Fundir 2005

192. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 15. desember 2005.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Hanna Helgadóttir,  fulltrúi Vatnsleysustrandarhrepps, Ingþór Karlsson fulltrú Sandgerðis, Kristín Gísladóttir, fulltrúi  Samtaka atvinnurekenda á Suðurnesjum, auk starfsmanna H.E.S: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Bergur Sigurðsson, Guðmundur Óskarsson og Erna Björnsdóttir.

 Dagskrá.

1. Starfsleyfi

2. Tóbakssöluleyfi

3. Önnur mál

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Bakkavör Ísland hf., 601299-3999, fiskvinnsla að Brekkustíg 22, 260 Reykjanesbæ.

Efnalaugin Vík, 430402-2850, efnalaug að Hafnargötu 30, 230 Reykjanesbæ.

Eimskip Ehf ( Suðurnes), 541295-2679, vöruflutningamiðstöð að Hafnarbraut 2, 260 Reykjanesbæ.

Eimskip Ehf ( Suðurnes), 541295-2679, vöruflutningamiðstöð að Iðjustíg 1, 260 Reykjanesbæ.

H.H. smíði ehf., 430800-2480, trésmíðaverkstæði að Bakkalág 20, 240 Grindavík.

Hellur og Steinar, 450793-2489, hellusteypugerð að Vesturbraut 10-12, 230 Reykjanesbæ.

Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur, 570175-0689, hjólbarðaverkstæði að Víkurbraut 17, 240 Grindavík.

Ljósmyndastofan Nýmynd, 691182-0969, ljósmyndastofa að Iðavöllum 7, 230 Reykjanesbæ.

Nesprýði ehf., 450793-2489, bifreiðaverkstæði að Vesturbraut 10-12, 230 Reykjanesbæ.

Normi ehf., 711297-2199, vélsmiðja að Hraunholti 1, 190 Vogum.

Pústþjónusta Bjarkars, 631000-2230, bifreiðaverkstæði að Hrannargötu 3, 230 Reykjanesbæ.

Stapaprent, 490588-2139, prentsmiðja í Grófinni 13 c, 230 Reykjanesbæ.

Trésmiðja Helga B., 620101-2140, trésmíðaverkstæði að, Brekkustíg 40, 260 Reykjanesbæ.

Undri ehf., 570898-2219, hreinsiefnaframleiðsla að Stapabraut 3, 260 Reykjanesbæ.

VG fiskhús, 420505-1670, fiskvinnsla að Strandgötu 24, 245 Sandgerði.

Þvottahöllin, 291247-4669, efnalaug í Grófinni 17 a, 230 Reykjanesbæ.

 Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Kiwanisklúbburinn Keilir, 490874-0119, samkomusalur að Iðavöllum 3c efri hæð, 230 Reykjanesbæ.

Hárskúrinn, 191175-3369, hársnyrtistofa að Túngötu 16, 230 Reykjanesbæ.

Íþróttaakademían, 471204-2850, skóli og íþróttahús að Menntavegi 1, 260 Reykjanesbæ.

 Starfsleyfi skv. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla

Aðal-kaup, kt. 490902-2010, Iðndal 2, 190 Vogum

Nettó Grindavík, kt. 571298-3769, Víkurbraut 60, 240 Grindavík

Góður Kostur ehf. kt. 470905-1310, Holtsgata 24, 260 Reykjanesbæ.

Myndís, kt. 490902-2010, Tjarnargata 26, 190 Vogum

Samkaup Strax Garði, kt. 571298-3769, Gerðavegi 1, 250 Garði

Samkaup Strax Sandgerði, kt. 571298-3769, Miðnestorgi 1, 245 Sandgerði

Samkaup Strax Keflavík, kt. 571298-3769, Hringbraut 55, 230 Reykjanesbæ.

Samkaup Kaskó Keflavík, kt. 571298-3769, Iðavöllum 14, 230 Reykjanesbæ.

Samkaup Úrval Njarðvík, kt. 571298-3769, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ.

 Starfsleyfi skv. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.

Leikskólinn Holt – Deild Akur, Tjarnarbraut 5, kt. 470794-2169, 260 Reykjanesbæ.

 2. Tóbakssöluleyfi.

10-11 Hraðkaup, Kt. 450199-3629, Hafnargata 52-55, Reykjanesbæ.

Aðal-kaup, Kt. 490902-2010, Iðndal 2, Vogum.

Biðskýlið Njarðvík, Kt. 510686-2099, Hólagata 20, Reykjanesbæ.

Bónusvídeó, Kt. 610385-0879, Baldursgata 14, Reykjanesbæ.

Fitjagrill ehf., Kt. 640993-2789, Fitjum, Reykjanesbæ.

Góður Kostur ehf, Kt. 470905-1310, Holtsgata 24, Reykjanesbæ.

Kasko Keflavík, Kt. 571298-3769, Iðavöllum 14, Reykjanesbæ.

Myndsel, Kt. 521186-1789, Hafnargata 11, Grindavík.

Nettó, Grindavík, Kt. 571298-3769, Víkurbraut 60, Grindavík.

Ný-ung ehf., Kt. 610385-0879, Hafnargötu 12, Reykjanesbæ.

Ný-ung ehf., Kt. 610385-0879, Iðavöllum 14b, Reykjanesbæ.

Olíufélagið – Aðalstöðin – bensínstöð, Kt. 541201-3940, Hafnargata 86, Reykjanesbæ.

Olíuverslun Íslands, Kt. 500269-3249, Seljabót 6, Grindavík.

Olíuverslun Íslands, Kt. 500269-3249, Hafnargata 7, Grindavík.

Olíuverslun Íslands, Kt. 500269-3249, Fitjabakka 2, Reykjanesbæ.

Olíuverslun Íslands, Kt. 500269-3249, Vatnsnesvegi 16, Reykjanesbæ.

Samkaup Strax, Garði, Kt. 571298-3769, Gerðavegi 1, Garði.

Samkaup Strax, Keflavík, Kt. 571298-3769, Hringbraut 55, Reykjanesbæ.

Samkaup Strax, Sandgerði, Kt. 571298-3769, Miðnestorgi 1, Sandgerði.

Samkaup Úrval, Njarðvík, Kt. 571298-3769, Krossmóa 4, Reykjanesbæ.

Skeljungur hf., Kt. 590269-1749, Seljabót 1, Grindavík.

Söluturninn, Kt. 100840-2359, Víkurbraut 62, Grindavík.

Verslunin Bára ehf., Kt. 461270-0189, Hafnargötu 6, Grindavík.

Verslunin Hólmgarður, Kt. 681294-3689, Hólmgarður 2, Reykjanesbæ.

Olíufélagið hf. – Veganesti, Kt. 541201-3940, Hafnargötu 86, Reykjanesbæ.

 3. Önnur mál.

 Fleira ekki gert og fundi slitið.

——————————————————————————————————————————

191. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 3. nóvember 2005.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðis,  auk starfsmanna H.E.S: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Guðmundur Óskarsson og Erna Björnsdóttir.

Dagskrá.

1. Starfsleyfi
2. Fjárhagsáætlun HES fyrir 2006

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Ofnasmiðja Suðurnesja (5506270509), Víkurbraut 2, 230 Reykjanesbæ.

Beitir H. Ólafsson (110252-4719), Jónsvör 3, 190 Vogum.

Vélsmiðja Grindavíkur (590689-1739), Seljabót 3, 240 Grindavík.

S.Þ. smiðjan ehf. (680900-2640), Grófinni 12e, 230 Reykjanesbæ.

Bílaþjónusta Vitatorg (470600-4710), Strandgata 4, 245 Sandgerði.

Tros efh. (471197-2389), Hafnargata 9, 245 Sandgerði.

Renniverkstæði Jens Tómassonar ehf. (630196-2649), Fitjabakka 1c, 260 Reykjanesbæ.

Saltver ehf. (500377-0389), Brekkustíg 26-30, 260 Reykjanesbæ.

Saltver ehf. (500377-0389), Hafnarbakki 13 26-30, 230 Reykjanesbæ.

Slæingarþjónusta Suðurnesja ehf. (680501-2110), Strandgata 1, 245 Sandgerði.

 

Eftirtöldum stofnunum veitt  starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Innri Friður, 460405-1300, Iðavöllum 3b, 230 Reykjanesbæ

Tannlæknastofa Kristínar, 550502-7040, Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ

Sólborg í samkomuhúsinu, 460269-4829, Samkomuhúsinu, 245 Sandgerði

 

2. Fjárhagsáætlun HES fyrir 2006

Framkvæmdastjóri kynnti fjárhagsáætlun fyrir árið 2006. Samþykkt að leggja drög að fjárhagsáætlun fyrir fjárhagsnefnd SSS.


Fundi slitið og fleira ekki gert.

——————————————————————————————————————————

190. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 28. september 2005.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Rafn Guðbergsson fulltrúi Garðs, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðis, Kristín Gísladóttir, fulltrúi  Samtaka atvinnurekenda á Suðurnesjum, auk starfsmanna H.E.S: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Bergur Sigurðsson, Guðmundur Óskarsson og Erna Björnsdóttir.

Dagskrá.

1. Starfsleyfi
2. Eftirlit með tóbakssölu
3. Umhverfismál
4. Ársreikningur HES 2004
5. Starfsmannamál
6. Önnur mál

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Ásmundur Sigurðsson Vélsmiðja, (100840-2199), starfsleyfi fyrir vélsmiðju að Fitjabraut 26 í Reykjanesbæ.
Bakki ehf., (500505-0870), starfsleyfi fyrir bifreiðaverkstæði að Sjávargötu 3 í Sandgerði.
Bifreiða og vélaverkstæðið Dirfás, (541086-1109), starfsleyfi fyrir vélaverkstæði að Strandgötu 21 a í Sandgerði.
EEE verkun ehf., (450199-3979), starfsleyfi fyrir fiskvinnslu að Básvegi 6 í Reykjanesbæ.
Eldafl ehf., (500397-2259), starfsleyfi fyrir vélsmiðju að Fitjabraut 3 í Reykjanesbæ.
Evrópsk umhverfistækni ehf., (630205-0180), starfsleyfi fyrir vélsmiðju að Fitjabraut 4 í Reykjanesbæ.
Fram Foods Ísland ehf., (601299-3999), starfsleyfi fyrir fiskvinnslu að Brekkustíg 22 í Reykjanesbæ.
Fiskval ehf., (560181-0229), starfsleyfi fyrir fiskvinnsla að Iðavöllum 13 í Reykjanesbæ.
Fiskverkun Ásbergs, (591203-2230), starfsleyfi fyrir fiskvinnslu að Strandgötu 2 e-f í Sandgerði.
Fiskverkun Birgis Júlíussonar, (080545-2239), starfsleyfi fyrir fiskvinnslu að Sjávargötu 1 í Sandgerði.
Iceland Fresh Seafood ehf., (420305-0170), starfsleyfi fyrir fiskvinnslu að Básvegi 3 í Reykjanesbæ.
Ljósmyndastofa Oddgeirs, (070357-3808), starfsleyfi fyrir ljósmyndastofa að Borgarvegi 8 í Reykjanesbæ.
Norðurvör – Fet ehf., (660302-3360), starfsleyfi fyrir fiskvinnslu að Básvegi 6 í Reykjanesbæ.
Ný-sprautun ehf., (651099-2349), starfsleyfi fyrir bílasprautun og réttingar að Njarðarbraut 15 í Reykjanesbæ.
Smíðastofa Stefáns ehf., (450269-5499), starfsleyfi fyrir trésmíðaverkstæði að Fitjabraut 16 í Reykjanesbæ.
Staftré ehf., (470600-2410), starfsleyfi fyrir trésmíðaverkstæði að Strandgötu 27 í Sandgerði.
Vélsmiðja Suðurnesja ehf., (420290-1609), starfsleyfi fyrir vélsmiðju að Hafnarbakka 9 í Reykjanesbæ.

Eftirtöldum stofnunum veitt  starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

B og B Guesthouse, 610205-0540, Hringbraut 92, 230, Reykjanesbæ fyrir gistingheimili.
Byggðasafn Garðskaga, 570169-4329, Skagabraut 100, 250, Garði fyrir byggðasafn.
Heimagisting Borg, 200961-4129, Borgarhraun 2, 240, Grindavík fyrir heimagistingu.
Hárhornið, 620201-2860, Víkurbraut 60, 240, Grindavík fyrir hárgreiðslustofa.
Alex-Firmex, 560994-2659, Aðalgötu 60, 230, Reykjanesbæ fyrir hótel og gistiheimili án veitingasölu og tjaldstæði, þ.á.m. hjólhýsastæði.

Starfsleyfi skv. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla

Starfsleyfi á Ljósanótt:
Kvennasveitin Dagbjörg, kt. 700404-5280, Holtsgötu 51, 260 Reykjanesbæ.
Pizza Pizza ehf., 680795-2589, Lóuhólum 2-6, 111 Reykjavík.
Knattspyrnudeild Keflavík, Hringbraut 108, 230 Keflavík.

Starfsleyfi skv. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti.

Kaffi Flös, 270348-4329, Skagabraut 100, 250, Garði fyrir kaffihús.
Akurskóli, 470794-2169, Tjarnarbraut 5, 260, Reykjanesbæ fyrir grunnskóla.
Truenorth ehf., kt. 590603-3410, Stóra Sandvík, 233 Reykjanesbæ.

2. Eftirlit með tóbakssölu.

Starfsmaður HES kynnti eftirlit embættisins með tóbakssölu frá gildistöku nýrra tóbaksvarnarlaga 1. ágúst 2001.  Ákveðið var að leyfi til tóbakssölu sem gefin voru út árið 2001 gildi til 1. desember n.k.

Heilbrigðisnefnd samþykkir að leyfisgjöld fyrir tóbakssölu skuli standa undir kostnaði við eftirlit með tóbakssölu. Nefndin felur framkvæmdastjóra að vinna tillögu að gjaldskrárbreytingu.

3. Umhverfismál.

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja gerði grein fyrir niðurrifi laxeldismannvirkja í landi Staðar á Reykjanesi sem unnið var á kostnað landbúnaðarráðuneytisins, sbr. ákvörðun nefndarinnar, 15. september 2004.

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja gerði grein fyrir umhverifsátaki í Vogum sem fram fór í sumar.

4. Ársreikningur HES 2004.

Ársreikningur fyrir 2004 lagður fram og samþykktur.

5. Starfsmannamál.

Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja yfirgáfu fundinn og framkvæmdastjóri greindi nefndinni frá starfsmannamálum. Framkvæmdastjóra falið að ganga frá málinu.

6. Önnur mál.

Fundi slitið og fleira ekki gert.

——————————————————————————————————————————

189. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 26. maí 2005.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Rafn Guðbergsson fulltrúi Garðs, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Birgir Þórarinsson,  fulltrúi Vatnsleysustrandarhrepps,  Kristín Gísladóttir, fulltrúi  Samtaka atvinnurekenda á Suðurnesjum, auk starfsmanna H.E.S: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Bergur Sigurðsson, Guðmundur Óskarsson og Erna Björnsdóttir.

Dagskrá.

1.  Sjálfsafgreiðsla á óvörðum matvælum.
2.  Eftirlit með öryggi á opnum leiksvæðum.
3.  Umhverfisátak í Vogum og Sandgerði.
4.  Nokkur starfsleyfi.
5.  Starfsmannamál.

1. Sjálfsafgreiðsla á óvörðum matvælum.

Starfsmaður heilbrigðiseftirlitsins kynnti niðurstöður könnunar á hreinlæti við sjálfsafgreiðslu á óvörðum matvælum í verslunum. Samkvæmt könnuninni er hreinlæti ábótavant. Nefndin felur heilbrigðiseftirlitinu að leita eftir samstarfi við hlutaðeigandi um endurskoðun á fyrirkomulagi sjálfsafgreiðslu óvarinna matvæla í verslunum.

2. Eftirlit með öryggi á leiksvæðum.

Starfsmaður heilbrigðiseftirlitsins fór yfir eftirlit með leiksvæðum.  Nefndin beinir þeim tilmælum til sveitarfélaganna á svæðinu að þau sæki um starfsleyfi fyrir leiksvæði á þeirra vegum.  Hvert sveitarfélag skal gera ítarlega grein fyrir leiksvæðum og áætlun um endurgerð þeirra í samræmi við reglugerð nr. 942/2002  um öryggi leikvallatækja og eftirlit með þeim.

3. Umhverfisátak í Vogum og Sandgerði.

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja gerði grein fyrir ný loknu umhverfisátaki í Sandgerði og áformuðu umhverfisátaki í Vogum. Verkefnið í Sandgerð var samvinnuverkefni Hringrásar, Njarðtaks, Sandgerðisbæjar og Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Í verkefninu var 100 tonnum af brotajárni komið í endurvinnslu.

4. Nokkur starfsleyfi.

Eftirtöldum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, sbr. verklagsreglur við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Atlantsolía ehf., (5906023610), Vesturvör 20, 220 Kópavogi. Starfsleyfi fyrir bensínstöð að Hólagötu 20 í Reykjanesbæ.

Bakkavör Ísland hf., (601299-3999), fyrir fiskvinnslu að Brekkustígur 22, 220 Njarðvík.

Fiskval ehf., (560185-0229), Iðavöllum 13, fyrir fiskvinnslu að Brekkustígur, 230 Reykjanesbæ.

Sólplast ehf, (470599-2949), Strandgötu 21, fyrir bátaverkstæði, 235 Sandgerði.

Staftré ehf., (470600-2410), Strandgata 27, fyrir trésmíðaverkstæði, 245 Sandgerði.

Eftirtöldum stofnunum veitt  starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Rakarastofa Ragnars, kt. 091246-4499, Hafnargötu 37, 230 Reykjanesbæ.

Nuddstofan Betri líðan, kt. 040561-3829, Hafnargötu 48a, 230 Reykjanesbæ.

Lögreglan í Keflavík fangageymslur, kt. 610576-0369, Hringbraut 130, 230 Reykjanesbæ.

T.Á.B. ehf tannréttingastofa, kt. 470993-2439, Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbæ.

Kálfatjarnarkirkja, kt. 680169-0399, Kálfatjörn, 190 Vogum.

Safnaðarheimili 7. dags Aðventista, kt. 481184-2079, Blikabraut 2,  230 Reykjanesbæ.

Hvítasunnukirkjan, kt. 550986-1169, Hafnargötu 84, 230 Reykjanesbæ.

Sjúkraþjálfunarstöðin Átak, kt. 571299-4969, Aðalgötu 12, 230 Reykjanesbæ.

Ríkissalur Votta Jehova, kt. 680891-1179, Eyjavöllum 1,  a, 230 Reykjanesbæ.

Kaþólska kirkjan, kt. 680169-4629, Skólavegi 38, 230 Reykjanesbæ.

Gistihús Keflavíkur, kt. 161084-2129, Ásabraut 8, 230 Reykjanesbæ.

Motel Voganna, kt. 250463-3249, Iðndal 1, 190 Vogar.

Gistiaðstaða húðlækningastöðvar Bláa lónsins hf, kt. 490792-2369, Grindavíkurbraut 9, 240 Grindavík.

Starfsleyfi skv. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.

Brauðgreifinn ehf., kt. 410403-3230, Leiru, 250 Garði.

KFC ehf., kt. 540198-3149, Krossmóa 2, 260 Reykjanesbæ.

Strikið ehf., kt. 601192-2689, Grófin 8, 230 Reykjanesbæ.

Starfsleyfi fyrir vinnubúðir, skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, og fyrir mötuneyti með móttökueldhúsi, skv. rgl. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla, auk verkstæðisaðstöðu fyrir vinnuvélar, skv. rgl. 785/1999 um atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun.

Eykt ehf., kt. 560192-2319, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík vegna virkjunar á Reykjanesi.

5. Starfsmannamál.

Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja yfirgáfu fundinn og framkvæmdastjóri greindi nefndinni frá starfsmannamálum.

Fundi slitið og fleira ekki gert.

——————————————————————————————————————————

188. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 7. apríl 2005.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Birgir Þórarinsson,  fulltrúi Vatnsleysustrandarhrepps, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Kristín Gísladóttir fulltrúi  Samtaka atvinnurekenda á Suðurnesjum, auk starfsmanna H.E.S: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Bergur Sigurðsson, Erna Björnsdóttir og Guðmundur Óskarsson.

Dagskrá.

1. Starfsleyfi.
2. Vatnsveitan í Garði.  Verndun vatnsbóla.
3. Tóbakssala til unglinga yngri en 18 ára.
4. Kynning á vöktunaráætlun fyrir strendu á Suðurnesjum.
5. Starfsmannamál.

1. Starfsleyfi.

Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Helgasport, 581103-3360, Hafnargötu 28, 240 Grindavík.
88 húsið Hafnargötu 88, kt. 470794-2169, Hafnargötu 88, 230 Reykjanesbæ.
Ytri Njarðvíkurkirkja, kt. 610571-0189260, Reykjanesbæ
.
Innri Njarðvíkurkirkja, kt.  480480-0159, Njarðvíkurbraut 260 Reykjanesbæ.
Grindavíkurkirkja, kt. 410272-1489, Austurvegi, 240 Grindavík
Hvalsneskirkja, kt. 650169-7279, Hvalsnesi, 245 Sandgerði.
Safnaðarheimilið, kt. 650169-7279, Hlíðargötu 5, 245 Sandgerði.
Útskálakirkja, kt. 670269-5749, Útskálum, 250 Garði.
Kirkjuvogskirkja, 690169-0299, Kirkjuvogi 233, Reykjanesbæ.
Læknastofur að Hringbraut 99 (Lyfju), kt. 511295-2039, 230 Reykjanesbæ.
Augnlæknastofan, kt. 561298-2389, Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ.
Sjúkraþjálfun Gylfa ehf., kt. 040761-5949, Víkurbraut 62, 240  Grindavík.
Hárgreiðslustofa Guðlaugar, kt. 151144-4389, Baugholti 9, 230 Reykjanesbæ.
Hársnyrtistofan Klifs, kt. 250470-5419, Gónhól 11, 260 Reykjanesbæ.
Nýja Klippotek, kt. 290772-4869, Hafnargötu 54, 230 Reykjanesbæ.
Hár-inn, kt. 661186-1359, Hafnargötu 44, 230 Reykjanesbæ.
Hársnyrtistofan okkar, kt. 261165-3769, Skólavegi 16, 230 Reykjanesbæ.
18 JA sf – Hársnyrtistofa Harðar, kt. 450900-3620, Hafnargötu 16, 230 Reykjanesbæ.
Hárgreiðslustofan Lokkar og línur, kt. 310768-3089, Hafnargötu 35, 230 Reykjanesbæ.
Hárgreiðslustofan Elegans, kt. 540585-0329, Hafnargötu 61, 230 Reykjanesbæ.
Art-húsið, kt. 600700-3670, Hafnargötu 45, 230 Reykjanesbæ.
Fræðasetrið (gistiaðastaða og sýningarsalur), kt. 460269-4829, Garðvegi 1, 245 Sandgerði.
Farfugla og gistiheimili Fitjabraut 6a, kt. 551199-2829, Fitjabraut 6a 260 Njarðvík.
Gistiheimilið Vatnsnesvegi 9, kt. 690186-1369, Vatnsnesvegi 9, 230 Reykjanesbæ.

Skólar og kennslustaðir, endurnýjun starfsleyfa skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, kt. 511297-2819, Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ þ.e.
Sjúkrahússvið og Heilsugæslusvið ásamt stoð og þjónustudeildum, þ.m.t. mötuneyti og býtibúr.
Lan.is, kt. 710105-0490, Hafnargata 44, Reykjanesbæ.
Sam-félagið ehf. / nýjabíó, kt. 430169-5059, Hafnargata 33, Reykjanesbæ.
Hótel Keflavík, kt. 690186-1369, Vatnsnesvegi 12, Reykjanesbæ.

Starfsleyfi skv. 522/1994 um matvælaeftirlit  og hollustuhætti við framleiðslu og  dreifingu matvæla og rgl. 536/2001 um neysluvatn:

Hitaveita Suðurnesja, kt. 680475-0169, Brekkustíg 36, Njarðvík vegna öflunar neysluvatns á Lágasvæði í Grindavík, stofnæðar til Grindavíkur, Keflavíkurflugvallar, Sandgerðis og Reykjanesbæjar og dreifikerfis í Reykjanesbæ.  Einnig vegna öflunar neysluvatns og dreifikerfis í Höfnum, Reykjanesbæ.  Einnig vegna öflunar neysluvatns og dreifikerfis í Sveitarfélaginu Garði.

Silungur ehf., kt. 631192-2119, Stóru Vatnsleysu, Vogum vegna einkaveitu fyrir matvælavinnslu.

Starfleyfi skv. rgl. 522/1994 um matvælaeftirlit  og hollustuhætti við framleiðslu og  dreifingu matvæla, gildistími 12 ár.

Hafnarvideo, kt. 690903-3850, Heiðartúni 1, Garði.
Rúnar Lúðvíksson ehf., Verslunin Kostur, kt. 650604-2530, Túngata 1, 230 Reykjanesbæ.
Mamma mía, kt. 260979-3539, Vitatorg 11, Sangerði.

Eftirtalin fyrirtæki fá staðfesta útgáfu á starfsleyfi sbr. verklagsreglur við útgáfu á starfsleyfum fyrir atvinnurekstur sem talin eru upp í fylgiskjali við auglýsingu nr. 582/2000 frá umhverfisráðuneytinu.

Efnalaug Suðurnesja BK hreinsun ehf. kt. 561299-3159, Iðavöllum 11 b, 230 Reykjanesbæ.
Skeljungur hf., kt. 590269-1749, til rekstar á bensínstöð að Strandgötu 11, 245 Sandgerði.
Skeljungur hf., kt. 590269-1749, til rekstar á bensínstöð að Seljabót 1, 240 Grindavík.
Bensínorkan ehf. kt. 600195-2129, til rekstar á bensínstöð að Fitjum, 260 Reykjanesbæ.
Spöng kt., 550896-2149, til niðurrifs á asbesti á eftirlitssvæði Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.
GeoPlank kt. 500604-2470 til framleiðslu á spæni að Seljabót 7, 240 Grindavík.

Leyfi til smásölu á tóbaki, gildistími 4 ár:

Hafnarvideo, kt. 690903-3850, Heiðartúni 1, Garði.
Rúnar Lúðvíksson ehf., Verslunin Kostur, kt. 650604-2530, Túngata 1, Keflavík.

2. Vatnsveitan í Garði.  Verndun vatnsbóla.

Starfsmaður HES sagði frá vatnsöflun í Sveitarfélaginu Garði. Nefndin samþykkti að óska eftir hugmyndum frá Hitaveitu Suðurnesja um byggingu girðinga umhverfis vatnsból í þéttbýli í Sveitarfélaginu Garði.

3. Tóbakssala til unglinga yngri en 18 ára.

Þann 28. febrúar sl. kannaði Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hvernig ákvæðum tóbaksvarnarlaga um bann við sölu á tóbaki til unglinga yngri en 18 ára er framfylgt í verslunum á svæðinu.  Könnunin fór þannig fram að einstaklingar undir 18 ára aldri fóru í verslanir og gerðu tilraunir til kaupa á tóbaki.  Í kjölfarið kom starfsmaður embættisins og tilkynnti um könnunina og niðurstöðu hennar í viðkomandi verslun.Könnuð var sala á 29 útsölustöðum sem hlotið hafa leyfi heilbrigðisnefndar til tóbakssölu.  Alls seldu 3 (10%) þessara staða tóbak til ungmenna yngri en 18 ára.

Nefndin veitir versluninni Veganesti – Aðalstöðin, kt. 541201-3940, Hafnargötu 86, Keflavík áminningu fyrir ítrekuð brot á tóbaksvarnalögum  í versluninni.

4. Kynning á vöktunaráætlun fyrir strendur á Suðurnesjum.

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja gerði grein fyrir vöktunaráætlun fyrir strendur á Suðurnesjum. Áformað er að taka 80 – 100 sýni af sjó á árinu 2005 í samvinnu við Stóru-Vogaskóla og Náttúrustofu Reykjaness. Með vöktuninni er ætlað að meta og fylgjast með skólpmengun strandarinnar.

5. Starfsmannamál.

Nefndin býður Guðmund Óskarsson velkominn til starfa. Nefndin ræddi einnig önnur starfsmannamál.

Fundi slitið og fleira ekki gert.

——————————————————————————————————————————

187. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 9. mars 2005.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Birgir Þórarinsson,  fulltrúi Vatnsleysustrandarhrepps, Ingþór Karlsson, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri.

Dagskrá.
1. Starfsmannamál.
2. Tóbaksvarnir.

Stafsmannamál rædd.

Kynnt rannsókn á sölu tóbaks til unglinga.

Fundi slitið og fleira ekki gert.

186. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja haldinn á Fitjum 2. febrúar 2005.

Mætt:  Jóhanna M. Einarsdóttir, formaður, fulltrúi Reykjanesbæjar, Rafn Guðbergsson fulltrúi Garðs, Garðar Vignisson, fulltrúi Grindavíkur, Birgir Þórarinsson,  fulltrúi Vatnsleysustrandarhrepps, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, fulltrúi Sandgerðisbæjar, Albert B. Hjálmarsson fulltrúi  Samtaka atvinnurekenda á Suðurnesjum, auk starfsmanna H.E.S: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Ásmundur E. Þorkelsson, Bergur Sigurðsson og Erna Björnsdóttir.

Dagskrá.
1. Kynning á reglum vegna brota á tóbaksvarnarlögum
2. Starfsleyfi
3. Kynning á starfsleyfisdrögum Hringrásar ehf í Helguvík
4. Lóðahreinsanir
5. Önnur mál m.a. beiðni um nýjan fundartíma.


1. Kynning á reglum vegna brota á tóbaksvarnarlögum.

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja kynnti drög að vinnureglum um aðgerðir vegna brota á tóbaksvarnarlögum.  Nefndin samþykkti drögin og fól heilbrigðiseftirlitinu að birta reglurnar á heimasíðu embættisins.

2. Starfsleyfi.

Umsókn Eyktar ehf., kt. 560192-2319, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík um starfsleyfi fyrir vinnubúðir og mötuneyti með móttökueldhúsi á Reykjanesi lögð fyrir nefndina. Afgreiðslu frestað þar til úrbótum við rotþró hefur verið lokið.

Umsókn Valbjarnar ehf., kt. 41100-2350, Strandgötu 10, 245 Sandgerði um starfsleyfi til fullvinnsla á fiski fyrir innanlandsmarkað lögð fyrir nefndina. Afgreiðslu frestað þar til úrbótum á lóð fyrirtækisins hefur verið lokið.

Brautarnesti ehf., kt. 540104-2040, Hringbraut 93b, 230 Reykjanesbæ. Veitt starfsleyfi fyrir söluturn með óvarin matvæli skv. rgl. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla og tóbakssöluleyfi skv. lögum um tóbaksvarnir.

Eftirtöldum stofnunum veitt starfsleyfi skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti. Gildistími starfsleyfa er 12 ár.
Hjúkrunardeild aldraðra – Víðihlíð, kt.
511297-2819, Austurvegi 5, Grindavík.
Heilsugæslustöðin Grindavík, kt.
511297-2819, Víkurbraut 62, Grindavík.
Heilsugæslustöðin Sandgerði, kt.
511297-2819, Hlíðargötu 15, Sandgerði
Heilsugæslustöðin Garði, kt.
511297-2819, Heiðartúni 2c, Garði
Heilsugæslustöðin Vogum, kt.
511297-2819, Iðndal 2, Vogum
Englaberg ehf., kt.
430602-4380,  Hafnargötu 6, Grindavík.
Hjúkrunarheimilið Garðvangur, kt.
440277-0129, Garðbraut 85, Garðbraut 85, Garður.
Dvalarheimilið Hlévangur, kt.
620169-2429, Faxabraut 13, Reykjanesbæ.

Skólar og kennslustaðir, endurnýjun starfsleyfa skv. reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti og reglugerð nr. 522/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla.  Gildistími starfsleyfa er 12 ár.

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, kt. 470794-2169, Austurgata 13, Reykjanesbæ.
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, kt.
470794-2169, Þórustíg 7, Reykjanesbæ.
Fjölbrautaskóli Suðurnesja, kt
661176-0169, Sunnubraut 36, Reykjanesbæ.
Yogasalur, kt.
300148-3369, Iðavöllum 9, Reykjanesbæ.
Innri Friður, kt.
150377-3079, Grófinni 6, Reykjanesbæ.
Lyngsel skammtímavistun, kt.
450384-0469, Sandgerði.
Leikskólinn Gimli, kt.
651104-3270, Hlíðarvegi 7, Reykjanesbæ.
Dagdvöl aldraðra, kt.
470794-2169, Suðurgötu 12-14, Reykjanesbæ.
Keflavíkurkirkja, kt.
680169-5789, Kirkjuvegi, Reykjanesbæ.
Félagsmiðstöðin Hvammur, kt.
470794-2169, Suðurgötu 15 – 17, Reykjanesbæ.
Félagsmiðstöðin Selið, kt. 
470794-2169, Vallarbraut 4, Reykjanesbæ.
Smiðjan handverkstæði eldri borgara, kt.
470794-2169,  Vesturbraut 17, Reykjanesbæ.

Hársnyrti- og snyrtistofur, reglugerð nr. 941/2002 um hollustuhætti, gildistími 12 ár.  Endurnýjun.
Hársnyrtistofa Hrannar, kt.
130858-4309, Vogagerði 14, 190 Vogum.
Kallistó hársnyrtistofa,
kt. 440400-2210, Iðndal 2, 190 Vogum.
Hársnyrtistofan Kamilla, kt.
201163-4989, Heiðartúni 4, 250 Garði.
Hárgreiðslustofa Önnu Steinu, kt.
200748-2559, Heiðarhorni 5, 230 Reykjanesbæ.
Hárgreiðslustofa Þórunnar Jóhanns, kt.
220246-3459, Hafnargötu 47, 230 Reykjanesbæ.

3. Kynning á starfsleyfisdrögum Hringrásar ehf í Helguvík.

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja kynnti starfsleyfisdrög sem Hringrás voru send á dögunum vegna umsóknar fyrirtækisins um starfsleyfi.

4. Lóðahreinsanir.

Fulltrúi Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja gerði grein fyrir stöðu mála vegna hreinsunar á iðnaðarlóð að Iðndal 8 í Vogum.

5. Önnur mál

Beiðni um nýjan fundartíma.

Fundi slitið og fleira ekki gert.

FYLGISKJAL – UM TÓBAKSVARNIR
Aðgerðir heilbrigðisnefndar gagnvart þeim sem brjóta ákvæði tóbaksvarnarlaga um bann við sölu tóbaks til einstaklinga yngri en 18 ára.


1.Brot.

•Leyfishafa sent bréf og honum tilkynnt niðurstaða könnunarinnar.  Honum er tilkynnt að brjóti hann aftur af sér verði honum veitt áminning.

•Leyfishafi má búast við aukaeftirliti vegna brotsins.

2.Brot.

•Leyfishafa sent bréf og honum tilkynnt niðurstaða könnunarinnar, jafnframt því sem honum er tilkynnt að til meðferðar sé hjá embættinu að veita honum áminningu.  Veittur er 14 daga frestur til að andmæla fyrirhugaðri áminningu.

•Tekið er til afgreiðslu á næsta fundi heilbrigðisnefndar að veita leyfishafa áminningu.  Ef nefndin samþykkir að veita áminningu er leyfishafa send skrifleg áminning.

3.Brot.

•Leyfishafa sent bréf og honum tilkynnt niðurstaða könnunarinnar, jafnframt því sem honum er tilkynnt að til meðferðar sé hjá embættinu að svipta hann leyfi til sölu á tóbaki.  Veittur er 14 daga frestur til að andmæla fyrirhugaðri leyfissviptingu.

•Tekið er til afgreiðslu á næsta fundi heilbrigðisnefndar að svipta leyfishafa leyfi til tóbakssölu.  Að jafnaði varir fyrsta svipting í 3 mánuði.  Heilbrigðiseftirlit sér um að tilkynna sviptinguna leyfishafa og ÁTVR.  Þá skal fulltrúi embættisins kanna reglulega hvort fv. leyfishafi virði bannið.  Kostnaður sem af eftirlitinu hlýst greiðist af fv. leyfishafa.

•Þegar 3 mánuðir eru liðnir getur fv. leyfishafi sótt um leyfi að nýju.  Umsóknin skal tekin fyrir á fundi heilbrigðisnefndar.  Við meðferð umsókninarinnar skal tekið tillit til:

                                                                     i.       Skriflegrar áætlunar um fyrirkomulag tóbakssölu m.t.t. banns á sölu til einstaklinga yngri en 18 ára.

1.Brot.

•Sama og við 3. brot nema að svipting varir að jafnaði í 12 mánuði.

Miðað er við að brot fyrnist á 3 árum.

Fjallað var um ofangreindar reglur og þær samþykktar á fundi heilbrigðisnefndar 2. febrúar 2005.