Starfsleyfisskilyrði fyrir Jarðboranir hf á Reykjanesi ofan „Gráa lónsins“ við Reykjanesvirkjun RN-12.
14. 03. 2024
Heilsufarsleg áhrif gasmengunar frá eldgosum
25. 03. 2024
Loftmengun af völdum eldsumbrota

Gera má ráð fyrir að eldsumbrotin við Grindavík geti haft áhrif á loftgæði í byggð.  Fólki og sér í lagi þeim sem eru viðkvæmir fyrir er bent á að kynna sér upplýsingar á heimasíðu Umhverfisstofnunar um eldgos, loftmengun frá þeim og rauntíma upplýsingar um loftgæði.  Einnig má finna gagnlegar upplýsingar um framvindu gossins á heimasíðu Veðurstofu Íslands, sem og gasdreifingarspá.