Starfsleyfisskilyrði fyrir spennistöð GRI-C, HS Veitur hf, Ægisgata 4b, 240 Grindavík.
07. 02. 2023
Starfsleyfisskilyrði fyrir varaflstöð við gagnaver. Wintermute Technologies ehf, Þjóððbraut 838, 262 Reykjanesbæ
06. 03. 2023
Starfsleyfisskilyrði fyrir Grindavíkurbæ til reksturs námuvinnslu í Eldvarpahrauni vestan Grindavíkurbæjar, 240 Grindavík.

Starfsleyfisskilyrði fyrir Grindavíkurbæ., kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík til reksturs námuvinnslu í Eldvarpahrauni vestan Grindavíkurbæjar, 240 Grindavík í samræmi við yfirlitsmynd í Matsskyldufyrirspurn með umsókn, sbr. mgr. 2.6 úr X. viðauka reglugerðar 550/2018 um mengunarvarnir og mengunarvarnaeftirlit.

Starfsleyfisskilyrði:

? Fyrir stórar námur

? Almenn fyrir mengandi starfsemin

Athugasemdir skulu berast fyrir 08.03.23.