Starfsleyfisskilyrði fyrir vinnslu með plastefni, OSN ehf, Flugvellir 1b, 230 Reykjanesbæ.
23. 08. 2022
Starfsleyfisskilyrði fyrir bílaleigu með bifreiðaþvotti, Icecarrrental4x4 ehf, Bogatröð 29, 235 Reykjanesbæ.
23. 08. 2022
Starfsleyfisskilyrði til reksturs fiskvinnslu, Vísir hf., kt. 701181-0779, Miðgarður 3, 240 Grindavík.

Starfsleyfisskilyrði fyrir Vísi hf., kt. 701181-0779, Miðgarður 3, 250 Grindavík til reksturs fiskvinnslu sbr. mgr. 5.5. úr X. viðauka reglugerðar 550/2018 um mengunarvarnir og mengunarvarnaeftirlit.

Starfsleyfisskilyrði:

?  Fyrir fiskvinnslur.

?  Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.

Athugasemdir skulu berast fyrir 12.09.22.