Á meðfylgjandi hlekkjum er að finna upplýsingar um hvernig bregðast á við verði vart við dauða eða veika fugla.
Hvað á að gera ef veikur villtur fugl finnst í nærumhverfi manna?
Hvað á að gera ef villtur fugl finnst dauður?
Nánari upplýsingar er varða fuglaflensu er að finna hér.
Vert er að benda á að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja er ekki viðbragsaðili vegna villtra dýra.