Starfsleyfisskilyrði fyrir Steypustöðin-námur til að reka landmótun (jarðvegstipp) og malarnám í Vatnskarðsnámum, 240 Grindavík.
11. 02. 2022
Starfsleyfisskilyrði fyrir bón- og bílaþvottastöð. Suðurbón ehf, Bakkastíg 10, 260 Reykjanesbær.
24. 02. 2022
Myllubakkaskóla veitt undanþága til að hafa gólfteppi á kennslustofum.

Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra hefur veitt Myllubakkaskóla undanþágu til að hafa gólfteppi á kennslustofum.  Undanþágan gildir til 1. ágúst 2023.
Í 14. gr. hollustuháttareglugerðar nr. 941/2002 segir : „Eftir því sem við á skulu gólf, veggir, loft og húsbúnaður gerður úr eða klæddur efni sem auðvelt er að þrífa.“  Í 74. gr. reglugerðarinnar er finna undanþáguákvæði: „Ráðherra er heimilt að fenginni umsögn heilbrigðisnefndar og Umhverfisstofnunar að veita undanþágu frá einstökum ákvæðum reglugerðarinnar.“
Á meðfylgjandi hlekk má sjá bréf frá ráðuneytinu þessa efnis.UMH22010064 Myllubakkaskóli copy