að starfrækja Hæfingarstöðina tímabundið að Sunnubraut 34, 230 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Argan Snyrtivörur, kt. 630997-2919 um starfsleyfi til að reka innflutnings- og dreifingarfyrirtæki með matvæli, nánar tiltekið fæðubótarefni að Fífudal 21 í Reykjanesbæ.  Umsókn hafnað þar sem húsnæði uppfyllir ekki ákvæði 2. gr. b í rg. nr. 103/2010.

Starfsleyfi Allilja ehf., kt. 520302-3440 til að reka innflutnings- og dreifingarfyrirtæki með matvæli, nánar tiltekið fæðubótarefni að Strandgötu 24, 245 Sandgerði er fellt úr gildi, enda hefur fyrirtækið ekki lengur umráðarétt yfir húsnæðinu að Strandgötu 24 í Sandgerði.

2. Könnun Samsuð á sölu tóbaks

3. Ársreikningur 2013

4. Önnur mál

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl.


244. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ miðvikudaginn 10. september 2014, kl. 16.00

Mætt: Þórður Karlsson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Tyrfingur Andrésson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Bergþóra Sigurjónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga forfallaðist.

Dagskrá:

1. Kjör formanns heilbrigðisnefndar Suðurnesja

2. Kynning á störfum heilbrigðisnefnda og heilbrigðiseftirlitsins.

3. Mengun í neysluvatni í Sveitarfélaginu Vogum.

4. Starfsleyfi.

5. Önnur mál

1. Kjör formanns heilbrigðisnefndar Suðurnesja.

Tilnefningar í heilbrigðisnefnd Suðurnesja eru þessar:

Reykjanesbær: Þórður Karlsson og Geir Gunnarsson til vara.

Sandgerði: Tyrfingur Andrésson og Elín Björg Gissurardóttir til vara.

Sveitarfélagið Garður: Einar Tryggvason og Brynja Kristjánsdóttir til vara.

Sveitarfélagið Vogar: Bergur Brynjar Álfþórsson og Áshildur Linnet til vara.

Grindavík: Lovísa H. Larsen og Kristín María Birgisdóttir til vara.

Samtök atvinnurekenda: Bergþóra Sigurjónsdóttir

Þórður Karlsson var kjörinn formaður nefndarinnar.

Nefndin stefnir á að halda fundi mánaðarlega á fimmtudögum klukkan 16:00

2. Kynning á störfum heilbrigðisnefnda og heilbrigðiseftirlitsins.

Farið var yfir löggjöf og hlutverk heilbrigðisnefnda og heilbrigðiseftirlits.

3. Mengun í neysluvatni í Vogum.

Farið var yfir aðgerðir embættinsins vegna mengunar í neysluvatni í Vogum.

4. Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár.

  1. Hólsfjall ehf., kt. 570804-3080, til að starfrækja gistiheimili (48 herbergi) að Klettatröð 10, 235 Reykjanesbæ.

  2. Guðný Hafdís Hill, kt. 150266-4679, til að starfrækja Stapakot – heimagistingu (4 herbergi – 8 rúm) að Stapagötu 20, 260 Reykjanesbæ.

  3. Ravaensbnb, kt. 450214-0430 til að starfrækja heimagistingu að Sjávargötu 28, 260 Reykjanesbæ.

  4. Ásta Laufey Sigurjónsdóttir, kt. 051191-3589 til að starfrækja snyrtistofuna Draumóra að Keilisbraut 771, 235 Reykjanesbæ.

  5. Hótel Grásteinn ehf. kt. 711011-2500 til að starfrækja gististað (17 herbergi) að Bolafæti 11,  260 Reykjanesbæ.

  6. Sjúkraþjálfunin Ásjá ehf., kt. 440614-1590 til að starfrækja sjúkraþjálfun að Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ.

  7. Margrét Rósa Friðbjörnsdóttir, kt. 310184-3579 til að starfrækja V 11- heimagistingu (studeo 2-4 rúm) að Völuási 11, 260 Reykjanesbæ.

  8. 147 ehf., kt. 521011-0760 til að stafrækja gististað – 4 studeoíbúðir að Hafnargötu 31, 3h. 230 Reykjanesbæ.

  9. Fjölskyldusetur Reykjanesbæjar, kt. 470794-2169 að Skólavegi 1, 230 Reykjanesbæ til að starfrækja kennsluhúsnæði.

  10. 1×6 Gisting, kt. 290867-3202 til að starfrækja heimagistingu að Vesturbraut 3, 230 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Keilir, kt. 500507-0550, Háaleitishlað 29, 235 Reykjanesbæ til að reka sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti.

  2. Stálafl Orkuiðnaður ehf., kt. 570191-1369, Iðndal 10, 190 Vogum til að reka járnsmiðju.

  3. Skinnfiskur ehf., kt. 490697-2849, Hafnargötu 4a, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.

  4. Dýrfiskur hf., kt. 700807-0450, Hafnarbakka 8, 425 Flateyri til rekstrar á fiskeldi að Húsatóftum í Grindavík.

  5. Verne Holdings ehf., kt. 620607-0120, Valhallarbraut 868, 235 Reykjaensbæ til reksturs á allt að 10 MW varaaflstöð gagnaversins.

  6. Ísver ehf., kt. 501105-2520, Brekkustíg 22-24, 260 Reykjanesabæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfið veitt til  2 ára.

  7. Þróttur ehf., kt. 660566-0159, Ægisgötu 9, 240 Grindavík til að reka saltfiskverkun.

  8. Vísir hf., kt. 701181-0779, Hafnargötu 16, 240 Grindavík til að reka fiskvinnslu.

Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.

  1. JV Capital ehf., kt. 420799-2689, Flugvallarbraut 936, 235 Reykjanesbæ óskar eftir starfsleyfi til niðurrifs á mannvirki að Vesturbraut 9-11 (fastanr. 208-7860) í Reykjanesbæ.

  2. Verslunarfélagið Ábót ehf., kt. 550799-2789, Strandgötu 22 til niðurrifs á mannvirki að Strandgötu 16, fastnr. 209-5024, í Sandgerði.

  3. Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmári 1, 201 Kópavogi til að jarðborunarframkvæmdar á borholu RN-10.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Bryggjan Grindavík ehf., kt. 500210-0280, Miðgarði 2, Grindavík til að reka matsölustað.

  2. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, kt. 530892-2559, Kálfatjörn, Vogum til að reka golfskála.

  3. Kef ehf., kt. 470414-0300, Vatnsnesvegur 12, Reykjanesbæ til að reka veitingahús.

  4. Líkami og boost ehf., kt. 610408-1410, Flugvallarbraut 701, Reykjanesbæ til að reka verslun með fæðubótarefni og boostbar.

  5. Bakkahyrna ehf., kt. 520814-0350, Víkurbraut 62, Grindavík til að reka söluturn.

5. Önnur mál

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.30



242. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 15. maí 2014, kl. 16.00

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar og Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).  Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga forfallaðist.

Dagskrá:

1. Innkallanir matvæla

2. Stafsleyfi

3. Önnur mál

Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.

  1. 1.Innkallanir matvæla.

Sagt var frá innköllun á Súkkulaðihúðuðum  expressóbaunum frá Kaffitár og sölustöðvun á Trix morgunkorni frá Samkaupum.

2. Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími leyfa er 12 ár.

  1. A. Bernhard ehf, kt. 530913-0310 leyfi til að starfrækja gistiskála (6 manns) að Vallargötu 4, 230 Reykjanesbæ.

  2. Vinasetrið ehf., kt. 661012-0560 leyfi til að starfrækja vistheimili (stuðnings og helgarheimili fyrir börn) að Grænásbraut 614, 235 Reykjanesbæ.

  3. Island Tours Iceland ehf., kt. 440609-2520 til að starfrækja gistiskála (20 manns) að Vesturbraut10a, 230 Reykjanesbæ.

  4. Eðalsól ehf., kt. 590314-0990 til að starfrækja sólbaðsstofu að Hafnargötu 7b, 240 Grindavík.

  5. Ágústa Hildur Gizurardóttir, kt. 110968-3109 til að starfrækja sal fyrir jógakennslu „Jóga með Ágústu“ að Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

  6. Natalya Gryshanina kt. 030168-2819 til að starfrækja heimagistingu (6 manns) að Melási 9, 260 Reykjanesbæ.

  7. Renata El-Dursi, kt. 230963-4529 til að starfrækja heimagistingu(6 manns) að Hafnargötu 56, 230 Reykjanesbæ.

  8. Sandgerði Cottage ehf., kt. 520314-1480 til að starfrækja orlofshús að Nátthaga 1a, 1, 2, 3 og 18, 245 Sandgerði.

  9. Lovísa Ósk Erlendsdóttir, kt. 140965-5109 til að starfrækja daggæslu (Ömmur á Ásbrú) fyrir 6-10 börn frá 1. ágúst n.k. að Fjörubraut 1225 1a, 235 Reykjanesbæ.

  10. Dekurhár ehf., kt. 630412-1100 til að starfrækja hársnyrtistofu að Hafnargötu 34, 230 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Þróttur ehf., kt. 660566-0159, Ægisgötu 9, 240 Grindavík til að reka saltfiskvinnslu.

  2. Ægir Sjávarfang ehf., kt. 711095-2689, Hafnargötu 29, 240 Grindavík til að reka niðursuðu á lifur.

  3. Ó.S. Fiskverkun ehf., kt. 531101-2940, 240 Grindavík til að reka fiskvinnslu.

  4. Prótein ehf., kt. 691012-0340,  Gerðarvegi 20a, 250 Garði til að reka próteinframleiðslu úr fiskúrgangi.  Leyfið gildir í eitt ár eða til 15. maí 2015.

  5. Þurrkaðar fiskafurðir, kt. 710796-2119, Bakkalág 21b, 240 Grindavík til að reka heitloftsþurrkun fiskafurða.  Umræða varð um málið og ákveðið var að fresta afgreiðslu til fundar í Heilbrigðisnefnd sem haldinn verður þann 23. maí n.k.

  6. Fjord Trout ehf (AB 380), kt. 531213-1220, Nesbali 122, 170 Seltjarnes til að sjókvíaeldi fyrir Regnbogasilung.  Afgreiðslu frestað og heilbrigðiseftirlitinu falið að afla frekari gagna.

Tímabundin starfsleyfi:

  1. Urð og Grót ehf., kt. 580199-2169, Vesturási 58, 110 Reykjavík til að kaldavatnslögn á vatnsverndarsvæði Lága.

  2. Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., kt. 410693-2169, Gagnheiði 35, 800 Selfossi til jarðborunarframkvæmdar á holu SVAN 5 (HSK-27) í Svartsengi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

  1. Hrafnista Nesvöllum, kt. 630114-1950 leyfi til að starfrækja hjúkrunardeild 60 rúm og fullbúið eldhús að Njarðarvöllum 2-4, 260 Reykjanesbæ.

  2. Paddy’s, kt. 500314-0520, Hafnargata 38, 230 Reykjanesbæ til að reka skemmtistað með matsölu.

  3. Doddagrill, kt. 060382-5679, Heiðartúni 1, Garði til að reka söluturn með grilli.

  4. Fernando’s eldbökuð pizza, kt. 630114-2170, Hafnargata 36a, Reykjanesbæ til að reka veitingahús.

  5. Players ehf., kt. 420908-0400, Hafnargötu 30, Reykjanesbæ til að reka skemmtistað án matsölu.

  6. Stapi – Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Hjallavegi 2, Reykjanesbæ til að reka samkomuhús án matsölu.

  7. Hljómahöll veitingar ehf., kt. 450314-1370, Hjallavegi 2, Reykjanesbæ til að veitingasölu með móttökueldhúsi.

  8. Golfklúbbur Suðurnesja, kt. 530673-0229, Hólmsvelli í Leiru, Garði til að reka matsölu með móttökueldhúsi.

Tímabundin starfsleyfi:

  1. Ómstríð ehf., 550812-0960, Bogahlíð 14, Rvk. til tónleikahalds að Grænásbraut 501 dagana 10.-12. júlí 2014

  2. Ómstríð ehf., 550812-0960, Bogahlíð 14, Rvk. til að reka tjaldstæði á túni við byggingar að Flugvallarbraut 732-736 dagana 10.-12. júlí 2014.

3. Önnur mál

Formaður þakkaði nefndar- og starfsmönnum fyrir mjög gott samstarf á kjörtímabilinu.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.00


241. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 6. mars 2014, kl. 16.00

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Einars Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari). Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar forfallaðist.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Sölustöðvun á innfluttu kjöti

3. Gagnagrunnur HES

4. Starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi

5. Önnur mál

Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.

Svandís Ósk Helgadóttir, kt. 040380-3889 leySi til að starfrækja hársnyrtistofuna Betri stofan að Tjarnargötu 6, 245 Sandgerði.

Linda B. Jósefsdóttir, kt. 060963-4369 leyfi til að starfrækja fótaaðgerðarstofu að Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

Álfhildur Guðlaugsdóttir, kt. 140668-3549 leyfi til að starfrækja nuddstofu (heilsunudd) að Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

Elsa Lára Arnarsdóttir, kt. 311070-4289 leyfi til að starfrækja sjúkranuddstofu að Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

Aðalheiður G. Halldórsdóttir, kt. 280580-5119 leyfi til að starfrækja naglastofu að Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

Bjarnrún M. Tómasdóttir, kt. 250675-3489 leyfi til að starfrækja nuddstofu í svæða og viðbragðsmeðferð (svæðanudd) að Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

Guðbjörg Óskarsdóttir, kt. 130370-5359 leyfi til að starfrækja Fima Fingur- hársnyrtistofu að Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ.

Reykjanesbær, kt. 470794-2169 leyfi til að starfrækja Tónlistarskóla Reykjanesbæjar að Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ.

Malgorzata Mordon Szacon, kt. 291282-2379 leyfi til að starfrækja heimagistingu (3 herbergi- 6 rúm) að Hraunsvegi 8, 260 Reykjanesbæ.

Hörgull ehf., kt. 530207-0480 leyfi til að starfrækja hársnyrtistofu að Iðndal 2, 190 Vogar.

Dagmar L. Marteinsdóttir kt. 191268-3859 og Harpa Guðmundsdóttir kt. 020565-3059 leyfi til að starfrækja Krílakot (dagvistun fyrir 6-10 börn) að Hraunbraut 3a, 240 Grindavík.

I–stay ehf., kt.540114-1290 leyfi til að starfrækja 4 smáhýsi á tjaldsvæðinu við Hlíðargötu í Sandgerði.

Hrafnista Reykjanesbæ-Hlévangur, kt. 630114-1870 til að reka hjúkrunarheimili með móttökueldhúsi að Faxabraut 13, 230 Reykjanesbæ.

M.V. Ragnar Guðleifsson ehf., kt. 681113-1180, Kirkjuvegi 50, 230 Reykjanesbæ til að reka meindýravarnir.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhver1isráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Icelandic Ný-Fiskur hf., kt. 560185-0229, Hafnargötu 1, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.

Olíuverslun Íslands, kt. 500269-3249, Hafnargötu 7, 240 Grindavík til að reka sjálfsafgreiðslubensínstöð.

Græn Orka ehf., kt. 450711-1520, Bogatröð 19 (byggingu 2128 & 2126), 235 Reykjanesbæ til að reka framleiðslu á biodiesel.

Gámaþjónustan hf., kt. 410283-0349, Fitjabakka 6, 260 Reykjanesbæ til að reka sandblástur á gámum og málun þeirra. Hafnað á grundvelli reglugerðar nr. 785/1999, þar sem starfsemin samrýmist ekki aðalskipulagi sveitarfélagsins.

FB bílar ehf., kt. 710811-0320, Fitjabraut 3, 260 Reykjanesbæ til að reka bílaviðgerðir. Hafnað á grundvelli reglugerðar nr. 785/1999, þar sem starfsemin samrýmist ekki aðalskipulagi sveitarfélagsins.

Glacier Seafood, kt. 500114-1340, Strandgötu 10, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.

Haustak hf., kt. 560699-2209, Vitabraut 3, 233 Reykjanesbæ til að reka lýsis- og mjölvinnslu úr fiskúrgangi.

2. Sölustöðvun á innfluttu kjöti.

Kynnt var aðkoma embættisins að innköllun á kjötvörum sem flutt var inn frá 3. ríki án tilskilinna heilbrigðisvottorða.

3. Gagnagrunnur HES.

Kynnt var tilboð Matvælastofnunar um að selja embættinu aðgang að eftirlitstölvukerfi sínu. Jafnframt voru kynntir aðrir kostir í gagnagrunnsmálum. Þegar hafa þrjú heilbrigðiseftirlitssvæði tekið tilboði MAST til reynslu. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja mun bíða átekta og sjá hver reynsla þessara þriggja svæða verður af eftirlitskerfi MAST.

4. Starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.

Nefndin samþykkti skilyrðin með undirritun.

5. Önnur mál.

Málefni Gámaþjónustunnar. Kynnt var niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli Gámaþjónustunnar. Fyrirtækinu er veittur frestur til 1. júní n.k. til að fjarlægja allt efni af Patterson svæðinu. Þá skal góð umgengni tryggð á svæðinu og ekkert nýtt efni flutt á svæðið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.30


240. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 9. janúar 2014, kl. 16.00

Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Einars Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Málefni Bjarmahússins, Grindavík.

3. Eftirlit með neysluvatni á Suðurnesjum árið 2013 4. Umhverfismál

5. Samræmd starfsleyfisskilyrði

6. Önnur mál

Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Lyfja hf. – Heilsuhúsið, kt. 531095-2279, Hafnargötu 27, 230 Reykjanesbæ til að

reka matvöruverslun.

Pepp ehf., kt. 591113-0890, Hafnargata 6, 240 Grindavík til að reka veitingahús.

Fernandos Eldbökuð Pizza, kt. 270180-5079, Hafnargata 36a, Reykjanesbæ til að

reka veitingahús. Starfsleyfi veitt til 1. apríl n.k.

Menu veitingar ehf., 451007-2030, Grænásbraut 910, 235 Reykjanesbæ til að

reka mötuneyti með móttökueldhúsi í Keili.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.

Laufey Björk Sigfúsdóttir, kt. 050283-3489 og Þóra Kristín Sveinsdóttir, kt. 250479-4929 leyfi til að starfrækja dagvistun fyrir 6-10 börn að Heiðarbóli 27, 230 Reykjanesbæ.

Reykjanesbær kt. 470794-2169 til að starfrækja læknastofu á Nesvöllum, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ.

Þorvaldur H. Bragason slf., kt. 611107-0560 til að starfrækja tannlæknastofu að Skólavegi 10, 230 Reykjanesbæ.

Saga Akademía, kt. 440108-0320 til að starfrækja kennsluhúsnæði fyrir málaskóla að Hafnargötu 62 e.h., 230 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Eldvörp ehf., kt. 690498-2009, Norðurljósaveg 5, 240 Grindavík til að reka

trésmíðaverkstæði.

Saltver ehf., kt. 500377-0389, Hafnarbakka 13, 260 Reykjanesbæ til að reka

fiskvinnslu.

IAV hf., kt. 660169-2379, Holtsgötu 49, 260 Reykjanesbæ til að reka

eldsneytisafgreiðslu á olíu á tækjabúnað IAV.

Þurrkaðar fiskafurðir, kt. 710796-2119, Bakkalág 21b, 240 Grindavík til að reka

heitloftsþurrkun fiskafurða. Starfsleyfi veitt til eins árs (9. janúar 2015) til reynslu á mengunarvarnarbúnaði og með fyrirvara um úttekt heilbrigðiseftirlitsins. Endurskoða skal starfsleyfið á tímabilinu reynist búnaðurinn ófullnægjandi.

Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.

Hringrás ehf., kt. 420589-1319, Klettagörðum 9, 104 Reykjavík til niðurrifs á stáltönkum Síldarvinnslunar hf. að Ægisgötu 2b í Grindavík.

Hringrás ehf., kt. 420589-1319, Klettagörðum 9, 104 Reykjavík til niðurrifs á stálskipinu M.V. Fernanda í Helguvíkurhöfn.

2. Málefni Bjarmahússins, Grindavík.

Nefndin mælir ekki með því að vikið verði frá ákvæðum 24. gr. reglugerðar nr. 941/2002.

3. Eftirlit með neysluvatni á Suðurnesjum árið 2013

Kynnt var eftirlit embættisins og sýnatökur af neysluvatni á liðnu ári.

4. Umhverfismál.

Farið var yfir aðgerðir embættisins í hreinsunum á lóðum og lendum undanfarið.

5. Samræmd starfsleyfisskilyrði.

Lögð voru fram samræmd starfsleyfisskilyrði fyrir ýmsa mengandi starfsemi til kynningar.

6. Önnur mál.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 19.00