Fundir 2013
239. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn í Svartsengi, Grindavík, föstudaginn 22. nóvember 2013, kl. 18.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Einars Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson og Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari).
Dagskrá:
1. StarfsleyIi
2. Málefni IGS
3. Niðurrif skipsins Fernanda
4. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. StarfsleyIi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
• Fiskverkun Ásbergs, kt. 591203-2230, Strandgötu 2, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.
• Húsbíla og Plastþjónustan, kt. 451201-2550, Strandgötu 25, 245 Sandgerði til að reka plastiðnað.
• Skeljungur hf., kt. 590269-1749, Arnarvöllum 2, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka bensínstöð.
Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.
• Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, kt. 701006-0970, Skógarbraut 946, 235 Reykjanesbæ til niðurrifs á gamali stálgrindarskemmu á Pattersonflugvelli bygging 2045.
• Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum til að vera með áramótabrennu norðan við íþróttahúsið í Vogum.
• Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum til að vera með litla þrettándubrennu á auðu svæði við Vogatjörn.
2. Málefni IGS. Áminningar vegna reglugerðabrota.
Nefndin veitir IGS, Keflavíkurflugvelli áminningu skv. 30. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli fyrir ítrekuð brot á reglugerð nr. 503/2005 um merkingu matvæla.
3. Niðurrif skipsins Fernanda.
Kynnt voru áform Hringrásar og umsókn um starfsleyfi til niðurrifs á flaki skipsins Fernanda. Starfsmenn tíunduðu margvíslega hættu á umhverfismengun sem stafar af þessari framkvæmd. Enn liggja ekki fyrir fullnægjandi upplýsingar um nauðsynlegar varúðarráðstafanir, m.a. vegna þess að ýmis spilliefni kunna að vera til staðar í flakinu. Nefndin felur starfsmönnum embættisins að vinna starfsleyfi fyrir niðurrif skipsins, þar sem opinberum kröfum um mengunarvarnir er fylgt í hvívetna.
4. Önnur mál.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 19.00
238. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ, fimmtudaginn7. nóvember 2013, kl. 16.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Davíð Ásgeirsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Ásmundur E. Þorkelsson (fundarritari) og Stefán B. Ólafsson. Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga boðaði forföll.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Málefni Nettó/Samkaupa. Áminningar vegna reglugerðabrota.
3. Umsögn um útgáfu rekstrarleyfis í flokki 3 til Soul food, Hafnargötu 28
4. Fjárhagsáætlun HES 2014
5. Starfsmannamál
6. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. StarfsleyBi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
• Fiskval ehf., kt. 560181, Iðavöllum 13, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
• Flugskóli Keilis, kt. 500507-0550, Grænásbraut 10, 235 Reykjanesbæ til að reka eldsneytisafgreiðslu úr tankkerru á flugvélar flugskólans.
• Partageirinn, kt.630212-1110, Vesturbraut 10, 230 Reykjanesbæ til að reka niðurrifi bifreiða og bílapartasölu.
• Bílaþjónusta GG ehf., Básvegi 10, 230 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.
• Hjólbarðar Grindavík ehf., kt. 640902-2640, Víkurbraut 17, 240 Grindavík til að reka hjólbarðaverkstæði.
• Efnalaug Suðurnesja ehf., kt. 640609-1410, Bogatröð 19, 235 Reykjanesbæ til að reka endurvinnslu (biodiesel framleiðslu). StarfsleySi veitt til eins árs.
Tímabundin starfsley1i, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.
• Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að vera með litlar brennur á Stakkabakka vestan Litlubótar í Grindavík.
• Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðavegi 20B, 250 Garði til að vera með áramótabrennu á gamla malarvelli Víðis við Sandgerðisveg.
Leyfi til notkunar á neyslugeymi skv. 80. gr. reglugerðar nr. 35/1994, um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi.
• Isavia ohf., 550210-0370), Keflavíkurflugvelli, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka
neyslugeymi undir olíu að Fálkavöllum 1 á Keflavíkurflugvelli til 1. júní 2014.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár:
• Þorgerður Pétursdóttir, kt. 310376-3539, Borgarvegi 23, 260 Reykjanesbæ til að starfrækja dagvistun fyrir 6-10 börn.
• A Bernhard, kt. 530913-0310, Vallargata 6, 230 Reykjanesbæ til að starfrækja heimagistingu.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
• Ship-o-hoj, kt. 540213-0700, Hólagata 15, 260 Reykjanesbæ til að reka fisk- og kjötbúð.
• Mia mia ehf., kt. 710713-103, Tjarnargata 6, Sandgerði til að reka veitingahús.
• Kaffi Knús, kt. 580613-0470, Hafnargötu 90, Reykjanesbæ til að reka kaffihús.
• Amba ehf., kt. 700713-0240, Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ til að reka kaffihús.
• Íslenskt kjöt ehf., kt. 670613-0460, Valhallarbraut 743, Reykjanesbæ til að reka netverslun með kjöt og kjötvörur.
2. Málefni Nettó. Áminningar vegna reglugerðabrota.
Nefndin veitir Nettó, Krossmóa 4, Reykjanesbæ áminningu skv. 30. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli fyrir ítrekuð brot á reglugerðum nr. 503/2005 um merkingu matvæla og nr. 410/2009 um merkingu næringargildis matvæla.
3. Umsögn um útgáfu rekstrarleyfis í Blokki 3 til Soul food, Hafnargötu 28
Nefndin hafnar því að veita jákvæða umsögn um útgáfu rekstrarleyfis í flokki 3 að Hafnargötu 28 vegna verulegra óæskilegra áhrifa á hljóðvist í nærliggjandi íbúabyggð, eins og sýnt hefur verið fram á með hljóðmælingum og vettvangsathugum embættisins.
4. Fjárhagsáætlun HES 2014.
Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja fyrir árið 2014 var lögð fram til kynningar og umræðu. Framkvæmdastjóra og formanni falið að fara á fund fjárhagsnefndar Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesja til að ræða sjónarmið nefndarinnar varðandi rekstur heilbrigðiseftirlitsins.
5. Starfsmannamál.
Færð í trúnaðarmálabók.
6. Önnur mál.
Ákveðið var að halda næsta fund nefndarinnar þann 22. nóvember n.k.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.00
237. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 5. september 2013, kl. 16.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Kristín María Birgisdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður Friðriksson.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Starfsleyfisskilyrði fyrir Bláa lónið Heilsulind og Lækningalind
3. Málefni Gámaþjónustunnar hf
4. Kattahald á Suðurnesjum
5. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
– Reykjabúið, kt. 581187-2549, Sjávargötu 1, 245 Sandgerði. Endurnýjun starfsleyfis.
– Olíuverslun íslands, kt. 500269-3249, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti við Arnarvelli 2, 235 Reykjanesbæ. Bráðabirgða starfsleyfi er útrunnið. Heilbrigðisnefndin felur Heilbrigðiseftirlitinu að stöðva starfsemi þar til nýtt starfsleyfi liggur fyrir og þar til fyrirtækið hefur uppfyllt ákvæði reglugerðar nr. 35/1994.
Tímabundin starfsleyfi:
– Abltak ehf., kt. 590499-4049, Fannafold 42, 112 Reykjavík, til niðurrifs húsnæðis á Keflavíkurflugvelli.
– Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogur til jarðborunarframkvæmdar við Reykjanesvirkjun, borhola RN-33.
– Hópsnes ehf., kt. 470265-0199, Verbraut 3, 240 Grindavík til niðurrifs á gömlu frjárhúsi við Bakkalág í Grindavík.
– Hópsnes ehf., kt. 470265-0199, Verbraut 3, 240 Grindavík til niðurrifs á húsnæði Ægisgötu 4 í Grindavík.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
– MyGroup ehf. kt. 430211-0990, til að starfrækja gistiheimili (48 herbergi) að Valhallarbraut 763, 235 Reykjanesbæ.
– GSE ehf. kt. 570907-1310 til að starfrækja fundasal við gististað að Skagabraut 62a, 250 Garði.
– Comfort4u, kt. 10.03.56-2609, til að starfrækja heimagistingu(2 herbergi) að Nónvörðu 5, 230 Reykjanesbæ.
– Guðný Birna Guðmundsdóttir, kt. 140282-3759, til að starfrækja heimagistingu (2 herbergi) að Vallarási 19, 260 Reykjanesbæ.
– IHostel ehf., kt. 660413-0220, til að starfrækja gistiheimili (50 gistirúm) með eldhúsi að Lindarbraut 637, 235 Reykjanesbæ.
– Raven Design, kt. 560291-1770, til að reka heimagistingu (8 herbergi eða 16 rúm) að Sjávargötu 28, 260 Reykjanesbæ.
– Kristinn Hilmarsson, kt. 241055-4779, til að starfrækja stofu fyrir talþjálfun að Hafnargötu 27a 3.h, 230 Reykjanesbæ.
– Birgitta Ösp Atladóttir, kt. 160582-5459, til að starfrækja hárgreiðslustofuna Zenso að Hafnargötu 26 kjallara, 230 Reykjanesbæ.
– A-10 Guesthouse, kt. 561009-1200, til að starfrækja heimagistingu (8 herbergi eða 16 rúm) að Aðalgötu 10, 230 Reykjanesbæ.
– Kristín Heiða Ingvadóttir, kt. 061182-4039, til að starfrækja fótaaðgerðastofu að Víkurbraut 62, 240 Grindavík.
Tímabundið starfsleyfi:
– Alþjóðlegar sumarbúðir barna, kt.500588-1019, pósthólf 8002, póstnúmer 128 til að starfrækja sumarbúðir fyrir 11 ára börn í stóru Vogaskóla frá 18.06.2013 til 18.07.2013.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
– Guskat ehf., kt. 520413-0650, Framnesvegi 23, 230 Reykjanesbæ til að starfrækja kaffihús
– Hafdann ehf., kt. 680113-2380, Hafnargötu 29, 230 Reykjanesbæ til að reka skemmtistað ?? Center
– Thai K ehf. Kt. 630807-0180, Hafnargata 39, 230 Reykjanesbæ til að starfrækja veitingastað.
– Fríhöfnin ehf., kt. 611204-2130, 235 Keflavíkurflugvöllur til að starfrækja verslun.
– Halpal sf., kt. 630113-0650, Hafnargata 11, 240 Grindavík til að starfrækja veisluþjónustu.
– Bjarmahúsið ehf., kt. 530513-0170, Hópsheiði 2, 240 Grindavík til að starfrækja veitingahús
– Inga ehf.,kt. 520907-0920, til að starfrækja veitingaþjónustu í golfskála Golfklúbbs Suðurnesja í Leiru.
Tímabundin starfsleyfi:
– Nýhugsun ehf. , kt. 680508-0700, Háaleitisbraut 22, 108 Reykjavík til að reka tjaldstæði á Iðavöllum, Reykjanesbæ dagana 6.-10. júní 2013.
– Grill Kebab, kt. 230476-2339, Hringbraut 92a, 230 Reykjanesbæ til að selja mat úr tjöldum við Reykjaneshöll dagana 6.-27. júní 2013.
2. Starfsleyfisskilyrði fyrir Bláa lónið Heilsulind og Lækningalind
Samþykkt.
3. Málefni Gámaþjónustunnar hf.
Nefndin ákveður að fella niður starfsleyfi til að meðhöndla moltu á Pattersonflugvelli og gefur fyrirtækinu frest til 1. janúar 2014 til að hætta starfsemi.
4. Kattahald á Suðurnesjum
Umræða um málefni katta. Skárningarátak í Grindavík gekk vel.
5. Önnur mál
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.40.
236. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja, haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ mánudaginn 6. maí 2013, kl. 16.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, og Stefán B. Ólafsson
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Ársreikningur HES fyrir 2012
3. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
– Rent Nordic ehf., kt. 700113-1160, til að starfrækja bílaþvott og bílaviðgerðir (v. bílaleigu) að Njarðarbraut 11, 260 Reykjanesbæ.
-KEJ ehf., kt. 471204-2260, til að starfrækja harðfiskverkun að Fitjabraut 26, 260 Reykjanesbæ. Um endurnýjun starfsleyfis er að ræða.
-Stálsmiðjan Málmey ehf., kt. 430303-3840, til að starfrækja ryðfría- og stálsmiði að Bogatröð 1, 235 Reykjanesbæ.
-Grundir ehf., kt. 561008-0510, til að starfrækja bílaþvott (v. bílaleigu) að Njarðarbraut 3 i , 260 Reykjanesbæ.
– Verksmiðjan Sæver, kt. 701194-2849, til að starfrækja fiskvinnslu að Klettatröð 3, 235 Reykjanesbæ.
-Nesbúegg ehf., kt. 711203-2140, til að starfrækja alifugla- og eggjabú við Vatnsleysuströnd, 190 Vogum. Um endurnýjun starfsleyfis er að ræða.
-Helguvíkurmjöl hf., kt. 491194-2279, til að starfrækja hausþurrkun á fiski í gám að Stakksbraut 3 í Helguvík, 230 Reykjanesbæ. Samþykkt að veita starfsleyfi til eins árs til reynslu.
– Nesfiskur ehf., kt. 410786-1179, til að starfrækja heitloftsþurrkun fiskafurða að Iðngarði 10A, 250 Garði. Um endurnýjun starfsleyfis er að ræða. Haraldur Helgason vék af fundi. Starfsleyfi veitt til fjögurra ára. Nefndin ítrekar að hún telur að heitloftsþurrkun fiskafurða eigi ekki að vera nálægt íbúabyggð og hvetur fyrirtækið til að íhuga aðra staðsetningu t.d á Reykjanesi.
– AG Seafood ehf., kt. 481208-0170, til að starfrækja fiskvinnslu að Strandgötu 6-8, 245 Sandgerði. Haraldur Helgason kemur aftur inn á fundinn.
Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.
– Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogur til jarðborunarframkvæmdar við Reykjanesvirkjun, borhola RN-22.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-Egill Þorsteinsson ehf., kt. 611298-4559, til að starfrækja stofu fyrir kírópraktík að Flugvallarbraut 752, 235 Reykjanesbæ.
-Hulda Sveinsdóttir, kt. 300761-7479, Sjávargötu 28, 260 Reykjanesbæ til að starfrækja Ravensbnb – heimagistingu.
-Hótel Berg, kt. 621210-1570 Bakkakvegi 17, 230 Reykjanesbæ til að starfrækja gististað í flokki IV.
-Framsóknarfélag Grindavíkur, kt. 431290-2439, Víkurbraut 27, 240 Grindavík til að starfrækja samkomusal.
-GSE ehf., kt. 570907-1310, Skagabraut 46, 250 Garður til að starfrækja gististað, tvær íbúðir 2ja og 3ja herbergja.
-GSE ehf, kt 570907-1310, Skagabraut 62a, 250 Garður til að starfrækja gististað, tvær íbúðir, 4ja herbergja í íbúðarhúsi og 3 studeoíbúðir í sér húsi á lóðinni.
-Tattoo KHG s/f. kt. 490811-0360 til að starfrækja stofu í húðflúrun í húsnæði Snyrti Gallerýs að Hringbraut 96, 230 Reykjanesbæ.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–Smíðastrumpur ehf., kt. 440213-0730, Iðndal 2, 190 Vogum til að reka krá.
–Landsbankinn hf., kt. 471008-0280, Krossmóa 4a, Reykjanesbæ til að reka mötuneyti.
–HS orka hf., kt. 680475-0169, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ til vinnslu og dreifingar neysluvatns á Reykjanesi.
–HS orka hf., kt. 680475-0169, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ til vinnslu og dreifingar neysluvatns á svæði orkuversins í Svartsengi.
2. Ársreikningur HES fyrir 2012
Ársreikningur 2012 samþykktur.
3. Önnur mál
Einar Tryggvason bar fram fyrirspurn vegna hreinsunar á lóð Gaukstaða. Málið er í vinnslu.
Helgi Haraldsson bar fram fyrirspurn vegna hreinsunar á lóð Strandgötu 24. Hreinsun er
hafin.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.00
235. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 7. mars 2013, kl. 16.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Inga Sigrún Atladóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi 2. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
– Verne Holdings ehf., kt. 620607-0960 til að starfrækja allt að 8 MW varaaflstöð
(orkuveitu) að Vallarbraut 868, 235 Reykjanesbæ.
-
– Bílaver ÁK ehf., kt. 640512-1640 til að starfrækja bifreiðaverkstæði að Njarðarbraut 1,
260 Reykjanesbæ.
-
– N.G. matvæli ehf., kt. 5402050510 til að starfrækja fiskvinnslu að Norðurgötu 11, 245
Sandgerði. Starfsleyfi veitt til 4 ára.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-
– Sápan c/o Ólafur Árni Halldórsson, kt. 150558-3609 til að starfrækja sápugerð að
Brekkustíg 41, 260 Reykjanebæ.
-
– Þekkingarsetur Suðurnesja, kt. 460712-0920, Garðvegi 1, 245 Sandgerði til að stunda
rannsóknir og fræðslustarfsemi.
-
– Vinasetrið, kt. 661012-0560, til að starfrækja helgarheimili fyrir 15 börn á aldrinum 6-
12 ára, að Seljubraut 672, 235 Reykjanesbæ
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
– Soul food, 561112-0100, Hafnargötu 28, 230 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
2. Önnur mál
-
– TV Enterprise ehf. Kynning á hugmynd um akstursíþróttasvæði á Pattersonsvæðinu. Nefndin vekur athygli á því að umrætt athafnarsvæði er á vatnsverndarsvæði.
-
– Fulltrúi Sandgerðisbæjar ræddi ástand á lóðum og varðandi númerslausa bíla. Ríkharður svaraði því til að málin væru í ferli.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17: 25.
234. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 24. janúar 2013, kl. 16.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Helgi Haraldsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Dagsektir á fyrirtækið Seacrest Iceland ehf, 3. Hundahald
4. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
– Marmeti ehf., kt. 580512-0380, Hafnargötu 3, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.
-
– Flatfiskur ehf., kt. 581212-1000, Strandgötu 24, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu.
-
– Halldór Seafood ehf., kt. 580912-1170, Selvík 1, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
-
– Unifar ehf., kt. 501111-0230, Básvegi 3, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
-
– Haustak hf., kt. 560699-2209, Vitabraut 3, 233 Reykjanesbæ til að reka vinnslu á lýsi og
mjöli úr fiskúrgangi. Gildistími starfsleyfis er 1 ár.
-
– Prótein ehf., kt. 691012-0340, Gerðavegi 20 a, 250 Garði til að reka vinnslu á lýsi og mjöli
úr fiskúrgangi. Gildistími starfsleyfis er 1 ár.
-
– Bílanaust ehf., kt. 411112-0390, Krossmói 4, 260 Reykjanesbæ til að reka
varahlutaverslun með merkingarskylda efnavöru.
Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.
-
– Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogur til jarðborunarframkvæmdar við Reykjanesvirkjun, borhola RN-31.
-
– Jarðboranir, kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogur til jarðborunarframkvæmdar við Reykjanesvirkjun, borhola RN-32.
-
– Ellert Skúlason ehf., kt. 610472-0289, Fitjabraut 2, 260 Reykjanesbæ óskar eftir framlengingu á tímabundnu starfsleyfi til 16. febrúar til niðurrifs á húsum við Vatnsnesveg 2 (fastanr. 209-1082, 209-1083, 209-1084, 209-1085).
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-
– Safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju, kt. 660169-5639, Njarðvíkurbraut 36, 260 Reykjanesbæ
til að reka safnaðarheimili (samkomusal).
-
– Doddson sf. (ACE Guesthouse), kt. 540512-1160 til að reka heimagistingu að Vallarási 21,
260 Reykjanesbæ.
-
– Reykjanesbær, kt. 470794-2169 til að reka íþróttasal til leikfimikennslu við
Háaleitisskóla, Lindarbraut 624, 235 Reykjanesbæ
-
– Ómstríð ehf., kt. 550812-0960, Bogahlíð 14, 105 Reykjavík vegna tónlistarhátíðar í
Atlantic Studios (byggingu 501) sumar 2013.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
– Frívöruverslunin Saxa, kt. 670874-0529, Háaleitishlað 7a, 235 Reykjanesbæ til annast umpökkun og afgreiðslu á matvælum ætluðum til sölu í loftförum.
2. Dagsektir á fyrirtækið Seacrest Iceland ehf,
Farið var yfir afskipti heilbrigðiseftirlitsins af fyrirtækinu Seacrest Iceland ehf. Nefndin ákvað að leggja dagsektir að fjárhæð 25.000 krónur á dag frá með 15. febrúar n.k. hafi úrbótum í fráveitumálum ekki verið lokið fyrir þann tíma.
3. Hundahald
Rætt var um gildandi samþykkt um hundahald og ábyrgðartryggingar vegna hundahalds. Nefndin felur starfsmönnum að koma með tillögur sem snúa að tryggingum og hugsanlegri hækkun leyfisgjalda.
4. Önnur mál
Ekkert var rætt undir þessum lið.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.00