Starfsleyfisskilyrði fyrir Reykjanesbæ til að reka landmótun (jarðvegstipp) Reykjanesbæjar milli Kolbeinsvörðu og Vogastapa, 260 Reykjanesbæ.
25. 01. 2022
Myllubakkaskóla veitt undanþága til að hafa gólfteppi á kennslustofum.
18. 02. 2022
Starfsleyfisskilyrði fyrir Steypustöðin-námur til að reka landmótun (jarðvegstipp) og malarnám í Vatnskarðsnámum, 240 Grindavík.

Starfsleyfisskilyrði fyrir Steypustöðin-námur., kt. 531093-2409, Álfhella 1, 240 Grindavík til að reka landmótun (jarðvegstipp) og malarnám í Vatnskarðsnámum, 240 Grindavík í samræmi við uppgefin hnit og yfirlitsmynd með umsókn.

Starfsleyfisskilyrði:

? Fyrir landmótun með óvirkum jarðvegsúrgangi

? Fyrir stórar námur

? Almenn fyrir mengandi starfsemin

Athugasemdir skulu berast fyrir 10.03.22