Starfsleyfisskilyrði fyrir HS Veitur hf., kt. 431208-0590, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ til að reka spennistöð að Víkurbraut 51, 240 Grindavík, sbr. mgr. 94 úr IV. viðauka laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Starfsleyfisskilyrði:
? Almenn starfsleyfisskilyrði fyrir mengandi starfsemi.
Athugasemdir skulu berast fyrir 05.03.23.