Bráðabirgðaheimild vegna jarðborana á Reykjanesi.
08. 11. 2023
Starfsleyfisskilyrði fyrir Jarðboranir hf á Reykjanesi neðan „grá lónsins“ RN-39.
28. 11. 2023
Bráðabirgðaheimild vegna jarðborana við Árnarétt í Garði.

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir HS veitur hf. vegna jarðborana fyrir neysluvatni við Árnarétt í Garði í kjölfar jarðhræringa og annara ófyrirsjáanlega atburða.

Hlekkur á: Bráðabirgðaheimild HS veitur hf, Árnaréttur, Garði.