Fundir 2012
233. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn í Svartsengi, Grindavík fimmtudaginn 20. desember 2012, kl. 18.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Einar Tryggvason, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Málefni Sigurjónsbakarís
3. Önnur mál.
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–GSE ehf., kt. 570907-1310, Iðngörðum 21, 250 Garði til að reka bílaleigu (bón- og bílaþvottastöð)
–Happi ehf., kt. 691194-2059, Vatnsnesvegi 7, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
–Bílasprautun Suðurnesja, kt. 460112-0950, Smiðjuvöllum 6, 230 Reykjanesbæ til að reka bílasprautun, réttingarverkstæði auk bifreiðaverkstæðis.
–Suðurflug ehf., kt. 671272-2269, Háaleitishlaði 6 (bygging nr. 787), 235 Reykjanesbæ til að reka eldsneytisafgreiðslu fyrir flugvélar auk bifreiða- og vélaverkstæðis.
–Stofnfiskur hf., kt. 620391-1079, Vogavík, 190 Vogum til að reka fiskvinnslu.
–Stofnfiskur hf., kt. 620391-1079, Kalmanstjörn, 233 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
–Skeljungur hf., kt. 590269-1749, Seljabót 1, 240 Grindavík til að reka bensínstöð og söluturn.
–Skeljungur hf., kt. 590269-1749, Fitjum, 260 Reykjanesbæ til að reka bensínstöð.
–Skeljungur hf., kt. 590269-1749, Strandgötu 11, 245 Sandgerði til að reka bensínstöð.
–Bílabúð Benna ehf., kt. 711292-2929, til að reka hjólbarðaverkstæði, smurþjónustu auk bón- og bílaþvottastöð.
–Plastgerð Suðurnesja ehf., kt. 631296-4089, 230 Reykjanesbæ til að reka plastverksmiðju (plastiðnað).
Tímabundin starfsleyfi, sbr. 10 lið, 2. fylgiskjals reglugerðar nr. 785/1999.
–Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðavegi 20b, 250 Garði vegna áramótabrennu 31. desember 2012 á gamla malarvelli Víðis í Garði, v. Sandgerðisveg.
–Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík vegna áramótabrennu 31. desember 2012 á opnu svæði sem nefnd er Litlabót.
–Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum vegna áramótabrennu 31. desmber 2012 á ákv. svæði norðan við íþróttasvæði í Vogum.
–Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum vegna þrettándabrennu 6. janúar 2013 á auðu svæði við Vogatjörn.
–Víkingar, félag., kt. 600707-0350, Þórustíg 5, 260 Reykjanesbæ vegna áramótabrennu 31. desember 2012 á skilgreindu svæði á Patterson-svæðinu.
–Klettasteinn ehf., kt. 531009-1500, Iðavelli 1, 230 Reykjanesbæ til niðurrifs á húsnæði á baklóð Hafnargötu 54 í Reykjanesbæ. Fasta nr. húsnæðis er 2223692. Verktími 14. nóvember til 28. nóvember 2012.
–Abltak ehf., kt. 590499-4049, Fannafold 42, 112 Reykjavík til niðurrifs á byggingu nr. 1202 (Pétursvellir) á Keflavíkurflugvelli. Verktími 19. nóvember til 17. desember 2012.
–Abltak ehf., kt. 590499-4049, Fannafold 42, 112 Reykjavík til niðurrifs á byggingu Háaleitishlaði 10 á Keflavíkurflugvelli. Verktími 19. nóvember til 17. desember 2012.
–TSA ehf., kt. 711207-1710, Brekkustíg 38, 260 Reykjanesbæ til niðurrifs á byggingu nr. 2499, Ásbrú. Verktími 14. desember til 30. desember 2012.
–TSA ehf., kt. 711207-1710, Brekkustíg 38, 260 Reykjanesbæ til niðurrifs á byggingu nr. 2303, Ásbrú. Verktími 14. desember til 30. desember 2012.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
–Guðrún Ævarsdóttir og Guðný Jónsdóttir, kt. 090879-2949 til að starfrækja dagvistun fyrir 6-10 börn að Heiðarbóli 47a, 230 Rekjanesbæ.
–Reykjanesbær, kt. 470794-2169, til að starfrækja æfingasal fyrir Taekwondo og Júdó að Iðavöllum 12, 230 Reykjanesbæ.
–Svandís Georgsdóttir, kt. 010364-3459, til að starfrækja hársnyrtistofuna Estiló að Hólmgarði 2, 230 Reykjanesbæ.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–Líkami og lífsstíll ehf., 430305-1190, Flugvallarbraut 701, Reykjanesbæ til að reka versluna með fæðubótarefni.
–Pizzahúsið, 431212-0130, Hafnargata 36, Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
–Verktakinn Óskar ehf., 481012-1550, Skógarbraut 929 1-1A, Reykjanebæ til að reka söluturn.
–Lyfjaval ehf., 450303-2240, Hringbraut 99, Reykjanesbæ til að reka lyfjaverslun.
2. Málefni Sigurjónsbakarís.
Farið var yfir afskipti embættisins að fyrirtækinu. Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að stöðva starfsemi fyrirtækisins hafi úrbótum skv. kröfum embættisins ekki verið lokið þann 15. janúar n.k.
3. Önnur mál.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 19.00
====================================================================
232. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 8. nóvember 2012, kl. 15.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Davíð Ásgeirsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson og Ásmundur E. Þorkelsson.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Sagt frá málum í vinnslu.
3. Fjárhagsáætlun HES 2013
4. Afskriftir fyrirtækja
5. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-Ellert Skúlason ehf., kt. 610472-0289, Fitjabraut 2, 260 Reykjaensbæ til niðurrifs á húsi við Vatnsnesveg 2 í Reykjanesbæ. Fastanúmer húsnæðis sem rífa á er eftirfarandi: 209-1082,209-1083,209-1084,209-1085. Starfsleyfið gildir til 20. janúar 2013.
-Gjögur hf., kt. 570169-0769, Hafnargötu 18, 240 Grindavík til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfi veitt með fyrirvara um mengunarvarnarbúnað.
-Olíuverslun íslands, kt. 500269-3249, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík til að reka sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti við Arnarvelli 2, 235 Reykjanesbæ. Starfsleyfið gildir til 20. desember 2012.
-Flugfiskur hf., kt. 530594-2039, Hrannargötu 4, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu. Starfsleyfi veitt með fyrirvara um mengunarvarbúnað.
-Gunnar Bragi Jónsson, kt. 260767-5269, Fitjabraut 24, 260 Reykjanesbæ til að reka bílasprautun og réttingar.
-Ísver ehf., kt. 501105-2520, Hrannargötu 2, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
-Bílageirinn ehf., kt. 480803-3410, Grófin 14a, Reykjanesbæ til að reka smurþjónustu og bílaviðgerðir.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
–Sportvellir ehf., kt. 640712-0820, Flugvallarbraut 701, 235 Ásbrú til að starfrækja heilsu- og líkamsræktarstöð.
–Danskompaní, kt. 631001-2540, til að starfrækja dansskóla að Smiðjuvöllum 5, 230 Reykjanesbæ.
–Leikskólinn Sólborg/Hjallastefnan, kt. 540599-2039, Sólheimum 1-3-5, 245 Sandgerði, til að starfrækja leikskóla.
–Carisma snyrtistofa, kt. 270467-5209, Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ, til að starfrækja snyrtistofu.
–Helgasport ehf., kt. 581103-3360, Smiðjuvöllum 5, 230 Reykjanesbæ, til að stafrækja Metabolic líkamsræktarstöð.
–Hrönn og Magga dagmæður, kt. 251071-5439, Ásabraut 3a, 230 Rekjanesbæ til að starfrækja dagvistun fyrir 10 börn.
–Hárhornið s/f, kt. 620202-2860, Hafnargötu 7b, 240 Grindavík til að starfrækja hárgreiðslu og snyrtistofu.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–Okkar auðlind ehf., kt. 5406012-1610, Hafnargötu 6, Grindavík.
–Halla María Svansdóttir, kt. 141278-5259, Hafnargata 7a, Grindavík
2. Sagt frá málum í vinnslu.
Starfsmenn fóru yfir innkallanir undanfarna mánuði og fleira úr daglegu starfi.
3. Fjárhagsáætlun HES 2013
Fjárhagsáætlun var tekin til umfjöllunar og samþykkt.
4. Afskriftir fyrirtækja
Afskriftalisti að tillögu endurskoðanda var tekinn til umfjöllunar og samþykktur.
5. Önnur mál
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 16.30
====================================================================
231. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ fimmtudaginn 6. september 2012, kl. 16.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Lovísa Hilmarsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Davíð Ásgeirsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.
Dagskrá:
-
1.Kynning á störfum heilbrigðisnefndar
-
2.Starfsleyfi
-
3.Málefni Barnavagnsins
-
4.Kynning á frárennslislögn frá Svartsengi
-
5.Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Kynning á störfum heilbrigðisnefndar
2. Starfsleyfi
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
– ICP ehf., kt. 501003-3010, Strandgötu 10, 245 Sandgerði til að reka fiskvinnslu
(sæbjúguvinnslu).
-
– Arctic Roadtrip, kt. 620609-0130, Iðavöllum 1, 230 Reykjanesbæ til að reka
bílaleigu. Afgreiðslu frestað vegna ófullnægjandi gagna.
-
– Gildo ehf., kt. 571208-0670, Bakkastíg 16, 260 Rekjanesbæ til að reka
bílaverkstæði auk bón- og þvottastöð. Afgreiðslu frestað vegna ófullnægjandi
gagna.
-
– Carbon Recycling International ehf., kt. 530306-0540, bygging 2059, Ferjutröð,
235 Reykjanesbæ til að reka birgðageymslu fyrir metnaól.
-
– Ican ehf., kt. 550909-0570, Hafnargötu 4, 245 Sandgerði til að reka
lýsisframleiðslu.
-
– Fiskverkun HSS ehf., kt. 680501-2380, Iðngörðum 14, 250 Garði til að reka
saltfiskverkun.
-
– Fiskverkun Rafns Guðbergssonar, kt. 180852-2209, Iðngörðum 7 til að reka
heitloftsþurrkun fiskafurða.
Starfsleyfi veitt til 18. apríl 2013 til reynslu á mengunarvarnarbúnaði. Nefndin krefst þess að fullnægjandi mengunarvarnarbúnaður verði kominn í gagnið fyrir 20. september n.k.
-
– Haustak hf., kt. 560699-2209, Vitabraut 3, 233 Reykjanesbæ til að reka heitloftsþurrkunar fiskafurða.
-
– Ósk ehf., kt. 551209-0590, Bakkastíg 16, 260 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
-
– Slægingarþjónusta Suðurnesja, kt. 680501-2110, Brekkustíg 22-24, 260 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
-
– Brunavarnir Suðurnesja, kt. 490775-0569, Hafnarveg (lóð gömlu sorpeyðingarstöðvarinnar), 235 Reykjanesbæ til að reka æfingarsvæði slökkviliðs. Leyfið er háð starfsleyfisskilyrðum sem kynnt voru og samþykkt af heilbrigðisnefnd.
-
–Hringrás ehf., kt. 420589-1319, til niðurrifs á varðskipinu Þór („Gamla-þór“), skipanúmer 0229, í Helguvíkurhöfn á tímabilinu 14. maí – 20. júní sl. Leyfi lagt fram til staðfestingar.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
-
– CISV á Íslandi, kt.5005881019, til að starfrækja sumarbúðir fyrir ungmenni í
Grunnskólanum í Sandgerði frá 28. júní til 18. júlí 2012. Leyfi lagt fram til
staðfestingar.
-
– Dóra Garðarsdóttir, kt. 050642-3569 til að reka heimagistingu að
Rafnkelsstaðarvegi 11, 250 Garði.
-
– Oddgeir A. Jónsson, kt. 290650-3809 til að reka heimagistingu að Steinum, 240
Grindavík.
-
– Smárahótel ehf., kt. 590397-2029, til að reka hótel að Blikavöllum 2, 235
Reykjanesbæ.
-
– Flóki hársnyrtistofa, kt. 261079-4459, Eyrargötu 1, 245 Sandgerði til að reka
hársnyrtistofu.
-
– Hárfaktorý sf., kt. 660712-0700, Hafnargata 20, 230 Reykjanesbæ til að reka
hársnyrtistofu.
-
– ProModa hársnyrtistofa ehf., kt. 5408120470, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ
til að reka hársnyrtistofu.
-
– Tracy Vita Horne, kt. 170972-2019, til að reka dagvistun fyrir 6-10 börn í að
Gerðavöllum 15, 240 Grindavík.
-
– Hörgull ehf., kt. 530207-0480, Fitjum, Reykjanesbæ til að reka dýragarð.
-
– Fisktækniskóli Íslands, kt. 620709-1310, Víkurbraut 56, Grindavík til að reka
framhaldsskóla.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
-
– Veitingahúsið Vitinn ehf., 440712-1930, Vitatorg 7 Sandgerði til að reka
veitingahús.
-
– Anna K. ehf., 4908120910 Iðavellir 14b Reykjanesbæ til að reka söluturn/grill.
-
– Thai Inn ehf., 5411110340 Hafnargata 39 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.
-
– Nammibarinn, 630212-0650, Hafnargötu 18, Reykjanesbæ til að reka söluturn.
-
– Anna frænka ehf., 590707-1470, Hafnargötu 26, Reykjanesbæ til að reka kaffihús.
-
– Brautarnesti (Trönó ehf.), 540312-0440, Hringbraut 93b, Reykjanesbæ til að reka
söluturn/grill.
-
– Bláa Lónið hf., kt. 490792-2369, Grindarvíkurvegi 5-7, 240 Grindavík til að
framleiða matarsalt.
3. Málefni Barnavagnsins.
Málinu frestað til næsta fundar.
4. Kynning á frárennslislögn frá Svartsengi.
Kynnt var fyrirhuguð frárennslislögn fyrir jarðhitavökva frá Svartsengi.
5. Önnur mál
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.30
====================================================================
230. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Skógarbraut 945, 230 Reykjanesbæ miðvikudaginn 18. apríl 2012, kl. 16.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Guðbjörg Eyjólfsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Ingvar Gissurarson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Stefán Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Kynning á starfsleyfisdrögum v. Bláa lónsins
3. Ársreikningur HES fyrir 2011
4. Málefni Barnavagnsins.
5. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Haraldur Helgason vék af fundi.
–Nesfiskur, kt. 410786-1179, Iðngarði 10A, 250 Garði til að reka heitloftsþurrkun fiskafurða. Starfsleyfi veitt til eins árs (18. apríl 2013) til reynslu á mengunarvarnarbúnaði. Endurskoða skal starfsleyfið á tímabilinu reynist búnaðurinn ófullnægjandi.
Haraldur Helgason kom aftur á fundinn.
–Cod ehf., kt. 420307-0550, Skálareykjavegi 12, 250 Garði til að reka fiskvinnslu (saltfiskverkun).
–Þorsteinn Grétar Einarsson, kt. 111064-2379, Iðngarði 9, 250 Garði til að reka fiskvinnslu.
–KEJ ehf., kt. 471204-2260, Fitjabraut 26C, 260 Reykjanesbæ til að reka harðfiskverkun. Starfsleyfi veitt til eins árs.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
–Arna Bernhard, kt. 250758-5109, Vallargötu 6, 230 Reykjanesbæ til að starfrækja heimagistingu.
–Kator ehf., kt. 580903-2580, Aðalgötu 17, 230 Reykjanesbæ til að starfrækja gististað í að Aðalgötu 17 fyrir 6 manns, húsnæði leigt út sem ein eining.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–Dannhaf ehf., kt. 530411-1170, Hafnargötu 28, 230 Reykjanesbæ til að reka veitingahús. Umsókninni hafnað.
2. Kynning á starfsleyfisdrögum fyrir Bláa lónsins.
Drögin voru kynnt og ákveðið af afla álits Umhverfisstofnunar á þeim.
3. Málefni Barnavagnsins.
Nefndin samþykkir að áminna Barnavagninn ehf. fyrir að sinna ekki tilmælum heilbrigðiseftirlitsins um úrbætur á merkingum. Áminning getur verið undanfari stöðvunar eða takmörkunar á starfsemi.
4. Ársreikningur HES fyrir 2011.
Lagður var fram ársreikningur fyrir 2011 og helstu liðir hans kynntir fyrir nefndarmönnum. Ársreikningurinn var samþykktur.
5. Önnur mál.
Nefndi samþykkir að áminna Flughótel H57 fyrir brot gegn 19. gr. reglugerðar nr. 814/2010 með því að tryggja ekki heilnæmi baðvatns og öryggi notenda setlaugar og gufubaðs.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.00
====================================================================
229. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 22. mars 2012, kl. 16.00
Mætt: Inga Sigrún Atladóttir, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Guðbjörg Eyjólfsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Ingvar Gissurarson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Stefán Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson. Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar boðaði forföll.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2. Viðmiðunarreglur fyrir vatnsáfyllingu flugvéla
3. Málefni Barnarvagnsins í Garði
4. Önnur mál
Guðbjörg Eyjólfsdóttir tók að sér fundarstjórn í fjarveru formanns, setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–D. Ibsen ehf., kt. 461011-0550, Grófin 7, 230 Keflavík til að reka bílaverkstæði.
–Haustak hf., kt. 560699-2209, Ægisgötu 2, Grindavík til að framleiða vegasalt úr afgangssalti frá fiskvinnslu. Málinu vísað frá þar sem starfsemin er ekki álitin starfsleyfisskyld.
Tímabundin starfsleyfi sbr. 10. lið, 2. fylgiskjal, rgl. 785/1999
–Landhelgisgæsla Íslands Keflavíkurflugvelli, kt. 710169-5869, Öryggissvæði B, Keflavíkurflugvelli til niðurrifs á hluta byggingar nr. 44.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
–Sápan c/o Ólafur Árni Halldórsson, kt. 150558-3609, til að reka sápugerð að Grænásbraut 506, 235 Reykjanesbær.
–Guðný Gunnarsdóttir, kt. 180861-2039, Þórsvöllum 2, 230 Reykjanesbær til að reka heimagistingu.
–Usedcarrent ehf. Kt. 500909-0130 til að reka gistiskála að Fitjabraut 6c, 260 Reykjanesbær.
–Hámarksárangur, kt. 480499-2559 til að reka Fit Hostel að Fitjabraut 6b, 260 Reykjanesbær.
–Bodypower ehf. Kt. 531210-1740, til að reka líkamsræktarstöð að Holtsgötu 52 e.h., 260 Reykjanesbær.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–Dinnerinn, kt. 261060-2059, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ til að reka veitingahús
2. Viðmiðunarreglur fyrir vatnsáfyllingu flugvéla.
Kynnt voru drög embættisins að viðmiðunarreglum fyrir vatnsáfyllingu flugvéla. Nefndin samþykkir drögin með þeirri breytingu að tekið verði sérstaklega fram að notkun efna til sótthreinsunar á vatni sé háð sérstöku leyfi embættisins.
3. Málefni Barnarvagnsins í Garði.
Kynnt voru afskipti embættisins af fyrirtækinu. Málinu var frestað til næsta fundar heilbrigðisnefndar.
4. Önnur mál
Fjallað var um vatnsverndarmál í tengslum við svæðisskipulag Suðurnesja.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.00
====================================================================
228. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Skógarbraut 945, Reykjanesbæ , mánudaginn 30. janúar 2012, kl. 16.00
Mætt: Haraldur Helgason, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Kristinn Björgvinsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Guðbjörg Eyjólfsdóttir, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar og Ingvar Gissurarson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Stefán Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.
Dagskrá:
1. Starfsleyfi
2.Niðurstöður vatnsrannsókna.
3. Afmörkun grannsvæðis fyrir Lágavatnsbólin
4.Lokun ólöglegrar ferðamannaþjónustu á Skagabraut 86, Garði.
5. Önnur mál
Haraldur Helgason setti fundinn og gengið var til dagskrár.
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–Verkmenn, 650794-2499, Njarðarbraut 3c, 260 Reykjanesbæ til að reka handvirka bónstöð.
–Humarsalan, kt. 700104-3620, Básvegi 1, 230 Reykjanesbæ til að reka fiskvinnslu.
–Hekla, kt. 600169-5139, Njarðarbraut 11, 260 Reykjanesbæ til að reka bifreiðaverkstæði.
–Blikksmiðja Jóa ehf., kt. 520310-0610, Klettatröð 5, 235 Reykjanesbæ til að reka blikksmiðju.
–Olíuverslun Íslands hf., kt. 500269-3249, Hafnargötu 7, 240 Grindavík til að reka bensínstöð. Starfsleyfi veitt til 1. mars 2012.
–NÝ-Sprautun ehf, 6510992349, Njarðarbraut 15, Reykjanesbæ til að annast bílaverkstæði, bílasprautun og réttingar.
Tímabundin starfsleyfi sbr. 10. lið, 2. fylgiskjal, rgl. 785/1999
–Björgunarsveitin Suðurnes, kt. 690494-2219, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ til að vera með Þrettándabrennu á malarplani framan við Hafnargötu 12 í Reykjanesbæ.
–Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðarvegi 20B, 250 Garði til að vera með áramótabrennu á malarvelli Víðis við Gerðaveg í Garði.
–Sandgerðisbær, kt. 460269-4829, Varðan- Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði til að vera með áramótabrennu sunnan íþróttasvæðis Knattspyrnufélags Reynis austan Stafnesvegar.
–Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum til að vera með áramótabrennu við íþróttasvæði í Vogum.
–Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogum til að vera með þrettándabrennu við íþróttasvæði í Vogum.
–Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til að vera með áramótabrennu við Litlubót í Grindavík.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími leyfa er 12 ár.
–Gallery förðun, kt. 530600-3190 til að reka tattoostofu og tannhvíttun að Faxabraut 55, 230 Reykjanesbæ. Breyting á kt., nafni og starfsemi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
–Dannhaf ehf., 530411-1170, Hafnargata 30, Reykjanesbæ til að reka skemmtistað.
–Bragginn / Skagaflös ehf., 471005-0960, Keilisbraut Ásbrú, Reykjanesbæ til að reka matsöluvagn.
–Langbest ehf., 550508-0360, Hafnargata 62, Reykjanesbæ til að reka matsölustað.
–Gott í kroppinn ehf., 510411-0990, Valhallarbraut 743, Reykjanesbæ til að reka framleiðslu á tilbúnum réttum.
2. Niðurstöður vatnsrannsókna.
Kynntar voru niðurstöður heildarúttektar á neysluvatni á Suðurnesjum fyrir árið 2011. Í öllum tilvikum uppfyllti neysluvatnið þær kröfur sem gerðar eru í neysluvatnsreglugerð.
3. Afmörkun grannsvæðis fyrir Lágavatnsbólin.
Kynnt voru gunnvatnskort af Reykjanesskaganum, gildandi svæðisskipulag og tillögur að nýju svæðisskipulagi fyrir svæðið. Heilbrigðisnefnd felur heilbrigðiseftirlitinu að leggja fram hnitsettar tillögur að grannsvæði fyrir vatnsbólin á Lágasvæðinu.
4. Lokun ólöglegrar ferðamannaþjónustu á Skagabraut 86, Garði.
Kynnt voru afskipti heilbrigðiseftirlitsins af þessari starfsemi. Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að stöðva þessa starfsemi.
5. Önnur mál.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.30