Fundir 2007
204. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Iðavöllum 12, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 8. nóvember 2007, klukkan 15.00
Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir fulltrúi Grindavíkur, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Stella Marta Jónsdóttir fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson. Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs boðaði forföll.
Fundarefni:
1. Starfsleyfi
2. Mál Reykjaneshallar
3. Mál Víkuráss
4. Mál Hafliða Þórssonar Strandgötu 10, Sandgerði
5. Ársreikningur HES (seinni umræða)
6. Fjárhagsáætlun HES
7. Önnur mál
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti . Gildistími starfsleyfa er 1 ár.
Orora ehf., kt. 520907-1140, Hafnargata 62, 230 Reykjanesbæ. Vegna grenndaráhrifa skal staðurinn ekki opinn lengur en til klukkan 2:00.
Kiwi veitingar ehf., kt. 520402-4110, Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu . Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Lögreglu- og tollstjórinn, kt. 501106-0540, Grænási, 235 Reykjanesbæ.
Samkaup hf. – Strax – Háskólavöllum, kt. 5711298-3769, 235 Keflavíkurflugvelli.
Samkaup hf. – Hólmgarður, kt. 5711298-3769, 230 Keflavík.
Matarlyst veitingar ehf., kt. 451007-2030, Iðavellir 3d, 230 Reykjanesbæ
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Bergás ehf., 490507-2130, Grófinni 8 eh, 230 Reykjanesbæ, Gistiheimili
Björgin athvarf fyrir geðfatlaða, 701204-3520, Fitjabraut 6c, 260 Reykjanesbæ, Athvarf
Brunamálastofnun – skóli, 480870-0509, Bygging 732, 235 Keflav.flv., Skóli
Meistarinn ehf/Hársel, 570206-0790, Hafnargata 11, 240 Grindavík, Hársnyrtistofa
Íþróttamiðstöðin Keflavíkurflugvelli, 500507-0550, Keflav.flugvelli, 235 Keflavflv., Íþróttahús
Fótaaðgerðastofan, 060549-4949, Garðbraut 102, 250 Garði, Fótaaðgerðastofu
Félagsstarf eldri borgara, 570169-4325, Gerðavegi 1, 250 Garði, Félagsstarf
Leikskólinn Sólborg, 460269-4829, Skólastræti 1, 245 Sandgerði, Leikskóli
Miðbaugur ehf./Optical Studeo, 710269-4249, Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ, Augnlæknastofa
Félagsheimili Karlakórs Keflavíkur, 501271-0129, Vesturbraut 17, 230 Reykjanesbæ, Félagsheimili
Sverrir Örn Sverrisson, 220786-5369, Heiðarbakka 4, 230 Reykjanesbæ, tónleikahald 3.11.2007 í Andrews Teater
Húsfélagið Víkurbraut 46, 640392-2749, Víkurbraut 46, 240 Grindavík, Félagssalur
Safnaðarheimili Kirkjuvogskirkju, 690169-0299, Nesvegi, 233 Höfnum, Safnaðarheimili
Safnaðarheimili Innri Njarðvíkurkirkju, 480480-0159, Njarðvíkurbraut 34, 260 Reykjanesbæ, Safnaðarheimili
Fegurð snyrtihús, 0312734209, Hafnargötu 26, 230 Reykjanesbæ, Snyrtistofa
Pedis ehf., 680807-2070, Selsvellir 21, 240 Grindavík, Snyrtristofa
Tímabundin leyfi.
Sverrir Örn Sverrisson, 220786-5369, Heiðarbakka 4, 230 Reykjanesbæ, Tímabundið leyfi fyrir tónleikahald 3.11.2007 í Andrews Teater.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Starfsleyfisumsóknir:
Bílaþjónusta Vitatorg, Vitatorg 3, Sandgerði
Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur ehf. (SBK ehf.), Grófinni 2-4, Reykjanesbæ
Vélsmiðjan Altak ehf., Jónsvör 5, Vogum
Gröfuþjónusta Walters Leslie, Hafnargötu 12d, Reykjanesbæ
Endurnýjun starfsleyfa:
Vélsmiðja Sandgerðis ehf. Vitatorg 5, Sandgerði
Stakkavík ehf., Bakkalág 15b, Grindavík
Fagtré ehf., Flugvallarvegur 50, Reykjanesbæ
Skipting ehf., Grófinni 19, Reykjanesbæ
Maddi og Guðni sf., Grófinni 8, Reykjanesbæ
Grindin ehf., Hafnargötu 9, Grindavík
Smíðafélagið ehf., Grófin 15, Reykjanesbæ
Gröfuþjónusta Walters Leslie, Hafnargötu 12d, Reykjanesbæ
2. Mál Reykjaneshallar
Farið var yfir aðkomu embættisins að málinu. Sagt var frá því að ráðgert er að skipta um undirlag í desembermánuði. Nefndin fagnar þessari niðurstöðu.
3. Mál Víkuráss
Nefndin samþykkir að veita fyrirtækinu áminningu vegna loftmengunar.
4. Mál Hafliða Þórssonar Strandgötu 10, Sandgerði
Nefndin samþykkir að láta fara fram hreinsun á lóðinni Strandgötu 10, Sandgerði á kostnað eiganda.
5. Ársreikningur HES (seinni umræða)
Ársreikningar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja voru samþykkir samhljóða af nefndinni.
6. Fjárhagsáætlun HES
Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja fyrir árið 2008 var lögð fram, kynnt og samþykkt samhljóða.
7. Önnur mál
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 16:45.
203. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Fitjum, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 13. september 2007, klukkan 15.30
Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson og Ríkharður F. Friðriksson. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fulltrúi Grindavíkur boðaði forföll.
Fundarefni:
1. Starfsleyfi
2. Svifryk í Reykjaneshöllinni
3. Ársreikningur HES
4. Önnur mál
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
N1 hf. Aðalstöðin lúgusjoppa, kt. 540206-2010, Hafnargötu 86, Reykjanesbæ.
N1 hf. Aðalstöðin bensínstöð, kt. 540206-2010, Hafnargötu 86, Reykjanesbæ.
Söluvitinn, kt. 460105-3820, Vitatorgi 7, 245 Sandgerði
Trocadero, kt. 631106-0720, Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Curves á Íslandi ehf, 620805-3000,Grófinni 8,Reykjanesbær
Kallistó, 440400-2210,Miðdal 2,Vogar
Týra ehf – heimagisting, 511298-3509,Austurgötu 10,Reykjanesbæ
Hnefaleikahöll í Sundhöll Keflavíkur, 470794-2169,Framnesvegi 10,Reykjanesbæ
Þorbjörn HF – Verbúð og gistiaðstaða, 420369-0248,Hafnargötu 17-19,Grindavík
Mótel Voganna, 250463-3249,Iðndal 1,Vogum
Snyrtistofan Dekrið ehf., 410207-1920,Brekkubraut 1 n.h.,Reykjanesbæ
Flughotel H57, 570303-2870,Hafnargötu 57,Reykjanesbæ
Leikskólinn Sólborg Sólheimum 1-3, 460269-4829,Sólheimum 1-3,Sandgerði
Slysavarnardeildin Una, 540502-4630,Gaukstaðavegi 20b,Garður
Unglingaráð Víðis-Samkomuhús, 620693-2199,Gerðavegi 8,Garður
Samkomuhúsið í Sandgerði, 460269-4829, Norðurgötu, Sandgerði
Asíska Heilsulindin ehf, 470102-4620,Hafnargötu 58,Reykjanesbæ
Mótel Best ehf, 700501-2560,Stapavegi 7,Vogum
Víkurbraut 58 ehf. – Festi,,Víkurbraut 58,Grindavík
Félagsmiðstöðin Boran, 670269-2649,Hafnargötu 15-17,Vogum
Lífsorkan, 240863-5059,Iðavöllum 3b,Reykjanesbæ
Leikskólinn Völlur, 540599-2039,,Keflav.flv.
Driffell ehf. Heimagisting,521296-2759,Heiðarvegi 4,Reykjanesbæ
Fame ehf., 600607-3080,Hafnargata 34,Reykjanesbæ
Keilir- skóla og fræðslustarf,5 00507-0550,Bygging 755, Víkingabraut,Keflav.flv.
Barnaskóli Hjallastefnunnar, 540599-2039,Bygging 761,Keflav.flv.
Leikskólinn Akur – Hjallastefnan ehf, 540599-2039,Tjarnarbraut 1, Reykjanesbæ
Orkubúið – heilsurækt ehf., 680607-1680,Hafnargötu 28,Grindavík
Íþróttamiðstöð Akurskóla, 470794-2169,Tjarnarbraut,Reykjanesbæ
Yogahúsið, 071257-3639,Holtsgötu 6,Reykjanesbæ
Tímabundin leyfi.
Reykjavík Internationa Film Festival, kt. 680704-2870, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík fyrir bílabíó í stóra flugskýlinu á gamla varnarsvæðinu. Tímbundið leyfi fyrir 3. október 2007.
Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ. Tímabundið leyfi fyrir tónleikaa í Andrews Theater 2. september 2007.
Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ. Tímabundið leyfi fyrir bæjarhátíðina Ljósanótt 30. ágúst – 2. september 2007.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Bílasprautun Suðurnesja ehf., Smiðjuvöllum 6, Keflavík
Bílbót sf., Bolafótur 3, Njarðvík
Bílar og Hjól ehf., Njarðarbraut 11D, Njarðvík
Bílaverkstæði Gests Bjarnasonar, Iðavellir 8, Keflavík
Bílasprautun Magga Jóns, Iðavöllum 11, Keflavík
Vökvatengi ehf. Fitjabraut 2, Njarðvík
Besa ehf., Staðarsund 12, Grindavík
G.G. Sigurðsson ehf., Tangasundi 1 A , Grindavík
Vélhjóla Íþróttafélag Reykjaness, Skagabraut 22, Garði
2. Svifryk í Reykjaneshöll.
Rætt var um málefni Reykjaneshallarinnar. Ákveðið var að starfsmenn HES fylgi málinu eftir.
3. Ársreikningur HES
Ársreikningur embættisins lagður fram. Fjallað verður um reikngana á næsta reglulega fundi.
4. Önnur mál
Rætt var um húsnæðismál og nefndarmönnum sýnd ný húsakynni embættisins.
Kynnt var frummatsskýrsla vegna álvers í Helguvík og tillaga að matsáætlun vegna kísilverksmiðju í Helguvík.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 17:30.
——————————————————————————————————————————
202. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Fitjum, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 12. apríl 2007, klukkan 17.00
Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Erna Björnsdóttir og Ríkharður F. Friðriksson. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fulltrúi Grindavíkur boðaði forföll.
Fundarefni:
1. Starfleyfi
2. Svifryk í Reykjaneshöll
3. Æfingaraðstaða f boxara
4. Önnur mál
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Þjálfun og Heilsa ehf., kt. 620903-3450, Brekkustíg 41, 260 Reykjanebæ.
Eftirtöldum er veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 942/2002 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim. Starfleyfin eru háð starfsleyfisskilyrðum fyrir gæsluvelli og opin leiksvæði. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Sandgerðisbær, kt. 460269-4829, Vörðunni, 245 Sandgerði opin leiksvæði við Brekkustíg, Hjallagötu, Miðtún
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Þroskahjálp Suðurnesjum, kt. 520680-0129, Suðurvellir 7-9, 230 Reykjanesbæ.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Ómar Pálsson., kt. 190953-3519, Þórustíg 24, Njarðvík
Sturlaugur Ólafsson., kt. 090948-2539, Blikabraut 11, Keflavík
SG Bílar ehf., kt. 660303-3910, Bolafæti 1, Njarðvík
OTJ flutningar ehf. / Bílabaðið, kt. 631003-2730, Brekkustíg 42, Keflavík
Íslenska Gámafélagið ehf., kt. 470596-2289, Fitjabraut 12, Njarðvík
Reykaseafood, kt. 621206-2810, Strandgata 12, Sandgerði
Haustak, kt. 560699-2209, Vitabraut 3, Hafnir var veitt starfsleyfi til 6 mánaða meðan unnið er að úrbótum í fráveitumálum.
Ákvörðun vegna umsóknar Fiskbúðarinnar Víkur, kt. 410304-2950, Hringbraut 92, Keflavík var frestað.
2. Svifryk í Reykjaneshöll.
Kynntar voru niðurstöður mælinga. Aðgerðir rekstraraðila hafa leitt til þess að veruleg minnkun hefur orðið á svifryksmengun. Á álagstímum er svifryksmengun enn yfir viðmiðunarmörkum. Nefndin fellst á að veita rekstraraðilum svigrúm til að ljúka aðgerðaráætlun sinni og að þeim tíma liðnum verður staðan endurmetin.
3. Æfingaraðstaða fyrir boxara.
Nefndin samþykkir að veita Reykjanesbæ starfsleyfi vegna hnefaleikahallar.
4. Önnur mál
Lagt var fyrir nefndina tillaga að aðalskipulagi Reykjanesbæjar 1995-2015. Málið verður tekið fyrir á næsta reglulega fundi nefndarinnar.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 18:30.
——————————————————————————————————————————
201. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Fitjum, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 8. mars 2007, klukkan 17.00
Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fulltrúi Grindavíkur, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson og Ríkharður F. Friðriksson.
Fundarefni:
1. Starfsleyfi.
2. Svifryk í Reykjaneshöll.
3. Hreystivellir í Vogum.
4. Könnun á merkingum á efnavörum í grunnskólum.
5. Önnur mál.
Formaður setti fundinn og óskaði konum til hamingju með daginn.
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Sigurjónsbakarí, kt. 610388-1169, Hólmgarði 2, 230 Reykjanesbæ.
Samkaup hf. v. Samkaup Strax, kt. 571298-3769, Sunnubraut 4, 250 Garði
2. Svifryk í Reykjaneshöll.
Kynntar voru bráðabirgðaniðurstöður mælinga. Vísbendingar eru um að aðgerðir til hreinsunar á gólfundirlagi skili árangri til lækkunar á svifryki. Nefndin telur rétt að veita stofnuninni svigrúm til að halda þessum aðgerðum áfram og ástandið verði endurmetið á næsta reglulega fundi nefndarinnar.
3. Hreystivellir í Vogum.
Nefndinni hefur borist tímasett áætlun um úrbætur á hreystivelli frá Sveitarfélaginu Vogum f.h. Stóru Vogaskóla. Skólanum er veittur umbeðinn frestur til 15. maí n.k. til að ljúka úrbótum.
4. Könnun á merkingum á efnavörum í grunnskólum.
Starfsmaður kynnti sameiginlega könnun heilbrigðiseftirlitssvæðanna á varnaðarmerktum efnavörum í grunnskólum.
5. Önnur mál.
Ákveðið var að halda næsta fund fimmtudaginn 12. apríl klukka 17:00.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 19:00.
——————————————————————————————————————————
200. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn að Fijum, Reykjanesbæ , fimmtudaginn 15. febrúar 2007, klukkan 17.00
Mætt: Haraldur Helgason formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Anný Helena Bjarnadóttir fulltrú Sveitarfélagsins Voga, Ingþór Karlsson fulltrúi Sandgerðisbæjar, Særún Ástþórsdóttir fulltrúi Sveitarfélagsins Garðs, auk starfsmanna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson og Ríkharður F. Friðriksson. Forföll boðuðu Stella Marta Jónsdóttir, fulltrúi atvinnurekenda Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fulltrúi Grindavíkur
Fundarefni:
1. Starfsleyfi.
2. Svifryk í Reykjaneshöll
3. Leiksvæði Stóru Vogaskóla
4. Húsnæðismál
5. Önnur mál
1. Starfsleyfi.
Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Atafl hf., kt. 411199-2159, í byggingu 551, 235 Keflavíkurflugvelli
Eykt ehf., kt. 560192-2319, við Svartsengi, 240 Grindavík
Hársnyrtistofan Rossini ehf., kt. 501106-1190, Hafnargötu 6, 240 Grindavík
Snyrtistofan Fagra, kt. 550107-2600, Hafnargötu 7b, 240 Grindavík
Hársnyrtistofan Capello, kt. 590696-2779, Hólmgarði 2c, 230 Reykjanesbæ
SMFR/skammtímavistun, kt. 450384-0469, Heiðarholti 14-16, 250 Garði
Opin leiksvæði – Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Austurvegi 1-3, 240 Grindavík
Sótt er um fyrir 5 opin leiksvæði og 1 gæsluvöll þ.e. við gömlu kirkjuna, norðan Efstahrauns, norðan Gerðavalla, sunnan Austurvegs, við Staðarhraun og gæsluvöllur á milli Hraunbrautar og Leynisbrautar.
Opin leiksvæði – Reykjanesbær, kt. 470794-2169, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ
Sótt er um fyrir 10 opin leiksvæði og 1 gæsluvöll þ.e. við Heiðarberg, Nónvörðu, Elliðavelli, skólagarða við Krossholt, Skrúðgarð, Fífumóa, Bergveg, Grænás, Klettás, Hafnir og gæsluvöllur við Brekkustíg.
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Atlaðastafiskur – Sjávarlist, kt. 610104-3550, Hringbraut 94, 230 Reykjanebæ.
Haraldur vék af fundi.
Skólamatur ehf, kt. 590107-0690, Iðavöllum 1, 230 Reykjanesbæ.
Haraldur kom aftur á fundinn.
Bensi afi ehf., kt. 691206-1060, Gerðavellir 17, 240 Grindavík.
Íslenskir Sjávarréttir ehf., Kt. 640691-1829, Kothúsvegur 16, 250 Garður
Kaffi Duus, kt. 711001-2550, Duusgötu 10, 230 Keflavík
Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Eykt ehf., kt. 560192-2319, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík
Bílageirinn ehf., kt. 460803-2410, Grófin 14A, 230 Keflavík
Allt hreint ræstiþjónusta Hilmar Sölvason ehf., kt. 711002-2430, Selvík 1, 230 Keflavík
Hópsnes ehf., kt. 470265-0199, Verbraut 3, 240 Grindavík
Íslandsbleikja ehf., kt. 610406-1060, Ægisgata 1, 240 Grindavík
HSS Fiskverkun ehf., kt.470406-0110, Vatnsnesvegur 2, 230 Keflavík
Þorskur ehf., kt. 510682-0179, Hrannargata 2, 230 Keflavík
Helguvíkurmjöl ehf., kt. 491194-2279, Stakksbraut, Helguvík, 230 Keflavík
Ofnasmiðja Suðurnesja / Byko hf., kt. 460169-3219, Bíldshöfða 17, 112 Reykjavík
Víkurás ehf., kt. 410992-2219, Iðavellir 6, 230 Keflavík. Veitt er starfsleyfi til 6 mánaða meðan fyrirtækið kemur upp mengunarvarnarbúnaði sem tryggir að lyktarmengun leggi ekki frá sagbrennsluofni fyrirtækisins.
2. Svifryk í Reykjaneshöll.
Nefndinni hefur borist aðgerðaáætlun Reykjanesbæjar til minnkurnar á svifryki í Reykjaneshöllinni. Bæjarfélagið vill reyna að beita vél sem ætlað er að hreinsa svifryk úr gerfigrasinu. Nefndin fellst á að þetta verði reynt. Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að fylgjast með áhrifum þessarar aðgerðar á loftgæði í Reykjaneshöllinni. Niðurstöður skulu liggja fyrir eins og fljótt og hægt er og eigi síðar en á næsta reglulega fundi nefndarinnar 8. mars n.k.
3. Hreystivellir í Vogum.
Nefndinni hefur ekki borist tímasett áætlun um úrbætur á hreystivelli frá Stóru Vogaskóla. Nefndin ákveður því að stöðva afnot af leikvellinum. Skólinn skal fjarlægja leiktækin fyrir 30. mars n.k. Að öðrum kosti verða tækin fjarlægð á kostnað skólans.
4. Húsnæðismál.
Framkvæmdastjóri sagði nefndarmönnum að embættið hafi verið beðið um að flytja úr núverandi húsnæði innan skamms. Framkvæmdastjóri ásamt framkvæmdastjóra SSS hafa skoðað ýmsa valkosti í húsnæðismálum embættanna. Framkvæmdastjóra var falið vinna áfram að málinu.
5. Önnur mál.
Fleira var ekki gert og var fundi slitið kl. 19:00.