Helstu atriðin í eldhúsinu.

Hér á síðunni er gögn og fróðleikur fyrir forráðamenn eldhúsa, hvort sem um er að ræða veitingahús, skyndibitastaði, pizzastaði, leikskólaeldhús, starfsmannamötuneyti eða annan hliðstæðan rekstur.


Meðal þess sem þarf að tryggja:

    1. Að sækja um og fá útgefið starfsleyfi

    2. Koma á innra eftirliti

    3. Fylla út heilsufarsskýrslur fyrir alla starfsmenn

    4. Fræða starfsfólk um persónulegt hreinlæti

    5. Fræða starfsfólk um áhættuþætti við matreiðslu