Fundir 2010

221. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 16. desember 2010, kl. 16.00

Mætt: Ragnar Örn Pétursson, fulltrúi Reykjanesbæjar, Vilhjálmur Árnason, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Ingvar Gissurarson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Erna Björnsdóttir, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun HES 2011 og afskriftir.

2. Starfsleyfi.

3. Áminning til Kaffitárs vegna loftmengunar.

4. Krafa á Glerborg ehf. kt. 680109-0440, um hreinsum á glerúrgangi úr gamalli námu vestur af Grindavík.

5. Krafa um hreinsun úrgangs úr Kolbeinsstaðarnámu í landi Sandgerðis.

6. Önnur mál.

1. Fjárhagsáætlun HES 2011 og afskriftir.

Lagður var fram listi yfir afskrifaðar kröfur.  Listinn var samþykktur og kröfurnar þar með afskrifaðar.

Framkvæmdastjóri HES kynnti fjárhagsáætlun fyrir árið 2011.  Áætlunin var rædd og samþykkt.

2. Starfsleyfi.

Eftirtöldum  er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Keilir kt., 500507-0550, Grænásbraut 910, 235 Reykjanesbæ til að reka skóla með móttökueldhúsi (Háskólabrú, Flugakademía, Heilsu- og uppeldisskóli, Orkutæknifræði).

Nýja Carino ehf., kt. 620110-2130, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ til að reka hársnyrti- og snyrtistofu.

Hópsnes ehf., kt. 470265-0199, Verbraut 3, 240 Grindavík til að reka sal með móttökueldhúsi (85 manns).

Ragnheiður Á. Gunnarsdóttir, kt. 280963-2409 til að reka Coco snyrtistofu að Iðavöllum 9a, 230 Reykjanesbæ.

Monika Marchlewicz, kt. 120377-2139 til að reka naglastofu „Perfect Lady“ að Hólmgarði 2, 230 Reykjanesbæ.

HH 2010 ehf., kt. 470510-0480, Austurvegi 28, 240 Grindavík til að reka heimagistingu.

Hár-, snyrti- og nuddstofan Spes, kt. 120475-5849 (Laufey M. Magnúsdóttir), Vörðunni Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði til að reka hársnyrtistofu.

Hár-, snyrti- og nuddstofan Spes, kt.030765-4199 (Rósa Guðnadóttir), Vörðunni Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði til að reka snyrti- og nuddstofu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010  um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Cogan ehf., 461010-0320, Hafnargata 6, Grindavík til að reka veitinga- og skemmtistað.

HJ ehf., kt. 701109-1200, Þrastartjörn 8, Reykjanesbæ til að reka umboðs- og heildverslun.  Samþykkt með skilyrði um við viðskipti viðurkennt vöruhótel.

Flösin4u ehf., kt. 521010-0880, Garðskaga, Garði til að reka veitingastað.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

HS Orka hf., Bakkastíg 22, 260 Reykjanesbæ, kt. 680475-0169. Trésmíðaverkstæði.

Múrbúðin ehf., Fuglavík 18, 230 Reykjanesbæ, kt. 561000-2710. Byggingavöruverslun með merkingaskilda efnavöru.

N1 hf., Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ, kt. 540206-2010. Varahlutaverslun með merkingarskilda efnavöru.

Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar ehf., Vesturbraut 14, 230 Reykjanesbæ, kt. 431177-0139. Blikksmiðja.

Ísavía ohf. / Slökkvilið Keflavíkurflugvallar, 235 Keflavíkurflugvelli, kt. 550210-0370. Breyting á nafni, kennitölu og starfsleyfisskilyrðum vegna tilkomu nýs æfingartækis.

Gljái bón & ryðvarnarstöð, Brekkustíg 40, 260 Reykjanesbæ, kt. 551107-1400. Bílaþvottstöð (handvirk).

Aftann ehf., Staðarsundi 14, 240 Grindavík, kt. 430406-0190. Plastiðnaður.

Bláfell ehf., Bogatröð 1, 235 Keflavíkurflugvelli, kt. 530574-0169. Plastiðnaður.

P.G.V. Framtíðarform ehf., Seljabót 7, 240 Grindavík, kt. 680610-1420. Plastiðnaður.

Þurrkaðar fiskafurðir ehf., Bakkalág 21b, 240 Grindavík, kt. 710796-2119. Skreiðavinnsla.  Starfsleyfið nær ekki til þurrkunar á fiskafurðum að Bakkalág 21b.

Happi hf., Vatnsnesvegi 7, 230 Reykjanesbæ, kt. 691194-2059. Saltfiskverkun.

Besa ehf., Bakkalág 17, 240 Grindavík, kt. 430602-3060. Fiskvinnsla.

Innréttingalagerinn, Njarðarbraut 3g, 260 Reykjanesbæ, kt. 520110-0890. Trésmíðaverkstæði.

Síld og fiskur ehf., kt. 590298-2399, Minni-Vatnsleysu, 190 Vogum.  Svínabú skv. starfsleyfisskilyrðum.

Tímabundin starfsleyfi sbr. 10. lið, fylgiskjals 2, reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun.

Jarðboranir, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi, kt. 590289-1419.  Jarðborun RN-30 við Reykjanesvirkjun.

Hringrás ehf., Klettagörðum 9, 104 Reykjavík, kt. 420589-1319.  Niðurrif á gömlu Saltverksmiðjunni, Vitabraut 1 við Reykjanesvirkjun.

3. Áminning til Kaffitárs vegna loftmengunar.

Stella Marta Jónsdóttir vék af fundi.  Lögð var fram svohljóðandi yfirlýsing sem nefndinni barst frá Kaffitári:

„Varðandi mengunarvarnarbúnað Kaffitárs – stöðu mála 15. desember 2010

Undirrituð tilkynnir hér með um framvindu mála vegna undirbúnings og hönnunar á mengunarvarnarbúnaði sem fest hefur verið kaup á.  Áðurnefndur vatnsúðunarbúnaður hefur verið hannaður og nýlega samþykkti byggingarfulltrúi svæðisins uppsetningu og staðsetningu hans á byggingu fyrirtækisins á Stapabraut 7.  Verið er að vinna í að fá byggingarstjóra að verkefninu þannig að byggingarleyfi fáist virkt fyrir framkvæmdina. Að því búnu er hægt að hefja jarðvegsvinnu og smíði viðbyggingar sem gera þarf fyrir búnaðinn.

Vegna þessara tafa á verkefninu óskum við hér með eftir að fá viðbótartímafrest á uppsetninguna til 30. apríl nk.

Virðingarfyllst,

Stella Marta Jónsdóttir

Kaffitár ehf.“

Í ljósi þessara upplýsinga samþykkir nefndin að veita fyrirtækinu frest til 30. apríl n.k. til að ljúka framkvæmdum við mengunarvarnarbúnað.  Nefndin mun ekki veita frekari fresti.

4. Krafa á Glerborg ehf., kt. 680109-0440 um hreinsum á glerúrgangi úr gamalli námu vestur af Grindavík.

Stella Marta Jónsdóttir kom á fundinn.

Nefndin samþykkir að láta fjarlægja glerúrgang úr námu í Grindavík á kostnað Glerborgar ehf.

5. Krafa um hreinsun úrgangs úr Kolbeinsstaðarnámu í landi Sandgerðis.

Lagt fram til kynningar.  Heilbrigðisnefnd felur heilbrigðiseftirlitinu að vinna áfram að málinu.

6. Önnur mál.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.15

220. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , þriðjudaginn 28. sept. kl. 17.00

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Vilhjálmur Árnason, fulltrúi Grindavíkurbæjar, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Ingvar Gissurarson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ríkharður F. Friðriksson, Stefán B. Ólafsson og Ásmundur E. Þorkelsson.

Dagskrá:

1. Kosning formanns heilbrigðisnefndar

2. Kynning á störfum heilbrigðisnefndar og Heilbrigðiseftirlitsins

3. Áminning á fyrirtækið Lífsstíl

4. Athugasemdir vegna starfsleyfis svínabúsins á Minni- Vatnsleysu (sjá meðfylgjandi gögn)

5. Starfsleyfi

6. Önnur mál

Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri HES setti fundinn og gengið var til dagskrár.

1. Kosning formanns heilbrigðisnefndar.  Haraldur Helgason var samhljóða kjörinn formaður nefndarinnar.

2. Kynning á störfum heilbrigðisnefndar og Heilbrigðiseftirlitsins.  Magnús Guðjónsson kynnti sögu heilbrigðiseftirlitsins og þá löggjöf sem nefndin starfar eftir.

3. Áminning á fyrirtækið Lífsstíl.  Kynnt var eftirlitsskýrsla HES dags. 9. september sl.  Nefndin samþykkir að áminna fyrirtækið fyrir að vanrækja þrif og viðhald eins og lýst er eftirlitsskýrslu HES.

4. Athugasemdir vegna starfsleyfis svínabúsins á Minni-Vatnsleysu.  Kynnt voru drög að starfsleyfi fyrir svínabúið og athugasemdir eigenda búsins, annars vegar og nágranna þess, hins vegar.  Nefndin felur starfsmönnum að endurskoða drög að starfsleyfisskilyrðum með hliðsjón af athugasemdum.

5. Starfsleyfi.

Eftirtöldum  er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

H-O-H sf., kt. 620210-0800, Bergstaðastræti 9, 101 Reykjavík til að starfrækja heimagistingu að Vesturbraut 3, 230 Reykjanesbæ.

Danskompaní, kt. 631001-2540, til að starfrækja dansskóla í Grófinni 8, 230 Reykjanesbæ.

Sjúkraþjálfun, Inga Tirone, kt.080477-2879, til að starfrækja sjúkraþjálfun í  heilsugæslustöð Grindavíkur að Víkurbraut 62, 240 Grindavík.

Mánahöllin ehf.,kt.  500707-1000  Sörlagrund 6, 230 Reykjanesbæ.  Afgreiðslu frestað.

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum kt. 560298-2349 til að reka húsnæði fyrir fræðslustarfsemi að Víkurbraut 56 e.h., 240 Grindavík.

Bryn Ballet Akademían ehf., kt. 560310-1610, Flugvallarbraut 773, 235 Reykjanesbæ til að starfrækja ballett/listdansskóla og verslun með ballettvörur.

Alkemistinn ehf., kt. 670110-0870, Flugvallarbraut 734, 235 Reykjanesbæ til að framleiða lífrænar húðverndunarvörur og jurtate.

Kara – Vellíðan, kt. 490810-0480,  Víkurbraut 42, 240 Grindavík til að reka snyrtistofu. Vilhjálmur sat hjá við afreiðslu málsins.

Ingigerður Stefánsdóttir, 240863-5029, Hringbraut 99, Reykjanesbær til að reka nuddstofu nuddstofu

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010  um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

10-11 Komuverslun, 470710-0470, Keflavíkurflugvöllur fyrir matvöruverslun.

10-11 Inspired by Iceland, 470710-0470, Keflavíkurflugvöllur fyrir matvöruverslun.

10-11 Keflavík, 470710-0470, Hafnargötu 55, Reykjanesbær fyrir matvöruverslun.

H29 ehf., 510810-1120, Hafnargötu 29, Reykjanesbær fyrir veitinga- og skemmtistað

Bó Inn – Kaffi Duus ehf., 710108-1610, Hafnargötu 36a Reykjanesbær fyrir krá

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun og reglugerð nr. 106/2010  um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Ísfélag Grindavíkur, 490283-0569, Miðgarði 4, Grindavík fyrir ísstöð

Ísverksmiðja Sandgerðis, 611091-1339, Sandgerði fyrir ísstöð

Reykjaneshöfn, 410190-1099, Víkurbraut 11, Reykjanesbær fyrir ísstöð

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Hringrás hf., Klettagörðum 9, Reykjavík, kt. 420589-1315. Niðurrif á gömlu saltverksmiðjunni á Reykjanesi, Vitabraut 1, Reykjanesbæ.

Hringrás hf., Klettagörðum 9, Reykjavík, kt. 420589-1315. Tímabundið starfsleyfi til niðurrifs á skipinu Margréti SI 11 í Njarðvíkurslipp.

Seacrest Iceland ehf., Skálareykjaveg 10, Garði, kt. 610208-1340. Fiskvinnsla.

Ísver ehf., Bolafæti 15, Reykjanesbæ, kt. 501105-2520. Fiskvinnsla.

Hlöðver Kristinsson, Hafnargata 101, Vogum, kt. 120638-3439. Bifreiða- og vélaverkstæði.

Sæbær ehf., Básvegi 7, Reykjanesbæ, kt. 461093-2139. Fiskvinnsla.

Slægingarþjónusta Suðurnesja, Strandgötu 6, Sandgerði, kt. 680501-2110. Fiskvinnsla.

Fúsi ehf., Strandgata 20, Sandgerði, kt. 440305-0750. Meðhöndlun málma / Sandblástur.

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, Gagnheiði 35, Selfossi, kt. 410693-2169. Jarðborun HSK -23 í Svartsengi.

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, Gagnheiði 35, Selfossi, kt. 410693-2169. Jarðborun HSK -24 í Svartsengi.

Bílaleigan Berg/Sixt. Blikavellir 3, Keflavíkurflugvelli, kt. 711292-2849. Bílaleiga / bílaþvottur.

K. Kristinsson ehf., Eyktatröð 2104, Keflavíkurflugvelli, kt. 471009-0670. Bifreiðaverkstæði.

HS Orka hf., Brekkustíg 36, Reykjanesbæ, kt. 680475-0169. Jarðvarmavirkjun í Svartsengi.

T.S.A. ehf., 711207-1710, Bekkustíg 38, Reykjanesbær fyrir trésmíðaverkstæði

Atafl hf., 591098-2259 ,Klettatröð 1, Reykjanesbær til að rífa húið að Lindarbraut 624

Björgvin Jónsson – Kælivélaverkstæði, 030477-4139, Grófin 8 – bil 14, Reykjanesbær fyrir kælivélaverkstæði.

6. Önnur mál

Sagt var frá eftirlitsverkefninu Ís úr vél.  Skýrt verður nánar frá niðurstöðum á næsta fundi.

Kynnt var ólögleg losun úrgangs í Kolbeinsstaðanámum í Sandgerði.  Embættið vinnur að rannsókn málsins og mun í kjölfarið knýja á um hreinsun svæðisins.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.45

219. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 6. maí 2010, klukkan 17:00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar og Bergur Álfþórsson fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson. Ásmundur Friðriksson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs boðaði forföll.  Björn Haraldsson fulltrúi Grindavíkur og Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda voru ekki á fundinum.

Dagskrá:

1. Áminning vegna loftmengunar frá Kaffitár ehf.

2. Takmörkun á starfsemi þjónustustððvar N1 í Vogum

3. Hljóðmengun frá skemmitstaðnum Halanum

4. Starfsleyfi

5. Ársreikningur HES 2009

6. Önnur mál

1. Áminning vegna loftmengunar frá Kaffitár ehf.

Lagt var fram bréf fyrirtækisins, dags. 29. f.m.  Nefndin frestar umfjöllun um áminningu um sinn.  Fyrirtækinu er veittur frestur til 1. október n.k. til að ljúka úrbótum á mengunarvarnarbúnaði.

2. Takmörkun á starfsemi þjónustustöðvar N1 í Vogum.

Kynntar voru mælingar og bréf heilbrigðiseftirlitsins.

3. Hljóðmengun frá skemmitstaðnum Halanum.

Kynntar voru mælingar og bréf heilbrigðiseftirlitsins.

4. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010  um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Kiwi veitingar – Stapinn ehf., kt. 610110-1420, Hjallavegi 2, Reykjanesbæ til að reka skemmtistað með matsölu.

Stakkavík ehf., kt. 480388-1519, Bakkalág 15b, Grindavík til að reka veitingastað, gestamóttöku.

10-11, 4500199-3629, Hafnargötu 55, Reykjanesbær fyrir matvöruverslun.

Inspired by Iceland, 4500199-3629, Brottfarasal á 2. hæð Norðurbyggingar FLE, Reykjanesbær fyrir matvöruverslun.

10-11, 4500199-3629, Komusal á 1. hæð Norðurbyggingar FLE, Reykjanesbær fyrir matvöruverslun.

Voot Pizza (Mamma mía), 570210-2110, Hafnargata 9a, Grindavík fyrir veitingastað.

Íslandspóstur hf., 701296-6139 , Hafnargata 89, Reykjanesbæ fyrir sælgætissölu.

Sjoppan í Sandgerði, 520310-0100, Vitatorg 9, Sandgerði fyrir söluturn með óvarin matvæli.

HG28 ehf., 550410-0600, Hafnargötu 28, Reykjanesbæ fyrir skemmtistað með áfengisveitingar.

Fiskbúðin Sæbær, 461093-2139, Básveg 7, Reykjanesbæ fyrir fiskbúð.

Eftirtöldum  er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar Kadeco, kt. 701006-0970 til að starfrækja Andrews leikhús (samkomu-, fyrirlestra- og sýningasalur) að Grænásbraut 700, 232 Reykjanesbæ.

Tannlæknastofa Benedikts Jónssonar, kt. 690101-2030 til að starfrækja tannlæknastofu að Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbæ.

Sjúkraþjálfun Suðurnesja ehf. kt. 410998-3009 til að starfrækja sjúkraþjálfun að Hafnargötu 15, 230 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og reglugerð nr. 106/2010  um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Olíuverslun Íslands, 500269-3249, Vatnsnesvegi 16, Reykjanesbæ fyrir söluturn með óvarin matvæli og eldsneytissölu

Olíuverslun Íslands, 500269-3249, Seljabót 6, Grindavík fyrir sölu á efnavörum og eldsneytissölu úr ofanjarðargeymum

Olíuverslun Íslands, 500269-3249, Fitjabakka 2-4, Reykjanesbæ fyrir sölu á efnavörum og vörðum matvælum.

Bílnet ehf., 601009-0130, Brekkustíg 38, Reykjanesbæ fyrir bílasprautun og réttingum.

FRK ehf.,  651104-3780, Vogavík, Vogar fyrir kræklingarækt.

Ósk ehf., 551209-0590, Vogastapa, Vogar fyrir kræklingarækt.

Gámaþjónustan hf. til að meðhöndla moltu á Pattersonflugvelli.

Keilir ehf. til setja upp metanstöð á Keflavíkurflugvelli.

Tímabundin  starfsleyfi.

HS Orka efh., 680475-0169, Brekkustíg 36, Njarðvík til niðurrifs á gömlum dælubúnaði á Reykjanesi

Jarðboranir hf., 590286-1419 til jarðborunar við Reykjanesvirkjun

5. Ársreikningur HES 2009 (meðfylgjandi í trússi)

Ársreikningar voru teknir til umræðu og samþykktir.

6. Önnur mál

Nefndarmönnum var kynnt framvinda í vatnsverndarmálum í Sveitarfélaginu Garði.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.30

218. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , miðvikudaginn 17. mars 2010, klukkan 16:00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Ásmundur Friðriksson, fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs og Bergur Álfþórsson fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ásmundur E. Þorkelsson. Björn Haraldsson fulltrúi Grindavíkur boðaði forföll. Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom á fundinn að loknum umræðum um 1. lið.

Dagskrá:

1. Andmæli lögmanna Kaffitárs vegna fyrirhugaðrar áminningar

2. Eftirlit og aðgerðir með óskila- og villiköttum

3. Umsögn um breytingu á aðalskipulagi Reykjanesbæjar

4.Starfsleyfi

5. Önnur mál

Haraldur Helgason formaður bauð Ásmund Friðriksson nýskipaðan fulltrúa Sveitarfélagsins Garðs velkominn á fund Heilbrigðisnefndar.

Stella Marta Jónsdóttir var ekki viðstödd umfjöllun um fyrsta dagskrárlið.

1. Andmæli lögmanna Kaffitárs vegna fyrirhugaðrar áminningar.

Málinu frestað til næsta fundar þar sem andmæli fyrirtækisins eru ný fram komin og nefndin hefur ekki haft tök á að kynna sér þau til hlýtar.  Nefndin beinir þeim tilmælum til fyrirtækisins að það valdi ekki nágrönnum sínum óþægindum með loftmengun og brenni kaffi þegar vindáttir eru hagstæðar.

Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda kom á fundinn.

2. Eftirlit og aðgerðir með óskila- og villiköttum.

Rætt var um vandamál sem eru samfara óskila- og villiköttum á Suðurnesjum.  Fyrir hendi er samþykkt um kattahald á Suðurnesjum.  Reynslan af samþykktinni var góð fyrstu árin, en síðastliðin ár hefur fjármagn skort til að framfylgja henni.  Nefndin leggur til að unnið verði áfram eftir fyrirliggjandi samþykkt, en sveitarfélögin á Suðurnesjum leggi fram fjármagn til að mæta útlögðum kostnaði við föngun, geymslu og förgun katta.

3. Umsögn um breytingu á aðalskipulagi Reykjanesbæjar.

Nefndin fellst á breytingu á aðalskipulagi Reykjanesbæjar.

4. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 106/2010  um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra séu virt, auk áorðinna breytinga og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Heilsuhúsið, kt. 531095-2279, Hringbraut 99, Reykjanesbæ til að reka verslun með matvæli, fæðubótarefni og snyrtivörur.

Kiwi veitingar – Stapinn ehf., kt. 610110-1420, Hjallavegi 2, Reykjanesbæ til að reka skemmtistað með matsölu frestað þar sem samþykki byggingarfulltrúa liggur ekki fyrir.

Eftirtöldum  er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Ásdís Ragna Einarsdóttir, kt. 171279-5939, Hringbraut 99, 230 Reykjanesbær til að starfrækja meðferðarstofu fyrir ráðgjöf og framleiðslu á jurtavörum.

Bláa lónið hf. – þróunarsetur. kt. 490792-2369, Grindavíkurbraut 5-9, 240 Grindavík til að starfrækja rannsóknarstofu og hráefnavinnslu á kísil, þörungum og pökkun á salti fyrir  húðvörur og pökkun í neytendaumbúðir.

Tannnlæknastofa Einars Magnússonar ehf., kt. 550502-6820 til að starfrækja tannlæknastofu.

Vistheimilið Vellir ehf., kt. 680110-0180 til að starfrækja vistheimili fyrir fatlaða.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

N1 hf., kt. 540206-2010, Iðndal 2, Vogum til að reka sjálfsafgreiðslu með bensín og gasolíu.

N1 hf., kt. 540206-2010, Vitatorgi 9, Sandgerði til að reka sjálfsafgreiðslu með bensín og gasolíu.

N1 hf., kt. 540206-2010, Víkurbraut 31, Grindavík til að reka sjálfsafgreiðslu með bensín og gasolíu.

N1 hf., kt. 540206-2010, Heiðartúni 1, Garði til að reka sjálfsafgreiðslu með bensín og gasolíu.

N1 hf., kt. 540206-2010, Hafnargötu  86, Reykjanesbæ til að reka bensín- og gasolíuafgreiðslu, ásamt söluturni.

N1 hf., kt. 540206-2010, Hafnargötu  86, Reykjanesbæ til að reka bílaþvottastöð.

N1 hf., kt. 540206-2010, Hafnargötu  86, Reykjanesbæ til að reka söluturn með grilli.

Fiskverkun Rafns Guðbergssonar, kt. 180852-2209, Iðngarði 7, Garði til að reka fiskvinnslu, þurrkklefa f. bein og vélaverkstæði.

Hringbraut ehf., kt. 610110-1770, Bogatröð 10, Reykjanesbæ til að annast niðurrif bíla og varahlutaverslun.

Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs, kt. 500479-2979 til að annast jarðgerð á Patterson flugvelli.

K-9, kt. 591004-2470, Flugvöllum 6, Reykjanesbæ til reka hundahótel, hundaskóla og gæludýraverslun.

Hofholt ehf., kt. 571106-0190, Suðurgötu 2a, 190 Vogum til ræktunar á kræklingi á svæði utan við Vogastapa með starfsleyfisskilyrðum fyrir kræklingarækt.

Stofnfiskur ehf., kt. 620391-1079 til að reka fiskeldi í Vogavík, Vogum.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.25

217. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , þriðjudaginn 9. febrúar 2010, klukkan 15.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Björn Haraldsson fulltrúi Grindavíkur og Birgir Örn Ólafsson fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson.  Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda boðaði forföll.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Lóðahreinsanir

   -Fitjabraut, Reykjanesbæ

   -Strandgata 14, Sandgerði

3. MarBioTech tímabundið starfsleyfi

4. Fráveitusamþykkt fyrir Keflavíkurflugvöll

5. Önnur mál

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Gott í kroppinn, kt. 581208-1110, Krossmóa 4, Reykjanesbæ til að reka mötuneyti með móttökueldhúsi.

Eftirtöldum  er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Félagsmiðstöðin Eldingin, kt. 570169-4329, Garðbraut 69a, 250 Garður, til að starfrækja félagsmiðstöð.

Tónlistarskólinn í Garði kt. 421079-0139, Garðbraut 69a, 250 Garður, til að starfrækja tónlistarskóla.

Knattspyrnufélagið Víðir, kt. 510286-2279, Sandgerðisvegi 4, 250 Garður, til að starfrækja knattspyrnuvelli, búnings- og félagsaðstöðu við Sandgerðisveg 4.

Hópsskóli Grindavík, kt. 611209-0100, Suðurhópi 2, 240 Grindavík, til að starfrækja grunnskóla með mötuneyti.

Hamingjusetrið, kt.240863-5029, Holtsgata 52, 260 Reykjanesbæ, til að starfrækja nuddstofu.

GSÓ/fimir fingur, kt.520209-0180, Hafnargata 16, 230 Reykjanesbæ, til að starfrækja hársnyrtistofu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð Garði, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð Sandgerði, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð Vatnsleysuströnd, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð Vogum á Vatnsleysuströnd, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð við fiskimjöl og lýsi í Grindavík, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð Grindavík, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð Helguvík í Reykjanesbæ, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, riðbreytistöð á Keflavíkurflugvelli, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð Fitjum Reykjanesbæ, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð á Bolafæti í Reykjanesbæ, fyrir stóra spennistöð

HS Veitur hf., kt. 431208-0590, aðveitustöð við Aðalgötu í Reykjanesbæ, fyrir stóra spennistöð

Byko hf., kt. 460169-3219,Víkurbraut 14, 230 Reykjanesbæ, fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni

Húsasmiðjan hf., kt. 520171-0299, Fitjum, 260 Reykjanesbæ, fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og eiturefni

Brimborg ehf./Thrifty, kt. 701277-0239, Blikavöllum 3, 235 Keflavíkurflugvöllur, fyrir bílaleigu.

Bílaþvottur ehf. kt. 560207-1740, Blikavöllum 5, 235 Keflavíkurflugvöllur, fyrir bílaþvott.

Bílaþvottur ehf. kt. 560207-1740, Blikavöllum 5, 235 Keflavíkurflugvöllur, fyrir smurstöð.

Pro-raf ehf., kt. 650309-0810, Víkurbraut 3b, 230 Reykjanesbæ, fyrir kælitækjaþjónustu.

Vísir hf., kt. 701181-0779, Miðgarður 4, 240 Grindavík, fyrir fiskvinnslu.

AG Seafood ehf., kt. 481208-0170, Hrannargata 4, 230 Reykjanesbæ, fyrir fiskvinnslu.

Alexander Ólafsson ehf., kt. 531093-2409, Grandatröð 2, 220 Hafnarfirði, fyrir malarnámu.

Tímabundin starfsleyfi.

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., kt. 410693-2169, Gagnheiði 35, 800 Selfoss, vegna jarðborunar í landi Stofnfisks Vogavík.

2. Lóðahreinsanir

   –Einar Sædal Svavarsson, malarnáma, Fitjabraut, Reykjanesbæ.

Nefndin samþykkir að hreinsa lóðina á kostnað eiganda.

   –Strandgata 14, Sandgerði.

Nefndin samþykkir að hreinsa lóðina á kostnað eiganda.

3. MarBioTech tímabundið starfsleyfi

Nefndin samþykkir að veita leyfi til 6 mánaða til þróunar á búnaði til vinnslu á slógi.

4. Fráveitusamþykkt fyrir Keflavíkurflugvöll

Nefndi samþykkir fráveitusamþykkt fyrir Keflavíkurflugvöll ohf.

5. Önnur mál

– Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar lagði fram afrit af bréfi dags. 2. júlí 2009 sem sent var til Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum og tillögu  að breytingu á samþykkt um kattahald á Suðurnesjum nr. 395/2004.

Nefndin samþykkir að fresta afgreiðslu málsins til næsta fundar nefndarinnar.

-Haraldur Helgason fulltrúi Reykjanesbæjar gerði fyrirspurn um hljóðmælingar á Nýju Glóðinni.

Magnús svaraði að málið væri í vinnslu.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 16.45