Fundir 2009

216. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Flughóteli, Hafnargötu 57, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 10. desember 2009, klukkan 18.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Björn Haraldsson fulltrúi Grindavíkur, Bergur Álfþórsson fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Fjárhasáætlun fyrir 2010

3. Önnur mál.

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Golfklúbbur Suðurnesja, kt. 530673-0229, Hólmsvelli í Leiru, Reykjanesbæ til að reka samkomusali og veitingasölu.

Álfagerði félagsstarf aldraðra, kt. 670269-2649, Akurgerði 25, Vogum til að reka samkomusali og mötuneyti með móttökueldhúsi.

Kaffi Duus (Indian Duus), kt. 710108-1610; Duusgötu 10 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.

Asia Market, kt. 470809-1240, Hafnargötu 35, Reykjanesbæ til að reka matvöruverslun.

Eftirtöldum  er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Bryn Ballett Akademían, kt. 060669-3419, Flugvallarbraut 733, 235 Reykjanesbæ til að reka ballett/dansskóla og verslun  á ballettvörum.

Alkemistinn, kt. 071276-4659, Flugvallarbraut 734, 235 Reykjanesbæ til að reka fyrirtæki sem framleiðir og selur lífrænar húðverndunarvörur og jurtate

Keilir ehf., kt. 500507-0550 til að starfrækja  Orkuskólann að Grænásbraut 910, 235 Reykjanesbæ

Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ, kt. 530309-0610, Flugvallarbraut 730, 235 Reykjanesbæ til að reka samkomuhús fyrir safnaðar- og félagsstarf.

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, kt. 501106-0540 til að reka fangageymslur að Víkurbraut 25 í Grindavík

Tímabundin starfsleyfi.

Lífsstíll Vikars ehf., kt. 560704-2830, Vatnsnesvegi 12, Reykjanesbæ til að vera með líkamsræktarsýningu 12. nóvember sl. í Andrews Theater (bygging 700) á Ásbrú.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Þorbjörn hf., kt. 420369-0429, Hafnargata 22, 240 Grindavík, fyrir fiskvinnslu.

Þorbjörn hf., kt. 420369-0429, Hafnargata 20, 240 Grindavík, fyrir fiskvinnslu.

Þorbjörn hf., kt. 420369-0429, Hafnargata 17-19, 240 Grindavík, fyrir fiskvinnslu.

Þorbjörn hf., kt. 420369-0429, Verbraut 3, 240 Grindavík, fyrir trésmíðaverkstæði með lökkun.

Tímabundin starfsleyfi:

Jarðboranir hf., kt.  590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi, vegna jarðborunarframkvæmdar við borholu SV – 24 í Svartsengi / Eldborgum.

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf., kt. 410693-2169, Gagnheiði 35, 800 Selfoss, vegna jarðborunar í landi Aðuna á Vatnsleysuströnd.

Björgunarsveitin Ægir, kt. 630678-0729, Gerðaveg 20B, 250 Garði, vegna áramótabrennu.

Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogar, vegna áramótabrennu.

Sveitarfélagið Vogar, kt. 670269-2649, Iðndal 2, 190 Vogar, vegna þrettándabrennu.

Sandgerðisbær, kt. 460269-4829, Varðan Miðnestorgi 3, vegna áramótabrennu.

Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, vegna áramótabrennu.

Leyfi til smásölu á tóbaki,  sbr. 8. gr. laga nr. 6/2002 um tóbaksvarnir.

10-11 Hraðkaup, Hafnargata 52-55, Keflavík, kt. 450199-3629

Biðskýlið Njarðvík, Hólagata 20, Reykjanesbæ, kt. 510686-2099

Fitjagrill ehf., Fitjum, Reykjanesbæ, kt. 640993-2789

Fríhöfnin ehf. – 1.h.-N-bygging, Keflavíkurflugvelli, kt. 611204-2130

Fríhöfnin ehf. – 2.h.-N-bygging, Keflavíkurflugvelli, kt. 611204-2130

Fríhöfnin ehf. – 1.h.-S-bygging, Keflavíkurflugvelli, kt. 611204-2130

Fríhöfnin ehf. – 2.h.-S-bygging, Keflavíkurflugvelli, kt. 611204-2130

Góður Kostur ehf, Holtsgata 24, kt. 470905-1310

Kasko Keflavík, Iðavöllum 14, Reykjanesbæ, kt. 571298-3769

Nettó, Grindavík, Víkurbraut 60, Grindavík, kt. 571298-3769

Nettó, Reykjanesbæ, Krossmóa 4, Njarðvík, kt. 571298-3769

Olíuverslun Íslands, Seljabót 6, Grindavík, kt. 500269-3249

Olíuverslun Íslands, Hafnargata 7, Grindavík, kt. 500269-3249

Olíuverslun Íslands, Fitjabakka 2, Reykjanesbæ, kt. 500269-3249

Olíuverslun Íslands, Vatnsnesvegi 16, Reykjanesbæ, kt. 500269-3249

Samkaup Strax, Garði, Gerðavegi 1, Garði, kt. 571298-3769

Samkaup Strax, Sandgerði, Miðnestorgi 1, Sandgerði, kt. 571298-3769

Skeljungur hf., Seljabót 1, Grindavík, kt. 590269-1749

Dúddarnir ehf., Skagabraut 18, Garði, kt. 630109-0270

Cool Iceland ehf., Tjarnarbraut 24, Reykjanesbæ, kt. 670207-0800

Eggert og Laufey ehf. (Ungó), Hafnargötu 6, Reykjanesbæ, kt. 590404-2090

AGS ehf. / Bitinn, Hafnargötu 12, Reykjanesbæ, kt. 670209-3770

AGS ehf. / Bitinn, Iðavöllum 14b, Reykjanesbæ, kt. 670209-3770

Pizza Islandia, Hafnargötu 6, Grindavík, kt. 700409-0310

Top of the Rock ehf., Grænásbraut 920, Reykjanebæ, kt. 460309-1070

2. Fjárhagsáætlun fyrir 2010.

Áætlunin var rædd og samþykkt.

3. Önnur mál.

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið 19:30

215. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 5. nóvember 2009, klukkan 16.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Gunnar Már Gunnarson, Bergur Álfþórssonfulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Hljóðmælingar við skemmtistaði

3. Neysluvatnsmál í Garði (sjá meðf. skjal)

4. Lóðahreinsanir (sjá meðf. skjal)

5. Önnur mál.

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Cactus veitingar ehf., kt. 470103-4260, Stamphólsvegur 2, 240 Grindavík

Aðal ehf., kt. 561009-1470, Hafnargötu 7a, Grindavík

Vísir hf., kt. 701181-0779, Hafnargötu 16, Grindavík

Veitingastofan Vör, kt. 630196-2219, Hafnargata 9, Grindavík.

Eftirtöldum  er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Púlsinn, kt. 010561-3379 til að reka sal fyrir námskeiðahald að Vitatorgi, 245 Sandgerði. Hár og rósir ehf. kt. 540307-1720 til að reka hársnyrtistofu að Tjarnarbraut 24, 260 Reykjanesbæ.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Gunnar Hámundarson ehf., kt. 570108-1820, Meiðastaðavegi, 250 Garði, fyrir fiskvinnslu.

Krosstré ehf., kt. 441093-2849, Víkurbraut 1, 240 Grindavík, fyrir trésmíðaverkstæði með lökkun.

EB Þjónustan ehf., kt. 550207-1170, Verbraut 3, 240 Grindavík, fyrir stálsmíðaverkstæði.

Einhamar Seafood ehf., kt. 581202-3340, Verbraut 3A, 240 Grindavík, fyrir fiskvinnslu.

Leikur og Börn ehf., kt. 560206-2670, Vatnsnesvegi 1, 230 Reykjanesbæ, fyrir trésmíðaverkstæði með lökkun.

Oddur Fiskverkun ehf., kt. 540809-1270, Grófin 18C, 230 Reykjanesbæ, fyrir fiskvinnslu.

Trésmiðja Ella Jóns ehf., kt. 600602-2250, Iðavellir 12, 230 Reykjanesbæ, fyrir trésmíðaverkstæði með lökkun.

Olíuverslun Íslands hf., kt. 500269-3249, Fitjabakka 2-4, 260 Reykjanesbæ, fyrir sjálfvirka bensínstöð ÓB.

B. Júl ehf., kt. 530308-1540, Sjávargata 1, 245 Sandgerði, fyrir fiskvinnslu.

Bílaþjónusta GG ehf., kt. 451107-0110, Brekkustíg 42 B, 260 Reykjanesbæ, fyrir bifreiðaverkstæði.

Laghentir ehf., kt. 511298-2539, Iðjustígur 1c, 230 Reykjanesbæ, fyrir bifreiðaverkstæði.

Hjalti Guðmundsson ehf., kt. 611299-3469, Iðavöllum 1, 230 Reykjanesbæ, fyrir trésmíðaverkstæði

2. Hljóðmælingar við skemmtistaði.

Rætt var um kvartanir um ónæði frá skemmtistöðum vegna hávaða.

3. Neysluvatnsmál í Garði

Bréfaskipti HES og HS Veitu voru lögð fram til kynningar.

4. Lóðahreinsanir

Fitjabraut, Reykjanesbæ.  Máli frestað til næsta fundar.

Strandgata 14-16, Sandgerði. Máli frestað til næsta fundar.

5. Önnur mál.

Ekkert var rætt undir þessum lið.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.15

214. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , föstudaginn 18. september 2009, klukkan 15.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Gunnar Már Gunnarson, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson.

Dagskrá:

1. Starfsleyfi

2. Eftirlit með kattahaldi á Suðurnesjum

3. Kynning á niðurstöðum rannsókna á mengun sjávar

4. Starfsleyfisskilyrði vegna landmótunar og jarðvegstippa

5. Hávaði frá skemmtistöðum

6. Önnur mál

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla

Hörgull ehf., kt. 530207-0480, Vogagerði 17, Vogum til að reka skyndibitasölu.

Vélsmiðja Sandgerðis, kt. 470600-4380, Vitatorgi 5, Sandgerði til að reka söluturn með innpökkuð matvæli.

Þórsflutingar ehf., kt. 551206-1490, Sunnubraut 1, Garði til að reka matsöluvagn.

Organic ehf., 541008-1280, Bygging 743, 235 Keflavíkurflugvelli til matvælaframleiðslu.  Málinu frestað þar sem aðstaða er ekki fullgerð.

Matmál ehf., kt. 650105-1170, Strandgata 10, Sandgerði.  Málinu frestað.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Deluxe ehf., kt. 520509-0460, Hafnargötu 54, 230 Reykjanesbæ til að reka skemmtistað með bar.  Málinu frestað þar sem álit byggingarfulltrúa liggur ekki fyrir.

Ásinn Sportbar ehf., kt. 630609-1190, Framnesvegi 23, 230 Reykjanesbæ til að reka spilastofu með bar.

Ambi ehf., kt. 440809-0700, Hafnargötu 38, Reykjanesbæ til að reka skemmtistað með bar.  Málinu frestað þar sem álit byggingarfulltrúa liggur ekki fyrir.

STS Ísland ehf., kt. 581200-2770, Hafnargötu 30, Reykjanesbæ til að reka skemmtistað með bar.

Top of the rock ehf, kt. 460309-1070, Grænásbraut 920, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka skemmtistað með bar.

Nýja Glóðin ehf., kt. 450209-1040, Hafnargata 62, Reykjanesbæ til að reka skemmtistað með bar.   Samþykkt.

Skansinn Notað og nýtt, kt. 010277-2999, Seylubraut 1, 260 Reykjanesbæ til að reka kaffihús.

Mo ehf, kt. 700709-0190, Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ til að reka veitingahús.

Kaffi Duus (India Duus), kt. 710108-1610, Duusgötu 10, Reykjanesbæ til að reka veitingahús.

Matarlyst veitingar, kt. 451007-2030, Bygging 619, 235 Keflavíkurflugvelli til að framleiða útsendan mat.

Pizza Islandia, kt. 700409-0310, Hafnargata 6, 240 Grindavík til að reka söluturn og skyndibitasölu.

Golfklúbbur Sandgerðis, kt. 420289-1549, Kirkjubóli, Sandgerði til að reka félagsheimili með söluturn.

Cool Iceland ehf., kt. 670207-0800, Tjarnbraut 24, Reykjanesbæ til að reka söluturn og skyndibitasölu.

Kóngsklöpp ehf., kt. 600208-0710, Miðgarður 2, Grindavík til að reka kaffihús.

Eftirtöldum  er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, til að reka tjaldsvæði að Austurvegi 26, 240 Grindavík.

Ragnar Sigurðsson, kt. 260472-5939, til að reka heimagistingu að Þverholti 5, 230 Reykjanesbæ.

Helgi Einar Harðarson, kt. 120373-5019, til að reka heimagistingu að Sjónarhóli, 240 Grindavík.

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, kt. 560298-2349, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ fyrir skólastarfsemi.

Sandgerðsibær, kt.460269-4829, til að reka tjaldsvæði að Hlíðargötu 9b, 245 Sandgerði.

Knattspyrnudeild Reynis, kt. 440294-2869, til að reka knattspyrnuvelli, búnings- og félagsaðstöðu að Stafnesvegi 7, 245 Sandgerði.

Reykjanesbær, kt. 470794-2169, til að reka knattspyrnuvelli og búningsaðstöðu við Hringbraut og Krossmóa.

Knattspyrnudeild UMFG, kt. 581090-2349, til að reka knattspyrnuvelli, búnings- og félagsaðstöðu að Austurvegi 3, 240 Grindavík.

Flottir kroppar, kt. 081173-3709, til að reka heilsustúdíó í Grófinni 8, 230 Reykjanesbæ.

Púlsinn, kt. 010561-3379 til að reka sal fyrir námskeiðahald að Vitatorgi, 245 Sandgerði.   Málinu frestað þar sem álit byggingarfulltrúa liggur ekki fyrir.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Ásgrímur Friðriksson, kt. 240960-2739, Smiðjuvellir 3, 230 Reykjanesbæ til að reka meindýraeyðingu.

Ásgrímur Friðriksson, kt. 240960-2739, Smiðjuvellir 3, 230 Reykjanesbæ til að reka garðúðun.

A. Karlsson ehf., kt. 670976-0179, Brekkustíg 39, 260 Reykjanesbæ til að reka heildverslun með hreinlætisefni. Kennitölubreyting en ber sama nafn Besta og sama starfsemi.

Glerborg ehf., kt. 680109-0440, Seljabót 7, 240 Grindavík til að reka gler og gluggaverksmiðju.

Nesdekk ehf., kt. 420296-2079, Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ til að reka dekkjaverkstæði.

Nesdekk ehf., kt. 420296-2079, Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ til að reka smurstöð.

Norðanmenn ehf., kt. 540307-0240, Vörðusundi 1c, 240 Grindavík til að reka trésmíðaverkstæði.

Glófiskur ehf., kt. 670709-0780, Hrannargata 4, 230 Reykjanesbæ til að reka saltfiskvinnslu.

Tímabundin starfsleyfi:

Hringrás ehf., kt. 420589-1319, Klettagörðum 9, 104 Reykjavík til niðurrifs á olíutanki Hafnarbraut 9 í Reykjanesbæ.  Heilbrigðisnefndin átelur Hringrás  fyrir að hafa byrjað framkvæmdir áður en starfsleyfi lá fyrir.

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, kt. 410693-2169, Gagnheiði 35, 800 Selfossi,

til jarðborunar, borholu í landi Auðna á Vatnsleysuströnd.

2. Eftirlit með kattahaldi á Suðurnesjum.  Kynnt bréf sem sent var sveitarfélögum á         Suðurnesjum.

3. Kynning á niðurstöðum rannsókna á mengun sjávar. Heilbrigðisnefndin felur heilbrigðiseftirliti að kynna niðurstöður hlutaðeigandi aðilum.

4. Starfsleyfisskilyrði vegna landmótunar og jarðvegstippa.  Samþykkt.

5. Hávaði frá skemmtistöðum.  Heilbrigðisnefndin mælir með við sveitarstjórnir á Suðurnesjum að opnunartími skemmtistaða í nágrenni íbúðarbyggðar verði ekki lengri en til klukkan 01.00 virka daga og 03.00 um helgar.

6. Önnur mál.  Rætt um húsnæðismál heilbrigðiseftirlits.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 16.35.

213. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 28. maí 2009, klukkan 16.00.

Mætt:  Reynir Þór Ragnarsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Gunnar Már Gunnarson, fulltrúi Grindavíkur og, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson. Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga og Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda boðuðu forföll.

Fundarefni:

1. Starfsleyfi

2. Niðurstöður rannsóknar um gæði sundlaugavatns á Suðurnesjum

3. Starfsleyfisskilyrði landmótunarsvæða/jarðvegstippa

4. Starfsleyfisskilyrði Efnaeimingar

5. Hreinsun stórvirkra ökutækja og vinnuvéla

6. Önnur mál

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla

Grill Kebab, kt. 230476-2339, Hringbraut 92, 230 Keflavík til að reka skyndibitasölu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Detox ehf., kt. 010967-1000, Lindarbraut 634, 235 Reykjanesbær til að reka heilsustöð með gistingu.

Matur og flug ehf. kt. 430408-0380, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka veitingaþjónustu.

NQ ehf., kt. 680308-2090, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Keflavíkurflugvelli til að reka veitingastað.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Kadeco – Virkjun, kt. 701006-0970, Flugvallarbraut 740, 235 Reykjanesbær til að reka félagsheimili

Íslendingur ehf.- Víkingaheimar, kt. 630998-2559, Víkingabraut 1, 260 Reykjanesbær til að reka safn og sýningasali

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

SB Seafood ehf., kt. 630209-0720, Strandgata 8, 245 Sandgerði fyrir fiskvinnslu með fyrirvara um mengunarvarnir.

Sigdís ehf., kt. 620306-0880, Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ, fyrir bón- og bílaþvottastöð..

Aðalbón ehf., kt. 420309-0150, Vatnsnesvegi 5, 230 Reykjanesbæ, fyrir bón- og bílaþvottastöð.

Tímabundin starfsleyfi:

Nemendafélagið Tindur Keilis, kt. 450209-0660, Keilisbraut 775, 235 Reykjanesbæ til að halda dansleiki að Grænásbraut 920 þann 9.,16., 29. maí og 2. júní 2009.

2. Niðurstöður rannsóknar um gæði sundlaugavatns á Suðurnesjum.

Sagt var frá eftirlitsverkefni um öryggi á sundstöðum og gæði sundlaugavatns á Suðurnesjum. Öryggismál voru í lagi og helstu björgunartæki eru til staðar á öllum sundstöðunum. Þá var heildargerlafjöldi innan marka reglugerðar um hollustuhætti á sund- og baðstöðum í 96,5 % sýnanna og  bakterían Pseudomonas aeruginosa fannst í einu sýni í þessari könnun.  Viðeigandi ráðstafanir voru strax gerðar til úrbóta.

3. Starfsleyfisskilyrði landmótunarsvæða/jarðvegstippa.

Kynnt voru drög að starfleyfisskilyrðum fyrir landmótunarsvæði og jarðvegstippi.  Drögin hafa verið kynnt sveitarfélögunum og verða tekin til afgreiðslu í heilbrigðisnefnd að fram komnum athugasemdum.

4. Starfsleyfisskilyrði efnaeimingar.

Umfjöllun um málið frestað til næsta fundar þar sem gögn í málinu eru ófullnægjandi.

5. Hreinsun stórvirkra ökutækja og vinnuvéla.

Hugsanlegt er að embættið þurfi í ráðast í umfangsmiklar hreinsanir á lóðum á næstunni.  Ekki er öruggt að heilbrigðiseftirlitið hafi fjárhagslegt bolmagn til að standa straum að þessum framkvæmdum og því gæti þurft að leita samstarfs við sveitarstjórnir um fjármögnun þessara hreinsunaraðgerða.

6. Önnur mál.

Kynnt var áformuð vöktun strandsjávar á Reykjanesi.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 16.45

212. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , mánudaginn 4. maí 2009, klukkan 16.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar. Gunnar Már Gunnarson, fulltrúi Grindavíkur og Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson.

Fundarefni:

1.Starfsleyfi

2.Sveppamengun í íbúðahúsnæði

3.Ársreikningur HES fyrir árið 2008

4.Önnur mál

1. Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla

Haf og hagi, kt. 6503-09-3050, Fitjum, Reykjanesbæ til að reka fisk- og kjötbúð án vinnslu.

Optimal á Íslandi ehf., kt. 481001-2930, Tangasundi 4, Grindavík til að framleiða og dreifa íblöndunarefnum fyrir matvælaiðnað.

Dúddarnir ehf., kt. 630109-0270, Skagabraut 18, Garði til að reka söluturn.

Vínbúðin Reykjanesbæ, kt. 410169-4369, Króssmóum 4, Reykjanesbæ til að reka áfengisverslun.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Rétturinn veisluþjónusta ehf., kt. 700902-0470, Hafnargötu 51-55-, Reykjanesbæ til að reka matsölu og veisluþjónustu. Formaður víkur af fundi meðan atkvæðagreiðsla fyrirtækisins var tekið fyrir.

K & G Pool ehf. kt. 591108-1310, Framnesvegi 23c, Reykjanesbæ til að reka knattborðsstofu og bar.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Reykjanesbær Listasmiðjan, kt. 470794-2169, Víkingabraut 773, 235 Reykjanesbæ, fyrir vinnustofur handverkshópa.

Tónlistarskólinn í Grindavík, kt. 580169-1559, Víkurbraut 34, 240 Grindavík, fyrir tónlistarskóla.

B & B Guesthouse, kt. 610205-0540, Hringbraut 92, 230 Reykjanesbæ fyrir gistiheimili.

Saltfisksetur Íslands, kt. 540601-2910, Hafnargata 12, 240 Grindavík, fyrir safn – upplýsingamiðstöð – menningarhús.

Nesvellir ehf.- læknastofa, kt. 600905-1980, Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ, fyrir læknastofu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Þorsteinn Einarsson, kt. 230555-4439, Hrísmóum 11, 210 Garðabæ, fyrir tímabundið starfsleyfi til niðurrifs á húsnæði Vogagerði 21-23 (Glaðheimar), 190 Vogum.

Jarðboranir hf., kt. 590286-1419, Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi, fyrir tímabundið

starfsleyfi jarðborunar, borholu RN-10 við Reykjanesvirkjun.

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða, kt. 410693-2169, Gagnheiði 35, 800 Selfoss,

fyrir tímabundið starfsleyfi jarðborunar, borholu HSK-21 í Svartsengi.

Tímabundin starfsleyfi:

Nemendafélagið Tindur Keilis, kt. 450209-0660, Keilisbraut 775, 235 Reykjanesbæ til að halda dansleiki að Grænásbraut 920 þann 13. mars, 11. apríl og 19. apríl 2009.

Leikfélag Keflavíkur, kt. 420269-7149, Vesturbraut 17, Reykjanesbæ til að halda leiksýningar í „Andrew’ Theater“ á Vallarheiði 30. apríl og 7. maí 2009.

2. Sveppamengun í íbúðahúsnæði

Kynnt voru sveppamengunarmál í íbúðarhúsnæði.

3. Ársreikningur HES fyrir árið 2008

Ársreikningur HES fyrir árið 2008 lagður fram til kynningar. Móttekið bréf frá Deloitte, dags. 30. apríl 2009, sem fylgdi ársreikningi. Heilbrigðisnefndin óskaði nánari útskýringa á einstaka kostnaðaliði varðandi skrifstofu- og stjórnunarkostnað.

4. Önnur mál

Engin önnur mál.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17.30

211. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 5. mars 2009, klukkan 17.00.

Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Bergur Álfþórsson, fulltrúi Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs. Gunnar Már Gunnarson, fulltrúi Grindavíkur og Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Stefán B. Ólafsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson.

Fundarefni:

1. Starfsleyfi.

2. Gjald fyrir föngun á hundum

3. Hljóðvist skemmtistaða

4. Neysluvatnsmál á Vallarheiði.

5. Efnaslys hjá Optimal í Grindavík

6. PCB jarðvegsmengun á Vallarheiði. Staða mála

7. Önnur mál

1.Starfsleyfi

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Gott í kroppinn, kt. 581208-1110, Krossmóa 4, Reykjanesbæ fyrir veitingahús.

Kaffi Duus, kt. 711001-2550, Duusgata 10, 230 Reykjanesbæ fyrir veitingahús.

AGS ehf. / Ný – ung, kt. 670209-3770, Iðavellir 14, Reykjanesbæ fyrir söluturn og skyndibitastað.

AGS ehf. / Ný – ung, kt. 670209-3770, Hafnargötu 12, Reykjanesbæ fyrir söluturn og skyndibitastað.

Húsið á sléttunni – Ó Barinn, kt. 710108-0990, Hafnargötu 54, Reykjanesbæ, fyrir skemmtistað.

Nýja Glóðin ehf., kt. 450209-1040, Hafnargötu 62, Reykjanesbæ fyrir skemmtistað og veitingahús.  Nefndin hafnar umsókn staðarins um starfsleyfi fyrir skemmtistað.

Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Faxar ehf., kt. 411106-1010, Suðurgötu 2 e.h., Reykjanesbæ, fyrir læknastofur.

Hair Zone ehf., kt. 540307-1720, Holtsgötu 52 e.h., Reykjanesbæ, fyrir hár og snyrtistofu.

Tattookef ehf., kt. 540109-0520, Hafnargötu 54, Reykjanesbæ, fyrir húðflúr og götunarstofu.

Fjóla gullsmiður, kt. 621101-3820, Hafnargötu 21, Reykjanesbæ, fyrir húðgötun í eyrnasnepla.

Víkhestar – Sólbaðsstofan, kt. 640706-0660, Hafnargötu 4, Grindavík, fyrir sólbaðsstofu.

Keilir skóla og fræðslustarfsemi, kt. 500507-0550, Grænásbraut 506, Reykjanesbæ, fyrir skólabyggingu 506 Eldey.

Gistihús Keflavíkur ehf., kt. 700508-1100, Bygging 761 n.h., Reykjanesbæ, fyrir gistiheimili.

Reykjanesbær, kt. 470794-2169, fyrir rúlluskautahöll í byggingu 770  og innileikjagarð í bygging 778, Reykjanesbær.

Félagsmiðstöðin Þruman, kt. 470300-2560, Víkurbraut 21, Grindavík fyrir félagsmiðstöð.

Fjölnota íþróttahús, kt. 580169-1559, við Austurveg, Grindavík, fyrir fjölnota íþróttahús.

GSÓ ehf. -Fimir fingur, kt. 520209-0180, Bygging 771 við Keilisbraut, Reykjanesbær, fyrir hársnyrtistofu.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

JTJ ehf., kt. 541108-0330, Brekkustíg 44, 260 Reykjanesbæ fyrir bílaþvottastöð.

Iceland fresh-seafood ehf., kt. 490305-0170, Básvegi 1, Reykjanesbæ fyrir fiskvinnslu.

Íslenska Gámafélagið ehf., kt. 470596-2289, Fitjabraut 12, Reykjanesbæ fyrir bifreiðaverkstæði.

AG-seafood ehf., kt. 481208-0170, Grófin 18c, Reykjanesbæ fyrir fiskvinnslu.

SS Bílaleiga ehf., kt. 690705-1840, Iðjustíg 1a, Reykjanesbæ fyrir bílaleigu.

Tímabundin starfsleyfi:

Nemendafélagið Tindur, kt. 670907-1470, Keilisbraut 775, Reykjanesbæ til að halda jólaball í Hjólaskautahöllinni, Keilisbraut 770, Reykjanesbæ. kl. 14-17    27.12.2008

Lífsstíll Vikars ehf., kt. 560704-2830 til að halda samkomu með vínveitingum í Officeraklúbbnum Vallarheiði, Reykjanesbæ 21.02.2009

2. Gjald fyrir föngun á hundum.

Nefndin ákveður að innheimtar skuli 10.500 kr. fyrir föngun lausra hunda á Suðurnesjum.

3. Hljóðvist skemmtistaða.

Kynntar voru kvartanir til Lögreglu um hávaðamengun frá skemmtistöðum í Reykjanesbæ.

4. Neysluvatnsmál á Vallarheiði.

Kynntar voru mælingar HES á neysluvatni á Vallarheiði.

5. Efnaslys hjá Optimal í Grindavík

Kynnt voru tildrög efnaslyss í Grindavík og aðkoma HES að málinu.

6. PCB jarðvegsmengun á Vallarheiði. Staða mála

Sagt var frá hreinsun jarðvegs á svæði sem Sölunefnd Varnarliðseigna hafði til umráða.

7. Önnur mál

Nefndin ákveður að áminna Skemmtistaðinn Írann (Paddy’s), Hafnargötu 38, Reykjanesbæ fyrir brot á 9. gr. laga nr. 6/2002 um tóbaksvarnir.

Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18.45